Morgunblaðið - 14.09.1926, Síða 1

Morgunblaðið - 14.09.1926, Síða 1
VIKUBLAÐIÐ: ISAFOLD. 13. ár g., tbl. 210. UkT Uriðjudaginn 1 4. scpt. 1926. 1! fsafoldarprentsmiðja h f QAin.A bió iasia^ Fyrsta ástin Sjónleikur í 5 þáttum. Aðalhlutverkið leikur Clarie Windsor. Sagan gerist ýmist árið 18^7 eða 1925. 1>etta er áhriíaraikil og fall' e8 inynd urn það, hvort ung- ar stúlkur eigi s.jálfar að návoða hverjum þa-r gifti.st, an tillifts til álits foreldra þeirra. AUKAMYXl). IfllBiÍ Barnahatiar i miklu úrvali. Skinnkontar hvergi ódýrari. Kápuefni og margt fleira. I. iUðlt Laugaveg 11. Jnnilegt þakklæti fylrir auðsýnda, samúð og hluttekningu júÓ HaH og jarðarför Ingimunda.r Sveinssonar. Aðstandendur. Elsku litli sonur okkar, Gunnar, andaðist í gær Ingibjörg Sigiwðardóttir. Egill Guttormsson. í dag hefst áftsala Skóf aftnaði hjá Sftefáni Gnnnarssyni, Austurstræti 3« ýtnsar tegundir af Kvenskóm seldar með 10-50°. Nýja Bié Presturin Stórfengtegur sjónleikur í 8 þáttum frá FIRST NATIONAL. Aðalhlutverk leika : Ala Nazimova og Milton Sills. l>að er vanalegt um þennan tíma árs, að bestu m.yndirnar koma á markaðinn; þessi mynd sem hjer birtist er sú fyrsta af mörgum góðum. sem á eftir munu koma. — PRESTURIN.N er mynd, sem ekki gleymist strax þeim e.r hana sjá. PRESTURINN er ein af allra bestu myndum seinni tíma. PRESTURINN er mynd, lík að efni til og John Storm, en mikið betur útfærð. — Myndin hefir hlotið feikna lof í öllum erlendum blöðum. Á Pallads í Kaupmannahöfn gekk liún samfleytt í 10 vikur. i\ðgöngumiða má panta í síma 344 frá kl. 1. 10 0 0 60 0 0 Hin ái*lega *ii ^ U|* annar skófatnaður með lækkuðu verði. eftFa lága verð er míðað við borgun strax. ^yigist með straumnum i Austurstræti 3. Sftefán Gnnnarsson. í dag verður byrjað að selja Kióia- ag KðPDtauii, nýjasta tiska, sem kom með s.s íslandi s.l. sunnudag. Versl. Edinborg rýmingarsala bypjar i dag. Meðan á útsölunni stendui* fást margar vefnaðapvörutegundii* fyrir hálfvirði og nokkrar fyrir enn minna. Versl. Björn Krtstjánsson. Þernu vantar á E.s. Lagarfoss. — Upplýsingar hjá brytanum um borð klukkan 1—4 eftir miðdag. Rllir muna lopaHsnusi^ Töluvert af nótum fyrir piano, harmonium, söng o. s. frv. verður selt næstu daga með afar lágu verði. Bökaverslun isafoldar. Kaupið Morgunblaðið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.