Morgunblaðið - 14.09.1926, Side 2

Morgunblaðið - 14.09.1926, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ V Reynslan verður al af þyngsft á metunum. ZiAICO “ RUBER þakpappi. Til að fá sem flesta til að kaupa »Zinco-Ruber«, og á þann hátt að sannfæra menn með eigin reynslu um ágæti hans, höfum við á- kveðið að selja birgðir okkar mjög lágu verði. nsvoið .ilnca-Buðer" bað borgar sig. Húsmæður. Það er ékki sparnaður að láta sig muna um fáeina anra með því að kaupa ljelegar sápur eða sápudufl, sem að lokum mun verða. yður TUGUM KRÓNÁ dýrari í skemdu líui og fatnaði. Sannur sparnaður er í því fólginn að nota lireina og ómengaða sáprr. SUNLIGHT SÁPAN er krein og ósvikin. — Varð- veitið fatnað yðar og hálslín yðar. NOTIÐ EINGÖNGU SUNLIGHT SÁPUNA TIL ÞVOTTA. G.s. Islanð FER ANNAÐ KVÖLD KLUKKAN 12 til ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar og þaðan aftur til Reykjavíkur. FARÞEGAR SÆKI FARSEÐLA í DAG. SÍLDVEIÐI Á EYRARBAKKA. Aðfaranótt laugardags 11 þ. m. öfluðu Eyrbekkingar Jo—7 tn. ai j síld. — Hámeri spilti fyrir þeim | veiðinni og var mikið um stórfisk! utan skerja. Aðfaranótt 13. ]t. m. öfluðu þeir < 30 tn. af síld og lí-tur helst svo út j að mikið sje af síld meðfram suð' urströndinni. Verði stilt veður ættu einhverjir lijeðan að fara suður fyrk- og reyna að fá nokkrar síldartunnur, þvi eins og verðið nú er á sild- inni, ætti sii ferð að geta gef’ð góðan arð. Frá Seyðisfirði. Seyðisfirði 13. sept. Uí>. SKÓLAHÚSBYGGINGIN Á EIÐUM. Menn búast við því, að skóla- byggingin á Eiðum verði öll full' gerð 20. okt., og nemendur gert þá sest að í herbergjum nýja skólahússins. Aðsókn að skóianum e*r mikil. FRÁ THORSTÍNU JACKSON. Thorstína -Taekson hefir haldið unj tólf fvrirlestra og ^ýnt skugga' myndir á Austfjörðum. Fyrirlesti- arnir hafa verið vel sóttir og lík- að ágætlega. SÍLDVEIÐI OG VEÐRÁTTA- Veð*rátta er hretasöm og grá&' aði í fjöll í gær og var kulda.veð- ur, en í dag er sólskin. — Síld' veiði hefir verið treg. alstaðar upp á síðkastið. Síldar verður þó vart í lagnet hjer og' víðar. Þo*rsk' veiði treg á stórbáta, en nokkiir á smábáta. íþrðttafrjettir. Iþróttímámsskeið í. S. I. og U. M. F. í. hefst bjer 1. nóv. n. k., ef næg þátttaka fæst. Umsóknar frésturinn hefir verið framlengd- tir til 15. okt., og e*r þess vænst, að sem flest íþrótta- og ungmenna fjelög sendi menn á námskeiðið. París“ n hefir á boðsftólum ým& átjæft úftsaumsefni, ft. d. hviftt orj gulft hörljet- efft I kafftdúka — 5,75 i dúkinn og bseði vítft og miftliftft garn ftil að sauma þá með. i tmmtsmmmrssŒ i unuan lirioletim gólfdúkai* eru nú komnir aftur. Margar tegundir. og gerðir. Spyrjist fyrir um verð hjá okkur, áður en þjer fest.ið kaup annarstaðaí’. g Vöruhúsið. | »!’Jiæ5»IOí5!JaéaílSB»1!«SC»‘> >•' lí *•»•« •»• «’•.»•»• * • *•*'• 99 Facit 99 er besta reiknivjelin, fæst aðeins hjá Verslunin Munid A. S. I. Þetta inerki er trygg>ng fyrir ekta kryddi. Húsmæð- ur takið það altaf frani að kryddið eigi að vera frá Efnagerð Reykjavíkur þá fá- ið þjer það besta sem tii er. Efnagerð Reykjawikur. ltemisk verksmiöja. Sími 1755. Er tiaðmðgolegt að ef einliver kaupir 10 GiH' etterakvjelarblöð fvrir 50 au. stykkið, geti fengið ekta Gilletterakvjel fyrir 50 aura? Leitið upplýsmga í Vðruhúslnu. Aknaness ICa 'töflur ódýrar i sekkjum i Fyrir hálivirði seljum við þessa dagana ýmsat tegundir af Kjófaeffnum o. 0- ’leinB El TILKYNNINGAR UM VÖRUFLUTNING KOMI í DAG. — C. Zlmsen. G.s. Botnia \ fer frá Kaupmannahöfn um Leith 21. SEPTEMBER til Reykjavíkur. (Kemur ekki við í Þórshöfn, eins og stendur í áætl- uninni). — C. Zimsen. n.s. Svannr fer til BÚÐA, STAPA, ÓLAFSVÍKUR, SANDS, GRUND- ARFJARÐAR og STYKKISHÓLMS næstk. FIMTU- DAG 16. Þ. MÁN. FLUTNINGUR tilkynnist sem fyrst í síma 445. Þar er hægt að gera gæðakaup á allskonar Ullar taumum í Kjóla og Kápur, Fataefni frá 3,00 metr. ódýr Ljereft, Tvisttau, Flónel og Sire. Brúnt tau, sterkt á 3,75 í skyrtuna. Gluggatjaldaefni 0,75 mtr. Mikið af sjölum verður selt fyrir sjerlega íágt verð Ennfremur Prjónadragtir, Kápur og Kjólar. Alfatnaður karla frá 25.00 settið. Nærföt 2.50 stk. Skyrtur frá 3.00. Peysur. Vinnuföt 4.90. ATH. Fallega franska klæðið er líka niðursett, ’cJVI, í Afsláftftup af ttllu. Haraldarbúð Affsláfttur af ttllu. — — — 1 ©i* best

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.