Morgunblaðið - 26.09.1926, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.09.1926, Blaðsíða 1
13. árg., 221. tbl. .Sunnudagirm 26. sept. 1926. Isafoldarprentsmiðja h.f. GAMLA BÍÓ iíkarinn frá Manhattan. Paramount gamanmynd í 7 þáttum. Aðalhlutverk leikur: RICHABD DEX og J ACQUELINE LOCAN Kvikmynd þeasi gerist á Manhattaneyjuimi í New York. En hvergi annarstaðar eru kjör eins misjöfn og þar. — Kvikmyndin er lýsing á æfintjTum ungs miljónaflnawings í glæpamannahverfinu í Manhattan. Sýningai- klukkan 6, 7VÓ og 9. Töfragi eraugun verða sýnd sem aukamynd á barnasýn- ingunni kl. 6, en ekki hínar sýningarnar. HELDER’S BISCUITS Aða'umboð imaður : Lutvig G. Maguússon, Reyk’avik' Innilegt þakklæti t'yrir auðsýnda samúð við fráfall og jarð- arför Egils Sveinssonar trjesmiðs. Kona, böm, fcwreldrar og systkini. Jarðarför minnar hjartkæru eiginkouu, Soffíu Axelsdóttur Mat- hiesen fer fram þriðjudaginn 28. sept, Hefst með hnskveðju frá heimili okkar, Gunnfwssundi 5 A, kl. 1 e. h. ITafnarfirði 26. sept. 1926. •Tón Mathiesen. Lækningastofn opnum wid undirritaðie mánud. 27. þ. m. i Thorwald»ensstræti 4 niðri, simi 1580. Viðialstfmars Niels Dungal 10 II ff. h. Halldór Hansen 1—2 e. h. alla wirka daga. Niels Dnngal, Haildór Hansen. Það tilkjTinist vinum og vandamönnum, að Kagnhildur Jónr>- I dóttir frá Giljum andaðist að Stórólfshvoli 24. þ. m. Aðstandendur. Heffir fengíð mikið úrwal aff nýlisku hóttum fyrir fidiorðoa og börn. Einnig mikið úrwal aff NÝJA BÍÖ Frelstarfnn. Sjónleikur i 7 þáttum. Aðalhlutverk leika: Ala Nazimova og Jack Pickford o fl. Ungm maður lætur freistast af ijettúðugri stúlku, sem verður á vegi hans, en i gegnum ýmsa örðugleika sigrar hann í freistingunum, en á hvern hátt sýnir mynd þessi oklur hest. Sýning kl 7yL. og 9. Barnasýning kl. 6. þá verður sýndur Litli prakkarinn. Gamanleikur leikin af Baby> Peggy og fleiri skemtilegar barna- myndir Útsala á leðypv&pym. Af hinu afar vandaða og fjöl* bre.ytta leðiwvöruúrvali er nú gef- iu frá 20—60% afsláttur. Af öllum öðrum vörum í versl- uninni er gefin 10% afsláttw. U13, 6ærnr og Kindagarnir kaupir heildwerslun fiarðars Bislasonar. Nlóttaka í Skjaldborg wið Skúlagötu. regnhöttum. flitaf lækkandi verð. Nýkomnar birgðir af nankinsfötum allar stærðir og margar tegundir. Verðið hefir lækkað. Einnig- nýkomnar hinar velþektu „Járnsterku“ Mol- skinsbuxur, sem verkámenn þekkja vel. — Bláir þykkir Molskinsjakkar og- hvítt molskinn í buxur fyrir stein- smiði, pfóð tegund, og margar aðrar tegundir af vinnu- fötum, þar á meðal: hvítir jakkar og buxur fyrir bak- ara og búðarmenn. flsg. G- Gunnlaugsson & Co., Austurstræti I. Simi 102. I2tnýkomnar birgðirjaf hinu viðurkenda Fédaral bifreiðagummi. líerðið lækkað. Eglll Vilhjálmsson, B. S. R. Versl. Goðafoss. Laugaveg 5. — Sími 436. Búsáhöld. Pönnur, stál, jám, og pottur,. Katlar em. og alum. Pottar alskonar, Þvottapottar, Búrvogir, Búrhnífar, Viktarlóð, Viktir, Þvottabalar, Vatnsfötur, Þvottabretti, Þvottarúllur, Fiskspaðar og Ausur. JÁRNVÖRUDEILD Jes Zimsen. Rikarðs Jðnssonar kennir frihendisteikningu, útskurð (isl, stil), kent er einnig að móta skraut á silfursmíði o. fl. Fyrir- lestrar með myndum verða haldnir. Upplýsingar í Ungmennafjelags- húsinu við Laufásveg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.