Morgunblaðið - 26.09.1926, Side 7

Morgunblaðið - 26.09.1926, Side 7
M O K C TT N B T, A f> 1 f> 7 þessan efiipspurðu Ijúffengu Cigarettur eru nú aftur komnar á markaðinn. a Utsðluverð pr. 10 atk. 50 sura Reykið Eestinn. í heildsðlu hjá Hjaita Björnssyni & Co. Sími 720. Trsiie * lothe h.f. Riu. |[£a iÉfryffi[ci;8i£krff8fsf8 lantlsins. — Stofuuð 1910. — | Annars vátryggingar gegn sjó og brunatjóni með bestu fáanlegum kjörum hjá ábyggilegum fyrsta flokks vátryggingarfjelögum. Margar milljónir króna greiddar innlendum vá- tryggjendum í skaðabætur, Látið því aðeins okkur annast allar yðar vá- tryggingar, þá er yður áreiðanlega borgið. með eankennitega lágif verði. „FERFÆTLINGAR.“ C í m . , Dyrasogur ettir A j Einar Þorkelsson. JPa ,3 Poulsen. í fyrra kom út ofur-lítil smá- Klapparstig 29 saga, Skjóna, eftir Einar Þorkels- son. Hún vakti mikla athygli. * Hvorttveggja var, að sagt var frá viturri kostaskepnu, og að farið va.r með efnið af mikilli snild, og ritað á því máli, að trauðla hefir betur verið gert iijer, að sumu leyti. Nú hefir komið út uýlega bók eftir Einar, seta hann nefnir „Fei" fætlingar“. •— í þessari bók e-r „Skjóna“. Því svo fýknir voru menn í sögnna, að óhætt var að láta hana fljóta þarna með. En ank hennar flr hætt við fjómm sögum nýjum. Engin þessara nýju sagna fer fram úr „Skjónu“ að ágæti. Er það tvímælalaust, að annað:hvo.rt lætur höfnndinum hest að lýsn hestum, þekkir þá best, og ann þeim mest, eða að frá þeim er meira að segja en öðruta skepn- um, efnið auðugra og frásagnai" verðara. Og ranna»r skín það al- , v * , - . .. állmargar myndir i bokma. Mjer staöar í gegnum lysmgarnar, .ið. , . , ; •' þykja pær ekki vera til hora hok- inni. J B- Bindi frá 1,00, Ensliar húf*<r frá 1,85 nýkomið i afarmiklu úrvali. Siill latorin. Húsnueðnr! Biðjið kaupmann yðar um Beauvats niðursuðu, þvi þá fáið þjer það besta. í heiídlsölu hjá 0. Johnson & Kaaber. hestarhi.r eni höfundinum hng" stæðastir. Þó margt sje vel sagt í hinum sögunnm, eru þó svip- mestar sögurn;y- um Skjónu og , Gyrðir. Höfnndurinn er áreiðanlega' dýravinur mikill, atlmgull á hátt'i þeirra, næmur fyrie kjörum þeirra1 og aðhúnaði og lætur fráhærlega vel að lýsa þeiim. Hann segir þarna frá Hnppu, Frá ísafirði. Ísafí.rði 25. sept. PB. TÍÐARFAR OG AFLABRÖGÐ. f nótt snjóaði svo festi til sjáv- • , e , e, • i ,,,.• ar. ITrkomulanst í dag, en nokk- sem grjet af trega eítir kalfinn . 6’ nr snjor. Síldveiði er allmrkil í reknet á Steingrímsfirði og nokkr- ir hátar hjeðan stunda þar veið- a,r með góðum árangri. Þorskveiði er þar einnig ágæt. — Afla- og gæftaleysi við Djúp. Ljómandi fallegar gerðir. 180 teg. að velja úr. Strigi 72/8 Maskínopappíri Málning. Lægsta verð sem þekst hefir. Sburður Hiartansson, Laugaveg 20 B. Sími 830. myndirnar. Hngnæm mynd eg skemtileg, .enda vel leikin. Þar lei-kar m. a. Rasmns Rasmus en leikhússtjóri, er hjer var fyrir skömmu. „Prá liðnnan öldnm“, tekin eft- ir skáldsögu Conan Doyle. Er þar fljettað í eitt, ástaræfintýri, og geigvænir atbnrðir, í sambandi við heljarskrfmsli og kynjadýr, sem nú eru útdauð fyrir aldaröð- •nm, en jarðfræðingar hafa fnnd- ið leifar af og gert s,je,r grein fyrir, hvernig hafi litið út. - Myndin er því að mörgn leyti einstök í sinni röð. Þá má nefna „Camilíu frúna‘'. Hafa Svíar tekið þá mynd. sinn, St,rút, sem bjargaði lífi hans í fárviðrisbyl og þekti hanp aftur eftir 11 ár, tíkinni Skollu, er tek- in var til fósturs á heiniili hans — og loks Gyrði, fáknum höfð- ingja, sem tók sjer kynnisför á hverju ári til æsknstöðva sinna, I ...___ og hagaði sjer þvt líkt, sem hefði, ^ hann mannsvit. ! Slátnm er b™uð er í í-aun og veru eru þessar sög' ^erð 11111 ur meira en dýralýsingar. Þær eru um leið mannlýsingar. Það vantar t. d. ekki tmargt í lýsing- una á Ara, fóstra Skjónu, til þess að þar sje fnlldregin mynd, svo lítið, sem hann kemiw þó við sögu, og ,sama er að segja nm konu A! ýmsum gerðum úr sjerlega vönduðum við, valborðuun !ást altaf tilbúnar stoppaðar og óstoppaðar. Einnig sjeð um jarðarfarir. Eyv. Árnason, Laufásveg 52. Sími 485. Besfui kaupln á Hurðarhúnum, Hurðarskrám, TJtidyraskrám, Útidyrahúnum, Hurðarlömum, Saum, Rúðugleri og Kítti, er í JÁRN V ÖRUDEILD Jes Zimsen. Frá Seyðisfirði. Seyðisfirði 25. sept. PB. KJÖTVERÐ. Kjötverð hænda hefýr lægst orð- Eins og nærri ,má geta hafa Ame- . av liai ríkumenn lagt mikla alúð við aS ^“-mynd ein „Tvær borg-|( fm •, , ^ - x- w, Norma. Tatmadge-mynd ' gera mynd þessa vel ur garði. ’ .... _ . * A. , Er hxm bæði fróðleg og stórfeng- í.rKarhgheds Pnnsessen ), Val- leg, því hún á að gefa sem rjett- asta og nákvæmasta mynd af æfi þe.ssa stórmennis. „Gnllæðið“, Charlie Chaplin- mynd, f jallar ' um gnllæðið, sem greip taenn, er namurnar ust no»rður í Alaska. „Glanmhæjar-brúðurin“ ; norsk mynd eftir sögu Jaeohs Bull. — Hefir Carí Th. Dreyer tekið1 entino-mynd, „Öminn.“ En mea-kilegast og jafnframt stórfenglegast af öllu þessu, verð- ur þýska myndin, sem nýlega er hiiið að taka, og sýnir hvorki j 1_ meira nje minna, en aðalatlnwð- ina í Völsungasögu. Von er á þeirri mynd hingað einhvern tíma í vetur. prestsins á Staðastað. Höfundin' ið hjer 1.50 anra kg., en sláturtíð um er lagin þessi gáfa., að beina byrjar um ménaðamótin og inn- eins og leiftri fárra orða á stað- kaupsverð kaupmanna mun verða: iiln, dýrið eða manninn, svo að Betra kjöt 1.15 og 1.05 aura, Ije- það scm sjást á stendur í skín- legra 90 aiwa kg., mör 1.40 og andi birtu. gærur 1.50. Stíll höfundar er sjerstakiw al' gerlega. Ritar nú enginn maðúr íslenskur honum svipað. Hann ee samanrekinn, en þó ekki þnng- lataalegur, fom nokkuð en þó við hóf, glæsilegur á köflum og í lion- u!m sprettir, því líkast seni gæðing-' er í ineðallagi. ur skelli sjer á skeið. Það er t. d. ekki neitt ómeti að taka sjer þetta í munn: „Gyrði var og til ágæta talið, að hann þótti hesta traustaStur, og afkastamikill, þó ekki úfyrirlcitinn, hesta greíðastur og dúnþýður. Og svo reisti liann sig svo skörulega, að jeg liygg mig TÍÐARFAR. Hjer er nmhleypingatíð, en flestir hafa þó náð heyjum. FIBKÞURKUR. SÍLDVEIÐIN. Ekki hefir orðið vart. síldar á suðvwrfjörðunum þessa dagana, cn hjer liefir veiðst örlítið í lagnet. Sögnfjelag'i5. Bækur . fjelagsins ekki hafa sjeð riema einn hest. á- þessu ári eru nýkomnar út. — annan, er þar kæ.mist. til jafns Eru þav að þessu sinni: íslensk- mesta fjölgnnin sem við,“ (hls. 24). ar þjóðsögur og æfintýri, I. 2, sjer stað á einu ári. gangi; hafa 416 nýir fjelagar hæst við á árinu og er það lang átt hefir Em það Einar ætti að halda áfram að [ Alþiugishækur fslands V. 2, Þjóðsögurnar sem tlraga nýja skrifa dýrasögur sínar. Hann á Blanda III. 3, Grund í Eyjafirði menn í fjelagið. Pjelagsmenn era sjálfsagt eitthvað enn í pokaliorn- imi. Og þar e*r að miklu leyti ófylt skarð í hókmentuan okkar. 2. h., Landsyfirrjettar og hæsta- nú alls 950. rjettardómaa* III. 1, og Skýrsla, Sðgufjelagsins 1926. Sögufjelagið. Ríkarður Jónsson hefir teiknað, virðist nú vera í miklum upp-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.