Morgunblaðið - 24.10.1926, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.10.1926, Blaðsíða 4
« MORGUNBLAÐIÐ HuglýsliiadailiGk € Viðskifti. 1 Keiðh.jóJ til sölu. Uppl. Lindar- S<itn 20 (kjallai-anuiu'). BLÓMLAUKAR. tilbúin blóm. tuhja, kransaefni og pappírsservi- ettur fást á Amtmannsstíff ó. Norskt skraa fæst í Tóbakshús" inu. Austurstraiti 17. Spaðk.jötið er komið, tunnan frá 145 kr. Hannes -Jónsson. Laugaveg 28. Postulínsvörur, Leirvörur, Gler- ▼órur, Búsáhöld, Koparvörur, Eyr' Messing- o<r Nikkelvörur, Silfr-' að«r vörur, Leikföng og allskou- ar skrautvörur. Þeir hafa nóg- af peningum, seni versla við aðra en mifr. Hannes -Tónsson, Laugaveg 28 HAÖLASKOT, riffilskot, skot' liylki óhlaðin, Riflar. Skamm' 'bjrssur. Hannes -Tónsson, Lauga- vetr 28. Vrerslunin Baldursbrá. Mikið úr- val af nýjum „Modellstykkjunú ‘ og alskonar áteiknnðum útsamn:-- vörum. Lítið í gluggana. ölóaldin og epli selur Tóbaky húsið, Austurstræti 17. Havana-Mindfaav Vegna ]>ess, að toUur á vindlum er lagður á eftir þyngd þeirra og stprhækkaði um- síðustu áramót, svarar nú best kostnaði fyrir alla þá, sem reykja, að kaopa VERU' ,LEGA GÓÐA VINDLA, því að . tollurinn er jafnhár af góðuin sem i Ijelegum vindlum. Tóbaksverslun • Islands h.f. hefir nú, til þess að útvega viðskiftamönnum sínum Jiestu vindlana og sjá um að þeir fái. sem mest verðiiiæti fyrir pen- inga sína, náð bcinu samhandi '■ við U'ixba um bestu viudla heims- ins, Havanavindla, í stað' þess að þessii- viudlar Jiafa áður verið keyptir gegntun ýmsa. milliliði í Norðurálfunni. Tóbaksverslun ís* lands h.f. er nú orðin einkasaH hjer á landi fyrir HENRY CLAY AND BOCK & CO. Ltd. HAVANA, sem eiga helstu vindlaverksmiðj- urnar í Cuba, og býður því þeirn, seiu við hana skifta, kaupmönn- um og kaupfjelögum, EGTA HA* VANAVINDLA: BOCK, HENRY CLAY. CABANAS, VTLI,AK V VTLLAR, MANUEL GARCIA, LA CORONA. MURTAS, LA MERT' DIANA o. fl. heimsfr ægartegund- ir, fvrir svo lágt verð, að s.jálf- sagt verður fvrir alla }>á, sem revkja vilja góða viudla, að I<aupa HAYANAVINDLA. Ins eru með tvö börn, þegar þannig er í garðinn búið. Mun svo vera þrengt að, að yngrar barnið er nú orðið veikt af bjargarákorti, og hætast ]iá við útgjöld til Jæknishjálpar og vneðala. Morgunblaðið getur fullyrt, að liið ínesta miskunarverlt væri það, að láta eitthvað af hendi rakna til þessara heimila beggja, og væntir þess, að lesendur þess bregðist vel við nú eins og und- anfarið, þegar svipaðar ínálaleir* anir hafa. komið til þeirra. Verður því, sem góðir menn vildu löggja fram, veitt móttaka á skrifstofu bláðsins. Sömuleiðis gota menn þar fengið að vita nánara um þessar konur. | Mei e.s. Lyra fensum i!ð tiveltf: ð T& <r—| [« GoSd-IWedal 0 R fcllj <5ka. pokum. | U W»»4/l Tiianlc og Matador | i 140 Ibs. pokum. n 0 H. Beiiediktsson & Co. Fundur Chamberlain og Mussolini. € Viirna. 1 Vinna! Menn vanta við skurða' gnift nálægt Reykjavík. — Gott kanp. TTppI. fást í Mjóstræti i. í da.g kl. 1—3 og 5—7. € Tiikynningar. 1 Dansskóli Sig. Guðmundssona-v. Danstvfing í kviild kl. 9 í Ung' in entia f j el a gsJiúsin u. Eplif Vinber, Bjúgaldin, Gulaldin, nGrape Fruif“ Hálarar. •Jeg vi! seJja atlar málningavör' urnar með tækifau’isverði. Notið þetta sjaldgæfa tæ'kifæri strax í d.itr. Tahð við mig. Sigurdur Kjartansson, Laugaveg 20 B. Sími 830. ERLENDAR FRJETTIR. KTJIjDATIÐ hefir verið í Svífijóð og Nor egi í þessum mánuði. Þann 16. jiessa mánaðar var komin fönn aila leið suður í Smálandahjeruð. OFVIÐRI MIKIÐ var í Norðursjónum þann ló. þessa mánaðar.Voru margar fiski- skútnr frá Esbjerg á veiðum. Níu })ein*a voru eigi komnar fram er óveðrinu slotaði. Var strax hafin leit að þeiin, bæði í flugvjelmn og á skiprnn. Er síðast frjettist voru menn hræddir um að drukn- að liefðu um 40 danskir sjómenu í þessu veðri. KARSTEN, norskur málari, víðkuimur, dó í París þann 19. þessa mánaðar. Banamein hans var heilaJdóðfall. Um mánaðamótin síðu.stu hitt' ust þeir á skemtiskipi einu í höfninni í Livorno, Cliamberlain utanríkisráðherra Breta og Musso- lini. . j Ensk hlöð fullvrtu, að þessi fundur hafi verið tilviljnn ein, Chamberlain hafi verið þarna á ferð, og hitt Mussolini — af hend" ^ingu; en frönsk blöð voru á öðru máli, og fullyrtu, að fundur þessi jliafi vorið til þess gerður, a5 'koma betri samvinnu á milli Breta jog ítala í ýmsum málum, sem nú eru á dagskrá, með þjóðunum. j Og víst er um það, að í ftalíu gera menn sjer vonir um, að Mussolini liafi getað fengið ádrátt hjá Chamberlain um það, að Bretar yrðu hliðhollir ítölum í framtíðarfyrirætlunmn þeirra. En hafi eitthvað slíkt komið til tals, eru Eúglendingar smeykir um, ;ið Mussolini hafi e. t- v. getað teygt Cliamberlaiii helst til langt í lof' orðmn mii stuðning. HJÁLPARBEIÐNI. ■ Á Landakotsspítala liggur fá; tæk kona, sem nýlega liefir verið skorin upp í annað sinn. Fyrri spítalavist hennar er < ■ k k i að fullu greidd- 1 þetta sinn gctur hún ekki gjört s.jer von mn að fá þann bata, að liún komist til fullrar vinnu. Ilún á þrjú ung börn, sem góðsamir nágrannar !. og vinir hafa tekið aí' henni ineðan hún liggur á sjúkrahúsinu. Hjálparlaust getur hún ekki fjár- hagslega ráðið við þessa erfið' > Jeika. i Heldur en að leita styrks il í bæjarsjóðs og þar nieð tapa sínum manprjettindum, ræðst hún í að leita til lesenda Morgunbláðsins, sem kunnir eru að lijálpfýsi við þá, sem óviðráðanleg bágindi eiga við að stríða, og biðja þá að rjetta sjer hjálparhönd. i En Morgunhlaðið hefír og jafn framt verið Jieðið að heva frani á bænarörmum aðra konu miga, -en heilsulitla, sem líkt stendur á fyrir og hinni konunni: að lieim' ilið er bjargarþrota. Hún hefir fyrir tveim kornungum börnurn að sjá, öðru þriggja ára en hinu á fyrsta ári. Auk þess þarf hún J að Ijetta undir með gamalli fóstru sinni. Þessi kona hefir verið atvinnir laus upp undir ár. Má þá nærri geta. hvernig heimilisástæður Hafið Þjer sjeð hana? Þjer hafíð eflaust hugsað yður að kaupa bife reið — það er að segja ekki fyr en sú bifreið, sem ÞJER óskið yður, verður boðin yður með Þvi verði, sem ÞJER viljið greiða .... Mundi ekki ein af tegundum hinna endurbættu lokuðu Fordbifreða einmit vera sú bifreið? Þær eru ekki einungis fallegar, heldur cinnig samtímis þægilegar .... og auðveldari að stýra en nokkurri annari bifreið i heiminum. Heimsækið Fordsala þann, sem næstur yður býr og látið hann sýna yður hina endurbættu “Tudor” Sedan, og látið hann skýra yður frá, hvernig Þjer getið fengið hana með þægilegum borgunarskilmálum. “Tudor” Sedan kostar i dag 4440,00 Kr. Fob. Reykjjvik. IIORFTNN HEIMT’R. Mynd sú sem sýnd er í Nýja 'Bíó, í fyrsta sinni í kvöld, er alveg ein' stök í sinni röð. Hún er tekin eftir sögu Conan Doyle, þar sem Jiann segir frá rannsóknarför til Snður'Ameríku. Finna vísinda-' menn þar ýms skrímsli þau og kynjadýr lifandi, sem jarðfræð-j ingar hafa fundið leifar af, í gömlum jarðlögum. Með einhverjum nýtísku göldr' um, hefir mjTidatökumönnum tek- ist að gera eftirlíkingar af þess' um dýnnn. og það eigi aðeins dauðar myndir, Jieldnr hreyfast skrímslin og haga sjer sem lif' andi vteru. Ilvernig tekist hefir að koma |)essu í kring, er áhorfendmn myndarinnar harla óskiljanlegt. En eins og saga Conan Doyle er efni myndarinnar hrífandi- Leilca ]>ar nokkrir hestu leikarar vestra. Eins og geta má nærri, er vel til leilcsins vandað, því myndatakan af ski’ímslunum út af fyrir sig, hlýtur að hafa lvostað offjár. „HANN SEM FÆR SKELLTNA , í Gamla Bíó, er amerísk mvnd, :,ó i með nokkru öðru sniði en maður „fífT ‘ í hringleikhúsi. Myndin er ■ tekin ef'tir leikriti hins rússneska höfundar Leonid Andrejevs. —1 Ilefir leikrit þetta verið leikið mjög víða um lieim. Áhorfendum". ir fylgja ISfi og rauniuu „Hans“ | með mikilli athygli, hvernig hann. fær hefnt sín eftir langa mæðu.j og orð hans rætast, þó eigi sje fyr en á banastundinni, að „sá hlær best, sem síðast hlær.“ Besti húsgagna' ábnrðnrinn er Imm'wtssM INDVERJAR OG KVIKMYNDAGERDIN. á að venjast. Sænski snillingurinn ú’ictor Sjöström, hefir stjórnað myndatökunni- Lon Chaney ieik- ur „Hann“, manninn, sem fyi" ir svo milílum vonbrigðum varfi, að hann nmhverfðist’ og gerðist Nýlega hafa sex prinsar á Ind' landi safnað 5 miljónum sterlings* ])unda. sem þeir ætla að verja til þess að koma. upp 300 kvikmynda* húsum, sem sýni eingöngu enskar myndir. Ilafa Bandaríkjamenn frarn að |)es.su verið einvaldir með kvikmyndir þar í landi. En nú aitla prinsarnir sjer að brjóta það einveldi á bak aftur. Nokkrir indverskir höfðingjar hafa. lagt fram fjeð, án ]>ess þó að húast við að hagnast nokkuð á því. Þetta tilt;eki prinsanna hef' ir vakið óánægju all-mikla meðai suinra innlendra manna. En Bret' ar eru binir ámegðustu. «r>>; 15* wm MAKES OLD THINGS NEW UOt)OWO«« •unos OVMNiruat <Wwi*5»uii iwiiwninm heildsölu fy**ir kaupmenn og kaup fjelög hjá 0. lahnson & HaaUEt « 0 Smekkmenn refki* Fiona, Punch, Cassilda, Yrura Bat og aðra Rirschsprungs vindla.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.