Morgunblaðið - 24.10.1926, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.10.1926, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Tilkynning. Við undirritaðir liöfum selt Versluninni Afram, Laugaveg 13, feÚHgaguaverslim okkar og vinnu- .stofu í Bankastræti 7, og um leið og við þökkum viðskiftavinum vortun fyrir traust og velvild, vilj' imw við mælast til að þeir fram' vegis láti hina nýju eigendur verða aðnjótaudi viðskifta sinna í fram- tífiinni. Virðingarfylst. •EKLINGUR & FRIÐRIK“. Eins og sjá má af ofanritaðri tiikjmningu, liöfum við keypt vörubirgðir „Erlings & Friðriks“, og jafnframt stækkað húsgagna- vinnustofu okkar. Getum við þar af leiðandi afkastað meiri vinnu á bóLstruðufn húsgögnum en áðuc, jafnframt því að búa til ný hús' gögn. Við munum eins og hingað til kappkosta að gera viðskifta' vini vora ánægða, og væntum þeas, að almenniugur vilji styðja þennau inidenda iðnað, með því að kaupa húsgögn sín í Verslnnin Áfrant. LAITÖAVEG 18. (Simi 919). Kljómsveit Reyfcjavíkur. 1. Rljómleikar 1926-27 í dag (sunnudaginn) kl. 4 e. h. í Nýja Bíó. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 i Nýja Bíó. Hvítkál, Rauðkály Rauðrófur, Gulrófur, Gulrætur, Purrur, Sellery, Persillerætur, Jarðepli, dönsk fæst í NÝLENDUYÖRUDEILD Jes Zimsen. Thoivaldsensfielagið heldur fund mánudaginn 25. þ. m. kl. 81/2 e. h. í Kirkjutorgi 4, uppi, hjá frú Theódórti Sveins- dóttur. Áríðandi að fjelagskonur mæti. Stjórnin. . Útvarpið í dag. Kl. 11,45 árd. Veðurskeyti og frjettir. Kl. 12 Guðsþjónusta frá fríkirkjunni, (s.jera Arni Sigurðsson). Kl. 2 •síðd. Barnaguðsþjónusta frá dóm' kirkjunni (sjera Friðrik Hall' grímsson). Kl. 5 síðd. Guðsþjón- usta frá dómkirkjunni (sjera Bjarni .Jónsson). KI. 8 síðd. Veð* urskevti. Kl. 8,5 .síðd. Páll ísólfs' son og Emil Thoroddsen: Píanó- leikur (samspil). KI. 9 síðd. Tíma' merki og hljóðfærasláttur frá Hót* el ísland. Kl. 10 síðd. Tímamerki og veðurskeyti. Hætt kl. 10,15. Morgunblafiið er 8 síður í dag, auk Lesbókar. Bræðumir Einar og Benedikt Waage, sem rekið hafa um nokk- urra ára skeið húsgagnaverslun' ina „Afram“, sem nú er á Lauga' veg 18, ha.fa nýlega fært út kví- arnar með því að kaupa húsgagna verslun og vinnustofu Erlings 0» Friðriks í Bankastræti 7, sbr. til* kyimingu lijer í blaðinu. Hjónaband. Gefin verða saman í hjónaband í dag í Hafnarfirði, af sjera Arna BjörnssjTii, ungfrú Sveinbjörg Auðunsdóttir og Pjet- ur Guðmundsson verslunarmaður. Um sjávarútveg/nn o. fl. flytur Sveinbjörii Egilson erindi í dag í Nýja Bíó. ,Mun hann lýsa þar nokkuð örðugleikum þeiin, sem sá atvinnuvegur á við að et.ja og or- sökunum til þess. Er sennilegt, að kann konii víða við. Sveinbjörn er orðheppinn maður og frumleg- ur, og má því búast við skemti legu erindi. í dag kl. 4 e. k„ heldur Hljóm- sveit Beykjavíkur fyrstu hljóm- leika sína á þessum vetri. Georg Takacs aðstoðar. Aðgöngumiðar fást í Nýja Bíó frá kl. 1. Fyrirlestur Dag Strömbáck sendikennara. á mánudaginn kl. 6—■7 verður í Kaupþingssalnum en ekki í háskólanum. Sj ómanuastofam Guðsþjónusta í dag kl. 6. Allir velkomnir. Móðurást, Iistaverk Nínu Sæ- mundsen, er til sýnis í alþingis- húsinu í dag frá kl. 1—3 Hjálpræð/sherinn. Samkoma k>. 11 f. h. og kl. 8 e. h. og bamasam' koma kl. 2 e. h- S/lfurbrúðkaup eiga í dag Blín Eyjólfsdóttir og Pjetur Guð' mundsson vjelstjóri, Klapparstig 18. Sigurður Eggerz bankastjóri lirá sjer vestur í Dali fyiir skömmu og sat þar yfir kosninguna- Þrír fyrúlestrar uzn samvinnu' mál, heitir bæklingur, sem er ný- kominn út. SHefir Sigurður Sig' urðsson írá Kálfafelli gefið bækl' inginn út, en fyrirlestrarnir hafa áður birst í Lögrjettu- Fyririestr- arnir eru þessir: Neytendafjelög* in í Svíþjóð, eftir Axel G.jöres, Hin hlutlausu kaupfjelög í Finrr landi, eftir Aulanko og Samvinu I an á Bretlandi, eftir Hall prófess' or. Ættu menn að lesa þessa fyr~ irlestra. J)ví þar er samankominn 0 Sunlight er sápan yðar. Notid eingöngu Sunlight sápuna til þwotta. Hún slitur ekki tauinu. Hún er drýgri en aðrar sápur. Sparið peningana mað þwi að nota Sunligh** líerið óhræddir, því að vörugœðin cru hin sömu, þó að jeg til 1. nóvember o*91 komandi, gefi 15—20% afslátt af iirimi, klukkum, borðbiinaði °r öllum skrautgripum. Jónsson, úrsmiður. Aðalstræti 9. mikill fróðleikur tim samvinnu- málin. „Hringuriun' ‘ í Hafnarfirði leikur Frænku Charleys í kvöld kl. 8þá í Goodtemplarahúsinn þar. FRÁ MUSSOLINI. Hann hefir nú bætt við sig enn loinu embætti, er hann hjer á dög* unum tók að sjer yfirstjóm fas* cistahersins, — Fimtán af þeim andstæðingum hans, sem hefir ver" ið vísað úr landi, hafa nú verið sviftir ítölskum ríkisborgararjetti. Vegufl, þess, hve oft er rejut að ráða hann af dögum, hefir Musso' lini nú borið fram frumvarp til laga um það, að líflátshegning liggi við, ef menu ráðist á kon' itng, drotningn, ríki.serfing.ja og forsætisráðherra- Bæða merfci' Ef þjer biðjið um haflT mjöl í pökkum með mynd, munuð þjer ávalt kraftmikið, hreint, ffott 0^ nærin^armikið ha* . mjöl og öll fjölskyldan n6*1 ir þess með ánægju. 'Jinbogabarn hamingjunnar. ig fer þá fyrir okkur? Komdu og hjálpaðu mjer að fleygja honum af vagninum. En Holles þurfti nú ekki á hjálp þeirra að halda. Hann hafði nú komist að raun nm hvar hann var staddur, og hvernig þessu vjek öllu við. Hræðslan jók krafta hans um helming. Hann reis upp á hnjen, svo greip hann í hliðarfjalirnar og stökk út úr vagn- inum. En hann fjell kylliflatúr, þegar hanu kom niður. Þegar hann kom.st á fætur aftur, var vagninu farinn, og Holles heyrði illmannlegan hlátur öku mannanna. En hann vildi ekki hlusta á hann lengnr en nauðsyn krafði. Hann flýði seni fætur toguðu ti) baka aftur. Eftir nokkra stund varð honum Ijóst. hvernig hann var til reika. Ilann var hatt-, kápu' og stígvjelalaus. Honum var hrollkalt. og engu var líkara en höfuð Jian> ætlaði að klofna. En hann full" vissaði sjálfan sig um það, að hann væri ófullttr. Hann gat hugsað skipulega, og komist að raun um hvernig þetta alt hefði að liöndum borið. Haim þrammaði hugsunarlaust áfram, eins og hann gengi í svefni. Það var orðið þögult í kring um hann, og fyrstu sólargeislarnir roðuðu húsiu. Að lokum hneig hann örmagna niður fyrir framan hús eitt og sofnaði. Þegar han vaknaði aftur, var sólin komiu háit á loft. Hann þekti sig ekki. A miðri götunni stóð svartklæddur inaður með háan, uppmjóan hatt, og studdist við langan. rauðan staf. Hann athugaði Holles ga umgæfilega. — Hvað gengur að yður? spurði maðurinu. Holles starði þrjóskulega á hann, en studdist við dvrakarm- inn. Svo fjell hann áfram en reis samt up)> og settist aftur. Hann sat hreyfingarlaus um stnnd og virtist vera í djúpum þönkum. Svo reif hann alt í einu skyrt' una frá brjósti sjer. — Sjáið ])jer, hrópaði hann; jeg er búinn að fá veikina. Svo fjell hann í vfirlið. Hann hafði fengið veikindaeinkennin meðan haim svaf. 27. KAFLI. PESTAR'SPÍTALINN- Nú rami upp óráðstímabil fyrir Holles. Honum fanst hann sífelt eiga í höggi við einhvern óvin klædd' an hvítu og svörtu atlaski.. Ovinnrinn var með andlit Buekingham hertoga, og var altaf að þvi kominn að fella liann. Eu loks koiu að þvi að harm vaknaði —• 1 iI þess eins að deyja, að hann hjelt. Hann sá. að Iiann lá á bekk nálægt glugga. og út 11111 hann sá hann ofurlítið af grænu laufi og röntí af bláunt hinini. Vfir höfði hans vom berir þakbjálk- arnir, en ekkert loft. Hann lyfti höfðinu frá kodd" anniu og sá þá, að hann var í löngu húsi, sem heisi líktist lilöðu, og að meðfram báðum hliðum stóðu samskonar bekkir. og hann lá sjálfur á, og á þeim lágu veikir menn. Sumir voru svo hreyfingarlausir, að það var eníiii líkara en að þeir værn dauðir, eu suniir stundu og kveiuuðu. Þetta var ekki nein gleðileg s.jón «fyrir Holles eins og nú stóð á fyrir honum. Hann sneri því höfð' inu til hiimar hliðarinnar og horfði á bláa himininn. Og alt í einu fylti djúpur friður sál þessa sundur kramda manns. Honum var fullkomlega ljóst, hvernig ástatt var fyrir honnm. Hann var orðinn veikur af pestinni, og hann þakkaði fvrir, að hann hafði fengið rænuna áður en hann dó, til þess að hann gætibcðio W. )já til guðs og lofað hann fyrir ]iað, að liann að leysast hjeðan. . - Hugsunin um þetta var næg til ])ess að b®^ burtu niðurlægingartilfinningu þéirri, sem aldrei 111 hafa vfirgcfið hann alla æfina- Tárin streynióu imgum hans, en ]>ó leið honuni vel. * Ljett fótatak nálgaðist, og ung stúlka bon' sjúkrabeð hans. Hún laut yfir hann- Hann lcl< En þá kom slík hra*ðsla yfir hann, að honnm sem hjarta lians mundi hæfta að slá. — Nú er óráðið kornið aftur, kveinaði hsn0- (TVÁ^ Við lilið hans stóð ung kona í snotnim r kjól, með hvíta svuntu og hvíta hettu. Hún VHT ”raI\T- leit og föl yfirlitum, og cinhyer sorgarblau* 1 unum. Tveir dökkbrúnir lokkar liöfðu vilst " undan hettunni, og Ijeku sjcr um hálsinn- Stúlkan lagði mjúka hönd sína á licndi mn lcið sagði hún með rödd, scin ljct eins oa ursti söngur í eyrum hans. — Nci, vaknaður. llandal, nú crtu. guði sjc lof. b'l's roi'1* TIollcs sá, að augu stúlkunnar voru fuH — Ilvar er jeg nú? spurði hann ruglaðtu'- ^ fór að halda að hann hefði dreymt ]>að alt, sC1° hafði þó haldið, að fram hefði farið, síðan hann meðvitundina. v.,i' — Þú ort á pestar'sjúkrahúsiini í BttnhiU- aði hún, og við það varð hann enn ruglaðn. ., hefi velK' ■, stencb"' — Það er — já, auðvitað------------jeg Jeg man, að jeg veikist, En ]>ú? Hvernig því, að þú ert hjer ? — Jeg 'hafði ekkcrt annað að fára jeg fór úr húsinu í Knight Rydcrgiitu. Síðan sagði húu honum. hvað á (hi",in<1 drifið. . jcí- ■ — Læknirinn flutti mig hingað. Og h,tcl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.