Morgunblaðið - 04.11.1926, Síða 2
2
MORGrTJNBLAÐTÐ
Hofum f^irliggjandi:
Maggi’s teninga, og
Maggi’s sApnkrydd,
& flöskum.
Magqi’s vörup eru þektasfar og bestar á
sinu s«iði, enda eru þser notadar um allan
heim.
M.S Svannr
fer til Snœfellsnes* og Breiðafjarðarhafna, laugardaginn 6. þ. in.
Viðkomustaðir: BÚÐIR, ARNAliSTAPI, SANDTJR, s ÓLAFSVÍK,
STYKKISIIÓLMTJR, BÚÐARDAJjUR og sennilega FLATEY. —
Fylgibrjef sje skilað föstudag og vörum fyrir hádegi laugardag.
G. Kr. Gudmundsson,
Lækjartorg 2. Simar 445—744.
Aðalfnninr
skipstjóra- og stýrimannafjelagsins ”KÁRI“ í Hafnar-
firði, verður haldinn miðvikudaginn 17. þessa mánaðar,
klukkan 8 síðdegis 1 Hjálpræðishershúsinu í Hafnar-
firði. — Dagskrá: — Breyting á 5. grein skipulagslaga
fjelagsins, að öðru leyti samkvæmt lög-um fjelagsins.
Stjórnin.
Finsen, en geta má lauslega um
nokkrar þeirra-
— Tekjur Norðmanna aukast
stórum á þessum tímum, vegna
þess, hve farmgjöld hafa hækkað
gífurlega. Annað er það, að for-
vextir bankanna hafa lækkað. —
Eins og kunnugt er, hefir verið
mikið um atvinnudeilur í Noregi
undanfarið. Skattaálögur eru þar
og mjög þungar. Hefir þetta orð‘
ið til þess, að mörg iðnfyrirtæki
•hafa dregið saman seglin, a. m. k.
gersamlega látið hjá líða, að auka
réksturinn. En við það hefir inn-
eign manna í hönkunum aukist.
Lítil eftirspum eftir lánsfje, ger"
ir það að verkum, að vextir
lækka. En vaxtalækkun styður
gengishækkun-
Margir fjáreignamenn hafa baft
fje sitt í erlendum bönkum. Nú
draga þeir það heim. Styður sá
fjárstraumur gengishækkun . Þá
er þjóðaratkvæðagreiðslan um
bannið. Hún kemur hjer einnig
til greina.
Talið er víst að bannið verði
afnumið. En það er 20—30 milj.
kr. hagur fyrir ríkissjóð- Verður
þetta því dágóður stuðningur fyv-
ir fjárhaginn-
Alt þetta og e. t. v. fleira, hef'
ir orðið til þess að hækka gengið.
— Er búist við að norska krón*
an koniist bráðlega í gullgildi?
— Ómögulegt er um það að
segja, hve langan tíma það tekur,
en talið er alveg víst, að að því
verði stefnt. Þjóðbankinn norski,
gerði alt sem í hans valdi stóð til
þess að koma í veg fyrir þessa
snöggu hækkun, en það mistókst.
þar mannflestir. Voru fyrir liðinu
hænda höfðingjar, sem nálega hver
íslendingur þekkir að nafni enn
í dag og „Tímanum" mundi sxst
þykja minkun að, ef hann hefði
slíkum skörungum á að skipa. •—
Það voru þeir Þórir hundur, Kálf-
ur Amason og Hárekur xir þjóttp.
Bnn vora á móti konungi þeir
Erlingur Skjálgsson og Einar
Þambarskelfir. Og munu hvorki
þeir Tryggvi bóndi í Laufási nje
.Tón Sigxirðsson bóndi frá Ystu*
Felli njóta meiri virðingar en þess
ir fornu afreksmenn og stjettar-
hræður þeirra og annara bænda,
þótt „Tímiim' ‘ segi þá fyrirlitna
til þessa dags.
Kkki verða brigðir bornar á
það, sem Snorri og aðrir segja,
að Ólafur helgi hafi stjórnsamur
verið og refsingarsamur. Líkjast
þeir honum í því Mussolini og
Estrup, sem Jónasi hefir orðið
táðræddast um í kosningahríðjnuj.
En það lexkur á tveim tungum,
hversu rjettlátur Ólafur konung-
ur hafi verið, því oftast tmun hin
óhóflega. eigingirni hans og valda-
fíkn hafa ráðið gerðum hans. Má
vera, að þar finni Tíma-kongarn-
ir skyldleika með sjer og Ólafi
konungi, þótt líklega verði sá
gæfumunur þeirra og hans, að þúr
verði aldrei teknir í dýrðlingatölu.
Þeir sem börðust við Ólaf kon*
ung voru bænduiy sem illa þoldu
yfirgang og harðstjórn konungs
og vildu fá að halda jörðum sín-.
uxn og frelsi. Ferst „Tímanxim' ‘
því æði óhönduglega, er hann ætí-
ar með dómi sínum um norskn
bænduraa, að rista íhaldsfíokkn*
nnnlð
itsöiiia
hjá
K20OOOOC
Flauel
margar tegundir
^ mikið litaúrval
Ver&lunin
XHXÍOOOÖOOOOO*
Ágœtt
Atklæði
kostar nú aðeins 27 kr.
í peysufötin (31/® mtr.)
Verslunin
E|!!l lilllsill
sem er best og sem aldrei
bregst, en altaf gefur Ijúffeng-
ar kökur og brauð er ger-
púlverið með teipumyndinni
frá
Efnagerð Reykjavikur,
kemisk vcrksmiðja, simi 1755.
Frá Korðmönnnm.
Samtal við
Vilh. Finsen, ritstjóra.
eru tll leigu
I híisi vopu.
fl.f. Eiistinfjel
Kaupið Morgunblaðið.
Vilh. Finsen. var meðai farþega
hingað á „Lyru“ seinast. — Tíð-
indamaður Morgunblaðsius hafði
tal af honum dag-inn sem hann
kom (2. nóv.) Var fyrst fyrir að
minnast þess, að þá voru 13 ár
liðin, síðan Finsen gaf út sitt 1.
Morgunblað. Er óhætt að fullyrða,
að Mbl. á mikið af vinsældum sín*
um Finsen að þak:ka. Hann er sá
núlifandi Islendingur, sem mesta
reynslu hefir í rekst.ri fjölbreytts
dagblaðs og naut Morgunblaðið
þess mjög, meðan hann starfaði
hjer á landi.
í þetta. sinn báðum vjei’ Finsen
að segja, blaðinu nokkrar frjettir
frá ÍNoregi. Eins og geta xná nærri,
hefir hann frá rnörgu að segja,
sem starfandi hlaðamaður í Ósló.
— Hverjar munn vera helstu
orsakir þess, hve norska krónan
•heiir hækkað gífnrlega í seinni
tíð.
I— Omögulegt 0,. a,ð rekja það
til hlýtar í stuttu máli, segir
— Hvað er alment álit manna.
í Noregi um Bergesmálið?
-— Jeg þori að fullyrða, segir
Finsen, að menn húast við því,
að Berge verði sýknaður. Jafnvel
Mowinkel foringi vinstri manna,
hjelt því fram nýlega, er hann
var leiddur sem vitni i Berges-
málinu, að þeir, sem hjeldu um
stjóraartaumana, yrðu oft að
taka til sinna ráða, án þess að
gera athafnir sínar heyrum
kunnar.
— En hvað um mál „Handels“*
bankans ?
— Það mál er nú nndir i*ann-
sókn. Þrír bankastjórar, Volck*
mar, Rinde og Amdahl, eru kærð-
ir fyrir að hafa gert sig seka í
ýmiskonar vanrækslu.
Er búist, við því, að þeir geti
náumast allir komist hjá hegn*
ingu.
ÞEIR SEGJA MEST —
af Ólafi konungi, sem hvorki 'hafa
heyrt hann nje sjeð-“ Komu mjer
þessi orð í huga, er jeg las grein-
ina „Tvennskonar rjettur“ í síð*
asta blaði Timans. Segir þar frá
viðskiftum Ólafs konungs helga
og bænda. og orrmtunni að StiMar
stöðum. Líkir „Tíminn“ bændum
þeim, er ekki þoldu ofríku Ólafs
konxmgs, við , íhaldsflokkinn, en
<* |
Olafi konungi og hans mönnnro
við Tímaflokkinn.
Mun fleirum en mjei- þykja slík t
ummæli koma úr hörðustu átt og
líklega hefir tímaritstjórinn ekki
ætlað að íhaldsflokknum yrði höx-
uðburðum að þessum ummælum.
Skulum við nú gæta að hverir í
mótgangi voru við Ólaf konung.
Var það öll bændastjett Noregs,
ríkir og óríkir, þótt Þrændir væri.
um níð. Verður vopnið að öfug-
um kross í höndum klerksins.
Smalí
REIÐILESTUR
ALÞÝÐUBLAÐSINS.
Morgunbl. hefir auðsjáanlega
komið við hjarta Alþbl., þegar
það benti blaðinu á, hve óviðfeld*
ið það tiltæki forkólfa verka*
manna væri, að stofna til sam-
skota handa verkfallsmönmmum
bresku, þar sem vitanlegt væri að
verkfall hresku námumannanna
kæmi fyrst og freinst mjög þxmgt
niður á okkar eigin verkamönn-
um. f gær hellir Alþbl. tveggja
dálka reiðilestri vfir Mbl. út af
þessari bendingu, og hefir Hall*
björn auðsjáanlega alveg mist
stjóra á geðsmunum sínum, því í
annari hverri línu notar hann orð*
ín „róg“ og „rógburður“.
Mbl. er vel kunnugt um það,
hvers vegna. Alþhl. er í svona illxx
.skapi. Mbl. hefir sem sje borist
þakkir frá fjölda mörgum verka-
mönnnm fyrir það, að það benti
á vitleysu leiðtoganna..
Verkamennirnir finna það mjög
vel, þó Alþbl. finni það ekki, að
námuverkfallið breska er versti
þrÖskuldurinu á vegi þeirra mi.
Þá munar um a.ð greiða 17 kr-
fyrir hvert kolaskippund xiú.
móts við 8 áður. Sjomenn vorir
sjá það vel, að ef starfræktar
væru kolanámurnar bresku nú, þá
rnxmdi hver og einn einasti togari
stunda veiðar. Kol eru ófáanlcg
í Englandi, en koi þau sern fást
í Belgíu og Þý.skalandi eru rán
dýr.
En ekkert af þessxi sjer Alþbl.
Það heimtar að verklýðsfjelögin
hjer ausi fje úr sjóðunx sínum til
Elokkur sett
af maco og kamb'
garns karlmanna
llærfatnaði
verða seld fyrir
verksmiðjuverd*
Noftið tækifœrið-
VÖRUHÚSI3
t
styrktar erlendu verkaTnönux1*''
um; það heimtar að hver einstilí'
ur verkamaður gefi , í'je í t,esS
• _ . (>()
skyni, og að )xeir leggi hart,
sjer við þetta.
Ol!urlítið virðast þó augu -A-lÞ^
vera að opnast, fyrir þeirri stí,y'
reyud, að okkar eigixi verbaniöx1*
■ imx líði ekki sem best.. Undanf11^
ið sá hlaðið aðeins hina ,,«rieB'
jhræður“ er voru staddir J ne-v,
í gær segir Llaðið: „Það er
vísu svo, að allmargir verkanie’'.^
uxunu vera illa staddir n11 e ..
Vfll
vera illa staddir 11,1
hjg 'langa atvimmleysi." 1*°
! hlaðið, að Jxessir menn lefPP
^ að sjer til þess að styrkja n,D
bræðurna“ erlendu( 0
Vei'kamennirnir biðja un>
ekki styrk, segir Alþbl.
Víssi blaðið ekki þetta, Þe^
)>að heimtaði styrk handa <r
verkfaUsmönnunum, sem 9
is orsaka atvinnuleysið núj .
er að sjá. sem liiaðið haf' (
vitað þettu-
hai'*
eð*
VÍÐ,Tl1’
x,r