Morgunblaðið - 04.11.1926, Page 6

Morgunblaðið - 04.11.1926, Page 6
i MORGUNBLAÐIÐ íuerui og eiakalíf þeirra. Skorar fimdurixm því á alla sanaa krist- mdómsvini í landinu, að gera sjer grein fyrir því, að almennur kosningarjettuí- er efkki aðeins rjettindi,, lieldur felur í sjer heil- agar skyldur til þess að beita áhrifum sínum, sem góðir borg* arar að því að efla sanm vel- ferð lands og lýðs, og styðja þá menn eina til valda, sem þeir eru sannfærðir tun að sjeu óeig- ingjarnir menn og sannir ættjarð' arvinir. 5) Fimdurinn lítur svo á, að lærdómskver megi ekki missast við undirbúning barua undír fermingu, og telur óheppilegt að hin nýju fræðslulög hafa engin ákvæði um kverkenslu. 6) Þar sem fræðslumálalögin nýju gera óbeinlínis ráð fyrir að kverkenslan sje eingöngu í hönd- um foreldra og presta, þá telur fundurinn mjög nauðsynlegt að kristindómsfræðslan verði ræk’ lega rædd á hverjum safnaðar* fundi um land alt nú þegar á næsta vori. “ 7) Fundurinn lýsir yfir, a? hann telur óráðlegt að þeim kenn- nrum, sem er óljúft að hafa á hendi kristindómsfræðslu, sje gert að skyldu að kenna kristinfræði og skorar á Alþingi að veita fje til þess, að hægt, verði að fá ann- an kennara í kristnum fræðum. þai- som svo stendur á og kost" ur er. 8) Jafn framt beinir fundurinu þeirri áskorun til allra áhuga- manna um tnunál, að skora hver í sínu lagi á fulltnia sína á Al- þingi að veita þessari tillögu fyjgi sitt. Fundahöldin þessa 3 daga stóðp alls í 20 stundir, og tóku til mál- alls 15 kennimenn og 26 leik- menn. Sigurbjörn A. Gíslason. —~ „FÁHEYRT OKUR“. SVAR. Einhver hefir vepið svo velvilj- aður að senda mjer Alþýðublað- ið frá 22. þ. m. en í því er grein undir þessari yfirskrift,, eftir eirr hvem Kristófer Grímsson. Grein" in byrjar þannig: — f Sandgerði hafa. þeir Loft- ur og Haraldur, eigéndur Sand- gerðis, leigt mönnum spildur til ræktTmar. Landið er leigt til 99 ára, og var leigan fyrst 30 kr- á dagsláttu, en þegar eftirspnrnin óx, hækkuðu þeir leiguna upp í 60 kr. Nú leigja þeir hálfa dag' sláttu á 50 krónuv í þeirn löndum, sem næst eru þorpinu. Hæsta leiga vár mjer sagt í Sandgerði að væri 40 kr. fyrir þriðjung úr dagsláttu. Alt er land þetta óræktað, en vcl fallið til ræktunar, en engan kostu að hafa eigendurnir 'af landinu; þeir hirða aðeins leiguna; það er alt og sumt. Greinarhöfundur er að bera saman leigu fyrir mýrarnar kring- um Reykjavík, og landið umliverf- is Sandgerði, en þetta tvent þoi ir engan samanburð. Umræddar landsspildur í Sandgerðislandi, eru rennisljettar og grasi grónar grundr, og þurfa aðeins áburð, til þess að gefa af sjer mikla töðu, 3i*u af náttúrunni tilbúin t.únstæði, og til garðræktar einnig mjög heppilegar, þarf aðeins að stinga upp eða plægja, bera í og sá, til þess að fá á fyrsta ári, margfald- an ávöxt, því jarðvegurinn er sendinn, og mjög heppilegur fyrir kartöflurækt, eins og reynsla und- 'anfarinna ára hefir sýnt- Aburð' inn fá landhafarnir ókeypis, i fjörunni fyrir neðan —þang cg þara — slor og- grút — eftir vild. Hvar fá menn slíkan áburð ókeyp- is, alveg að heita má, við land- spildur sínar í Reykjavík? La-ndsleiga. — Jeg vil taka til sam'anburðar áþekkar landsspild' ur hjer á. Akranesi, sem ganga kaupum og sölurn fyrir 5—10 kr. ferfaðmurinn, og sem notaðar eru á sama hátt, og lóðirnar í Sand- gerði, þ. e. til ræktunrar og bygg- inga. Taki maður* iægsta verðið hjer, 5 kr. fyrir faðminn, þá kost' ar hálf da.g*slátta eða 450 faðm' ar 2250 kr. Leiga fyrir slíka lóð í Sandgerði, er 50 kr. árlega, éða rúmlega 2 prósent af verðmæti íóðarinnar- Taki maður á sama hátt leiguna fyrir heila dagsláttu, þá verðnx leigan aðeins 1 af verðmætinu. Hvar mundu fást lánaðir peningar fyrir svo lága vexti? Lóðirnar í Sandgerði eru le-igðar til 99 ára, og geta þeir sem taka þœr á leigu, veðsett þær fyrir láuum, og í flestum til- fellum notfært sjer þær sem sína eign. Við höfum líka boðið mönn' um lóðirnar til kaups, fyrir 1000 kr. dagsláttuna, sem er um 111 aura ferfaðmurinn, en það er uó- eins einn maður, sem hefir sint þessu boði, og þar som hann keypti af okkur 4 dagaláttur í einu. þá jsélduni við honum dagsláttuna á 750 kr., sem hann fjekk að greiða okkur á 3 árum, hinir hafa held- ur viljað taka lóðirnar á leigu, fyrst og fremst vegna þess, að þeir hafa þá getað notað peninga þá, sem til lóðakaupanna hefðu farið, til byggingar á lóðunum og til ræktunarinnar, girðinga o- s. frv. — Sá sern keypti néfndar 4 dagsláttur befir borið á þær tvis-’ var sinnum; í fyrra fjekk hann fremur lítið gras, en í sumar sagð- ist hann hafa fengið 40 hesta af töðu, fyrir utau talsverða kartöflu' uppskeru.Sá sami hcfir bygt mynú arlegt íbúðarhús á nýbýliseign sinni og girt vel lóðina — saraa hafa og margir af þeim sem leigja, gert. Það eru komin um 20 íyrir^ ínyndar nýbýli þarna í Sandgerði, með mesta myndar fólki, sem mundi sæma hverju kauptúni, livar sem væri. Býlin heita ýms- um laglegmn nöfnum, svo sem: — Hjarðarholt, Ilagi, Skeiðflöt, Lambastaðir, Baldurshagi, Þórs' hamar, Sólhehnar, Sóleyjartunga, Hlíðarhús, Sæból, Sandvík o. s. frv. — Það eru til margir svo, efnalitlir, að þeir geta ekki keypt sjer lóðir ti'l ræktunar, en eng- inn svo fátækur, að hann ekki geí i fengið leigða lóð í Sandgerði til ræ'ktunar — á meðau nokkur spilda er til þar óræktuð. Jeg hefi ekki heyrt annað hjá þeim, sem ieigt hafy lóðir í S'andgerði, en að þeir væru mjög áuægðir með að hafa feugið þær, og svo mik- ið er víst, að eftirspurn eftir lóð' unum, hefir verið svo mikil, að þær lóðir sejn hæfar eru til fljótr- ar ræktunar, eru að mestu þegar uppteknar. Greinarhöfundm* í Alþbl., seg'ir í nefndri grein sinni: ,,í sumar var slægjan af einni dagsláttu í Fossvogi leigð á 100 kr. þar sein heyfengurinn var nálægt 12 hest' ar af dagsláttunni, eða. fyrir sömu upphæð og afnot af einni órælvt- aðri dagsláttu í Sandgerði.11 Loiga fyrir heila dágsláttu í Sandgerði er aðeins 60 kr., hey- fengur af einni dagsláttu í Sand' gerði s. 1. sumar, sem hefir aðeins verið borið á þrisvar sinnum, var 15 hestar af töðu, og má húast við að verði talsvert meiri á næstu árum, og þess má einnig geta að leigutíminn í Sandgerði cr 99 ár, með 60 kr. leigu árlega, en í Foss- vogi er dagsláttan aðeins leigð til eins árs, og má búast við að leig- an þar verði hækkuð, þegar nytj* arnar fata að verða meiri og engin vissa fyrir, að sami maðuv geti haldið henni áfram, og geta því allir sjeð, hvór leigumálinn mmii vera hagstæðari. Jeg er greinarhöfundi, þegar ailt kemur til alls, mjög þakklát- ur fyrir að !hafa va.kið ináls á þessu í Alþbl., m. a. vegna þess, að þetta getur vakið memi til nni- hugsmiar, um sjálfsbjargar'við- leitni. Það eru rniirg og jeg vil scg'ja allflest heimili við sjóinn, sem hafa tHlsverðan vinnukraft ónotáðan, sem stafar af því, að verkeíni vantar, og það er at- vinnuleysið í sjávarp’lássunuin, sem fer verst með fólkið og er sam- hliða TÓt miu-gs ills. Hefði t- d. hvert heimi'li, þó ekki væri nema hálfa. d'agsláttu eða 450 ferfaðma af lóð kringum húsið sitt, og þó að lóðin væri leigð á Sandgerð isvísu eða fyrir 50 kr. árlega, þá gæti saímt sú frístundavinna, sem lögð væri í lóðinn, gefið mi'kinn arð —• eða( þar sem lík skilyrði eru og í Sandgerði, gefið af sjer 20 tunnur af kartöflum eða meira, og þegar kartöflutunnan er seld fyrir 20 krónnr, )>á þarf ekki nema' 2% tunnu til þess að greiða með leiguna. Svipað hlutfall mundi og verða með vel ræktaðan gi*a:s- blett, sem væri mikið ákjósanlegri hvað fegurð snertir, umhverfis húsin. Tuið hefir sýnt sig hjer á Akra- nesi, þó að lóðir hjer sjeu marg" falt dýrari, en í Sandgerði, að f'ólk hjer hefir haft mikið upp úr finstunda-vinnu sinni, með rækt- un lóðanna kringum húsin sín. —- Þetta sama gætu líka fleiri gért tannarsstaðar, enda mundi þá áf' koma rnanna við sjóinn, alment, verða betri og fjárhagslega sjá'f- stæðari. Greinarhöfundur talar um í nið- urlagi greinar sinnlar, „að þeir sem hafa. bygt á blettum þessuin, (í Sandgerði), sjeu neyddir til að leita á náðir eigendanna. með at' vinnu o. s. frv.“ Þó að kauji- gjald í Sandgerði sje ekki hátt á Reykjavíkurmælikvarða, þá er þar samt. greidd 1 kr. fyrir 'karl- mann ujn klukkutímann. Til þess að greiða með árslcigu fyrir hálfa dagsláttu af landi, þarf því 10 stunda vinnu á dag í 5 daga, t. d. við að afla íss í íshúsin á liaustin, þegar menn annars hafa lítið fyr- ir stafni. A vetrarvertíðinni hefir kaupgjaldið í dagvmnu stuudum komist upp í 2 kr. um tunann. Annars er fremur lítið ui>' l^uil vinnu í Sandgerði, menn stund'1 þar aðallega sjóróðra, og |ia a hlut af 'afla, eða stnnda atvinnn sína á tognrum í Reykjavík or Hafnarfirði, fara til sfldveiw norðm* og vestur á sumrin, aust* ur á Austfirði til sjóróðra, í kaup^ vinnu o. s. frv. og þurfa alls ekki að leita á náðir okkar Lofts u-u atvinnu, því að þeir eru líka ir í flestan sjú þar sj’ðra, og kon' ast ábyggilega betur af, heldu' enn þeir, sem nota ódýni Re.vk.)a vikur-mýrarnar. Þeir eiga aJlUcst ir sínar eiguir. hús og híbjlf skepnur og annað, seni þeir að allega hafa aflað sjer nicð vini'a sinni, þatm tímanh seni niarg‘r gera. lítið eða jafnvel ekki neiL’ og gæti margur Reykjavíkur bú andi öfimdað þá af þessu. ég h” er alveg sannfærður uni, Þ° a Sandgerðingum væri boðið a skifta við mýrainennina í Reýk.l1' vík, að )>eir mundu Verða til að svara því neitaudi. — -^1151 ars vildi jeg óska, «ð þessi um lóðagjöldin, gætu orðið - þess, að allir sem ástæður hafa t-i-’ tækju sjer laud til rækt""ar> t5 að vinna í frístundum sinum (se) virðast altof margar hjá niörg1"1 mamiimnu), þó að lóðagjöld1'1 vairu jafnhá og í Sandgerði, 0r onnur aostaðH eun verri; Pa það samt til stórkostlegs £a£°', fyri,. þá sjálfa og land og Þíðð heild. Jeg vil taka það fram að e"( iiigu, að Loftur hcfir algerlc?,<l látið mig hafa fvrir því, að lóðirnar í Sandgerði, ákveða Je,» una, mæla þæi* út, skrifa salB' ingana o. s. frv., og verður ha,,)/ því að skoðast sem hIutlallS y þessu máli að öðru íeyti e" , æð hann hefir tekið á móti Sl1 um hluta. af leigunni. Greinarliöf. Alþýðublaðs S arinnar mælist til þess að le8® , ur Mbl. fái fræðslu um okrlð bið Je* núcX rei"' jtl- Jóðunum í Sandgerði og því Mbl. fyrir grein þessa, en . vau-i þó enn kærara, ef Al)>bh 5 JeS’ lika taka greinina til )>ess a° _ : endur þess gætu fylgst þéssu nauðsynlega máli. Læt jeg svo staðar num11 sinni. Akranesi 24. okt. J92ö- HaraJdur BöðvarsS°n' með iið að Dlnhoqraftarn haminifjunnar. Gestgjafinn hteypti brúnum og athugaði sptiMi- ingarnar. — En lieyrið þjcr, hrópaði hann síðan, þjer eruð smitfrí maður! Hafið þjer ekki heyrt getið um ávarp Albemarle hertoga, þar sem hann egggjar þá menn, sem lausir sjeu við veilkina, að finna sig? — Til hvers? — TJin það er ekki getið í ávarpinu. Eti það getið þjer efjaust fengið að vita í 'Whitehall. Eins og nú er komið fyrir yðnr, væri það ef til vill ómaks* ins veri, að grenslast eftir þessu. Það gæti verið uui eitthvað að ræða, sem þjer gætuð haft ga'gn af, minsta kosti í bráðina. — Það getur verið, sagði Holles. En jeg hygg að hann sje að Jeita eftir líkvagna-ökumanni eða einhverjtun til Jíkra starfa. — Nei, það er áreiðanlega ékki um það að ræða. HolJes stóð upp. — En það skiftir engu máli. Þegar maður stendur augliti til auglits við hungrið, er skynsam- legást fyrir hann að gæta þess, að hann fyllir ekki magann á tómu stærilæti. — Það getur haun ekki, sagði Banks, og leit um leið á fatnað Holles. Eu ef þjer ætlið yður að fá viðtal í Whitehall, þá vil jeg ráða yður til þess að fara í fötin, sem eru uppi. Jeg ei* hræddur um að þjónarnif leyfi yður ekki inngöngu í þessum lörf' um. Sá Hollos ofursti, sem stuttu síðar gekk burtu úr „Hörpunni“, var mjög ólíkur J>eim, sem fór inu. Hann var skrautkJæddur nú, og var óvanalegt að sjá slíkaD mann á Lundúua-götum þessa. dagana. Ef til vill hefir það vcrið þess vegna, að þjóuamir voni svo áfjáðir að tilkynua (komu hans. Hann beið ntjög stut-ta stund í biðstofunni, þar sem hann, haí'ði heyrt ihermálaráðherrann bkvarta fyri'r þrem mánuðum um skort á æfðum herforingjum. Þjónninn sem tilkynti 'komu hans, kom hjer um bil strax aftur, og vísaði honum inn í skrautJega her- bérgið, sem sneri út að garðinum. Hertoginn 'stóð upp, þegar oíurstinn kom. — Ldlcsins kpmstu, Randal!, voru 'hjp merkilegu kveðjuorð hans. Þú hefir áreiðanlega gefið þjer góð' an tíma til að sv'ara brjefi míuu. Jeg befi lýngi verið þeirrar skoðunar 'að pestin hefði sálgað þjer. >ess — Brjefinú yðar! sagði Holles og starði, "» að skilja uokkurn hlut, á hertogann. , yfi — Brjefið mitt, já. Þú hefir þó 'líkleg" það. Jeg sendi það í „Höfuð Páls“ fyrir r",u tn mánuði. —- Nei, jeg hefi ckki fengið neitt hrjef- —- Hvað er þetta? , Hertoginn horfði á hann eins og lianii vilck _ ^ trúa ltonuin. Húsmóðiriu tók við því, óg sab' Un„ þú værir fjarverandi sem stæði, en kætnir eða tvo daga, og þá skyldi þjer vorða afbeid Þ — Fyrir mánuði síðan, segið þjcr. R" tír tvéir mánuðir eða meira síðan jeg fór a!Þ|Ilin þessu gistrhúsi. 9jyil — Hvað segirðu, Randal? Bíddu við. I">sl sendisveinn minn fá að kenna á. . Hann ætlaði að hringja, en Ilolles stöðva*1 ajt — Nei, það er ekki nauðsynlegt. Jeg sK^ saman. Húsmóðirin hefir gefið fjandskap s T** an tauminn. Hún hefir verið hrædd u"1’ færði mjer einhverjar góðar fr.jettir, og Þ0” hefír hún aldrei skilað því — Hvað heyri jeg? /

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.