Morgunblaðið - 18.01.1927, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.01.1927, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ morgunblaðið ^totnandl: Vllh. Plnaen. Otgefandi: FJelag 1 ReykJaTtk. Rltatjórar: J6n Kjaitanuon, Valtýr Stefáneaon. Auglýainffaatjóri: E. Hafber*. Shrifatofa Auaturatrœti s. ^mi nr. 660. Auglýaingaakrifat. nr. 700. Hetmastmar: J. KJ. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. 'takriftagjalcl innanlanda kr. 2.00 & má,nu(5i. UtanLands kr. 2.50. * lau«aaölu 10 aura eintaklt). Fundarsamþykt þessi er fram- komin af þeim ástæðum, að al- ment er álitið, að í ráði sje að jflytja burtu af ísafirði meiri hluta flotans þar, og að minsta kosti ? eigi að leggja honum í lægi vetr- arve.rtíðina. En ef slíkt væri gert, mundi þið valda. sjómannastjett- inni og öllum bæjarmönnum, sein og bæjarfjelaginu í heild, óhæfi- legu tjóni. ErLENDAR SlMFREGNIR Khöfn 16. jan. FB. fcRETAR LOKA BÖNKUM í HANKOW. ^ímað er frá London, að sam- ®mt seinustu fregnum frá Han- kotv í Kína, hafi bankar Breta W verið lokaðir um skeið, og 'aldi þag Kínverjum miklum ó- ^gindum. Kínverskir þjóðernis- hvetja nú Breta til þess kv, framkv.stjóra og álit hans um það, hve bráðn.aúðsynlegt væri, að er , j • • -i . •1 heldur spillir hann líka markaði lend flutningaskip, sem sigla hjer j .... . að °pna bankana á ný- ^akkar og þjóðverjar. ®mað er frá París, að Þjóð- 'ftrjar bjóðist til þess ,að eyði- ^gja sumar víggirðingarnar á ^andamau'um Póllands og Þýska- ^ands. Fkakk.ar álíta þetta tjlboð , ifra ófullnægjandi, en samt alíta menn, að af því muni leiða, aamkomulag náist í þessu rnáli. MARX FALIÐ AÐ MYNDA STJÓRN ^ímað er frá Berlín, að Hind- enb til nrg hafi falið Marx að gera r0nn til þess að mynda stjórn Khöfn, FB. 17. jan. ST JÓRNARMYNDUNIN. ^imað er firá Berlín, að Mars b(ri nú tilraun sína til þess að ^ynda stjórn með þátttöku mið- °kkanna og stuðningi sósíalista. FRÁ KÍNA. ,<s>imað er frá Shanghai, ið antohherinn sje kominn á und- ^hald. Norðurherinn hefir tekið 'Nlngpo og alt Chekianghjeraðið byltingartilraun KOMbíuNISTA í pÓLLANDI. . ^nnað er frá Be»rlín, ,að kom ^nistar í Póllandi hafi orðið upp- 'i%- að því, ag hafa áformað aö rind.n af stáð byltingu í Póllandi ^nfðu þeir fengig fjárstyrk frá ^nssv,m Þrír þingmenn eru með- H 400 handtekinna. Ásko nu til ríkisstjórnarinnar. ^yktun samþykt á almenn- 141 sjómannafundi á Isafirði Al: 17. jan. FB. mennur fundur sjómanna , , sem haldinn var 7. ýan levfir sjvvr hjer með að snúa 111aH sínu til hins háa stjórnar aÓs tslands og samþykkir eftir ana,1di áskorun til þess: y Pundurinn skorar á ríkis- Njórnina að hlutast til um, a lskiskipaflotinn verði eigi flutt ltó' burt af ísafirði. D 7 Jafnfnamt skorar hann ikisstjórnina að gera alt sem 'vnnar valdi stendur tii þess að 'a dið verði úti á vetrarvertíðinni lrrk e»r í höud fer, fiskiflotunuin h.i Jer. Leiðsögumenn skipa. Sveinbjörn Egilson gefur Norðmönnum ráðleggingar. nú í sjómannaal’manakinu íslenska. Þess ber einnig að gæta í þessu máli, að Islendingum sjálfum er það venjuleg.a stórtjón er skip far- ast eða stranda. Segjum t. d., að einhvQr hafi selt fiskfarm til Spán ar og að bann eigi að .afhendast í desember. Skipið, sem á að sækja hann strandar, og nú þarf að út- vega ;annað skip í staðinn. A þvi getur orðið bið, að það sje hægt, en þegar loksins skip er fengið, þá er fresturinn ef til vill útrunn- inn og fiskkaupandi neitar að taka fiskinn, nema þá fyrir mikið lægra verð, en upphiaflega var um sam- ið. Hin tíðu skipströnd geta og valdið því, að fiskur komist eigi Tr. , ■ , ■ ,. . , • 1 hieðan fyr en um sama leyti og Hjerna um daginn birtist hjer „ , , ... v-«xr from iPiirSwl q pt* q?S Irnmfl u mflríf blaðinu samtal við A. V. Tulinius 1 erindi, sem Svenn Poulsen ; flutti nýl. í „Damarkssamfundetl ‘ j gerði hann grein fyrir skoðun sinni á Islendingum eins og þeir; væ.ru nú á tímum, og lýsti þeim;Annars stilt norðan átt framförum, sem orðið hefði hjer á síðari tímum, Poulsen segir, að | Suður af Grænlandi virðist vera á öllum sviðum, hafi framfarirn-, alldÍúP læ^ sem sennilega far ar orðið miklar, og í andlegum,*1 ansturs fyrir snnnan land' Er efnum hafi þjóðin einnig vakið á Því líkle^ 'að vindnr b™ð- sjer eftirtekt með nútímabókment nnl 1 anste*ið °* hvessi allmiklð um og listum. Þá benti og Poui- ný framleiðsla er að koma á mark aðinn. Er þá eigi nóg, lað lágt verð fáist fyrir gamla fiskinn, eftirtektavert fyrir Danmörk, að langturn minni þjóð kæmi fram sjálfstæð og athafnamikil meðal annara menning.arþjóða. Yfirgaugnr verkamannaleiðtoganna. ið land, hefði með sjer knnnuga,| f->’rir n-ý'ia fiskinn' leiðsögumenn. ____________ í „Norges Handels og Söfarts- tidende“ skrifar Sveinbjöm Egil- son, ritstjóri Ægis, grein um sama efni og hafa ýms norsk blöð tekið han,a. upp orðrjetta. Gefur Svein- björn porskum skipstjórum þa.r mörg heilræði viðvíkjandi sigling-' A sunnudaginn var, auglýsti um hjer við land. jíshúsið „Herðubreið“ eftir tilboði „Kunnugir skipstjórar, sem koma ; aó tak.a í hús ca. 1400 smál. af frá útlönduin,“ segir hann, „taka ;s. Tilboð skyldu legg.jast inn til altaf' stefnu fyrir snnnan Vestm- framkvæmdarstjóra íshússins fy eyjar. Þar er góður viti, hrem jr p]. (, a sunnudagskvöld, því siglingaleið og sjest td Dyrlióla- svo var til ætlast, .að hægt yroi vita. En óknnnugir setja stefnu á ag byrja á vinnu strax á mánu- Dyrhólavita, og vegna straums og dagsmorgun (gæ.nnorgun). fehús- estlægra vind»a hrekur skipin svo, ig ætlaði að lána öll verkfæri, ef að þau koma að landi" austan við með þyrfti, ókeypis. Dyrhólavita, en á milli hans og Ing Mörj>- tilboð komu fram, -n ólfshöfðavita er dimt svæði, 30— tekið v.ar tilboði frá verkamönn 40 sjómílur, og skipin geta verið um |)eim, er vanir voru að vinmi* komin í strand áður en þau var- ag. ístöku. ir. Stefnið því sunnau við Vestm- Verkamenn bjuggust til vinnu yjag, ef þjer ætlið fyrir Reykja - snemma í gæ*rmorgun. en þá nes.“ kom stjórn verkamannafjelagsins Sí'ðan minnist liann á Balholm ,,D.agsbrún‘ ‘ til sögunnar. Menn strandið og varar menn við sigl- þeir, 'er þá stjórn skipa, þykjast ingaleiðum á F.axaflóa og þó sjer ]iafa eins konar alræðisyald vfir staklega Suðurhrauni, þar sem verkamönnum. Og í nafni þes grúnnbrot eru tíð. — Þá minnist valds, b.annaði hún verkamönnum hann á jarðskjálftana á Revkja- ag vinna að ístökunni, nema því nesi og hvað vitinn geti verið svik aðeins að ábyrgst yrði, að kaupið ull. Síðan segir h.Hnn: y*rði eigi lægra en kr. 1.20 um „Skipstjórar, sem sigla með Is- Klst-, mið.að við tímakaup. Stóð andsst.röndum að vetrarlagi, og talsverðu stímabraki um þett.i eru eigi kunnugir, verða að fá sjer mi]]i framkvæmdastjora „Herðu- kunnuga leiðsögumenn.“ bioiðar“ og ístökumanna .annars -------- vegar, og „alræðisstjórnar“ Dags Þetta er alv.srlegt mál og ætti brúnar hinsvega.r. íslendingum sjálfum að vera mjög IJrðu endalokin þau, að verka umhugað að draga sem allra mest menn urðu af vinnunni. er þeir úr hættunum. Hin tíðu skipströiid höfðu keypt- Má það teljast yf hjer við land hljóta ,h<5 vekja ótta irgangur í meira lag' hjá stjórn og ugg, eigi aðeins hjá e.rlendum ,jÐagsbrúHar“, að hindr.a þannxR' skipaf jelögum og skipstjórum, held vorkamenu frá því að geta a.flað ur einnio- hjá váfiryggingarfjelög- sjer lífsviðurværis. Þarna v.ar urn mn. Afleiðingin af því verður sú, ákvæðisvinnu að ræða, er verka- að skip fást eigi hingað, nema menn höfðu keypt. Er það þv fvrir ærið gjald og öll vátrygg- beint gjörræði verkamannastjórn ingargjöld eru gífurleg.a há og arinn.?.", að ætla sjer að koma mikið hærri en þau ættu að vera. ve,g fyrir firamkvæmdir slíkrar En á þessu fæst engin bót, nema vjnnu. Ættu verkamenn, er svift skipatjónum fækki að miklum ;r Voru atvinnunni, að koma fram mun og siglingar hingað verði ö.r- áhyrgð á hendur yfirgangssegg.j uggari, en þter hafa verið oy eru. unum og heimta skaðabætur fvri Það fæst best með góðu vitakerfi tiltæki þetta. og svo nákvænrum leiðbeininguni, Þegar sjeð var að ístökumenn sem ekki eiga aðeins að vera í ís - jrnjr fengu ekki að vinna ver lenska sjómannaalmanakinu. hehl - þag er j)ejr höfðu keypt, va ur í sjónianna.'ilmanökum Norður- tekið tilboði tveggja verkstjór.a landajijóða, Þjóðverja og Englend- Áttu þeir í töluverðu þjark inga. ísleiidingar e'ga sjálfir að ; gœr vig „akæðisstjórn“ „Dags- koma þeim leiðbeiningum þang.að. brúnar“, og vildi hún víst gera Og eins á að koma þangað upp- þeim sömu skil og ístökmjiönn- lýsingum um það, hvwnig menn unum. En eftir því sem Morgbl. eigi a’ð haga sjer, ef skip strandar heyrði í gærkvöldi átti vinna að við sindana, til að fvrirbyggja hefjast í morgun, og þá sennileg-% manntjón. Þær upplýsingar ern í óleyfi ,,alræðisstjórnarinnar.“ Fyrirlestur um Island. D A G B Ö K. □ Edda 59271187 — Instr. • VeSSrið (í gærkvöldi klukkan 5): Hríðarveður á Norðau.sturlandi- *viðri um alt Land. við Suðurland, þegar á daginn sen á, að það væri sjerstaklega liðnr Heilbrigðisfrjettir. (vikuna 9.—15. janúar Veðrið í Reykjavík í dag. -- Vaxandi .austan vindur. Sennileg11 úrkomulaust og nokkurt. frost. Bofnia kom upp að uppfylling- junni í morgnn. Voru allir heil- jbrigðir í skipinu. Farþegar voru Jm. a- A. Flygenring, Þórður Flygemúng, Morten Ottesen, Þórður Þórðarson, Obenhaupt og Josef Dreesen prestur í Landa- koti, ungfrú Gertrud Schultz og REYKJAVÍK. Kikhóstinn ágerist. 19 ný til- felli á 11 heimilum. Mest ber á 'nokkrir erlendir menn- — Botma veikinni í Þingholtsstræti (4 ný fei’ hjeðan kl. 8 í kvöld. heimili). Inflúensan virðist vera á förum; f grGintnni um Olaf Ounnars- úr bænum í þetta sinn. ison lækni hJer í blaðinu í gær, Taug.aveiki hefir komið npp ;í hafði fallið úr „3. nóv.“, milli einu heimili — í Ljósvallargötu. —'..fyrir þ*ú embætti. . .. sama á.r.“ Sjúklingarnir fjórk'- Ovíst enn hvaðan veikin stafar. GræniaaadsfynTlestur Sigurðar Yfirleitt er heilsufarið „í góðn Sigurðssonar, búnaðarmálastjóra á með.dlagi“ -— segir hjeraðslæknir. sunnudaginn var fjölsóttur mjög og hinn fróðlegasti. Talaði htann a.llítarlega um landbúnað land- námsmtanna hinna fornu, hvernig staði hefir veikin. borist SUÐURLAND. j Jég hefi áður getið um kikhósta Fornahvammi. — Veikin hefir . , „ _ . , , . , honum hetði venð hattað og hver einnig borist að Galta.rholti og a _ „ . . f : ... , _ . _ ' , sknyrði hetðu verið íyrir hann. eitt heimdi i Borgarnesi. Það er _ . , , , , ,, . • , ., Þa mmtist hann og a afdnt Is- nu uppvist að a, ,alla þessa þrja , * • g lendmga og þær skoðamr sem , ... np'pi hefðu verið um tortíminga manm — eða monnum (þeir voru , , , þeirra. Kvaðst hann ver.a þeirr- 3), sem konni að norðan með „, . . , .............. „ „ .. , ar skoðunar, að fleira hefði getaó pósti ívrir jolm. í fullorðnnm , , , * , : tu greina komið en hað, að Skræl mönnum getur veikin ve.nð væa,' . , , „ . mgjar hetðu .raðið niðurlogum eins og vægasta kvef. , . . , , „.„ “ „T . ••• þeirra, t. d. brevttir lifnaðar- Influensu er nu mjog litið um . , TT , T hættir, hallæn o. fl. Að siðustu nema í V estmmnaeyjum. Þar er , - sagði hann nokkrar þioðsogur, er hún nu ems og hun var verst i x , Bkræhngj.ar eiga enn um yms aiRir skifti þewra og landnemanna. — > Skuggamyndir voru sýndar með ,, „ , , ,, erindinu. Þrjú erindi á Sigurðnr tilfelli af limgnta.bolgu. — Engmi e , , i ,• enn ettn- að flytja. dauðsfoll. — Að oðru leyti e.; . heilsufar á Suðurlandi mjög gott.j VESTURLAND Rvík og víðar í vetur — margv állþungt haldnir. Á sumum heini ilum hefir fólk kasast niður. -leg hefi áður getið um infliV ensu þar. Hjeraðslæknir á ísa- Sýning Kjaævals. Vegna vax- andi aðsóknar að henni, verður hún opin fram efti,r viknnni, kl- 3—10 daglega. ..Ifilandsk Kæni81iet“, bók jKristmianns Guðmundssonar, sem firði segir að hún ágerist í sínu hjer.aði og sje á mörgum heimil- nm allþung. 1 tilfelli af lungna- bólgu. Engin dauðsföll. Taugaveiki hefir komið upp á nýlega er komin út 1 Nore^‘ °» einn heimili í Flateyrarhjeraði. ;skrlfað hefir verið nm h-’er 1 blaðið, hefir fengið hin ágætustu NORÐURLAND- lummæli norskra blaða. Eru dóm- Þess er áður getið, að kikhóst- nir mjö? á svipaða lund og sá. inn er þar í þrem hjeruðum: - birtist hjer ; blaðinu. b6kin Blönduóss-, Sauðárkróks-, Hofs- taKn meTkilegt verk byrjenda oí ósshjeraði. Mest í Blönd-uósshjer-'honum og þjóð hans fil s6ma. _ aði. Þó sá hjeraðslækn.r þar ekki Renda sum blö8in á það. að það nema eitt nytt tilfelli þessa viku. 'sje gleöiefni, að íslending.ar leiti Hann býst við, að veikin muni nú tU Noregs en ekk- til Dan- veiva miklu víðar, en hann veit af, merkur til þess að fá verkmu veikin sje svo væg að fólk vitjijsínum meiri lesendafjölda en völ ekki læknis' ; sje á heima á Islandi. „Taksóttin“ í Eyjafirði rjenar. hefir aðallega verið á Akureyrí, lítið eða ekkert borist upp um Á ve/'ðar er verið að búa tog- aran,a Njörð og Draupnii'. Eru sveitir — segir hjeraðslæknir, og,þá ófarnir þeSs)r togarar: Maí. kveður heilsufar yfirleitt gott. j Ari 0tnr Hilmir og Jón forseti. AUSTURLAND „Va*g inflúensa“ gengur í Esk.-1 Enskur /ogari kom hingað um firði og Fáskrúðsfirði. Annars er helgina að taka veikan mann, sem þav alstaðar sagt gott heilsufiar. 17. jan. ’27. G. B. va.r 'hjer á sjúkrahúsi. Villemoees kom frá Englandi um helgina með olíufarm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.