Morgunblaðið - 18.01.1927, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.01.1927, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Höfum fyHrliggjandi : Iturkada ávexti i Niðu sodna ávexti s Epli, Apricots, Ferskjur, Blandaða ávexti, Gráfíkjur, Rúsínur, Ananas, Apricots, Ferskjur, Perur, Jarðarber, Blandaðir ávextir. Uppboð. Samkvæmt kröfu Steindórs Gunnlaugssonar cand. jur. og að undangengnum fjárnámum 15. og 16. des, sl. verður opinbert uppboð haldið föstudag 21. þ. m. við húsið nr. 12 á Skólavörðustíg1 og hefst kl. 1 e. h. Verð- ur þar selt: 2 bifreiðar, 1 hestur, 2 kýr, hesthús og hlaða, ásamt lóðarrjettindum, ca. 200 bílhlöss af sandi, eikarborð, 6 eikarstólar, kommóða, kerra, aktýgi o. fl. Bæjarfógetinn í Reykjavík 17. janúar 1926. Jóh. Jóhatmessost. m Leifur Signrðssou n aðstoðar við árs-reikningsskil, og m skattaframtal. Komið tímanlega. — Talsímar 1100 eða 1745. — m Landnámin Vestur- islensku. Saga íslending.a í Norður- Da.kota, seon oftlega hefir verio rninst hjer, sjerstaklega í sam- bandi við heimsókn höfundarins, Thc.rstínu Jackson, hingað á um- liðnu ári, er nú komin út og er með þeirri bók fullkomivað mikið og merkilegt verk. Ritið er eins og sjest í formálanum, framhaUl af margra ára óþreytandi elju og starfsemd föðrw höf. Þorleifs Jóa- kimssonar -Tackson, sem hefir á árunum 1919—1923 samið og sat'n aí ómetanlega dýrmætum skýrsl- um og fróðleik um örlög íslenskra uýbyggja vestan hafs, frá upphat'i innflutninganna. En eftir fráfall hans rjeðist dóttir h.ans í það, að semja landnámssögu tslendinga í Norðu,r-Dakota. Var þetta fyrir- tæki, eins og það var frá byrjun ráðið og ætlað, svo mikilfenglei’t og erfiðlegt, að margir landar vestra munu þá hafa efast um að það gæti orðið Teyst af hendi, svo rækilega og með slikri rausn sem o,rðið er. Bókin er alls nær 500 bls. : stóru broti og er allur frág.angur hennar sjerlega vandaður. Eru andlitsmyndir þar svo hund»ruðum skiftir og einnig eru mörg íslensk heimili sýnd. Hefir hinn frægi landi vor, Vilhjálmur Stefánssori, skrifað inngangsorð nokkur að ritinu, þar sem h.ann segþ- að það sje ekki einungis mikillar merk- ingar fyrir íslendinga heldur, hafi það og ..atmenna þýðingu £vrir sagnfræðinga og vísinda- menn.“ Ennfremur er eitt snild- a,rverk Emile W.alters, málarans íslenska, sýnt í bókinni. Er þið mýnd af fyrsta frumbyggjabýli i Norður-Dakota, frá 1878. Málið á bókinni er yfirleitt vandað og hreint og má teljast óbland ið þeim keimi af enskri hugsun, sem iðulega verður svo oft vart í vesc- rænum *ritum landa vorra. Veykið er alt í heild sinni mikiil og verð mætur fengur fyrir sameiginlegar bókmentir íslendinga, hvort þeir dvelýi hjerlendis, í Vesturheimi, eða annarstaða,'- þar sem íslens.ia er lesin. Hið mesta og varanlegasta gildi þessvr rits og það sem gerir oss um fram alt skuldbundna höf. um þakklæti og viðurkenning, ery gögn þau öll og sannanir um þjóð arrækt og lífsvonir fyrir sjált' stætt íslenskt þjóðerni Tanda vorra vestra, sem þetta stórverk feðg- ininna flytur oss. Þorleifur Jack- son hefir sannaadega verið Tslend- ingur af römmu tauginni; og er hann líkur stórmennum vorum meðal sagnaritára f því, að láti atburði og örlög manna tala sjátf sínu eigin máli. Þannig v.ar frá fcwnu málslist vor, og er hress- andi og heilnæmt að finna þac.n anda að vestan til vor, sem hiif- um dvalið í heimalandinu- Bók þessi mun ver&a víðíesin. Bvo margir þætti»r eru þar spunn- ir saman yfir höf, og fjarlægðir niilli kvísla smáþjóðarinnar, þeirrar, sem endurtók landnáms- dáðir feðra vorra vestur á bóg- inn, og hinn,ar, sem virðist nú fyrst vera að v^kna til námsdáða í feðraóðulunum sjálfum — hjer heima á íslandi, að ógleymdri ný lendunni miklu, sem bíður endu,r- reisnar, af sameinuðum vilj.a allra sannra íslendinga, hvar sem þeir eiga heima. Pjöldinn af myndum ungra og ganialla Islendinga m m verða boðinn velkominn á hund '- uðum býla og bæja á íslandi, þar sem ættingjar kannast við svipi og heiti, og rekja skyldleika sam- am, þó í fja»rlægð sje. TJti um a't land verður þetta verk boðberi samúðar og trygða milli eystri og vestri bygða íslenskra maniw. Svo virðist nú sem miklar lik- ur sjeu til þess, að mei»ri andleg og þjóðleg samvinna muni takast meðal Islendinga beggja megin hafs. Enda er fámenni vort sann- lega athugunarvert oss sjálfum, þar sem vjer nú heitum fullvaldir yfir öllum eigin högum vorum. Er bók þessi eitt hinna bestu veður- merkja um vakning til samvinnu vor íslendinga; enda er tími kom inn til firamsóknar að þeiin fyriv tækjum. bæði andlegum og efna- legum, sem miða að göfgun og vexti hins alíslenska þjóðlifs. — Hjer mætti nefn,a eina hugmynd. Vjer eigum ungan háskóla, stofn- aðan á grundvelli slíks fámennis, er á ekkert jafnstætt daimi í víðri veröld. En hvað er nú g'ert, og hvað má gera t. d. fyri,r há- skólanám Vestur-fslending.a hjer-í höfuðstaðnum ? Mundi ekki td- tækilegt að hlynna að því, að landar vorir gætu fengið greiðan aðgang að því, að taka hjer pró.', segjum í forspjallsvísindum. Með þeim hætti gætu margir ungir Vestur-íslendingar kvnst gömlu þjóðinni, högum hennar og landi. Á hinn bóginn næðu þeir um leið því mentúnarstigi, sem verður nn, hjá sífeldlega fjölgandi hluta nem enda, takmark þeirr.a í hámentun. Embættaþjónar skoðast ekki »1- ment lengur, af sjálfum sjer nje öðrum, sem neinar æð,ri persónur eða hágildi menningar í fjelags- skap siðaðra nútíma þjóða. Hvao gera t. d. synir breskra auðmanna, sem eiga, að flestra dómi, yfirleitt þá hæstu lífsmenning sem heim- urinn þekkir? Þeir nema fæstir brauðvísindin. Þefiv mentast il- ment og taka háskólavist í því skyni. Því ekki ,að stofna sjer- stakt þroskapróf til háskólans (artium) fyrir unga landa vora að vestan og láta það vera eina af mörgum öðrum tiaugum, er gætu tengt fast.ar bróðiwbönd milli vor og landnemanna íslensku handan hafs. Heimsókn Thórstínu Jaekson 1i! vor á liðnu ári virðist giftusam- leg't veðurtákn sterkari, almenn iri og hærrj samvinnu milli beg'gjri þjóðgreina. Sá heiður sem stjórn votr sýndi henni fyrir þetta mikla grundvallandi verk um varðveitsiu frændúðar og svimeiginlegra.r tungu eystra og vestra, bendir til stórra tíniamóta í framsókn hins islgnsíca þjóðernis — yfir gamla.r hafleiðir. Einar Benediktsson. t Ouímuntíur Sigurísson, vershinarm. Hann ljest snemma í gærmorgun á Landakotsspítala- Hafði hanu veikst snögglega á jóladaginn, var síðan lagður í sjúkrahúsið til upp skurðar. En uppskurðurinn bar eigi ár.angur. Guðmundur heitinn mun hafa ve.’-ið ó6 ára, og var ættaður ilr Gaulverjabæjarhreppi í Árnes- sýslu. Lengst af dvaldi hann á Eyrarbakka, eð.a um 30 ár, og fjekst þar fyrst v-ið barnakenslu, síðan við ve.rslunarstörf við versi- un Lefolii, en var þá j.afnframt formaður Sparisjóðs Eyrarbakka, og' haföi því mikil og margbreytt áhrif í sínu umliverfi, og kom hvarvetn,:i fram til góðs. Hafði hann formensku Spa.risjóðsins á hendi um 13—14 ár. Eyrir rúmu ári fluttist Guð - niundur heitinn hingað til bæjar- ins, og rjeðst í þjónustu Garðars Gíslasónar, stórkaupmanns, og vann við verslun hans þa,r til hann veiktist. Hann lsfetur eftir sig konu, Jónínu Guðmundsdóttur, og eina dóttur, Guðmundú, Úppkomna; er hún. gift An dirjesi Bergmann trjesmið. Guðmundur var hinn samvisku- samasti og besti drengur, ötull og vinnusamur, og trú,r og dyggur þeim húsbóndum, er hann vann hjá. — Hefir síðasti húsbóndi hans látið þau orð falla, að sjer þætti mikið fyrir að missa hann nr þjómistu sinni. Vetrar- kápuefni verða seTd með |fa 20 „ afslætli 1 Verslun i Esili liiil ii, I ALEXANDRÍNA D ROTNIN G V E I K. Eftir því sem segir í firjett frá sendiherra Dana hjer, hefir Alex- andrína drotning nú fengið in- flúensun.a, en væga. Pjekk hún veikina fvrir helgina, en leið vðl á laugardagsnótt og laugardag, í sömu frjett segir, að kon ungu.r s.je nú á bat.avegi. sárir, dofnir og þreyttir fæt- ur, ásamt líkþomum og harðri húð, er óviðjafnanleg óþægindi. Radox er hið eina þekta meðal í heiminum, sem get- ur bætt að fullu úr þessum óþægindum. S.jerhver, sem líður af of- annefndum kvillum, mun sanna að Radox eí* óviðjafn- anlegt meðal. Fæst víða í pökkum á kr. 2.75. — UMiðlatau margir fallegir litir nýkomið Marieinn Einarsson 8 Go. Mannslát á etiskum togam. TJm helginá kom enskur togawi inn á ísafjörð, og tóku menn eftir því, að hann fór óvenjulega geyst. —- Var erindi hans að Leita læknis- hjálpar einum háseta, er vír hafði klipt sundur fótinn á um mitt læri. En maðurinn var svo að fram kominn, að hann dó í höndum læknisins meðan hann vi?,r að búa um sárið. Útvarpið I dag kl. 7.30 síðd. Sjeia Jakob Kristinsson: seinni hluti erindis um kömu mannkynsfræðara. Kh 8.45 yeðurskeyti. Kl. 9 hljóðfæra- sláttur frá Hótel ísland. Á morg'un kl. 8.Ö5 veður- skevti, klukkan 8.15 prófessor Ágúst H. Bjarnason : Pyrirlestn r j um „Trú og vísindi“ (annar fyr-J irlestur). Kl. 9.15 Trio fvrir píauó,! bratsch og kLwinett. Pimtud. 20. jan. Kl. 8 síðd. Veö urskevti. Kl. 8.10 P. O. Bernburg og Jón ívars: samspil. Kl. 9 sagð- ar erlendar frjettir. Pöstud. 21. jan. Kl. 8 síðdegis. Barnasögur. Kl. 8.30 Veðurskeyti. Kl. 8.45 Stefán Guðmpndsson: Emsöngur, KI- 9.15 Preysteinn Gunnarsson: Skýping ísl. kvæða (framh.).. Laugardag 22. jan. Kl. 8. síðd. Veðurskeyti. KJ. 8.10 síðd. Péll ísólfsson: orgelleikur. Kl. 9 Gam- iirnvísur. Kl. 9.45 Hljóðfiwasláttnr frá Hótel Island. Alla virku dagaua kl. 10 árd. verður varpað út: Tímaverkjum, veðnrskeytnm, frjettum og gengi. Knaitspyrnufjelag Reykjavíkur, iðkar á sumrin: Knattspyrnu, Tennis og) frjálsar íþróttir. Á vetrum: Fimleika, g(límur, hnefaleika og hlaup. Allir fjelag:ar fá ókeypis sundkenslu. Árs^jald 10 kr. fyrir 1. fl. Æfingar í íslensgri glímu verða eftirleiðis á þriðju- dögrmi kl. 9, en hnefaleikar óg grísk glíma fara fram í húsi íþróttavallarins á mið- vikudögum kl. 8 og sunnu- dögum kl. 10 f. h. Hlaupaæfingar fara fram frá íþróttavellinum kl. 10 á sunnudagsmorgnum. Sækið vel æfingar. Sfjórnin. Mun þetta vera f jölbreyttasta efni, sem útv.arpið hefir boðið hlustendivr ennþS-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.