Morgunblaðið - 23.01.1927, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.01.1927, Blaðsíða 1
KORBmuaa VIKUBLAÐ: ÍSAFOLD. J —w—1FS-.W.1 uemcnmiOK 14. árg., 1 8. tbl. )! Sunnudaginnn 23. janúar 1927. ísafoldarprentsmiðja h.f. Sjómenn og .aðrir spara peninga sína mest með því að versla við Álafoss. Þar fáið þið hinar viðurkendu togara DO'PPUR og BUXUR, mcð lægra verði en noklwu sinni áður. Einniar efni í föt og buxur. Komið og skoðið! Afgr. Álafoss, Hafnarstrseti 17. GAXLA Bíó Berserkurinn. Litli og &tóri. Verður sýnd í kvöSd í síðasta sinn. Sýningar kl. 6, 7y2 og 9. Aðgöngumiðar seldir í Gl. Sio frá kl. 4. enn ekki tekið á rióti pöntunum í síma. Kaupið Morgunblaðið. K2&&S3 NÝJA bíó flytur síðari hluta erindis síns um komu mannkynsfræðara, mánudag 24. jan- kl. 8% e. m., í kvikmyndahúsinu í Hafnarfirði. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför m.annsins míns Haralda*- Sigurðssonar, úrsmiðs. Guðbjörg Sigurðsson. t I ---- ------ ------ ^ j Innilegar þakkir til allra fjær og nær, sem auðsýndu hluttekn- ingu við firáfal! og jarð/irför mannsms míns Jóns Pálssonar, Flanka- thi stöðum. Aðgöngumiðaa* á eina krónu við innganginn. il. í dag kl- 2 flytur eand. jur. ! Gr j e t a r F e 11 s erindi í Nýja Bíó, er nefnist Helgir siðir. | Miðar á 50 aura við inngang- iinn frá kl. 1.30. Flankastöðum 20. jan. 1927. Guðfinna Sigurðardóttir. | InniLegt þakklaiti fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfal) og ja.rðarför Helga Helgasonar og Sigríðar Helgadóttur. Aðstandendur. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að minn elsku- legi fáðir, Björn Björnsson frá K.róki 1 ÍT.yrðabverf'i, andaðist í nótt. Jarðarförin ákveðin síðar. Hafnarfirði, 22. janúar 1927. Guðni. Bjömsson. ................................— ' ■ ■.................... ' 11 Leikfjelaq Reykjavtknr. Gamanleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverk leikur einn af allra þektustu skopleikur um í Ameríku. Reginald Oenny. Þetta ér nýtt nafn sem ,ald»rei hefir sjest fyr, en ekki mun líða á löngu þangað til allir kvikmyndavinir kann- ast við nafnið, REGINALD DENNY, eða svo hefir það gengið til annarstaðar. Sýningar kl. 6, 7% og 9. Ekki tekið á móti pöntunum — en aðgöngumiðar seldir allan daginn frá kl. 1—9. Með e.s. Leeerfoss Komu miklar birgðir af: ^sicreftum, tvisttauum, stúfasirtsi, kven-, karla- og barna- sokkar, enskar húfur, tilbúnir fatnaðir, tvinni (göeggingen) Ásamt allskonar pappírsvörum. Heildverslun Garöars Gíslasonar. Simi 281. VersL Sími 436. Laugaveg 5. ý k o vn i ð : Fílabeins höfuðkambar, Hárgreiður, Hárburstar, Tanr» ^bstar, Patáburstar, Tannpasta (Pepsodent), Handáburð- ^ndlitscrem, Andlitspúður, Andlitssápur, Barnasápur, arnaPúður, Barnasvampar afar sterkir og góðir. Þur ^Pritt, Barnatúttur, Klippivjelar fyrir dömur, RafmagnvS- Pillujárn, sem hver kona getur ondulerað sitt hár með ®JaK, Umvötn, Mypdarammar, Kjólaskraut, Allskonar Urvörur, Hærumeðalið „Juventine“, sem eyðir gráum . aiUm °g gefur hárinu sinn eðlilega lit. Petrole Hahn, Sem eyðir flösu og eykur hárvöxt, Belluslípivjelar, Rak- SaPur, Rakkústar o. mö fl. Vetraræfintýri verður leikið í Iðnó í kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldi.r í Iðnó í dag frá kl. 10—12 og eftir kl. Lœkkað ver»ð. Leikhúsgestir eru beðnir að mæta stundvíslega. Sími 12. Sími 1 Litið á fallegn vðrnrnar í EDINBOBBAR glnggnnnm. ♦ Trawlvíra höfum við fyrirliggjandi og útvegum bestu tegund af Trawlvírum, sem hafa margra ára reynslu hjer, fyrir sjerstaklega góða endingu og gæði. Verðið mjög sanngjarnt. — Semjið við okkur tímanlega. Veiðaffæpaverslisnin ,,G£YSIR“. Qanslaga- atkuæðagreiðsla á að fara fram um 5 bestu danslog vetrarins. «. Henni verður hagao þannig, að þjer skrifið upp nöfn þeirra 5 danslaga, sem vður þykir hest að dansa eftir. — List.a yfir lögin, ,sem velja á á milli, má sækja ókevpis í Hljóðfærahúsið. 5 fyrstu verðlaun og 10 önnur verðlaun verða veitf. Nánara á listanum, sem lög- in eru á. Allir geta, tekið ]>átt í þessari atkvæðagreiðslu. ÞAÐ KOSTAR EKKERT. Hljððfærahnsið. „lii $sl, kvenfjelag" heldur afmælisfagnað miðviku- i daginn 26. jan. kl. Sps hjá Theó- dóru Sveinsdóttur, Kirkjutorgi 4. Fjelagskonur vitji aðgöngumiða í Bernhöftsbakarí. fyrir kl. 4 á þriðjudag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.