Morgunblaðið - 23.01.1927, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.01.1927, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ mm HAIÍMONIA. Samæfing annað kvöld kl. 8y2. Allir beðnir að mæta stundvíslega. Skal De til Köbenhavn, da sög „Beiers Pensionat H. C. Örsteds- ▼ej 8. Fuld Pension kr. 75. Mbi. Værelse Kr. 35. Viífekifti. 'liO .a Sódi 10 aura, Kristalsápa 40 aura. Þvottaduft 45 .aura. „Merkjasteinn“, Vesturg. 12. Dansskðli H. Norðmann og L. Möller. Næsta æfing skólans verð- ur í kvöld (sunnudag) kl. 9 í Bárunni. Kennum einnig í einkatím- um. dag kl. 11 f- hád. og kl. 8 síðd. Opinberar samkomur eru á þriðjy- dögum, fimtudögum og föstudög- um kl. 8 síðd. VINDLAR, vindlinga* og vindl- ur í miklu úrvali, nú Bem fyr í Tóbakshúsinu, Austurstræti 17. Karlmannafatnaðarvörur ódýr astar og besta* í Hafnarstræti 18, Karlmannahattabúðin- -f- Binníg gamlir hattar gerðir sem nýjir. HVEITI, sjerstakt tækifæris- verð- Rúgmjöl og Maismjöl — ódýrt. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. SÆLGÆTI í meiru úrvali en gengur og gerist, er rauplaust ó- hætt að segja að sje í Tóbakshús- inu, Austurstræti 17. Saltkjöt í heilum tunnum. — Afar ódýrt. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Epli og Gló.aldin selur Tóbaks húsið, Austursbræti 17. Olíugasvjelar 12.50. Steinolía besta tegund í Vöggur. Laugaveg 64. Sími 1403. Kafiið bragðast best, ef það er frá Kaffibrenslu okkar. Fæst alstaðar í % og kg. perffamentspokum. 13, 3Qhrsan B Kaaber. Þriðja fyrirlestur sinn urn Grænlandsmálið flytur Sigurður Sigurðsson, fjvverandi búnaðar- málastjóri kl. 3% í dag í Iðnó. Lýsir hann þ.ar lifnaðarháttum Grænlendinga og þjóðlífi þeirra. Appelsinnr, Epli og Vinber. N ý k o m i ð i llersl. Vísir. Dansskðll Sig. Guðmundssonar. Dansæfing í kvöld kl- 9 á Hótel Heklu, stundvíslega. Einkatímar á 5 krónur um tím- ann fyrir 5 manns. — Sími 1278. Til leign Stjörnufjelagíið. Fundur kl. 3y2- Engir gestir. dag, Sj ómanna.síofan: Guðsþ jónusta í dag kl. 6. Alli*- velkomnir- Bókauppboð Næstkomandi þriðjudag og miðvikudag í Bárubúð kl. 1 eftir hádegi. — Koiaverð£5 lækkaJ. Verð á bestu kolum hefir nú lækkað hjer nið- iv í 60 kr. smái., eða ío kr. lendum bókum. skippundið. Verður þar selt feikna úrval af íslenskum og út- Aftnælí.sfagnag heldur hið ís- lenska kvenfjelag á miðvikudags- kvöldið í Kirkjutorgi 4. Veiting- ar ágætaæ, ræðuhöld og margt fleira til skemtunar og ætlast stjórnin til þess að fjelagskonur sæki fagnaðinn vel- Fræðibækur, Sögubækur, Tímarit, Blöð, Ljóðmæli. — Eggert Ólafsson, Jón Þorláksson, Jónas Hallgrímsson, Bjarni Thorarensen, Þorsteinn Erlingsson, Matth. Joch f dag kl. 2 er fyrirlestur Grjefcar Fells í Nýja Bíó um helga siði. Sjá auglýsingu. Að gefnu tilefni leyfum vjer oss ,að taka. það fram, að ekki „hröklaðist Dagsbfúnar stjómin fyrverandi burt fyrir gjörræði t ístökumálinu“, því að hún lýsti því yfir áður en kosning fór fram, að hún mundi ekki taka við endurkosningu- Reykjavík, 21. janúar ’27. Magnús V. Jóhannesson. Guðmundur Oddsson. Arsæl’l Sigurðsson. Filippus Ámunclason. Guðjón Benediktsson. ii Islands Hdressebog", 2 8tó«*kjallai*aherbergi i miðbænum til vöru- geymslu eða þesshátt- ar. A. S. í. vísar á. 2 tilbúnir ioðfrakkar (Pels) með miklum afslætti. Andersen & Lauth. Austurstræti. ! um, I - Ilefir Kjarval áreiðanleg.a tekið meira tillit til smekks almenn- ings með mynda vali nú, heldm en stundum áður. Áheit á Elliheimilið: S. 15 kr. H. S- 30 kf. Ón. 5 kr. í bygging- arsjóðinn: 300 kr. frá Bjaríia Matthíassyni hringjara (áður aug lý^t). Har. Sigurðsáon Dag Strömbeok, sendikennari, hefir beðið Morgunblaðið að geta iþess, að heimiiisfang sitt sje fyrst \im sinn: Johannesgatan48, Stoek j holm. Sýntiif/ Kjarvals- verður opin ’ dag, en ekki lengur. Er það allra m,'inna mál, þeirra, er komið hafa á sýningu þessa, að hún sje með Jieim skemtilegustu myndasýning- um er hjer hafa verið, enda er hún einstök í sinni ,-öð og marg- ar mvndirnar gerðar af list. — Togaramir. Egill Skallagríms- ■ son kom /af veiðum í gær með ,rúm 9(KJ kit af fiski. Kom hann . til |>ess að fá sjer kol og ís og lagði samdægurs út á veiða.r aft-j ur. — — H j álp /æðí'sherinn. Samkoma í sem Vilhjálmur Finsen ritstjóri gefur út árlega, er nú komin út, og er þett.a 11. áfg.angur hennar. Þessi bók hefir áreiðanlega verið til hins mesta gagns fyrir íslenskt. viðskiftalíf öll þessi ár, sem hún hefir komið út- Til þess að hún gæti breitt út þekkingu á íslenskum högum erlendis, varð* hún að vera rituð á dönsku og ensku. Auk þess sem hún er mjög útbreidd meðal þeirra m.anna er- lendis, er einhver viðskifti hafa við ísland, er hún líka að til- hlutun landsstjórnarinnar send löllum dansk-íslenskum sendiherr aðalkonsúlum og mörgum iiðrum konsúlum út um heim, og sömuleiðis opinberum stofnunum hjer innanlands. Hvort bókin einnig á e,rindi til innlendra manna og stofnana, má fljótt, sjá nieð því, að athuga efn- isyfirlitið. Þar úir og grúir .af alskonar gagnlegum upplýsingum: Nýjustu upplýsingar um iand og þ.jóð, mannfjölda, verslun o. fl. fullkomið embættis- og alþingis- mannatal ás>amt skrá yfir aliar opinberar stofnani.r, skóla, bóks- söfn, opinber fjelög, vitamál, póstmál, síma, vegamái, banka, útiend.'i konsúla o. fl. — Þar er útdráttur úr íslenskum löguin er snerta viðskifti íit á við, fiski- veiðar o. fl. skipralisti yfir 50 tn. skip og þar yfir, símnefnaskrá, sLrá yfir ísiensk firmu og vöru- tegundir, sem fluttar eru inn og út úr iandinu með tilvísun urn hverjir versli með þær — upp- iýsingar um skipaferðir o. fl. o. fl. Eins og menn sjá, er þetta hhi þarfast.a bók, einkum fyri,r alla sem viðskifti hafa með höndum. H. umsson, Guðmundur Guðmundsson, Einar Benediktsson, Hannes Hafstein, Steingrímur Thorsteinsson, Bólu- Hjálmar og fjölda annara. Lögfræði, Læknisfræði og Guðfræðibækur, Vikublöð, Mánaðarrit, Dagblöð og Kosningablöð. — Nær alt er út er komið hjer á landi. Skírnir 100 ára, Fjelagsrit, Andvari, Tímarit Bók- mentafjelagsins, Almanök, Búnaðarrit, Ægir, Óðinn, Iðunn eldri og yngri, Eimreiðin, Árbækur Esphólíns og Forn- mannasögur og ótal margt annað. Vigfns Gnðbrandsson klaftskerl. Aðalstreeti 8’ \ v-n.lt bvrg«r af fata. og fr ikkaefmim.Altaf ný efni með hrrrn f»r*> AV. Saumattofunnl er lokað kl. 4 e. m. alla laugardagn. Búnaðarfjelag Garða- og Bessastaðahreppa, gengst fyí-ir því aí haldið verður bændanámskeið í SkóLahúsinu á Garðaholti dagana 27., 28. og 29. þ. m. — Fyrirlestrarnk byrja kl. 12 á hádegi. — Fyrirlestrana halda þessir menn: Sigurður Sigurðsson, búnaðarmála- stjó*ri, Einar Helgason, garðyrkjustjóri, Páimi Einarsson, jarðrækt- arráðunautur, Gurinar Benediktsson, búnaðarkandidat, Eyjólfur Jó- hannsson framkvæmdarstjóri og Jón E. Þorbergsson, bóndi. Sijópnin. Nýtt! Nýtt! Normalfððnr þetta er ábyggilega besta fóður handa hænsnum til þess að þau verpi vel, endla er það saman sett af átta tegund- • um sem allar eru blandaðar eftir rjettum hlutföllum og stendur verksmiðjan sem frámleiðir það undir lögboðnu *eftirliti efnarannsóknastofu norska ríkisins. Normalfóðrið fæst í eftirtöldum verslunum í Rvík: Jón Bjarnason, Laugaveg 33, sími 538. Guðjón Jónsson, Hverfisgötu 50, sími 414. Hjörtur Hjartarson, Bræðrab.st. 1, sími 1256. Andrjes Pálsson, Framnesveg 2, sími 962. Jes Zimsen, Hafnarstræti,. sími 4. Versl. Von, Laugaveg 55, sími 448 og 1448. Versl. Ás, Laugaveg 114, sími 772. Guðmundur Guðjónsson, Skólavörðust. 22, sími 689- Versl. Laugaveg 70, Sími 1889. Kaupfjel. Reykvíkinga, Laugaveg 43, sími 1298. Kaupfjel. Reykvíkinga, Aðalstræti 10, sfmi 1026. Jón Hjartarson & Co., Hafnarstræti 4, sími 40.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.