Morgunblaðið - 23.01.1927, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.01.1927, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ )) teimiNi i Olsem ÍÉ Höffunn fyripliggjandi s þurkaða ávexti * Niðursodna ávexti: Epli, Apricots, Ferskjur, Blandaða ávexti, Gráfíkjur, Rúsínur, Ananas, Apricots, Ferskjur, Perur, Jarðarber, Blandaðir ávextir. Kol hvergi ódýrars, hvergi geymd i húsi nema hjá H P. DUUS. StaísetmngarDrðabak Ojörns aánssnnar endurskoðuð samkv. skólastafsetningunni, er nauðsynleg bók fyrir alla lærdómsmenn. Ftrm og eilífðin, — R guðs uegum. 5álmabákin, Passíusálmar. Danska arðabákin. Alt eigulegar og ágætar bækur sem vert er að — — — muna að ávalt eru til í — — — ísafoldarjpreiitsKifljB b.f. Hnwiz’iil ViBlhátaútvegur uajfiiio ísfirðinga. Fyrir nokkrum dögum birtist hjer í dagblöðunum áskorun, er FINE VJRGINIA-mi>ykt hafði verið á almennum gsjómannafundi á fsafirði 7. þ. m. Va,r áskoruninni beirit til ríkis- stj., og fór hún í fyrsta lagi fram á það, að stjómin hlutaðist til um, að fiskifloti ísfirðinga yrði eigi fluttur bu»rt af ísafirði, og í öðru lagi var skor.að á stjóm ina að gera alt sem í hennar valdi stæði til þess að flotanum yrði haldið úti á vetra,rvertíð þeirri er nú í hönd fer. Bitthvað alvarlegt hlaut að vera Eru Ijettar, þjett vafðar, kaldar en þó ódýrar. í heildsölu fyrir kaupmenn og kaupfjelög hjá 0. laimsaB I ilaaber. á seiði, þar sem slík áskorun sem þessi kom fram. Enda er það nú komið á daginn. Búð éskaaf til lesgu í uppbænum. Tilboð merkt „búð“ sendist til A. S. I. ísfirðingar (Hnífsdælir o. fl. þa»r vestr.a) hafa átt allstóran vjél- bátaflota, líklega milli 10 og 20 stóra vjelbáta, 30 smál. og þar yfi.v Þessir bátar hafa stundað tfld- veiðar á sumrin, en á vetrarve.r- tíðum hafa þeir komið hingað suður, óg verið gerðir út frá ve>r~ stöðum hjer syðra, aðallega frá Sandgerði. Bn nú liggja þeir flest- ir óhreyfðir í höfn vestur á ísa- firði; og nú er vertíð að byrja. Þarf ekki orðum að því ,að eyða, hvílíkt feikna tjón, beint og óbeint, ísafjarðarkaupstaður bíður við bao, eí' fiikiflotinrí liggts? allui óhreyfður í höfnyfir hávertíðina-' Mbl. hefir reynt að kynna sjer hvernig í máli þessu liggur, og lætur almenningi hjesr í tje þær upplýsingar 1 málinu, sem það veit sannastar og rjettastar. Útgerð.armenn þeir og fjelög, er átt hafa. ísfirsku bátana, hafa tapað miklu undanfarið, og vo»ru orðnir svo aðþrengdir, að þeir gátu ekki gert þá út lengur. Að alv(i ð skiftab'in ki útgerð arinna r á Ísafirði, hefi*- verið Islandsb., og er svo komið, að bankinn mun vera orðinn eigandi flestra bát- anna frá 1. jan. s. 1. að telj.a- Eins og gefur að skilja, voru það neyð- arkjör fyrir bankann að þurfa að yfirtaka bátana, og mun hann í lengstu lög hafa reynt að komast hjá því. Bn svo fór að lokum að hann varð að yfirtaka þá. Síðan bankinn yfirtók bátan.a, hefir hann reynt að selja þá aft- ur, þvi vitaskuld er það fyrst og fremst vilji bankans, að bátamio' verði gerðir út, og það þegar í stað. Bankinn hefir athugað þanri möguleika, að hann gerði bátana út sjálfur. En niður.staða hans við þá r.annsókn varð sú, að slík út- gerð mundi ekki bera sig eins og nú stæði. Enda gefur það að skilj.a, að útgerð sem þessi, y.rði dýrari og óhagstæðari á ýmsan hátt, ef bankinn ætti að reka hana, heldur en ef einstaklingar gerðu það. Bankinn hefir helst kosið að selja einhverjum efnil. formönn - um bátana, og hefir hann und- anfarið staðið i slíkum samning- um við þá. Rankinn býður for- mönnum aðgengileg kjör á ýrusan hátt. Þannig þrwfa þeir ekki að borga út neitt. af kaupverði bát- anna strax, en tryggingu verða þeir að setja fyrir greiðslu kaup verðsins síðair. Það er álit bankans, að vænt- anlegir formenn á bátunum eigi að kaupa þá og gera út. Þeir standi að mörgu leyti vel ,að vígi, og miklu betur en aðrir. Væ»ri t. d. einn af eigendum bátsins for- maður á honum, mundi hann gæta þess að ekki færi nein óhófs eyðsla í veiðarfæri o. fl., eins og oft á sjer stað annars- En eitthvað *rekstr.arfje þurfa bátarnir engu að síður, mun ein hver segja. Mbl. kom einmitt inn á þetta. atriði við íslandsbanka, og bankinn segir, að eins og til- högunin sje nú vestur á ísafirði, þá geti bátarnir komist af með sá.ralítið rekstrarfje. Þeir. geti selt afl.ann jöfnum höndum í toga.ra þá, sem þar eru á vegum Kr. Torfasonar og ísfirsku t'ogar- ana er kaupa fisk í ís og flytja út jöfnum höndum. Einnig mætti búast við, ,aðkef einhverjk* bátanna vildu kom,a suður og stunda. veiðar t. d. frá Sandge>rði eða hjeðan, þá gætu þeir gerf fyrir fram samning um sölu og afhending á öllum aflanum. Þess konar samninga mætti e. t, v. einnig fá vestra, Það er að sjálfsögðu ó?k bank- ans, að ísfirðingar kaupi sjálfir bátana aftur og geri þá út. Að því miða lík,a samningar þeir, er bankinn hefir verið að reyna að ge»ra undanfarið. Áhngasamir formenn eiga að kaupa bátana, annað hvort einir, eða í fjelagi við aðr.a- En mál þetta þolir enga bið. Það verður að leysast þegar í stað. Fyrir utan báta þá, sem Is- landsbanki ræður yfir, eru fjórir bátar, ar Landsbankinn á eða ræður yfir. Tveir af þeim bátum stunda nú veiðar vestra og selja .aflann í togarana jafn óðum, og einn kemur hingað innan skamms og verður gcrður út hjer syðra. Sennilega fer fjórði báturirm einnig út bráðlega. Annars gat Landsbankinn þess, að und- anfarin ár hafi það sýnt sig, að mest tap á útgerð ísfirsku bát- anna hafi verið fyrsta mánuð árs ins, svo enn geti vertíð þeirra orðið góð, og litlutapað þótt eklci hafi fyr verið á stað farið. Heiðruðu húsmœður! notið aðeins bestu firBinlætisvörurnar enn það er: Brasso fægilögrur, Zebra ofnsverta, Zebra ofnlög- ur, Silvo silfurfægilög- ur, Reckitts pokablámi, Mansion gólfáburður, New Pin þvottasápa, Margerison’s handsápur, Cherry Blossom skó- áburður. TJTVARPIÐ vikuna 23.-29. jan. Sunnudag 23. janúar: Kl. 11.15 árd. Guðsþjónusta frá Dóm kirkjunni (sjera Bjarni Jónsson). Kl. 12.15 sd. Veðurskeyti og frjettir. Kl. 2 sd. Guðsþjónusta frá Fríkk-kjunni (sjera Árni Sig- urðsson). Kl. 5 sd. Guðsþjónusta frá Dómkirkjunni (sjera Friðrik Hallgrímsson). Kl. 8 sd. Veður- skeyti. Kl. 8.5 sd- Geoí-g Takacs: Fiðluleiknr. Kl. 9 sd. Bjarni Bjamason: Einsöngur. Kl. 10 sd- Sagðar kýrnnisiigur. Tímamerki kl. 9 og 10 sd., ef ástæðu*r leyfa. Mánudag kl. 10 árd.: Tíma- merki, veðurskeyti, gengi. Kl. 7,30 síðd.: Kvöldvökurnar í Nýja Bíó. Kl. 8,35: Veðurskeyti og leikið á grammófón. Þ r i ð j u d a g kl. 8 sd.: Barna,- sögur. KJ. 8,30: Sjera Jakob Krist- ins.son: Erindi um mannkynsfræð- ara (seinni hluti). Kl. 9,30: Hljóð- færasláttur frá Hótel Island. _ M i ð v i k u d a g kl. 8 sd.; Próf. Ágúst H. Bjarnason : ' Erindi nm trú og vísindi (þriðja erindi). Kl. 9,10: tJngfrú Tóta Garðarsdóttir: Einsöngur. Fimtudag kl. 8 síðd.: P. O. Bernburg: Fiðluleikur. Kl. 9: Ól. Kristjánsson: Fyrirlestur um al- heimsmál. F ö s t u d a g kl. 8 sd.: Barnasög- ur. Kl. 8,30: Sagðar erlendar frjett- ii. Kl. 9,- Freysteinn Gunnarsson: Skýring íslenskra kvæða (frh.) Kl. 9,80: Hljóðfærasláttur frá Hótel Island. Laugardag kl. 8 síðd.: Ut- varpshljómsveitin: Hljómleikar. — Kl. 9: Sjera Ólafur Ólafsson: Er- indi um Hallgerði langbrók. Kl. 10: Danshljómleikar frá Hótel ísland. Fást í öllum helstu versl- unum bæjarins. Veti*arsjölp fvilit, mjöp ódýr, nýkosvnin. Alffa. Sankastræti 14. ln!= iue, OJE 31: m Enn þá einu sinni hefir verð á hinum vel- þektu TENIIESSEE nærfötum lækkað: frá 5.65 niðnr í 4.50. pr.stk. eða, aðeins 9 ltr. settið. Jalia glóaldin og epli f á s t í NÝLENDUVÖRUDEILD Sterlingspnnd .. ., .. .. 22.15 Danskar kr...............121.64 Norskar kr. ...........116,41 , , Sænskar k,r..............121.94 ilskonar,' einkum meðalalysb Lýsl fer hjeðan í kvöld kl. 8 veste- ur og: norður um land tð Kaupmannahafnar. Þannig horfir þá mál þetta við. Það væri óskandi að úr því rættist á þann veg, sem íslands- Ddiiar..................4.57-4 ver^ui' keypt hæsta verðí Frankar 18 31 fob. hvar sem er á landinu* Gyilini .. .. .. .. .. .. 182.88 Sýnishorn Off verð óskasf Mörk.................... 108.32 sent n skrifstofu vora. jöiíkt . heíir H.i. Sleipnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.