Morgunblaðið - 25.01.1927, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 25.01.1927, Qupperneq 4
4 &ORGUNBLABIÐ Huglfiingaiiiiliík ViSðkifti. “® —0 Góðtui* divan óskasi til kaups. Simi 48. Skrautpottar, laukker, vasar, hengipottar, krystalsskálar, boll- ar með máfamunstrinu nýkomið. Laufásveg 44. Sími 577. VINDLAR, vindlingar og vindl- »r í miklu úrvali, nú sem fyr í Téhakshúsinu, Austurstrseti 17. SÆLGÆTI í meiru úrvali en gengur og gerist, er rauplaust ó- h*tt að segja að sje í Tóbakshús-i i»u, Austurstræti 17. D a | b ð k. □ Edda 59271257 — 1 Veðrið (í gærkvöldi klukkan 5): Á sunnudagskvöldið barst skeyti frá einu norsku Ameríkuskipi, isem var statt um 1500 kr. SV. af Reykjanesi. Ba*r skeytið með sjer, að þ,ar var djúp lægð á næstu grösum, en um stefnu og hraða hennar var alt óvíst. Var þó gert ,ráð f.yrir að lægðin mundi ganga til norðausturs fyrir sunnan land ið og þess vegna spáð hvössu austan og norðaustanveðri fyrir mánudaginn. í morgun (mánud.) var lægðin um 700 km. SSV af Vestm-eyjum og veðurhæðin þar um slóðir II vindstig (ofsaveður). í kvöld er lægðin 'rjett sunnan við Vestmannaeyjaff og mjög djúp eða um 700 mm. Austan og norð- Tveir ensk?;r botnvörpungar komu hingað á sunnudagsnóttina. — Var annar þeinra að velkjast með brotið stýrið úti fyrir Akra- nesi, og hitti hitt skipið hann, tók hann og dró hingað. Má búast við að honum hefði hlekst eitthvað á, ef honum hefði ekki komið hjálp. La^axfoSs fór hjeðan á sunnu- dag, vestur og norður um land og út. Meðial farþega voru: Garðar Gíslason stórkaupm., Pjetur Kr. Eggerz verslunarmaður, A. Bertei sen umboðssali, Helgi Jónasson framkv.stj., sjera Ásgeir Ásgeirs- son, Guðjón Samúelsson bygginga meistari og Sigurður Skúlason. C- A. Broberc/ sjóliðskapteinn, sem hefi,r verið hjer skipherra á skipum Sameintaða í rnörg ár og síðar á „Islands Falk‘ ‘, er fluttur Ipli og Gláaldin selur Tóbaks- ’ austanrok er um alt land að heita búferlum hingað til bæjarins, og hefir tekið við> forstöðu fyrír „Danske Lloyd“ hjer, eins og getið er um í apgl. hjer í blaðinu. Veraldarsagan eftir enska skáldið H. G. Wells — mikil bók og merkileg, með »**r' kostlegu myndavali frá öllum tímum — er að kom,a út á norsku kj< Gyldendal í Ósló. — Til sýnis og sölu í Bókav. Sigfúsai* E]finundssonar> kúsið, Austursfcræti 17. gef&im við af öllum vetrarkáputefmim. Mateinn Einarsson & Go. þesssar góðu, eru komnar aftur. IH !M Ust %émS SOOt 'má. Hvassast í Hornafirði (ofsa- veður). Úr þessu mun lægðin fa.ra minkandi og er sennilegt ,að smá- dragi úr veðrinu í nótt og á morg un. Veðírið í Rvíó í dag: Sennilega minkandi austan eða norðaustan. Dálítil úrkomá. Frost lítið. Landssímmn var slitinn í gær á austurlínunni, milli Miðeyjar og Ægissíðu. Var því sambandsltaust við Vestmannaeyja.r. Sýsiufundur Árnessýslu á að hefjast á laugardaginn kemnr. — lileðal annar.H mála, sem þar koma fyrir, er spítalamálið á Eyra,r- bakka. Fer Guðm. Bjömson land- læknir anstur um helgina þeirra etrinda, að ræð.s við sýslunefnd um málið, samkvæmt beiðni henu- ar. Samvetrjínn. Eins og sagt var frá hjer í blaðinu fyrir nokkru, hafði Samverjinn mikinn hug á því að, halda nppi matgjöfum hjer í vetu,r. En nú hefir stjórn h'ins fallið frá þeirri hugmynd, Ivegna kíkhóstans, því flesti'r gest- i ir hans undanfarna vetur, þegar ! hann hjelt uppi matgjöfunum, voru bc/rn, og mundi svo eins hafa orðið í yetur. Er það því ekki tálið tryggilegt að stofna td matgjafauna vegna útbreiðslu kik ; hóstans. VörtuPesf í karíöflum. Erlendis hefir o»rðið vart við mjög hættu- lega sýki í kartöflum, er Einar Helgason garðyrkjufr. nefnir vörtu pest í bók sinni ,,Hvannir“. Lýs- ir pestin sjer að sögn E. H. meö því, að vörtur eða hrúðurkarlar koma fram á kartöflunum sjálf - um, eða þeim hluta plöntunnar sem niðri í jörðinni vex. Ekkert sjer á grasinu. Hrúðurbarlar þess- ir geta orðið á stærð við' lítiun hnefa, fyrst eru þeir hvítir á Ut, en dökkna með aldrinum; liggi þeir í bi,rtu fá þeir grænan lit. Vörtupestin veldur uppskeru- bresti, eyðileggur garða, eiunig því, að kartöflur geymast illa, þær .rotna og verða hvorki hæf'tr til matar nje fóðurs- E. H. varsr alvarlega þá sem flytja inn ka.r- töflur, við þessari pest. — Telu;’ hann nauðsynlegt, mð menn heirati vottorð um að þær sjeu lausar við pestina. En er það örugt? Væri ekki vissara að gefa út b.ráða- birgðalög nú strax, til þess að vera, öruggu,r? Ferming'a,'börn dómkirkjusafn- að.a*rins komi í kirkjuna sem hjer segir: Fermingarbörn sjera Bjana Jónssona.r miðvikudag kl. 5 og Timbumrslun P. W.Jacobsen & Sðn. Stnfnuð 1824. Símnefni: Granfurv - Carl-Lundsgade, Kðbenhavn C. Sehir timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaupmannahöfn. — Eik til skipasmíða. Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. Hefir1 verslad við ísland i 80 ár. IIIIIIIIIH^ fermingarbörn sjera Friðriks Iíall grímsson fimtudag kl. 5. U. M. F. Velvakandi heldur fund í kvöld kl- 8y2 í Kirkjutorgi 4 (uppi). Inflúensan er nú í rjenun ,suð- u»r í KefLavík og þar í grend, en tók mjög marga þar, í desember- mánuði. Gó®ur afl/ hefir verið á Akra- ríesi að undanfcrnu, þegar á sjó hefir, gefið- Gufubáturinn „ólaf- ur Bjaínarson“ kom inn fynr skemstu með 100 skippund fiskj - ar eftir fáa dag.a. MóðuTást heitir myncl, sem Nýja Bíó hyrjar að sýna í kvöld- Að- alhlutverkið leikur Ma,ry Carr, sem ljek svo dæmalaust vel aðal- hlutverk í myndinni ,,Móðurin“, sem tekin v.ar af sama, fjelagi og sýnd hefir verið hjo.r áður. Þess- ari mynd fvlgja þau ummæli er- lendra blaða, að „allir feðu»r, a'll- ar mæður og öll börn þurfi að sjá hana.“ F ermmg-arbörn fríkirkjunn,ar eru beðin að koma til viðtals við prestinn á morgun í fríkirkjunni kl. 5 síðd. Nokkrir vetrarfrakkar verða seldir óheyrilega ódýrt næstu daga í M er rjefiilega haldið fram að efia þurfi landHúnaiiPii \i\mii Sýnið það í alvöru, allir sem dósmmjólk kaupa, — með því að nota íslensku mjólkina „Klj8ll«. HÆTTULEGIR MENN — Jeg get ekki sagt þjer það, pabbi, hvað það var, sem kom mje»r til að ákveð,a það, að jeg’ færi aí landi burt. En sem sagt, jeg verð kyr. Holt leit þannig út, eins og vildi ha.nn rannsaka hug sonar síns. Hann vildi þekkja það afl, sem ógnaði honum með því að taka af honum son hans. En liann sagði aðeins: — Þakk.i þjer fyrir, Knútur, og hann tók báðar hendu»r Knúts. Þeii’ sátu þögulir um stund. Svo sagði Knútur: — En eigi jeg að vera heima, þá vil jeg vera tii gagns. Holt leit spyrjandi á sori sinn. — Jeg hefi ekki löngun til þess, að fást við versl- unina, ein.s og þú veist, en gæti jeg ekki hjálpað þjer við verksm iðjurnar? — Áreiðanlega, sagði Holt, og horfði annars hug- ar fram fyrir sig. — Jeg gæti líka veitt verkamönnum þínum lækn- ishjálp. Og svo hefi jeg hugsað mjer að bjóða mig fram. Augu gamla Holts stækkuðu, og alt andlitið varð skarpara, hann rjetti ú.r sjer, nú var hann eins og hann átti að sjer að vera. — Er það -— er það .alvara þín? — Já. Holt hló hátt. — Loksins! hrópaði hann, og viðnrkendi með sjálfum sjer, að sjer hefði ekki orðið ijett að láta af höndum alt sem hann hafði lifað fyrir undan- farin ár. Þeir sátu um stund og töluðu saman. Knútur h,afði sífelt spurningu r huga án þess að geta borið hana fram- Það voru óljós atriði í lífi föður hans, sem hann vildi fá upplýsingar um, ýmsar gátu»r. seni hann varð að fá leystar. En honnm fór eins og föð urnum þegar liaini vildi vita um so»rg sonarins — hopum fanst hann standa f»rammi fyrir ókunnugum manni. Knútur sat aftur uppi á herbftrgi föðursins. Nú var þett.i ákveðið: hann ætlaði að vera kyr og tak i þátt í baráttu föðursins. Nú, þegar þetta var af.ráðið, fann hann til gieði. Og ný ti'lfinning gagntók hann. Hann mintist tímans, sem hanri hafði verið inni í sveitinni. Einst.aka orð, sem hún hafði sagt, hljóm- aði í eyrum hans, heit augu horfðu á hann, varir brostu við honum, hann f.ann sjólykt og blóir.sturi'm, sá báta með öllum seglum, bjartar laufhlíðar og sól- skin á háum fjöllum. Hann hristi þennan dr.aum af sjer með valdi. Iíann hafði ákveðið að vera kyr, og hafði um leið gefið sjálfum sjer það loforð, að hann skyldi seg.ja henni alt, hún skyldi fá að kynnast tilfinningum h.ans <>g fc.rtíð í öllum atriðum. Og ef hún krefðist þess svo, að hann forðaðist hana, þá skyldi hann hlýða blindni og aldrei dirfast með einu orði. . .. Það v.nr nokkrum vikum síðar. í septeinbermárí" uði, og tunglskinskvöld eitt. Þau gengu um úti fyrir húsi B.randts; Pjetur og Hanna sjer, og Knútur o% Kornelía í öðrum stað. Þau fyrri biðu eftir hinun1 síðari. Loks kom Kornelía, og hraðaði sjer fram hjá hinum og inn í húsið. Hann fó»r á eftir. En Pjetur beið eftir Knúti. Stuttu síðiar gengu vinirnir tveir út á eimskípa" brýggjuna. Pjetur leit við og við á Knút og var aúö" sjeð, að hann beið eftir einhverjum upplýsingum. Loks sagði Knútutr: — Það verður víst aldrei! Pjetur hneig'ði höfnð sitt. Hann hafði ekkeú huggunarorð að segja. Áður en þeir skildu, spui'ði hann Knút, hvc»rt h,ann mundi koma í veisluna han> sem ætti að vera eftir ofurlítinn tíma. Knútur hristi höfuðið. — Jeg þori ekki að mæta henni.. . . Kornelía fór beina leið upp í herbergi sitt. H'úT læsti dyrunum, og leitaði hælis í einu ho»rnina cillS og hún vildi fela sig. Hún átti aðeins eina ósk, að finna einhvem felustað þar sem hún gæti veru ein með hugsanir sínar. Henni var ískalt og brenn" heitt á sama augnabliki. Það va,r eins og óveði'1- færi um hug hennar. Hún heyhði hann enn þá taríri orðin voru eins og lifandi verur, sem sóttu að henriL

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.