Morgunblaðið - 02.02.1927, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.02.1927, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ íluglísingsdagbók YiðskiftL Nýja ýsa seljnm við undirrit- •íðir í dag á 20 au*ra kílóið. Ólafar Grímsson, fisksölu- kOTg-inu. — Ben. Benónýsson —• l'iakbúðin, sími 655. Orgel-harmonium útvega jc* ée4 jóðum verksmiðjum- Priðrik •jarnason, Hafnarfirði. , vertíðinni stendur. (Fríkirkjukój^nn: Æfing á laug- ardagskvöld kl. 8 í Sríkirkjunni. . Kórinn, sem syngur við messur próf. Haralds Níelssonar: Æfing á laugardagskvöld ki- 8y2 í frí- kirkjunni. SfcjaldaTglímam fór þannig í gærkvöldi, að Jörgen Þórðarson hafði flesta vinninga, 12, og hlaut þar með skjöldinn. Auk þess fekk hann I. verðlaun fyrir fegurðar- glímu- H. verðlaun fyrir fegurð- arglímu fekk Björgvin Jónsson frá Varmadal. Maltöl Bajer&ktöl Pilsner. TINDLAB, vindlingajr og vindl- m* í miklu úrvali, nú sem fyr í Tiéhakshúsinu, Austurstræti 17. SÆLGÆTI í meiru úrvali en S«gur og gerist, er rauplaust ó- að segja að sje í Tóbakshús- Austurstræti 17- ■pli og Gláaldin selur Tóbaks- hfeið, Austursúræti 17. Ný egg til sölu á 25 aura. — Bergstaðastíg 57. Húsnæði. Tvö herbergi til leigu nú þeg- ar. Bergstaðastræti 49. Kensla. Vjelritun kend. KrLstjana Jóns áóttir, Laufásveg 34. Bími 105. Hin vidtirkendu Fraasfebrasðsborn daglega frá sti. II f.h. ÚíVarpið í dag: (miðvikudag) kl. 10 árd. Tímamerki, veður- skeyti, frjettir gengi. Kl. 8 síðd. Veðurskeyti. Kl. 8.10 prófessor Ágúst H. Bjarruison: Pyrirlestur am trú og vísindi- Kl. 9 Tíma- merki. Kl. 9.10 Theódór Árnason. fiðluleikur. fsftrsku bá/arnír. Eins og skýrt var frá hjesr í blaðmn nýlega, hef- Best. - ðdýrast. Iualeiit. | naeoi Skrifvjeiar bestai* Símar: 24 verslunin. 23 Poulsen. 27 Fossberg. Klapparstíg 29, Vjelareimar, mikil verðlækkun. ir tslandsbanki verið að reyna að selja. vjelbáta þá, sem h,ann á vestur á Isafirði. í gær seldi bankinn einn vjelbát, „Sjöfn“ og Iínnskipið „Próða''. ,,PVóða“ keypti Þorsteinn Eyfirðingur o. fl. og verður Þorsteinn skipstjóri á honum, en „Sjöfn“ keypti Guð- mundur Guðmundsson ftrá Eyri, og verðuf hann formaður á þeim bát. Verða bátarnir gerðir út hjer syðra í vetnr. Er vel farið skriður nr að komast á þetta mál. Fró®i, línubáturiim ísfirski, fór hjeðan í gæirkvöldi vestm' tii Dýrafjarðar og ísafjarðar. MeÖ honum fóru allmargir menn U\ Dýrafjarðar til þess að sækja Clejnentínu, en Hafn.srfjarðarbær ætlar að gera hana út á vertíðiimi eins og sagt, hefir ve»rið frá hjer í bla.ðinu. Próði kemnr hingað aft- ur, og heldur til hjer meðan á TJm 70 hestaæ af töðu brunnu á dögunum á Straumi við Hafnar- fjörð ; auk þess brann mikið af búsblutum og klæðn.aði; misti fólkið nálega allan klæðnað sinn. Tjónið af brunanum hefir orðið mjög tilfinnanlegt, bæði fyrir Bjama Bjamason skólastjóra og heimilisfólkið á Straumi. Dagglr heitir ljóðabók, w Mbl. hefir verið send, og er eftir Gunnl. P. Sigurbjömsson. Sjera Ámi SigUrðsSon biður þá fermingardrengí sína, sem ekki hafa fengið kíghósta, að koma tfl viðtals í Ingólfsstræti 10. á morgun (fimtudag) kl. 1—3 eða 7—5, en þeir meg.a ekki koma í kirkjuna kl. 5. Knaztepyrnufjelayíð Vífc(in//ur heldur aðaldansleik sinn í Iðnó laugardaginn 5. febrúar, eins og sjá má á auglýsingn hjer í blað- inu. Meðlimir fjelagsins eru beðnir .að vitja aðgöngumiða fyr- ir sig og gesti sína í síðasta lagi fyrir kl. 7 á morgnn. Hjcnaband. Síðastliðinn laugar- dag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Gnðlaug' M. Helgadóttir og Einar Dagbjartasou frá. Syðri- Vík í Vestur-Skaftafellssýsl u. — Sjera Bj ;>,rri i Jónsson gaf þ.au saman. Bílfær/ er nú ekki leugra á| veginnm anstnr yfir fja.ll en upp að Lögbergi. En þangað rr slark- fært. Eitthvað var unnið að snió- mokstri í gær fyrir ofan Lögberg. Snjóbíllinn er hjeæ í bænum nnna- í full/rúaráð sambands starfs-j manna ríkisins voru kasnir á fundi í fyrrakvöld: Ágúst H. Bjaraason, prófessor, formaður. l \ Veraldarsagan eftir enska skáldið H. G. Wells — mikil bók og merkileg, með •***" kostlegu myndavali frá öllum tímum — er að kom*a út á norsk» *NF Gyldendal í Ósló. — Til sýnis og sölu í Bökav. Slgfúsai* Eymomdssanafl*’ MORGEIiAVISEIi er et af Norges mest læste Blade og er sertil' Bergen og paa den norske Vestkyst ndbr^ i alle Samfundslag. MORGENAVISEN er derfor det bedste Annonceblad for alle önaker Porbindelse med den norske Piskerilí*' drifts Pirmaer og det övrige norske Forretni*^ liv samt med Norge overhovedet. MORGENAVISEN bör derfor læses af alle paa Island. Annoncer til Morgenavisen modtages i Morgenbladid's Expeditio. sjera Skúli Skúlason frá Odda,! ritari, Gnðmnndur Bergsson, pósc: meistari, gjaldknri, Gísli Bjama--J son, aðetoðarm. og Slgurður Dahl: mann símritari. HáskólafræS.sia. Ág. H. Bjarna- son prófessor flytur í kvöld kl. 8 j fyrirleetur um „t,rú og vísindi“ á venjulegum stað. löbaksvflrur og sælgæti er eins og vant er * mestu úrvali í 55 ára er í dag Rebekka Jóns- dóttir, Vesturgötu 51 a. Austurstrseti 17. Af veiðum kom Ai-inbjcvrn hers— ir í gær, með tna 1100 kassa. — Hann fór samdægurs með aflann til Englands. Á bafa farið nýlega Snorri goði og Þc.rólfur. og Ó1 - afur fer á moi’gun. Sumir t.ogar- anna, sem veitt, hafa í ís, eni nú famir á soltfi.sk veið «,>•, og mnnn' fæstir togaranna fara nema eína ísfisksferð enn. hefi.r verið nógur í bæn um undanfarið, og með lægra verði en venjulega, ýsa 15 aurn pundið og þorskur 10 aura. t dac er auglýst bjer í blaðinu að ýsa fáist á 10 au.ra. Metéð.?li Við brunann á Sferaumi skarst einn maður. Bergsteinu j Hjörleifsson, á augabrún og auga,: THevöryi*, alskortar seljast með lægsta m»rk' aðsverði cif. á allar íslensk#1-' hafnir, af fjölskrúðugum birgðuJ*1 í Halmstad í Svíþjóð. — Biðj^ um tilboð. A.B. GUNNAR PERSSON, Halmstad, Sverige. svo að lækuir telur vafasamt hann haldi sjón. Annar maðiP meiddist tölnvert á fingri. HÆTTULEGIR MENN — Síðast, þegar hann var heima, var hann mælsk- á alt aðra lnnd. Ræður hans voru herfylkingar, sem þustu fram undir hljóðfæraslætti og fánum. — En nún.a “? — Mjög rólegt, stuttort, næstum því kuldalegi. Bn þrátt fyrir það — hvert orð fj^ell eins og högg. Þeir skulfu. Aðeins seinast varð hann heitwr, þegar hann var að svara Björnholt. — Segðu frá! Segðu frá! — Hann sagðist ekki vilja ráðast á neina trn, se*n gerði manninn sannari og betrí, en hann skyldi til dauðadags betrjast. á móti þeim andlegu harðstjórum, sem reyndu að kæfa sannleiksleitina, og gegn vís - vitandi falsspámönnum, sem gerðu sjer fáfiræði ann- ara að atvinnugrein. Já, hann sagði þetta auðvitsð með öðrum orðum, en þetta var hugsunin. „Innan- tóm orð“ ! öskraði Björnbolt. „Dæmi, sbaðreyndk“, bætti Strand við. En það var hættulegt, fyrir þá. Því þeir komu ekki að tómum kofanum. Okkur vantar ekki dæmi, og Knútur þekti þau öll. Svo lýsti hann öllum hve.rjum fyrir sig, án þess að nefna nöfn, en s*mt svo, að allir þektu þá. Jeg er hissa á því, aö þeir skyldu ekki drepa hann þá stra.x. — En hvað hann verður hataðm’, sagði Hanna. — Já; á hann verðnr ráðist firá öllum hliðum. En hvað gerir þ.að- Orð hans verða munuð. En nú verðurðu að gæta að matnum, Hanna, Knútur kemui’ hjer eftir stutta stund. Jeg er glorhungraður. Kornelía stóð upp. — En þú verður þó kyr? spurði Hanna. — Nei, þakka þjer fyrir, jeg verð að fara heim. —- Viljið þjer ekki hald.n þett.a kvöld hátíðlegt með okkur? spurði P.jet.ur. — Nei, þakka vður fyrir, jeg ætla að fara heim. Komelía tók kápn sína og hraðaði sjer á stað. — Hún þorir ekki ,að mæta honum, sagði Ilanna. ]>egar hún var farin. Pjetur hristi höfuðið og var dapur á svip. Kornelía þaut niður dimma, óhreina götuna, eins og væri hún á flótta. Þá fy.rst, er hún stóð fyrir inn- an grindumar og hafði lokað á eftir sjer, staðnæmdist hún. Hve hún hafði verið hrædd. Og hve nænri hún var komin að því að láta undan ! Bn hvers vegna hafði hún nokkurntíma farið $ Hönnu? Hún hafði sem sje ósk.að, að hið hættule^' skeði. Hún gekk inn í stofuna. Þar var koldimt. kveikti á einu ljósi. Ölflaska og t.vö glös stóðu á botri*" inu, tappa,t,ogarinn með tappanum á, lá fast við. sat í haagindastól sínum við annan enda borðsins, vl?í binn sat frænkan í kápu og með batt — hún var komin heim, og hafði ekki unnist tími til að kveik’'1 eða leggja í ofninn. Björnholt, hafði fylgt Vík he*1'1 af fundinum, og gekk um gólf í frakkanum. Hann að segja syst.ur Vík frá fundinum, þegar Ko.ri>e*'' kom inn, heilsaði henni en hjelt svo áfram: — Kommúnisti, það fullvissa jeg vður nm, hrei’1'1 kommúnisti. Augu ungfrú Vík stóðu stíf í angnatóftunum el" og þau frvsu. — En hvaða menn eru þa.ð í raun og sannlei^3' — O — þevr t.rúa nú auðvitað ekki á gnð. Systir Vík spenti greipar. — Alla konunga á að myrða- — Guð stjómi okkur I — Börn eiga. ekki að erfa foreldíra sína.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.