Morgunblaðið - 25.02.1927, Blaðsíða 1
I
VIKUBLAÐ: ÍSAFOLD.
14. árg., 46. tbl.
"Fö.studaginn 25. í'ebrúar 1927.
íaafoldarpreatwuifija h.f.
(ÍAHLA
Sjöræningjar
Afarspennandi frönsk sjórœnfngjamynd i 9
þitium, leikin af frönskum letkurum.
Aðaihiutverk leikurs JEAN ANGELO.
Nýkomið s
MATARSTELL frá kr. 15.00.
ÞVOTTASTELL frá kr. 6.00.
KAFFISTELL frá kr. 12.00.
SKÁLASETT frá kr. 4.00 o. m. fl.
H. P. Dnns.
Kanpmenn!
Lðtið vður alirei vania Dobbaimanns
í
t &M-; -:m\
, V
■r; ■
Dvalt fyrirlissiandi
6. Johnson & Kaaber
Hiúkrunarfielagið Likn
heldur aðalfund sinn föstudagskveidið 25. þ. m. ki. 8!/a á Hóte
Skjaldbreið. Fundarefni samkvæmt fjelagslögunum og auk þess
nýtt málefni til umræðu.
Fröken Katrín Thoroddsen, læknir, flytur þar erindi um
meðferð ungbarna.
Fjelagsmenn beðnir að fjölmenna; mega taka með sjer
utanfjelagsmenn.
Hjer með tilkynnist vintun og vandamönnum, að amtmannsfrú Krist-
janfi Havstein andaSist í dag.
Reykjavík 24. febr. 1927.
Aðstandendur.
Lnikfleiaq Reykjavikup.
Munkarnir ií MíMIIuhi
Sjónleikur í 3 þáttum, eftir
Davíd Stefánsson, frá Fagraskógi.
Lög eftlr Emil Thopoddaen.
Leikið verður í Iðnó í dag kl. 8 síðd.
Aðgöngumi&ar seldir í Iðnó í dag frá 10—12 og eftir kl. 2.
Lœkkað verð.
Leikhúsgestir eru beðnir að mæta stundvíslega.
Sími 12. Sími 12.
Sjónleikur í 7 þáttum.
ASalhlutverk leikur:
Reinhold Schiin2el,
Sýnd í síðasta sinn í kvöld.
Börnum innan 16 ára
i bannaður aSgangur.
dur Kambn
hefur
iramsagBarkvild
i Nýja Bió i dag kl. 71,/* siðdegls.
Aðgöngumiðar á 2 kr. hjá bóksölum og við innganginn.
Kariakðr Revkjavíkar
endurtekur samsonginn í Nýja Bíó, sunnudlaginn 27. þ. m.
kl. 4 e. h. — Alþm. Árni Jónsson frá Múla, Sveinn Þor-
kelsson kaupm. og Emil Thoroddsen aðstoða.
Aðgöngumiðar seldir í bókaverslun Sigfúsar Eymunds-
sonar og í Nýja Bíó frá kl. 1 á sunnudaginn.
Síðasta sinn.
Skinfaxaskemiui
i G.t. húsinu i Hafnapfipði, laugapdagínn 28. þ.
kh 8V2 e. m.
Fj8lbi*eytt skemtiskró.
Fyrtrliggjandi:
Jaffa-glóaldin
sæt og safamikil.
144 og 152.
MeS Goðaf’oss koma
Murcia-glóaldin
(ovöl, blóð).
360, 300 og 240.
c/iv<zrpoo£j
Styrkur handa veikum .stúlkubörn-
um verður veittur úr Minningarsjóði
Sigríðar Thoroddsen. — Styrkbeiðni,
ásamt læknisvottorði, sendist til
stjórnar Thorvaldsensfjelagsins fyr-
ir 4. mars n. k. á ,,Basarinn“.
STJÓKNTN.
Ný útsala
Fpamnesveg SS. Simi 1932
Opnuð I dag.
Bai*navinafjela@id Sumargjöf
heldur fund í söngsal Bamaskólans laugardaginn
26. þ. m. kl. 8 e. m.
Fundarefni:
Frú Jóna Sigurjónsdóttir flytur erindi,
Önnur mál.
Fjelagar mega hafa með sjer gesti.
Stjópnin.
Fengum með
e. s. Lyra
Kartöflur
í stórum og smánm pokum.
Lauk,
smáan í pokum.
Appelsínnr,
5 tegundir.
Lítið óselt.
Eggett Hristjðnssan &Co.
Símar 1817 og 1400.
IfcraHes-Eartfiflnr
í sekkjum og smásölu.