Morgunblaðið - 25.02.1927, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 25.02.1927, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ gpHsMsISI! i Hugtysingadagbðk M VijfekiftL ^ Utsprungm blóm fást á Amt- mannsstíg 5. Sími 141 og á Vest- orgötu 19 (send heim ef óskað er). Sími 19. SÆLGÆTI i meiru úrvali eQ gengur og gerist, er rauplaust ó- hœtt aó segja að sje í Tóbakshús- inu, Austurstræti 17. Tilkyimingar. Boekilde Husholdniagsskole Har- iSÍAshorg — Statsanerkendt. — Nyt Kkrsus beg. 4. Maj. Program sendes. Aana Bramsager Nielsen. Hokkur þúsund í hlutabrjefnm í fose&fjrf'. „Titan“ tii sölu. Tœkifær- isverð ef samið er strax. A. S. I. vísar á. Harmonia. Samæfing í kvöld kl. Stór stofa og eldhús til leigu L ■UHrs n. k. Uppl. í síma 268. HitafliSskup (Thermos flöskur) kosta nú aðeins kp. 1,75 hjá Johs. Hausens Enke Laugaveg 3. Sími 1550 Notið Smára smjðr* likið og þjer munuð sannfærast úm að jþað sje smjöri líkast. Peysur dökkbláar, Karlmanna, úr ull og bómull eru bestar og ódýrastar í Verslunarmannafjelag Eeykjavíkur heldur fund í kvöld kl. 8% í Kaup- þingssalnum. Ýms fjelagsmál á dag- skrá. Kvöldvökumar. — í Hafnarfjarðar Bíó lesa þeir í kvöld kl. 8% B.jarni Bjarnason, Helgi Guðmundsson og pórðuv Binarsson. Guðspekifjelagið. Fundur í Reykja- víkurstúkunni í kvöld kl. 8V2 síðd., og byrjar stundvíslega. Efni: Krafta- verkamenn á 4. öld e. Kr. Hrognkelsaveiðar fara að byrja hjer innan skamms. Munu þeir, sem þá veiði stunda, leggja net sín um helgina. Hjúkranarfjel. „Líkn“ heldur að- alfund sinn í kvöld á Hótel Skjald- breið. par flytur Katrín Thoroddsen læknir erindi um meðferð ungbarna, og fleiri mál verða þar til umræðu. Sjá augl. í blaðinu. 8(ml 800. Íllillllllllllllllllllllllllíl Togaramir. Njörður kom frá Eng- landi í gær. Hafði veitt ofurlítið á leiðinni. Snorri goði kom af veiðum í gær með 93 tunnur lifrar, og Ólaí- ur sömuleiðis, með 114 tunnur. Sindri, áður Víðir, kom hingað. í fyrradag, og er að búa sig á veiðar. Maí fer vseanilega. á veiðar í dag. Eru þá eftir ófarnir Hilmir og Jón forseti. Tiiubnrskip seái Járstein heitir, kom í gær til Árna Jónssonar kaup- manns. porsteinn línnveiðari, kom nýlega af veiðum með 120—130 skpd. pýskur togari kom hjer inn í gær með brotið spil. Hafnarfjarðartogaramir, Ver og Valpole, komu af veiðum í gær, Ver með 117 tunnur lifrar og Valpole með 67. ísfiskssala. Eiríknr rauði seldi af'ía sinn í Englandi í gær, 1144 kítti, fyr- ir 1291 stpd. GENGIÐ. Sterlingspund . .. 22.15 1 Danskar kr . .. 121.70 Norskar kr . .. 118.72 Sænskar kr . .. 122.01 Dollar . .. 4.5714 1 Frankar . .. 18.07 1 Gyllini . .. 183.22 Mörk . .. 108.32 Elsti maður í heimi. Við nýafstaðið manntal 1 Rússlandi kom það upp úr kafinu, að í þorpi einu í Mið-Rússlandi er maður að nafni Tchatkowsky 145 íra gamall. Er búist við því að liann sje elsti maður heimsins. Kona ein þar í landi að nafni Mal- arieva er 130 ára. — Persil konið aftnr Norskt herskip undir skriðuhlaupi. í pórshöín í Færeyjum var nýlegu gerð tilraun til að mynda hlutafjelag með mjög einkennilegu verkefni. Er tilætlunin sú, að grafa upp skip eitt, „Norske Löve“, sem strandaði við Færeyjar 1708, og sagan segir, að hafi grafist undir jarðfalli með rá og reiða og öllum mönnum. Skipið átti að hafa strandað í Lambavík á Austurey, og getur gam- alt fólk þar enn bent á staðinn, þar sem skipið á að vera grafið undir urðinni. Á því áttu að vera 120 manns, og það vopnað 36 fallbyss- um, og vera á leið til Indlands. Er enn til í mannamunni á ' Færeyfjum þjóðvísa um atburðinn. Og í kirkj- unni í pórshöfn hangir skipslíkan, sem á að vera af því. Um aldámótin gekst -skipstjóri nokkur, Ole Svendsen, fyrir því, að farið var að grafa í gjána, sem skipið á að vera í. Hann fann ýmsa hluti, sem bentu á það, að þarna væri skipið. En hann varð að hætta vegna fjárhagsörðugleika. í skipinu áttu að hafa verið geysi- miklir fjármunir, og það er þess- vegna, að mönnum leikur svo mikill hugur á, að grafa skipið upp. Blblinr. Biblía, stór útgáfa, í ljereftsbandi. •Verð kr. 10.00. Biblía, stór útgáfa í skinnbandi, gylt snið. Verð kr. 20.00. Biblía, stór útgáfa, í linu skinnbandi,. gylt snið. Verð kr. 25.00. Vasabiblía, í ljereftsbandi. Verð kr. 5.00. Vaáa- biblía, í linu ljereftsbandi, gylt suj'ð Verð kr. 7.00. Vasabiblía í linu skinn- bandi, gylt snið. Verð kr. 10.00. — - Nýja testamentið með Davíðssálmuln, í ljereftsbandi, gylt snið. Verð kr. 3.50. Nýja testamentið með Davíðs- sálmum, í linu skinnbandi, gylt sníð. Verð kr. 6.00. Bðkaverslun Sigfúsar Eymundssonar Smyjflarar dæmdir til dauða. Frá Moskva kom sú frjctt nýlega að austur í Afganistan væru menn bannvinir miklir, og hafi það nýlega verið sett í lög, að þeir menn, sem geri sig seka i smyglun hvað eftir annað, skuli dæmdir til dauða. Stórhríðar í Asíu. í janúarmánuði gengu miklar stór- hríðar í vestanverðri Asíu. Fregn frá Teheran segir, að á einum aðal- veginum milli Síberíu og Indlands, haí'i 300 ferðamenn í hóp orðið úti. LMilners peninga- skápar reynast best BokiirirfyrirligglamK m Lýsi kaupir H*f. SSeipnis*. HÆTTULEGIR MENN — Jeg var hræddnr við þig. Hjelt einnig, að þú mundir dkki hirða um að vita þetta. — pað er skömm fyrir mig, að þú hefir haft ástæðu tíl að líta svo á, sagði Knútnr, og lagði handlegginn um háLs föður síns. — Jeg hefði átt að ferðast minna., pabbi, þá hefði jeg «f til vill komið meiru í verk. Jeg hefði að minsta kosti ekki eagt þessi heimsknlegu orð áðan. Eins og jeg hafi nokkurn rjett til að álasa þjer. Nei, pabbi, nú fer jeg ekki burtn. Nú gerist jeg meðeigandi þinn. Jeg hefi aldrei unnið, eða minsta kosti ekki nema með sprettnm, það er óham- íngja mín. En nú skal það verða öðru vísi. pað sem jeg þurfti, er skeð: við erum orðnir fátækir. Ef við getum haldið versluninni áfram, þá er það gott. Getum við það efeki, þá lokum við hægt og hljóðalanst og byrjum að nýju. — Eins og þú vilt, Knútur. Jeg fer glaður út í sökk\ - andi skip, ef þú stendnr við stýrið. Rjett í þessu kom þjónustu stúlka inn og sagði tv.> tnenn komna. — Látið þjer þá koma hingað. Stnttu síðar var drepið á dyr. Holt gekk til dyra. — Gott kvöld, var sagt úti fyrir. Er hægt að fá að tela við yður, Holtf Holt starði, hneigði sig, starði og hneigði sig aftur. — Jú, anðvitað, gerið þið svo vel, þó það væri nú. Inn gekk sá, sem aldrei talaði móðurmál sitt, konsúll- inn, og einnig Stnbbnr. Peir tóku báðir í hönd Holts. Svo sagði Stubbur: — Getum við fengið að tala við yðnr í einrúmi, HoR? — Gerið þið svo vel, herrar mínir. peir gengu inn í hliðarbergið. Knútur hevrði að Stubbur talaði mest. Yið og við beyrðist þó urra í konsúlnuiu. Og loks há rödd Holts. Alt í einu var dyrunum iokið upp. Holt stökk inn með sigursvip. pegar hann hafði lokað dyrunum á eftir sjer, hrópaði hann: — Knútur! pú spurðir að því, hvort enginn vildi hjálpa mjer. Veistu hvað þessir menn ætla að gera ? Yeita mjer nauðsynlegt fje! — pá má ekki koma fyrir, pabbi. pað er fallega gert af þeim, þeir eru mótstöðumenn þínir. En það væri ekki fallega gert af þ,jer að nota þjer tilboS þeirra. — SkilyrSiS frá þeirra hálfu er vitaskuld það, að eignir mínar reynist eins miklar og jeg hefi sagt. Par að auki hefi jeg sagt þeim, að þú værir genginn í f.jelag viS mig. Á jeg að kalla á þá? Konsúllinn og Stubbnr komu inn í skrifstofuna aftur. Knútur endnrtók mótbárur sínar. Stubbur fjelst ekki á þær. Hnnn fullyrti, að konsúllinn ætti hugmyndina, og hefði haldið því frarn, að það væri bænum óbætanlegt tjón, ef Tfolt yi'ði að hætta öllum atvinnurekstri. Hann þekti engan, sem gæti rekið allar atvinnugreinar hans af nokkni viti. Hann treysti Holt syo að segja takmarkalaust. Holt leit á soninn. Pað var eins og hann vildi segja: — parna heyrir þú! En hann mælti ekki orð frá vörum. Knúthr Ijet að lokum undan. Hann lofaði því, að tillxiði þeirra skyldi verða tekið, ef nauðsyn krefði, og þeim sýndist hættulanst að lialda áfram. pegar þeir voru farnir, njeri Holt saman höndunum af ánægju og gleði. —* pú mátt treysta því, sagði hann, að þeir skulu ekki tapa neinu á mjer. En þú sjerð þó, nð þoir eru til, sem treysta mjer. peir fóru nú, feðgamir, að leggja ýmsar áætlanir, og voru svo ákafir, að þeir tóku ekki eftir því, að Kalrín var- komin iun í skrifstofuna. Hún spurði, hvar hún ætti að bera matinn á borð, í borðstofunni væri alt eyðilagt. — Ilvað segir þú, Knútur ? Er ekki rjettast, að vi® borðum hjer uppi ? Knútur kinkaði kolii. Katrín fór. — Pabbi, sagði Knútur rjett á eftir, þú mátt ekki’ misvirða það við mig, en jeg ætla að minnast á eitt vií> þig. Hversvegna kvongast þú ekki Katrínu? Holt varð dreyrrauður. — Nei, sonur minn, jeg fullvissa þig um það — — Lún er siðsamasta kona. — pað er einmitt það, sem jeg veit. Jeg átti ekki viS neitt illt. iHolt sagði stuttu síðar: — Jeg óttaðist, að þú mundir vera því mótfallinu:. En Katrín vill þaS ekki án þíns samþykkis, Kntrín kom aftur og breiddi á borðið. — Pú ætlast til, að hjer borði aðeins tveir, sagði Knútur. Borðar þú ekki með okkur ? Katrín varð eins og myndastytta — stóð negld við gólfið með diskinn í höndunum, varð fyrst náföl og síðan eldrauð. Hún leit hrædd fyrst á Knút, því næst á Holv. Knútur hefði sagt „þú“ og beðið haila að borða með þeim, og nú kinkaði Holt kolli til samþykkis. Hún var gráti nær. — Knútur lítur svo á, mælti Holt, en komst ekkt lengra, svo Knútur bætti við: — að við ættum að drekka hjer glas af víni öll þrjú. — Alveg rjett, sagði Holt, þetta með gula lakkinn tiK hægri, ha, ha! Svo skulum við fá matinn. Katrín liraðaði sjer út.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.