Morgunblaðið - 25.02.1927, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.02.1927, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 8 MORGUNBLAÐIÐ Stofnandi: Vilh. Fingen. Otgefhndi: Fjelag í ReykJa.vIIt. Rltstjórar: Jðn Kjaitansson, Valtýr Stefá.nsson. A.ug'lj/síngastjðri: E. Hafberg;. Skrifstofa Austurstræti R. Sfmi i.t. 500. Augiýsingaskrifst. nr. 700. íleimastmar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Áskriftagrjald inrianlands kr. 2.00 A mAnu'Si. Utanlands kr. i f lansus." akrá framsagnarinnar, skal frá henní greint hjer. Fyrst tes hann tvö kvæði eftir Bjarna Thorarensen; Sigrúnarljóð og Odd Hjaltalín. pá tvær smásögur eftir hinn stórmerka norska höfund, Sigl'j. Obstfelder, er suðrænastur hef- ir verið í anda allra norrænna skálda. E runsar ssí Khöfn 24. febr. FB. Bretar og Rússar. Símað er frá London, að mótmæli hrpsku stjórnarinnar vegna, undirróð- urs Bússa gegn Englendingum í Kína, hafi verið birt. England hótar jafn- vtjJ að slíta stjórnmálasambandinu við Rússland, ef Rússar hætta ekki nndirróðrinum. [ \ Mexiko-deilan. Símað er frá London, að við því sjé . búist, að Bandaríkin takist á hendnr vernd (protectorate) yfir Nic- oragua. Hefir Díaz forscti í Nicara- gua farið þess á leit við stjórnina í ®úndaríkjunum. svo ræki að því, að Landspítalinn þyrfti á henni að lialda og skólahús- ið að víkja fyrir nýrri götu. Vildi hann nú fá lóð hjá bænnm ókeypis | í Skólavörðuholtinu handa nýrri j skólabyggingu, því að þessi væri j hvort sem væri óhæf og illa til henn- 'ar vandað í fyrstu. Eftir till. atvinnumálaráðh. var það sþ. að fresta þessari einu umræðu og ivísa málinu til mentamálanefndar. Neðri deild. par voru 2 mál á dagskrá. Fjár- FRÁ YESTUR-ÍSLENDIN GUM. □ □E □ 3QB Q" 23. febrúar. FB. Jóhannes Jósefsson glímukappi er fyrir nokkm kominn aftur til Vesturheims, en hami var, eins og kunnngt er, að sýna listir sínar í Frakklandi og pýskalandi í liaust og fyrri hluta vetrar. Mannalat. þ. 1. jan. þ. á. andaðist í Langruth, Manitoba, Magnús Kaprasiusson, f. Framsögn Guðmundar Kambans í kvöld. , i Fi'á því er skýrt í nýkomnum er- ieudum blöðum, að leikhússtjórar i Amerfku, Pyskalandi og Rússlandi, tiaíi nýlega hundist samtökum um það, að fá leikstjóra og leiðbein- !»ndur hver hjá öðrum. Að þýskir leikstjórar t. d. verði fengmr til Ameríku og Rússlands til þess nð stjórna sýningum þýskra leikrita; og «vo framvegis. Eftir þessum ráðagerðum að dæma, “eru leikhússtjórar meðal stórþjóðanna mjög hneigðir til þess, að fá nýia m.enn inn á svið sín, nýja krafta, aý áhrif. Manni dettuv í hug, hve framkoma Leikf,jelagsins í kotborginni Reykja- vík stingur mjög í stúf við þann hugsunarhátt, er ríkir meðal stór- þjóðanna. pegar fær maður býðst 'til þess að reyna krafta sína á hinu þvönga sviði hjerna í Iðnó, snýr Leikfjelagið upp á sig og afþakkar hoðið. — Utanaðkomandi áhrif óþörf. Hinn ungi fjelagsformaður, Indriði Waage, bankaritari, skrifar með etr>- kennilegum blæ um leikhús i Höfn „FoTketeatret", er nú hefir á áð skipa bestu leikkonu Dana. „Annars flokks leikhús" — segir Indriði Waage. — í hvaða flokki telur hann „Leikhúsið" hjer ? Margir spyrjft. Hróðlegt ef hann sœi sje.r fært að vera svo „þóknanlegur" að svara — við tækifæri. En þetta var aðeins innskot. í kvöld hefur Kamban framsögu kvæða og smásagna í Nýja Bíó. — Kamban er að góðu kunnur hjer í bæ, í þeim efnum. En óhætt er a5 fullvrða, að atburMrnir í og utan um Leikfjelagið síðustu daga, gera það að verkum, aö bæjarbúum leik- ur hugur á því, að fá samanburð — fá tækifæri til að heyra framsögu Kambans, til samanburðar við „kvæðalagið" í Iðnó. Til þess að lesendur Movguuhlaðs- ins geti vitað fyrirfram, um efnif- Guðmundur Kafuban. Næst eru tvö kvæði eftir Davíð Stefánsson: ,Litlu hjónin* og ,Mamma ætlar að sofnaL pá tvær sögur eftir danska skáldið M. Goldschmidt, sem eins og kunnugt er, var mesti „stíl- isti", er Danir eignuðust á undan J. P. Jacobsen og fvrsta danska skáldið, sem gerði sraásiigur í nú- tíðaranda. par næst Norðurljósa-kvæði Ein- ars Benediktssonar, er Kamban tel- ! nr me.ðal fegurstu íslenskra Ijóða. pá | les hann tvær franskar smásögur, j aðra eftir Alphonse Daudet, og hina ! eftir Gustav Droz, snjallar og fransk- j ar í auda. Sögurnar hefir Kamban j sjálfur þýtt. Og að lokum tvö gamankvæði, er hann hefir áður haft hjer á efnisskrá sinni. i Alþingi aukalögin fyrir árið 102« fóru um-,hjer í Reykjavík 22. des 1&57. Var ræðulaust til 2. umr. og fjvn. | faðir hans póstur um nokkurra ára Annað mál var frv. Hjeðins, um skeið á milli Reykjavíkur og Kefla- að banna næturvinnu við ferminga víkur. Magnús flnttist vestur um haf og affermingn skipa og báta í Reykja- 1892 og settist að í Argylebygð, hjá vík og Hafnalirði. H. V. mælti með systur sinni Guðrúnu að nafni. Kona trv., tm J. Ol. og Ól. Fh. á móti. — Magnúsar var Guðný Jónsdóttir frá Ui'ðn umræður allharðar með köflmn, Bæ í Andakílshreppi í Borgarfjarð- og svo fóru leikai' að trv. var felt arsýslu og lifir hún mann sinn ásamt frá 2. umr. með 14. atkv. gegn 7. einni dóttur. ! Jakob Nesbit, sonur Jóns Mýrdals Ný frv. og þál. till. ' og konu hans, andaðist nýlega í Winni ' Umboð þjóðjarða. Sv.Ó. flytur frv. um Jakob vaT 17 aTai fa'ddaT a Ak‘ að ltig um umboð þjóðjarða sknli ekki UTf,vr’' ná til Múlasýsluumboðs, heldur verði þar framvegis sjerstakur umboðsmað- Brynjólfnr porláksson ur. 20 af jörðum umboðsins hafa ver- orfga-nisti kom til Winnipeg í jan. — ið seldar á s. 1. 19 árum, en eftir ern Hafði hann >a dva,ið HÍðan 1 :iFÚRÍ 15 og hafa þó tekjur umboðsins vax- { f.VrTa við söngkenstu í N.-Dakota. ið, vegna hækkandi leigu. Öll með- ferð þessara opinberu jarðeigna má vænta að verði sæmilegri og trygg- j ari, ef þær eru undir umsjón eins manns, en ef þær sundrast meðal 5 —8 hreppstjóra, segir í grg. | Lokunartími sölubúða. Jón Bald.; flytur í Ed. „rakarafrv." svonefnda,' sem verið hefir til umr. í Nd. á und- anförnum þingum. Eftir því mega hæjarstjómir gera samþyktir um að konfektbúðum, vinnnstofum, rakara- stofum og verslunum, þar sem inn- lendur varningur er seldur, skuli lok- að á ákveðnum tíma. Síldarverksmiðja. M. Kr. ber fram ! Httiim! I ymmivetlingarnir ® margeftirspurðu, með skinni á 3 LLi Ul @ gómum, og blárri fit, eru nú □ a komnir aftur, og kosta aðeins 1.25 parið. Vöruhúsið. □ □0E 300 S i m a r 24 verslunin. 23 Poulsen. 27 Fossberg. Klapparstíg 29, VJelareftmar, araíkil verðiækkun. D a g b 6 k. Gnðm. B. Vikar klæðskæri, Laugav. 21. 1. fl. saumastofa. Úrval af alte- konar fataefnum. Saumur og tillegg er lækkað í kr. 85.00. Efri deild. Par voru í gær aðeins tvö mál á dagskrá og urðu um þau litlar umr. j Viðvíkjandi frv. um veitingu rík- isborgararjettar beindi Jónas Jóns- ^ son þeirri fyrirspurn til dómsmála- ráðherra hvort viðkomandi kona ' þyrfti eigi að afsala sjer borgara- rjetti annarstaðar áður en henni væri veittur íslenskur ríkisborgararjettur. ,Hún hefði nú borgararjett í Sviss; j hún hefði alist upp í pýskalandi og þess vegna gæti skeð að hún ætti ! borgarar jett þar; faðir hennar væri j íslenskur, og hefði hún með faiðingu óðlast danskan borgararjett og væri spursmál hvort hún hjeldi eigi enn þeim rjetti. Domsmálaráðherra svaraði þessu svo, að samkvæmt alþjóðarjetti mætti enginn eiga ríki»sborgararjett víðar en í einu landi, en þetta mál mundi tekið til athugunar áður en þessi lög in vrði staðfest. Til hins vævi engin von, að viðkomandi afsalaði sjer borgararjetti í Sviss fyrri en liún vissi hvort hún fengi ríkisborgararjett a fslandi. Málinu var svo vísað til 3. umr. Hitt málið var þál. till. Jónasar um keimaraskólann. Hann gat þess, að reipdráttur mikill hefði verxð milli Reykjavikur og Hafnarfjarðar, um það leyti er skólinn var stofnað- ur, í hvorurn bænum hann skvkli vera, og hefði Rvík boi'ið hærra hlut. Bærinn hefði svo lagt skólannm lóð ókeypis, en hún væri alt of lítil og I. O. O. F. 1082258%. O. Veírið (í gærkvöldi klukkan 5): Stilt veður um alt land. Dálítil snjó- konitt A Norðflristrirlnndi. on annars bjart og þurt veður. Alldjúp lægð suður af Grænlandi. Virðist hún stefna norður með vesturströndinni, og því eigi ástæða til að búast við mikilli veðurbreytingu hjer á morgun. Veðrið í Rvík í dag: Vaxandi suð- austangola. Sennilega þurt veður alt til kvölds. jþál. till. um að stjórnin skuli rann- saka hvað kosta. muni að koma á fót fullkominni síldarbræðsluverksmiðju í Siglufirði. Yfirsetukonur. Jak. M. ber fram frv. um breytingar á yfirsetnkvenna- lögum um þetta. efni. Er frv. samhlj. mæðra, er eigi voru teknar til greina á þingi í fyrra. Pjóðleikhús og skemtana.skattur. — „ . , , „ „ , . Kl. 8.30 veðurskeyti og erlendar frjettí Sami þm. ber fram frv. um brt. á n J Háskóliim. Dr. Kort K. Kortsen hefir í dag kl. 6—7 æfingar í dönsku. Hversvegna að kaupa erlenda dósa- mjólk, þegar er í næstu búð. t Útvarpið í dag: Veðurskeyti, frjett- ir og gengi. Kl. 8 síðd. Bamasögur. lögnm um það efni. Er frv. samhljóðr frv. er'sþ. var í Nd. í fyrra, en varð ekki afgreitt frá Ed. Tolla og skattalöggjöf. Tveir þmJ í Nd„ Halldór Stefánsson og Jör- nndur bera fram þál. till. um að A1 - þingi álykti að skipa. 5 manna milli- þinganefnd til að at.huga, tolla og ir. Kl. 9.10 Freysteinn Gunnarsson: Skýring íslenskra kvæða. Kl. 9.40 Reinh. Richter: Gamanvísur. Fiskverðið hefir lækkað síðustu daga í bænum; var ýsa seld á 10 aura pundið í gær. En sumir fisksalar seldu hana þó á 12 og 15 og jafnvel 18 aura. Er það nndarlegt ósamræmi, skattalöggjöf landsins. Er í till. nán- . .. , . , v . og bendir til, að stundum sjc nokk- ar tiltekið hvert a að vera verkefm , „ , „ uð mikið lagt á þessa vöru. Berst ; þessarar netndar, sem sje, ao athuga i, . ,, ,, ' . _ „ ,, , , . mikið af fiski til bæjarins þessa dasr- hve rjetfcmætt sje ao fulmægja tokju- v. ana, þvi afli er ásrætur í öllum ver- þorf með tollum og skottum; a‘ð at- , _ . . . stöðvum hjer umhverfis. huga hvernig tollar og skattar verki sem minst lamandi á einstaklings op Eftirlit með meðferð fiskjar þess, þjoðarhag; að athuga hvort ekki me;íi _ . _ _ . ,v. I#_ ^ .,v. sem seidur er hjer 1 bænum til atu jxmna leioir til ao atla rikissjooi _ ... . I _ , , ^ ,. . . _ __ (iaglega, virðist vera mjog ai skorn-; tekna, an þess ao ípyngja gjaldpegn- Fyrirliggjandh Bárnjárn 24 og 26 Sl. galv. járn 24 og 26 Galv. þaksaomnr 2%” Pakpappr nr. I og IL Pappaaaumnr. G. Behrens Sími 21. — Hafnarstræti 21. Kaupið Morgunblaðið. um, svo sem með einkasölu á nokkr- um hátolluðum vörutegnndum; „að athuga hvort rjettlátlega sje skift út- gjöldum til opinberra þarfa milli rík- is og sveitarfjelaga." Dagskrá í dag: I Ed. kl. 1 í dag: Náma.lög; upp- kvaðning dóma og úrskurða; afstaða foreldra til óskilgetinna barna; lok- unartími sölubúða. Nd. Landskiftalög og umboð þjóð-JMöðruvölluin" í kvöld í fimta simi. um skamti. Til eru þó ítarleg fynr- mæli um það, að sem lire.inlegast og þrifalegast skuli fara með fiskiun, selja hann ekki óhreiuan og aka hon- um ekki um bæinn í óþrifalegum vögnum. En á þetta brestur allmikið. Væri ,>kki ástæðulaust, að þeir, sem eiga að sjá um framkvæmd þessara fyrirmæla, litu betur eftir því, hvern- ig nteð fiskinn er farið. Leikfjelagið sýnir „Munkana á KKKXKKKJOOOOOí Athngið! jarða. iVðsókn hefir verið ágæt að leiknum. Pappirablokkir (100 brjefsefni), kosta aðeins 1.75. Hvergi ódýrari. %. Verslun | Egill lacobsen. KKKKKKKKKKKKK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.