Morgunblaðið - 27.02.1927, Qupperneq 3
MORGTTNBLA«TT>
MORGUNBLAÐIÐ
Stofnandl: Vilh. Fin»en.
ÉTtgefandi: FJelag í Reykjavík.
Ritstjórar: Jón Kjaitansson,
Valtýr StefAnsson.
'ug:lýgine:a8tj6ri: E. Hafberff.
Skrifstofa Austurstrœti 8.
■^íini i.r. 5^0.
AugiýsiTigaskrifst. nr. 700.
M*:imastmar: J. Kj. nr. 742.
V. St. nr. 1220.
E. Hafb. nr. 770.
ÁítkriftasJald innanlands kr. 2.00
á mánuöi.
TJtanlands kr. 2 ávi
1 iav'S>;.
Erlei-ar símfregnír
Hraðlestarslys í Mexiko.
Símað er frá New York City, að
hraðlestarslys hafi orðið í Mexiko.
Fjíirutíu biðu baua, en s.jötíu nieidd-
TiSt.
Eldgos í Kákasus.
Símað ér frá Moskva, að mikil eld-
gos sjeu í Sogrisfjallimi í Kákasus.
Ilraunstraumai' liafa eyðilagt áttatíu
’-hús og þrjátíu menn hafa beðið banu.
Gnðm Kamban.
Skátdrit Guðmundar Kambans eru
-alkunn hjer á landi, én hitt er ínörg-
um miklu síður kunnugt, hvilíks
frama hann hefir aflað sjer er-
lendis sem leikstjóri. — 1 fornöld
var það mikill siður á íslandi, að
halda iilln því á lofti, scm Islend-
ingar unnu sjer til ágætis í öðrum
löndum, og þykir því vel til fallið,
minnast með fáeinum orðum á
þann merkilega listamannsfcril, sem
'Guðmundur Kamban á þegar að baki
sjer í Kanpniannahöfn, þótt hana
Sje cnnþá ungtir maður.
Hann kom til Khafnar haustið
1910 og mun þá þegar hafa leitað
Ttilsagnar Jerndorffs, sem þá var
fremsti leikkennari Dana, og hcnnnr
naut hann þangað til 1914. pað ár
var fyrsta leikrit hans þJTadda
Padda“) sýnt á konunglega leikhús-
inu. Sjálfur William Bloch — og
raunar fleiri leikstjórar •— hai'oi
kveðið upp þann dóm, að ekki mundi
Unt að sýna síðasta þáttinn á leik-
sviði. Kamban fjekk því þá fram-
gengt, að honum vai' fa.lin leikstjórn
þáttarins, og- leysti hann það starf
svo af hendi, að dönsku blöðin luka
hinu mestn lofsorði einmitt á þann
þátt.
Næst hafði Kamban leikforustu á
hendi, er „Vjer morðiugjar' ‘ voiu
sýndir í Dagmarleikhúsinu. Roose,
forstjóra leikhússins, fanst svo mik-
ið til um hæfileika Kambans, að hann
rjeð hann til þess að , taka afi sjer
forustuua við hinn næsta sjónleik, er
hann sjálfur ljek í, en gekk fram hjá
sínum eigin leikstjórum.
Eftir þafi er hann ráðinn fastur
leikstjóri við „Folketeatret“, cn yf-
irstjórn þess liafði þá Einar Christi-
•ansen prófessor, sem hafði áður verið
forstjóri konunglega leikhússins um
10 ára skeið. Hið fyrsta hlutverk
Kambans þar var að sýna veiga-
lítinn þýskan gamanleik. Blöðin lof-
uðu mjög verk leikstjórans — töldu
hann þafa bjargað ljelegu leikriti af
mikilli snild.
par næst sýndi leikbúsifi Livet i
Vold eftir Knút Hamsun, og er þ:\5
rit talifi afarerfitt raefiferfiar á leik-
sviði. En oinn hinn vandfýsnasti
leikdómari Dana, Sven Lange, skrif-
afii í „Politiken“ um leikstjórn
Kambans við það tækifæri og jafn-
aði henni við méðferð sjáifs Max
Reinhardts á sama leikriti.
Margt fleira mætti tilgreina, sem
sýnir, hvílíks álits Kamban nýtur
í Khöfn sem leikstjóri. Hann var
tvö ár Við „Folketeatret“, en fór
þá þaðan ásamt Einari Christiansen,
vegna þess, að þá kom ný stjórn til
valda yf'ir leikhúsinu. Sú stjórn
vildi að vísu halda þeim ('hristian-
sen báðum, en þeir ljetu þess engan
kost vogna þess, að þeim líkaði ekki
leikval hinnar nýju stjórnar.
peir íslendiugar, sem dvalið hafa
í Khöfn, munu fara nær um, hv-
líkum hæfileikum ungur fslendingur
þarf að vera búinn til þess að vinra
sjer þar slíkan orðstír, sem Kamban
hefir gert. Hann þarf að hafa alt íil
að bera. í einu: mikla listgáfu, vinnu-
þrek, óbilandi kjark og sjálfstraust.
pað getur ekki á tveim tungum leik-
ið, að enginn maður af íslenskn
! ’
• bergi brotinn hefir nú slíka kunu-
áttu til leikforustu sem G. K. pess
vegna væri mörgum kærkomið að
sjá og heyra, hvernig homim tækist
að beita, hinum ungu og títt. æfðu ís-
lensku leikkröftum. Pað væri afar ilia
farið, ef honum gæfist ekki mi tæki-
færi til þess að sýna, hverju hann
| fær áorkað á ísleuskn leiksviði, því
1 að ekki er sagt, hvenær hann hefir
aftur tóm til að dvelja laugdvölum
hjer á landi.
Arni Pálsson.
Sumarkyrö
og næturfriöur.
pá hafa leiðtogar sóeialista hjer í
bæ, stigið nýtt spor í baráttn sinui
gegn ntvinnuvegum landsins, gegii
einstaklingsfrelsi, gegn atháfnafrelsi,
gegn heilbrigðri skynsemi, munu memt
frekast komast að oroi.
Hjeðinn boðar þá stefnu — að
bnnna skuli nætiu'viniiu — í Reykja-
vík og Hafnarfirði.
Ekki vantar sakleysissvipinn. Ek:<i
svo sem mikið, sem farið er fram á.
Lofa verkamönnum að sofa, sinn tíma
— og ögn meira —- banna þeim að
vinna fyrir kr. 2.50 á klst.
Sósíalistar hafa ekki enn fært nein-
ar sönnur á, að verkamenn í Reykja-
vík og Hafnarfirði sje vangæfari með
svefn en fólk í öðrum landshlutum.
Sje rjettmætt að banna verkafólki
með lögum í Reykjavík og Hafnar-
firði, að vaka um naitur, þá myndu
menn vera ljelegir jafnaðarmenn, ef
þeir fyrirskipuðu ekki rólegai' nætur
um endilangt ísland, á öllum tímu.vi
árs — um vertíð og heyannir, við
síldarsöltUn og fjallskil.
Hafi Hjeðinn ekki heyrt nefndan
Selvogsbanka fyrri, þá heyrði hann
hans getið í umræðumim um nætur-
friðun. Hvað væri Reykjavík án Sel-
vogsbanka-aflans. pegar næturfriður
Hjeðins væri kominn vfir togaraflot -
ann, legðust niður veiðar á því fisk-
auðuga miði. par er aðallega veitt á
næturnar. Meðan lög sósíalistanna ná
ekki til þoíBkanna í sjónum, yrði
þessu ekki brevtt,
Ekki alls fyrir löngu var minst á
það lijer í blaðinu, hve samvinna
sósíalista og bænda væri mikil fjar-
stæða. Bændur eiga sem kunnugt er
afurðir sínar og afkomu nndir „sól
og regin“. Hvernig yrði íslenskur bú-
skapur rekiiui, ef verkafólk alt yrei
mínútumenn, og ljeti úrvísirinn skipa
sjer, hvcrnig sem ástæði, afi leggja
niðtir starf sitt. Hver einasti íslensk-
ur bóndi getur gert sjer slíkt í hug-
a.rlund. En hitt er von, afi margir
eigi örfingt með að skilja, að menn
nefni sig bændaforingja — sem gev-
ast taglhnýtingar sósíalista á þingi
og utan þings.
í sumar sem leið, afneitaði Alþbl.
þeirri stefnu í vinnumálum, scin Hjeð-
inn hefir nú markað. pá var liiaðið
að viðra sig upp við bændur. Nú er
þess ckki þörf í bili. Nú geta sósía-
listar á þingi markað sínar stefnur,
unnið áð síntím máluin — .hægt og
bítandi, með Framsóknarflokkinn —
bændaforingjana mrilbundna í eftir-
dragi.
Og fari svo, að bændur lands vors
vakni eigi bi'átt við vondan draum,
fari svo uð þeir kjósi enn á þing
bandamemi jafnaðarmanna, þá eru
bestu vonir vakandi, fyrir jafnaðar-
menn og bolsa, þessa lands, að brátt
renni upp bæði sumarkyrð og nætur-
friður yfir mannlausum sveitum
landsins.
, A
Dagbók.
□ Edda 5927317 — 1
Atkv — 1 .
1. O. O. F. — II. 1082288. — I.
VeÖrið ,(í gœrkveldi kl. 5.): Hæg
austaná.tt tim land ait. 5 stiga liiti
og rigning á snðausturla.ndi. 5 stiga
frost og heiðríkja á Isafirði. Bjtip
Itogð við Suður-írland. Stefnir til
norðurs en fer sennilega að eyðast,
úr þessn. Þó má Iniast við allhvössn
veðri af hennar völdum snðaustan
lands á morgun.
Veðrið í Reykjavík í dag: Norð-
austan gola, Sltýjað loft en senni-
Jega úrkomulanst, Frosthuist.
St. Æskan nr, 1. Fundur í dag kl.
3. Fjelagar beðnir að fjölmenna. |
I
CíoWiard Eriksén heitir norskur
liarmonikuleikari. — Er hann
J vœntanlegnr liingað með ,.Lyru“
mæstu ferð, og mun a'tla að spila
hjer og' sýna, að ha:nn sje engu
lakari en bróðir hans, seni híngað
kom í sumar.
Einkennileg vigsló á hjer fram
að fara í dag. Er það kolakraninn
nýi, sem verður vígður kl. 12. Er
jsennilegt. að íeðimargir vilji horfa
á, þegar hann tekur fyrstu tökin.
Frófi í gullsmWi hefir Þorsteinn
Ásgeirsson nýlegá lokið hjer í bæn-
um. Hann lærði hjá Jóni Eyjólfs-
syn.i gnllsmið.
ViUemoes köm frá Englandi ný-
jlega með steinolíu.
j PóstafgreiSsl u maunssýslamn í
j Vestmannaeyjmn »>r auglýst latis
jfrá 1. júní n. k. Umsóknarfrestur
til 31. mars.
Ahe.it á ElliheimiliS. X. X. 10 kr„
G. (i. 5 ]u\. T. 10 kr., Jökull 5 kr..
Guðjón Eyjólfsson 10 kr.
Har. Sigurðsson.
! IAk Ereinb jörm Sveinh jörnsson-
i _ '
J(,i' verður flutt lieim með Brúar-
fossi, á kostnað ríkisins.
4
Sjómannastofan. (luðsþjtmusla
í kviild kl, 6 (ekki kl. 5 eins og
stóð í Vísi í gær). Allir velkomnir.
M ildll afli. Belgaum kom hingað
í fvrrinótt ai' veiðum. Ilafði verið
Bðtaeigendur, Útgerðarmenn,
w. Sjúmenn! mt.
Fordmótorinn sem bátamótor.
Fordmútorinn sem bílamótor er þektasti mótor
Iweimsins, <*n nú *-r hann líka á Kóftum vofýi afí
vcrSa þvktasti bátamötorinn á sínu sviði.
Hann *>r jafnörug^ur á sjó o^: landi og í * inu
orði: „Fær í allan sjó.“
AleÖ sínum 10—12 liestöflum ur hann lan&- ódýr-
nsti mótorinn miöað við orku.
Hann <*r prang'vissastur allra mótora of? afaródýr
í rekstri.
Hverjum som á Fordmótor í báti sínum cr try«’t
ódýrt og ábyKgtleRt f iöhald hans, þvl eg- hcfi ætí«
fyrirliggjandi nægar bvrgöir til allra aögjöröa
með hinu alþckta FordverÖi.
Nýr Fordmótor kostar aöcicns ....... kr. 020.00
(’ixu'll, skrófa, skifting, kæliútbúnaöur
m. ín............................. — 450.00
Ivvcikja (coil) og taugar .......... — 55.00
Fullkoniinn nýr 10/12 ha Fordbátamótor
kostar ba.nnig aöcins ............ kr. 1135.00
Hann vr cin 180 kg. aö þyngd mcö öllum út-
búnaöi, og rcynir «*kkcrt bátana, svo mjúkur cr
g-aflgurinn og því sem næst hávaöalaus.
Gamla fordmótora. vel viðgerða má gcra aö
fullkomnum ofc bestu bátamótorum fyrir ofan-
skráöar kr. 505.00.
Ef frc.kari upplýsingar óskast, <*ru þær fúslcga
til rciöu.
Rækjartorg 1, Rvík, 27/a. ‘27.
P. Stefánson.
V« B. K.
Fataefni, (Cheviot)
sjerstaklega vttndud.
FrakkaefnS.
Drengjafataefni.
V \
Verslunin
Blðrn Krlstlðnsson
Pakkhftsmaðnr
óskast!
Hraustur og ábyggilegnr maður, vanur Öllum algengum pakkhús-
störfum, getur fengið atvinnu við eina af stasrri verslunum þessa bæjar.
Umsóknir með meðmælum óskasfc sendar til Mbl., auðkendar „Pakkhúsmað-
ur“ fyrir 2. maxs.
tii'pa 7 sólarhriixga út.i. Kom hann
með á að giska 400 skippd. af riga-
jici'ski, og um 300 lrftt.i af ýsu, sem
hann hafði lagt í ís, og send var
til Englands í gær með öðrum tog-
ara. Er jietta fádæmaatTi á jafn-
stuttum tíma í febnuirmánuði.
!
I Mcnja kom af voiðimi í fyrrinótt.
ITafði verið úti 12 sólarhringa, far-
ið fyrst suður á Selvogsbanka og
fengið þar lítinn fisk — mest upsa.
Þaðan fór hún vestur í J ökuldjúp
og lilóð þar á fimm dögum. Var
með 120—130 tunnur lifrar, er hún
kom hinguð.
#
LeiSrjetting. I frásögninni af
liinum sorglega atburði í Húna-
i’ittnssýslu, er sagt var frá í blað-
inu í gíer, hefir lamnugur skýrt
blaðinu frá, að nafn bóndans i