Morgunblaðið - 27.02.1927, Síða 6

Morgunblaðið - 27.02.1927, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Tilkynn! Til að grei'ða fyrir afgreiðslu á bolludaginn, vildi jeg biðja fólk að senda pantanir sem fyrst, helst í dag, og verða þær þá sendar heim á umbeðnum tíma. Heitar bollnr allam Búðin verður opnuð kl. 6 á rpánudagsmorgun. Kökugerðin á Laugaveg 5. Jðn Símon Sími 873. Sðl Sími 873. Comojf’s- Oriik- Oy Maita- reykjapipur, eru bestar. Fást í heildsölu hjá Tðbaksverslun í slands h.f. WimniGOGOOQfX Athngið! Pappírsblokkir (100 brjefsefni), * kosta aðeins 1.75. Hvergi ódýrari. Verslun Egill lacobsen. lítur á orðið brolta þar, mun liaiin finma grein gerða fyrir þessu ö-i, sem honum þyki," svo undarlegt. En hitt er eftir að vita, ef Ai. Jóh. og Torp greinir á, hvoru megin líklegra er að sannleikann •sje að finna. i Al. Jóh. hefði í mímim augqm verið m.aður að meiri, ef hann hefði haft betra taumhalcl á gremju siirni, nreðal annars r því, að be<ra mjer ekki á brýn stuld úr ritdómi Jakobs Smár.a í Skírn’. Jeg sá þann ritdórn áður en .jeg sendi mrna grein frá mjer, en hú.u var fullger í uppkasti, þegax mjer barst hann, og þótti rnje,r engin ; ástæða til að kippa burt úr henni jþeim atriðum — þau eru fleiri en .tvö —, sem sameiginleg voru. Þó ber frá, hvernig Al. Jóh. hagar orðum í greinarlokin, þa*r sem hann drepur á ritdóm minn urn F.austþýðinguna, Jeg œtla þá að skýra houum lítið eitt frá þrú máli. með því að jeg sje að hann þarf þess mjög við. j Faustþýðingin var dýru verði keypt af almann.afje, en þannig úr garði ge,r og svo klunnalega kveðin, að hún mátti heita þjóð- inni gersanrlega óboðleg. V.arla var hún þó fyr komin írt eu mik- ill lofsöngur hófst í Reykjavík, og man jeg ekki betur en að rödd AJ. Jóh. væri eirr í þeim són- Fá- einir Þjóðverjar, sem fullir e*ru fgóðvilja til íslendinga en kunna mjer a.lls eng.a hneisu að kanrrast við, að jeg mundi nú kjósa ,rit- dóminn öðruvrsi í -sumum grein- um. En hitt tel jeg jafnvíst ríú og þá, að niðurstaða rnín var hár- rjett, og satt .að segja veit jeg heldur ekki betur en áð það muni mega heita viðurkent meðal þeirra manna, sem helst h.afa vit á- — Skoðun Al. Jóh. liggur mjer. í ljettu rúrni- — En svo óskaplega hluti hefir sá maður látið eftir sig sjást á prenti, að honunr ætti ekkert kappsmál að vera, ,að menn sem lenda í stælum við hann fari að skygnast langt .aftur' í tímann. Jeg geri ráð fy.rir, að Al. Jóh. muni ekki láta þessari grein minni ósvarað. En verði andmæli h.ans á þá leið eina að frýja mjer vits og væna mig fúlmensku, og hafi hann enga nýjung til brunns að bera nema ófrjótt pex, mun jeg láta þar við sitj.a- Það e,r auð- vitað ekki mitt hlutverk að skera úr því, hve vel fer á því fyrir hann að hirta mig fyrir fáfræði nreð pálmadiku sinni. — Og bók lrans var illa makleg þe’Vrar prent svertu, sem fór til hennar einn- ar, hvað þá heldur að enn á ný sje prentsvertu varið til að hnýta aftan í han.a langri runu deilu- greina. Blommenholm við Osló . 4. jan. 1927. Jón Helgason. 1 Þerripappir 1 22 n Hwftur, þunnur þerripappir, fæst i búntum ni á 25 blö<\ 11X28 crn, iS þykkur þerripappr, 2 litir.rauður og dökk- H grœnn, ágætur sem undirlag á §§ Hi skrifboið og skritmöppur. g = Auglýsínga-þevripappir, 2 litir, Ijósgulur og sgg 11 ljósrauður, með Karton-pappír öðru- gg = megin og þerripjppir hinumegin. - — = IsafoldarpreEtsmiija h.f. tiillllllllllllllllllllEílllillillllllllllllllillllllllli Hðfnm fyrirliggjMil: Alþingi 90/100. Verdið mjög légt, iineilibissoii & Go. Sími 8. Ungnr duglegur ag reglnsamnr ! I verslunarmaður, getur fengið fasta atvinBn við verslun 'hjer í bænum. - Kunnátta í ensku, þýsku, dönsku og grundvallaratriðum bókfærslu nauð- ; synleg. — Umsókn ásamt meðmælum og launokröfu sendist A. R. í., set.i fyrst merkt: „Verslunarmaðnr/ ‘ .auðvitað ekki mól vort til nægrar jhlítar, rituðu hólgreinar um þýð- ' inguna, í þeirri trú að hún vre>vi snildarverk, og var þetta síðan þýtt með fjálgleik í íslensk blöð, eins og einhverjir úrslitadómar. Þeg'.nr jeg tók mjer fyrir hendu.r að reyna að benda á bresti henn- ar, var mjer fnllljóst, að til þess voru aðrir menn miklu færari, og hitt duldist tnje.r heldur ekkí, að árás mín g.at orðið mjer til tjóns (enda, hef jeg fyrír s,att að svo hafí. farið), en mjer sveið svo óhreinskilnin í þessu máli, að jeg rjeð af að skrifa. A1. Jóh. segir, l að grein mín h.afi verið illgVnis- ^——H. legri en menn höfðu átt aó venj- I ast, og eru þau orð mjer mein- ið, og svo bráðlátur er hann aðJaus, en jeg vona, að Al. Jób. hafi teyga sætleika sigursins, að hann (holl ráð, þó að það sje jeg sem fcrópar upp yfír sig; að þessu lcenni, og temji sjer meiri sið- muni jeg ekki geta svarað. Það menningu í orðmvali framvegis. vill nú svo til, að maður, sem lik— Jeg haf'ði alls enga ástæðu tH að lega mun mega heita .jafnoki Al/vilja Bjarna frá Vogi neitt ilt, og Jóh. í þessum fræðum, hefii' tek-^eins fvr um mig og Al. Jóh. Það ið .af mjei' óinakið. Til er rit, sem er ekki illgimi, þó að jeg hafi heitir Nyuorsk etymologísk ord-Teitast við að vega gerðir þeirra þok efth’ Alf Tcsrp, prófessor í og fundið þær Ijettvægar. — Jeg samantmjtðarmálfræði í Osló, og þykist,, hvað sem Al. Jób. segir, er ekkí alseadis óþekt handbók hafa þroskast nokkuð síðan jeg meðal mSfræðinga. Ef Al. Jób. ritstði nm Faustþýðingima, og tel PYBIELIGOJANDI. ,,Sirios‘' „KonsTna‘‘ „Sirias „Husholdning" „Sirius „Ergo' ‘ Heflbaanir Saf* Rúgm,iöt Rúgur Hveiti fl. tegundir G. Behrens Sími 21. — Hafnarstræti 21,! Efri deild. Frv. um veiting ríkisborgarjettar var samþ. og afgreitt sem lög frá ^ ^^^_ Alþingi; eru þa<5 fyrstu lögin fvá i þesou þingi. ! vrði hægt að taka upp aðra stefnu í Annað raál voru sveitarstjórnarlög- þessum málum. Tr. p. var sannfærð- in. Allshn. lagði til, að frv. yrði sam-'ur um að stefna „frjálslyndra" i þykt meS nokkrum smávægilegum þessum málum sem öðrum mundi sigi'a hreytfngum, m^ a. logði hún til að við næstu kosningar. Laun hreppsnefndaroddvita yrðu liækkj En þar sem í t-ill. var farið fraui uð dálítið (úr 4 kr. í 5 kr. fyrir hvern á, að auka verndartolla og koma, á tug hreppsbúá). — G. ÓI. hafði frarn- ríkiseinkasölum, ofbauð Jak. Möller sögu f. h. nefndarinnar. Urðu litlar að menn vasru að tala um stefn i umræður, og allar brttl. nefndarinnar. frjálslyudra í þessu sambandi, og samþ., og frv. einnig til 3. umr. Imótmælti því a'ð þeir liefðn slík mál j á sinni stefnuskrá. Eftir langar um- rasður fóru leikar svo, að tifl- vav: ! feld með 14 atkv. (Jhaldsm. Jak M., Hvefsvegíia að kaupa erlenda dósa- mjólk, þegar MlllilFllfll er í næstu búð. Neðri deild. par voru 4 mál á dagskrá. Prv. umí og H. V.) móti 13 (Frams, M. T. 0g r,jett erlendra manua til aS stunda atvinnn á íslandi, vísað til 2. umr.j og sjútvn. — Br. á 1. um skemtana-j , M H HMMkU.. Mi TísaS .íl Dagskra a morgun: 2. umr. og allshn. Rem engar umr. Ed, Trygging fatnaða og muna íög- nrðu um þessi mál. Frv. um br. í. skráðra skipver.ja; vegalög. tekið :lf yfírsetukvennalögum v dagskrá. pá var komið að þál. till. þeirra ” H. Stef. og Jörundar, um skipun milh-j“ þiuganefndar til nð íhuga tolla- og: skattalöggjöf landsins. H. Stef. fylgdi | till. úr hlaði með langri ræðu, þar • sem hann skýrði tilgang hennai', og * kom honn víða við. Fjármalaráðb. | sagði, að eigi væri t ími til kominn' Nd. Byggmg og ábúð jarða; bií- reiðalög; varnir gegn berklaveiki; námulög; upplrvaðning dóma og úr- ! skurða. LMilners peninga- skðpar reynast best Itokríirfyrirliggjandi RmnSDHRKfll Þúfur, j lega fá tún á íslandi, sem alsljett, ! eru orðin. Til er það, að tún, seni | sljettað befir verið, er orðið svo þý t't ^aftur, að krakkar geta falið sig milli þúfnanna. — petta er undantekning, Fyrir Alþingi liggur urnsókn frá sem betur fer. En hitt er því miðm' ennþá að gera framtíðarskipun uni Pálma Hannessyni magister nm fjár ekki nndantekning, að völlur, sevi þessi mál, þar sem alt væri í óvissu Rt,>u'k, til að rannsaka þúfnamyndun um framtíð gjaldeyrisins. — Meðaa og aðrar yfirborðsmyndanir jarðvegs, g.jaldeyririnn væri í lausu lofti, væri hjer á landi. tilgangslaust að œtla sjer að gert Heýrst hefir, að svo sljófiv menn endanlega skipun á tolla- og skatta- sjeu til fuflorðnir, að þeir hendi gam- málin. pá andmælti ráðh. ýmsu úr an að þcssari nmsókn, og télji hana ræðu H. Stef. — Hjeðinn taldi sig eigi þess verða að henni s,jc ganmur móti till., því hann leit svo á, oð gefin. með samþ. hennar yrði málinu slegið f 1000 ár hafa. íslenskir bænduv á frest. Hann víldi að næstu kosn- átt við örðugleika túnþýfis að stríðn. ingar snerust nm þessi mál. Lagði f 850 ár var engin þúfa hreifð. í hann aðaláherslnna á að íhaldsstjórn- 150 ár bef'ir staðið „stríðið við þút' inni vrði steypt af stólu, og þá fyrst urnar,“ og enn í dag eru það tiltöhj- sljettaður hefir verið m.eð arinni fyr- irhöfn, er ekki vjelsheguT eftir nokk ur ár. Er ekki tími tii kominn, að rann- saka uppruna og eðti þúfna og þúfna- myndunar ? Væri ekki viðkunnanlegra að vita glögg skil á þessari jarðvegs myndun, sem óþekt. er í þessu fornú, í nágrannalöndunum 9 Er ekki nanð- synlegt. að vita hvernig á því steBÖ- nr, að áhrif loftslags og eðli jarðvegs pj’ svo mjög nreð öðnmi hastti hjer en annarsstaðav 9

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.