Morgunblaðið - 20.03.1927, Qupperneq 8
MOROUNBLAÐIÐ
er eftirsóknarrerðara
en fríðleikurinn einn.
Menn geta fengiS fallegan litarhátt og bjart
hörund án kostnaðarsamra fegurSarráSstafana.
Til þess þarf ekki annaS en daglega tunönnun
og svo aS nota hina dásamlega mýkjandi og
hreinsandi TATOL handsápu, sem búin er til
eftir forskrift Hederströms iæknis. I henni eru
eingöngu mjög vanda'ðar olíur, svo aS í raun
og veru er sápan alveg fyrirtaks hörundsmeSal.
Margar handsápur eru búnar til úr lélegum
fituefnum og vísindalegt eftirlit meö tilbún-
ingnum er ekki nægilegt. Þær geta verið hör-
undinu skaSlegar, gert svitaholurnar stærri og
hörundiS grófgert og ljótt.
Forðist slíkar sápur og notiS aSeins
TATOL hanðsápnna
Hin feita, flauelsmjúka froSa sápunnar gerir
hörund ySar gljúpara, skærara og heilsulegra*
ef þér notiS hana viku eftir viku.
Tatol handsápa fæst
hvarvetna á íslandi.
Verð kr. 0.75 stk.
Heildsölubirgðir hjá
I.BmillssM$Kvarai
Reykjavík.
Postulins- leir-y gler-y
aluminium og emaille-vörur.
Hnífapör, Dömutöskur, Smávörur, Barnaleikföng
og Spáspilin frægu ættu allir að kaupa hjá
K. Einarsson & Björnsson.
Bankastræti 11.
landið, fjölga býlum, girða og
græða, byggja hús og bæta vegi,
kaupa verkvjelar og veita nógu mik-
il lán. Én livað stoðar alt þetta,
ef fáir vilja, geta eða kunna með
það að fara ?
Hvaða gagn verðnr að þeim lán-
nm, sem veitt eru ráðleysingjum,
evðsluseggj um og fjárglæframönn-
Um? Hvað stoðar ræktim í rrassa
höndúm — vjelar lijá sóðum og
vönduð hús þar, sem enginn vill
vera? Vegir korna ]>á að fullum
notum, þegar umferð og flutningar
jafngilda tilkostnaði. Og nýbýli
gera þá gagn, þegar gömlu jarð-
irnar eru vel setnar og búendnr
sjálfir vilja byggja þan. Þannig er
þessu háttað og fyrirmyndin fengin
i S.-Þingeyjarsýslu. Heimafræðsla
og hjeraðsmenning þar hefir aukið
þjóðrækni og fært út kvíar á fleiri
sviðum.
Æskulýðurinn — sjerhver barns-
sál'og æskumaður — er frumgróðUr
landsins, akurlendi þess og anðnu-
gjafi. Á þessu akurlendi þarf að
byrja ræktunina. Uppeldið, kenslan,
fyrirmyndin, hugarfarið, alt þarf
að breytast til batnaðar.
Barnakennarar yfir höfnð, og
ekki síst kennarar og skólastjórar
við sveita- og hjeraðsskóla, þurfa
að vera rótgrónir við búnaðarhagi
og sveitasiði þjóðarinnar, en ekki
aldir upp við tískutildur og „tan-
gódans“. Og kenna þarf fyr að
þekkja eigin orku, áform og auðnn-
veg, en að „fljóta sofandi að feigð-
arósi.“ — Fyr að auðga, göfga og
bæta hugarfar og skapgerð manna,
en að elta skuggamyndir nautna,
glysgirni og gjálífis. — Fyr að
þekkja töðugrösin í varpanum frá
elting og stör í útjöðrum túns, en
Kínamúr og keisaranöfn í austur-
löndum. Kenna þarf hverjum manni
og koriM að rœhta blóm við bæinn
sinn, Og prýða hann fyr með þeim
hæði íiti og inni, en með útlendu
glingri, sem er þjóðræknum mönn-
um til angurs, og vitlendingum til
aðhláturs. Meta þarf meira að gera
æskulíkamann hraustann og bein-
vaxinn — með baði, sundi, skauta
og skíðahlaupum — en að skekkja
hrygginn við bókaborðið, eða hræra
flautir í iieila allrar alþýðu, með
þyrli tölvitringa. eða brotabullujn.
Fyr á að kenna lotning og þakk-
læti við gjafará allra góðra hluta;
en fræðaþulur löngu liðinna. alda,
eða nútíma vanþakklæti og heimtu-
frekju mammonsþræla.
Á þessu líka braut þarf kenslan
að komast. Hún á að göfga og
glæða dug og dáð þeirra, sem lífið
og verkahringurinn brosir við; auka
þrek til sjálfsbjargar, heimilisrækni,
sveitaunaðar, þjóðþrifa og alla þá
nientun, sem að mestum notum má
koma til þæginda og unaðar í lífi
livers manns. Hitt á ekki að stríða
við, sem pyndar líkamann eða nem-
endum sárgremst einungis að námi
loknu.
Allir æskumenn þurfá eitthvað að
læra, og allir þurfa að leika sjer.
Heimskulegt er að vonskast út af
því, eða ætla sjer að banna það.
„Þó náttúran sje lamin með lurk,
leitar bún út um síðir.“
Leikir era æskunni lífsnauðsyn, og
það er farsældarnauðsyn, að beina
bæði leikjum og fræðslu á greið-
færar brantir. Þar til heyrir líka
að afrækja ekki iðjusemina. Vegna
þess ætti mikið bú að vera á hverj-
um hjeraðsskpia. Og helst ætti
skólastjóri að stjórna því til fyrir-
myndar, en nemendur allir, piltar
og stúlkur tækju til skifta þátt í
heimilisverkum, svo sem hverri ann-
ari skjddunámsgrein, og önnuðust
búið að miklu leyti á veturna. Lífið
alt á að vera leikur, nám og iðja,
ög altaf samferða, en eklti sundur-
skorið eftir æfiskeiðum.
Með þetta alt í liuga, sem nú er
sagt, hefi jeg mikla og góða tx-ú á
skpla Árnesinga. Og verð jeg þó að
hætá því við, að jeg þekki engan
íoann líklegri en — þann er vænt-
anlega fæst til stöðunnar — sjera
Kjartan í Hruna, til þess að beina
öllu starfi skólans á nefnda bi’aut.
Hann inxxndi grundvalla skóiann
á sannkristilegn, þjóðlegn, land-
föstu bjargi. Og jþess vænti jeg, að
honum og öðrum slíkum tækist að
stöðva a.ð nokknx straum nngmenna
út xxr lijeraðinu. Tel jeg því lijei'-
aðinu og landinu öllu söknuð og
tjón að hverju ári, sem reka er lát-
ið á í'eiðanum.
i
SKÓLASETRIÐ.
Þó telja megi að góður grund-
völlur sje fenginn að framkvæmd-
arstarfi skólans, þá er enn eftir að
fá honum fastan stað. Veltur ,nú
mjög á þvx fjárhagur skólans, að-
sókn, álirif og vinsældir (þegar
sveitadrátturinn er slitinn og
gleymdur) að eins vel takist með
staðinn og forstöðuna.
Skólasetrið verður að vera fag-
xii*t, veðursælt, bxisældarlegt, liægt
til aðdrátta, fráflutnings og fólks-
ferða bæði siimar og vetur — að
svo miklu leyti sem unt er —, lag-
að vel til xþrótta og blómaræktar á
vetrrnn, en þó allra helst. hægt til
hitunar og ljósgjafa, svo skólinn
verði á öllum sviðuml ódýr í rekstri.
Og þá jafnframt sem ódýrastar all-
ur byggingarkostnaður og leiðslur.
Hvorld sveitadráttur eða fjarlægð
Rangæinga, má toga skólann þang-
að, sem hann kæmi að fábreyttari
notnrn fyrir nemendur og yrði mik-
ið dýrari í rekstri. Þó munað gæti
sárfáum krónum á ^ fargjaldi, er
meira vexú að geta jafnan fengið
fljóta ferð og færa bílum, nálega
altaf á veturna. Sá kostnaðarauki
getur spai’ast xuargfaldlega á öðrum
sviðum, bæði fyrir almenning og
einstaklinga.
Sjeð hefi jeg alla þá staði, sem
bafa verið nefndir. og nefnandi eru
til þessa skólasetxxi’s í Árnes- og
Rangárvallasýslum. Og vegna kunn-
ugleika þar og óhlutdrægni á allar
hliðar, tel jeg mig hafa leyfi til
að fullvrða, að þar sje ekki til
nttfnq einn statfur, er hafi samein-
aða alla þessa nefndu kosti, Staður
(iSíisswæffiffiææBiHiaiaBBiKæHfi®****
æ
Reykið
Royal Crown
»
&
Mixiuru.
Fæst i flest&llum
s ss
tóbaksverslunum. |
Bókhaldari.
Vanur bókhaldari óskar eftir ai-
vinnu við bókhald eða sem verslun-
arstjóri í eða utan Reykjavíkur.
Tilboð merkt „2“ leggist inn á A.
S. I. fyrir 1. apríl n. k.
Míkið úpval af
konfekt skrauíöskjum
nýkomid.
MNDSTMRMIHV
Hversiregna
að kaupa erlenda dósa-
mjólk, þegar
er í næstu búð.
þessi er heima á Reykjum í Ölfusi.
Mun jeg nú di’epa á hvern ein-
stakan ltost xit af fyrir sig, og ann-
marka á eftir.
Fegurð þarf ekki að lýs« —1 við
fjall.sblíð og hamrabrún eins þjett-
býlasta og gróðurríkasta láglendis
Suðurland.s — því allir lxafa sjeð
}xað, sem eiga að ákveða skólasetri'ð..
Ve&ursœld, Fjallaskýli í byljuni
og næðixigaáttum. Og ekki veit jeg
dærni til þess, að veður liafi Þar
nokkrii sinni vaklið verulegu tjóni-
Framh.
Vigfús Guðmundsson.
Vor nm hanst.
i.
Hjeraðsstjórinn í Dauphiny.
Hans hágöfgi Tressan landstjóri í Dauphiny sat mak-
ráður í hægindastóli sínum. Hann hafði losað hálshnýti sitt,
svo að það þrengdi eigi að hinum, mikla svíra. Sást þar í
gul silkinærföt innanundir, og var það engu líkara en að
horfa í sprungu á epli, sem brostið hefir af ofþroska.
Hárkolla hans — sem liann notaði af nauðsyn, en eigi
vegna tísku, — lá á borði innan um hrúgu af rvkugmn
blöðum. Á nefi hans, sem var lítið og eldrautt, hengu stór
homspangagleraugu. Höfuð hans var gríðarstórt, nauðsköll-
ótt og glóði á skallann eins og fílabein. Hann hallaði því
aftur á stólbríkina, augnn voru lokuð en mnnnnrinn opinu.
En frá nefi og munni koniu ógnar rokur, sem bárn þess
vitni, að hans hátign var þungt haldin af áhyggjnm þeim
embætti hans lagði á hann.
Úti í horni, milli tveggja glugga, var borð og við það
sat fölur og þreytulegur skrifari og keptist við, fyrir sman-
arkaup, að inna þau störf af hendi, sem lxans hágöfgi var
greitt stórfje fyrir.
í þessn stóra herbergi heyrðist ekki annað en hroturnar
í hjeraðsstjóranum og urgið í penna. skrifarans, og svo endr-
um og eins snarkið í brenni því, er logaði glatt á arni.
Alt í einu varð breyting á þessu, því að dyratjöldunum
var skyndilega skotið til hliðar og ráðsmaður hjeraðsstjórans
kom inn.
Skrifarinn lagði frá sjer pennan og gaut augunum með
skelfingarsvip til húsbónda síns, Svo bandaði hann ákaft að
þjóninum og hvíslaði:
— Uss! Hafði ekki hátt, Anselme.
Axiselme staðnæmdist. líann sá fljótt, að hætta var á
ferðum og það var sem honum fjelli allur ketill í eld. En
svo herti hann upp hugann:
— pað er sama, það verður að vekja hann, mælti hann
í hálfum hljóðum.
-Skrifari varð sem skelfingin uppmáluð, en Anselme
skeytti því engu. Hann vissi þó frá fornu fari, að það var
stórhættulegt að trxxfla miðdegislúr hjeraðsStjórans x Daup-
hiny. En hitt var þó enn hættulegra, að verða eigi við kröi u
hinnar svarteygu konu, sem niðri beið, og krafðist þess »$'
fá að tala við hjeraðsstjórann.
Anselme vissi það vel, að hann var milli tveggja elda>
en hann vissi þó hvað skyldan bauð honum sem æðsta þjóni
hans hágöfgi. Hann tugði á sjer skeggið og horfði upp 1
loftið, eins og hann vænti hjálpar frá himni þoim, sem liann
bjóst við að væri þar einhversstaðar fvrir ofan.
Hans hágöfgi lii'eyfði sig og hrotiir hans enduðu í ógnar'
hvalablæstri. Hann opuaði augun letilega, horfði fyrst um
stund upp í loft, en svo sá hann Anselme. Með írafárí
rjettist hann upp í stólnum og fór í mestu ákefð að rugln
blöðunum á borðinu.
— Hvern fjandann á þetta að þýða, Anselme? drund]
í honum. Hvers vegna ertu að trufla mig? Hvern skrattuni1
viltuf Hefirðu enga hugmynd um það, hvað það þýðir a®
starfa fyrir konunginn? Babylas — hann sneri sjer a®'
skrifaranum — sagði jeg þjer ekki að jeg hefði mikið a®
gera og að euginn míetti trufla mig.
pað var ástríða hjá þessum manni, sem aldrei vaxih1