Morgunblaðið - 02.04.1927, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 02.04.1927, Qupperneq 4
4 ICORGUNBLAÐIÐ □ □ □ □ □ ■i | Hugtysingadagbók HVl ----- Fyriv* bakara s S’ S. Yiðskifti. Neftóbak skorið og í bitum hverg betra nje ódýrara en í Tóbakshúsinu Austurstræti 17. Útspirungin blóm fást á Amt- mannsstíg 5. Sími 141 og á Vest- argötu 19 (send heim ef óskaS er). Sími 19. Rúgmjöl, Havnemöllen Hálfsi^timjöl, clo. Kökuhveiti clo. St. melis Florsykur, danskur Svínafeiti, „Ikona“ fyrirliggjandi. 0» Behresis, Simi 21. ®" ®. Húsnæði. Sólrík, 3—4 herbergja íbúS, ásamt .eldhúsi, óskast frá 14. maí. Upplvs- ingar í síma 1295. Notið niðursoðna kjötið frá okkur. pað er gott, handhægt og drjúgt. Sláturfjelag Suðurlands. Tilkynningar. “0 .0 Dansskóli Sig. Guðmundssoaar. — Dan^æfing { kvöld í Ungmennafje- iagshúsinu kl. 9. ®. Vinno. Ung dönsk stúlka óskar eftir a> vinnu við húsverk, helst sjálfstæðri atvinnu, annaðhvort í kaupstað eða -sveit. Vön öllum húsverkum, matar- tilbúningi og. böknn. Ágæt meðmæli, er 25 ára, glaðlynd, rösk og fvrir íþróttir. Skrifið til „De Forenede Annoneebureauer, Khh. K., merkt 5862. Framköllun og Kopíering. Lægst verð. Sportvöruhús Reykjavíkur. (Einar Bjömsson). Nýtísku smábátavjelar: Hkr. 2 3 4 6 8 10 Kr. 280 300 395 630 760 1000 Utanborðsvjelar: 2y2 hkr. Ivr. 285.00 Verðin miðuð við vjelar með öllu til- heyrandi. Ókeypis verðlistar frá Joh. Svenson, SaJa, Sverge. Blblínr. Biblía, stór útgáfa, í ljereftsband’.. Verð kr. 10.00. Biblía, stór útgáfa 1 skinnbandi, gylt snið. Yerð kr. 20.00. Biblía, stór útgáfa, í linu skinnbandi, gylt snið. Verð kr. 25.00. Vasabiblía, í ljereftsbandi. Verð kr. 5.00. Vasa- biblía, í linu ljereftsbandi, gylt snið. Verð kr. 7.00. Vasabiblía, í linu skinn bandi, gylt snið. Verð kr. 10.00. — Nýja testamentið með Davíðssálmum, í ljereftsbandi, gylt snið. Verð kr. 3.50. Nyja testamentið með Davíðs sálmum, í linu skinnbandi, gylt snið Verð kr. 6.00. Bðkaverslun Slgfðsar Eymundssonar- „Vjer morðingjar“. peir verða sýndir á sunnudaginn klukkan 3, eins og fyr er getið. Nokkrir aðgöngu- miðar eru enn óseldir, og verða þeir •seídir í dag frá kl. 1—5. pá- er liægt að panta í síma 1440. Vafalaust er \-issara, að tryggja sjer aðgöngumið- ana strax, því eftirspurn mun mikil verða eftir þeim. ÍOB Guðm. B. Vikar, klæðskeri, Laugaveg 21. 1. fl. saumastofa. Nýkomið úrval af vor- og sumarfata- efnum. — Komið sem fyrst 00EDC 1EIQE Hin árlega útsala Vöruhússins hófst í gær, og mátti sjá það umhverfis verslunarhúsið, því þar stóð múgur og margmenni allan daginn. Varð oft yð loka búðunum til þess að unt væri að afgreiða þá, sem inn komust, í hvert skifti og opnað var. Utsalan stendur í sex daga. Islendingur. í .Danmörku. Við Ryomgaard . gagnfræðaskóla á Jót-, landi, er íslenskur maður kennari, Jón ! Skúli Magnússon, ,að liafni. Faðii-j Iians var ftjörn bóiuli á (>ranust”5nm j í Köldukinn, sonur sjera Magnúsar Jónssonar á Grenjaðarstað. Jón Skúli fór á barnsaldri í fóstur til J. Sk. Magnússonar, föðurbróður síns í Kaupmannahöfn. Síðar kom bann þó heim og lauk stúdentspróf: i latínu-1 skóla Rvíkur. Vegna fjárskorts gat hann ekki lokið námi við Hafnar- háskóla. Hanii lagði einkum stund k' tungumál, eusku og þýsku og jafnvel’ frönsku, og hefir hann ekki hætt því ‘ , . , i nami, þótt skólagöngu þryti. Kann bann mikinn fjölda mála, rússnesku talar hann t. d. ágætlega og hefir nokkuð fengist við að þýða úr því máli á dönsku. Nú hefir hann verið gagnfræðaskólpkennari í 25 ár, og af því tilefni er hans minst m.jög lof- samlega í Kennarablaðinu Den danske Realskole, 1. febrúar í vetur. Fyrir nokkrum arum var honum boðin Sóð staða við mentaskóla, en hann hafn- aði henni með þeim ummælum, að hann yndi best við skólafyrirkomu- hlgið, þar sem hann væri orðinn rót- fastur. Margir eru þeir, íslendingarn- ir, sem orðið hafa, að skjóta róturn sínum erlendis. Én Stephan G. segir, að fóstru sinni hafi orðið „týnslur þær í tómi bættar (með) trúnni á mannskap sinnar ættar.CÍ B. S. Til Hafnarfjarðar komu af veið- um í gær, ensku togararnir Imper- ialist, með 167 tunnur; alt þorsk, og Earl Haig, með 80 tunnur. „Heimdallur“ heldur fund í Kaup- þingssalnnm kl. 3% á sunnudaginn. par flytur Arni Jónsson, alþingism. erindi. „Freyja“. Undanfarna daga hefir verið reynt að ná vjelinni úr ,Freyju£, vjeibátnum frá Vestmannaeyjum, sem brim bar á land á Landeyjasandi, fyrir skömmu. En ekki hefir frjest hvort vjelin hefir náðst. Báturinn mun vera gereyðilagður, því súgur hefir verið mikill við sandana und- anfarið. Hafa net báta verið uppi í brotsjó, svo þeir hafa ekki komist að þeim til umvitjana. Aflalaust er því í Vestmannaeyjum um þessar mundir. Útvarpið í dag: Kl. 10 árd. Veð- urskeyti o. fl.; kl. 8 síðd. Veður- skeytj; kl. 8,10 Gamanleikurinn: Sagt upp vistinni, (leikendur Gunnþ. Halldórsd. og R. Richter); kl. 9 pianoleikur: (Emil Thoroddsen). Miss Ðlanche vindlingar góðir og ódýrir í heildv. Garðars Gíslasonaí. nriTU rm i u 1 n i n h 11111 m m i n 11 nrn t m 1111 m 111 nTiTmnTn rn 11 rnmniDPg Slóagis er lang út‘ breiddasta Liniment í heimi, og þúsundir manna reiða sig á það. Hitar strax og linar verki. Er bor", ið á án núnings. Se.t í öllum lyfjabúðum. Nákvæmar notkun- arreglur fylgja hverri flösku. SLOANS LINIMENT Kopke vínln eru Ijúfffeng og émenguð Spánarvin. VOR UM HAUST. er hafa ne.vtt mig til að koma hingað. petta vitið þjcr -sjálfsagt alt saman, en jeg hefi orðið að rekja söguna, als þjer vilduð eigi svara spurningum mínum. — Nei, nei, herra," minn; jeg fullvissa yður um það, að raargt af þessu hefi jeg aldrei heyrt. —- Mjer þykir vænt um að heyra það, monsieur Tressan, inælti Garnache alvarlegur, því að ef yður liefði verið kuiu. iigt um alt þetta, þá hefði drotningin átt heimtingu í að vita hvers vegna þjer hafið eigi skift yður neitt af því, sem er að gerast í Condillac. En svo að jeg haldi áfram sögunni, þá hafa þau mæðg- inin, hertogafrúin og Marius, ásett sjer að nota tækifærið áður en Florimond kemur heim, til þess að neyða jungfrú Vauvraye til þess að giftast Maríusi. pau hafa hana í varð- lialdi og hún getur ekki borið hönd fyrir hiifuð sjer. O:; takist hertogafrúnni að koma þessu í kring, hefir hún trygr framtíð sonar síns. En jungfrú Vauvraye má ekki heyra það nefnt að gíft- ast Maríusi og hertogafrúin sjálf hefir þar óvart lagt henni 1«C, með breytni sinni, því að síðan hertoginn dó, hefir hún ræitað að greiða kirkjugjöld sín og hefir auk þess reitt biskup til reiði. Fólkið í Condillae hefir því verið sett í bann og enginn prestur munrli þora að vígja þau Marius og jtmgfrú Vauvraye. . Florimond er erlendfe ennþá og við hÖfum ástæðu ti! þess að ætla að honum hafi ekki verið skýrt frá því, að ftiðir haris er látinn. pað hafa stöku sinnum komið brjef frá honum og við vitum að hann var heill heiisu fyrir þreni mánuðum. pað hefir nú verið sendur maður til hans og :*r skorað á hann að koma heim undir eins. Eu drotning hefir einsett sjer að frelsa jungfrú Vauvraye áður en hann kcm- ur, úr klónum á hertogafrúnni í Condillac og syni hennar .— með öðrum orðum, Jroma í veg fvrir að hún sje me:r þjökuð en orðið er. Erindi mitt er þuð, herra minn/ að skýra yður frá öllu þessu og skipa yður að fara til Condillae og sækja jungfrú Vauvraye. Jeg á svo að fylgja henni til París og þar verð- ur hún á vegiun drotningar, þangað til unnusti hennar kemur. Garnaehe hallaðist aftur á bak í stólinn, krosslagði fæturna og beið svars Tressans. Hann só, að Tressan varð ekki um sel. pað var auð- sjeð að honum leið illa, enda var hann náfölur. — Finst yður ekki, monsieur, mælti hann að lokum, að það sje gert nokkuð mikið veður út nf þessu barni þessari jungfrú Vauvraye? — Álítið þjer, að saga hennar sje orðum aukinf svflí' uði Garnache. — Nei, nei. Jeg átti ekki við það. En —- en — v*ri ekki Iietra — — — liallkvæmara fyrir alla málsaðilja, - þjer færuð sjálfur til Condilluc með þessi skilaboð og heiiu'"' ið að fá jungfrú Vauvraye framselda? Gnrnaehe spratt á fætur og hnyklaði brýr, og sá Tresá" an á því, að hann mundi ekki vera ánægður með þess11 uppástungu. — Monsieur, mælti Garnaehe, og sat sýnilega á sje1'' jeg skal segja yður, að þetta or í fvrsta skifti á æfi mintt^ að jeg kem nærri málefnum nokkurs kvenmanns, og þó <-n jeg nú fertugur að aldri. Jeg get fullvissað yður um þa'’ að jeg tók þetta ekki að mjer með glöðu geði. En veg1^ þess, að jeg er hermaður varð jeg að hlýða’ þeim skip111’ um, sem mjer voru gefnar. En jeg ætla mjer, herra mi11'1’ að hlýða þeim skipunum nákvæmlega. Mjer finst jeg h11111 þegar lagt allhart að mjer í þágu þessarar meyjar. Jeg ríðandi frá Pnrís og það er vikuferð. pað er ekki að fllI^a þótt þeim, som eru óvanir slíku ferðnlagi og hefir van^ sig á ýms þægindi, bregði æði mikið við. Jeg hefi orðið 11 ®

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.