Morgunblaðið - 03.04.1927, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.04.1927, Blaðsíða 1
I 14. ávs„ 78. tbl. Sunnudagínii 3. apríl 1927. liittfoi(larpirent(»aii6ja h.f. J^OQGAMLA BÍÓ I Ship ahoy! ■ G-amanleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverk leikur: BUSTER KEÁTON. Frá Andorra | Ealleg landslagsmynd. 4 r í kvdld kl. ö, iy2 og 9. SKÍ-ÚTSALA okkar heldur áfram á morgun, þá seljum við ágæt drengjastígvjel 36—39 8 kr. Karlmannaskó og stígvjel 10,80 12, 15,30. Kven- skó 5,85, 7, 8, 10 og 12 kr. Inniskór allskonar 2,50 til 3 kr. parið. Ofantaldar tegundir eru lækkaðar um helming. 10'/ af öllu sem ekki er sjerstaklega niðursett. Skóverslun B Sfefánssonary LaugðVBgÍ 22 H. Kaupið Morgunblaðið. Innilegt þakklæti til nllra, er auðsýndu okkur samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför föður okkar, porvarðar porvarðssonar. Keflavík, 2. apríl 1927. Kristín porvarðsdóttir. Arinbjörn porvarðsson. Innilegt þakklæti til allra, sem sýndu okkur samúð og vináttu við fráfall og jarðárför Guðjóns litla sonar okkar., Asta Guðjónsdóttir. Gunnar porkelsson. Bróðir okkar, Teitur Jónasson frá Seljnteigi, í Reyðarfirði, andaðist a Landakotsspítala, laugard. 2. apríl. Sigurlín V. Jónasdóttir. Jóna G. Jónasdóttir. Leiksýningar Guðmundar Kambans: Vier moriingiar verða leiknir í Iðnó í dag (sunnudag) kl. 3 og þriðjudag ^ukkan 8. Aðgöngumiðar seldir 1 Iðnó í dag. Simi 1440. Saltk|BL b V^sta flokks, stórhSggviö dilkakjöf i heilum tunnum. líerðið afer lágt. lamband íslenskra samuinnuíjelaga. Stmi 1020. ^HJÖömKKKKKKKjsQOOOOOOOOOOOÍ St. Jéitssmi & Co. | Kirkjustræfi 8 B Reykjavik « Hafa venjulega fyrirliggjandi miklar birgðir af fallegu og endingargóðu veggfóðri, margs- konar pappír og pappa, á þil, loft og gólf, — og gipsuðum loftlistum og loftrósum. — Talsimi 420. Simnefni: Sveinco. Leikfjelag Reykjavikur. Aftnrgðngur eftir Henrik Ibsen verða leiknar í dag kl. 8 síðdegis, í Iðnó. *•. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá klukkan 10—12 og eftir kl. 2. Verð: Kr. 4.50, 3,50, 3.00 og 2,50. Aðgöngumiðar sem seldir voru til síöastliðins sunnudags, verða teku'r aftur við aðgöngumiðasöluna. HHtnitzky Hljómleikar föstudag 8. apríl kl. iy2 í Nýja Bíó. Frú Valborg Einarsson aðstoðar. Aðgöngumíðar á 2,50—3,00 og 4,00 (stúkusæti) má panta í Hljóðfærahúsinu, sími 656, og hjá K. Viðar, sími 1815. Hattaverslun Margrjetar Leví hefir fengið vor- og sumarhatta í meira úrvali og lægra verði en nokkru sinni áður. Enn meira úrval af fermingarhöttum kemur í næstu viku. Karlakór K. F. U M. * Best að auglýsa í Morgunbiaðinu. Sæmsðngnr i Nýja Bió, i dag kl. 4 e. h. Siðasta sivtn. Aðgöngumiöaf eru seldir í Nýja Bíó frá kl. 11 f. h. í dag. FUHDUR verður haldinn í Bifreiðastjórafjelagi Islands í dag kl. 2i/2 e. h. á HÓTEL HEKLU (stóra salnum). Ýms mikilsverð mál á dagskrá, svo sem um bifreiða- keyrsluna og bifreiðaskattinn m. m. Öllum bifreiðastjór- um er boðið á fundinn. Áríðandi að allir mæti, bæði fjelagar og aðrir bifreiðastjórar. STJÓRNIN. NÝJA BÍG Heð eldingarh aða. Afar spennandi sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverk leika: ALMA BENNETT og REED HOWES. Mynd þessi er lei'kin af hinu heimsfræga Fox-fjelagi í New York og er sjerlega vel útfærð, að því leyti, að hún er tvent í senn gamanmynd óg afarspenn andi leynilögreglumynd - enda gekk hún tvo mánu.ði á sajna leikhúsinu í Khöfn um há sum- artímann ög fjekk góða dóma. Aukamvnd: Ljósmyndagerð. Kvikmynd tekin á ljósmynda- stofu Lofts Guðmundssonar. Sýningar kl. 6, 7% og 9. Börn fá aðgang að sýningunni kl. 6. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 — pöntunum í síma ekki veitt móttaka. Tófuskinn kaupir og selur Konráð Stefónsson, Laugaveg 10 Simi 1221. IfUf, sem komu í gær í UtFSl. EUIl SUinn-kantar, — -kragar á 19,00, — -uppslög, Skinn, uppsett. Káputau og Kjólatau, mikið úrval, nýjasta tíska, afar ódýr. Cheviotið marg eftir- spurða komið aftur. Kostar aðeins 10,50. Barnakjólar, silki, á 4,65. Barnakjólar, mislitir. Barnasvuntur á 1,35. Svuntur á fullorðna á 1,95. Náttkjólar á 3,40. Komið meðan úrvalið er mest. Hafnarstræti 10 og 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.