Morgunblaðið - 03.04.1927, Blaðsíða 3
MORGUNBLiAÐTP
8
morgunblaðíð
Stofnandi: Vilh. Fin*en.
f tgrefandi: FJelag I Reykjavík.
rtltBtjörar: Jón Kjaitangson,
Valtýr Stefán»«on.
AugrlýsingaBtjöri: E. Hafberg.
Skrifatofa Austurstræti S.
•“11011 nr. 500.
Auglýslngaskrifst. nr. 700.
öelmaslmar: J. KJ. nr. 742.
V. St. nr. 1220.
E. Hafb. nr. 770.
^•kriftagjald lnnanland* kr. 2.00
á mánuCi.
Utanlands kr. 2 (•<>
* lansaw
Erlendar simfregnir.
Peking í hættu.
Meiri liðsafli til Kína.
Ef Hjeðinn liugsar, að honum líð-
ist að láta við svo búið standa, þá
ofbýður hann þolinmæði kjósenda,
stimplar sjálfan sig sem reiðubúin til
að svíkjast aftan að sjálfstæði þjóð-
arinnar.
Orðið ér laust, Hjeðinn!
Hverjar eru heimildirnar að óhróðr-
inum um skipherrann á Oðni?
A
Fjárlögin.
D a g b 6 k.
Veðrig (í gær klukkan 5.) —
Hægur vindur og misátta um alt
land. Snjójel á Suðurlandi en annars
úrkomulaust og bjart veður.
Norður af Azoreyjum er ný lægð
að koma í ljósmál, en óvíst um lireyf-
ingu hennar. Má jafnvel búast við
að hún nálgist svo Suðurlandið á
morgun að vindur hvessi á austan
með kvöldinu.
Veðrið í Reykjavík í dag: Hægur
vindur. Sennilega bjart og gott veður.
□ Edda 5927457 — 1.
I
Khöfn, FB. 2. apríl.
’^íniað er frá London, að Canton-
^erinn sæki norður eftir í áttina til
^eking. Útlendingar þar óttast óeirðir einstökum
1 Wginni og hvetja til þess, að konur j
Stjörnufjelagið. Fundur
314. Crestir.
Önnur umr. fjárlaganna hófst í Nd. I- O. 0. F.
á föstud. Var þá ræddur fyrri hlut-
inn 1.—13. gr. Hefir áður verið skýrt
frá helstu brtt, sem fjvn. gerði á
fjárlfrv. stjórnarinnar, en auk þess-
ara brtt. lágu fyrir margar hrtt. frá ^
þingmönnum.
Framsögumaður þessa hluta
H:
108448.
dag ki.
Vkfall
börn verði flutt úr borginni án pórarinn Jónsson. Áður en hann
tafar. Enska stjórnin áformar að byrjaði á að lýsa brtt. nefndarinnar
Se'ida meiri liðsafla til Kína. Chang fór hann nokkrum almennum orðum
^ai-shek kennir Norðurhernum um um fjárl.frv. og útlitið eins og það
"dlieldisverkin í Nanking. j m', Væri. Hann skýrði frá. því, að
; lækkunartill. nefndarinnar nænm alls
kr. 143030,00, en hækkunartill. kr.
188608,00. Eftir stjórnarfrv. var
tekjuafgangur áætlaður kr. 103091,67,
en eftir till. fjvn. var hann krónur
i 7513,67: — p. J. skýrði frá því, að
j það væri einlægur ásetningur f jvn. að
! afgreiða tekjuhallalaus fjárlög, og
í Suður-Ameríku.
Simað er frá Indianapolis, að 150
^úsund kolanámumenn í Indianaríki
!°» Pennsylvaníaríki hafi hafið verk-
íall.
Pðskaskúfatnsður.
Höfum fengid mikið úrval af
nýtisku kvenskófatnaði.
99Columbus<c Kanlmannaskóm
x og stigvjelum.
Barna og unglinga skófatnaði.
Lðrus. G. Lúðvlgsson.
Skóverslun.
Pappfrsvðrnr.
Allskonar umbúðapappír
og brjefpokar,
Morgunblaðið. Vegna 30 ára af-
Prentarafjelags Reykjavíkur,
hættir vinna í ísafoldarprentsmiðju
klukkan 8 annað kvöld, og þarf því
Morgunblaðið að vera fullhúið t.il
prentunar fyrir þann tíma. Vegna
þessa eru allir, sem ætla að auglýsa
í þriðjudagsblaðinn, beðnir að koma
auglýsingum sínnm til Auglýsinga-
skrifstofunnar eigi síðar en klukkan 4
á morgun, því eftir þann tíma er
ekki unt að taka við þeim tii þess að ásamt öðrum pappírstcgundum, ávalt fyrirliggjandi í
þær komist í blaðið á þriðjudaginn. *
Hjeðinn.
a
Dorothea Spinney heitir fræg ensk
leik’kona, sem hefir í hyggju að koma
hingað til íslands í sumar. Mun Is-
þingmenn að stuðla að því , . ,,, „
1 b landsvinurmn W. Orcutt hafa sagt
henni ýmislegt • um land og þjóð, og
hefir það orðið til þess, að hana
ræðu sinni mælti fjármálaráðh. nokk- ^ mjgg íslands.Hún hefir ferð-
j skoraki
að þetta mætti takast.
i Eftir að framsögúm.
hafði lökið
ur orð, og þakkaði þann góða ásetn-
ing nefndarinnar að vilja afgreiða
fjárlög. Hinsvegar
lt)gnr.
A öðrum stað hjer í blaðinu er
'1trt „áskorun“ frá Jóhanni P. Jóns-
gkipherra á Óðni til H.jeðins
'aldimarssonar, alþm.
Orð .Tóhanns eru fa, en 1 fullri tekjuhnllalaus
(‘imngu. bentu ýmsar brtt. nefndarinnar í þá
ha.k við hann, honum til stuðn- átt> ag þessari hollu stefnu væri ekki
stendur hver einasti maður, er fylgt út j æsal.. Ráðh. tók sem dæmi
til þess að kallast fslend- u.j jj|] frd meirihluta nefndarinnar,
I
að leggja niður fje til sendiherrans
La.ndhelgisgæslnn er eitt dyrasta j Kaupmannahöfn, kr. 45000.00. petta
Málfstæðismál þjóðar vorrar. Við er- lllytl nefndin að sjá að vrori ómögu-
11111 nýbúnir að eignast hraðskreitt legt með öllu, þar sem þessi fjárhæð
'^Tandgæsluskip. ; stœgi þarna samkv. fyrirskipun í
Brlendir fiskimenn nota hvert tæki - öðrum lögum (1. nr. 10, 27. júní 1921,
®ri »em þeim hugkvæmist, til þess nm sendiherra í Ivhöfn). pessi sparn-
^ gera landhelgisgæsluna hjer við agartlll. nefndarinnar gæti því engan
‘and tortryggilega. veginh staðist, því fjeð yrði að greiða
Ásakanir hinna erlendu sjómanna hvag sem um tlll nefndarinnar yr'ði.
útgerðarmanna, liafa hvað eftir p.-, taldj ráðherra vaí'asamt hvort till-
0llllað komist i hlöð, og venð til um- þessl gætl staðist skv. stjórnarskránni,
ý*'5ll> jafnvel á löggjafarþingúm stór- því 8V0 kynlli ag mega Hta á, að hjer
væri farið fram á að breyta alm.
ÞaS er brátt áfram lífsnauðsyn logum meg áJcvæðum { fjárlögum. —
^lfstæði voru, að vel takist á alla Beindi llann þvi til forseta, að þetta
'llld með landhelgisgæslu vora, og yr£; athugað áður en gengið yrði til
asakanirnar hinna erlendu sjómanna atkvæga.
"5i aldrei á rökum bygðar. j ITmr. um þennan kafla var lokið
L'i hvað skeður. Hjeðinn \ aldi- uœ kl lh
aTsson ásakar skipherrann a Oðni
^tt ag sýna alveg óafsakanlega hlut
fl!®8ni í starfi sínu, fyrir að aðvara
lSl«iska togaraskipstjóra, sem eru að
Veiðua1 í landhelgi, í staðinn fyrir að
taka þ;i fasta) 0g draga þá fvrir lög
°g dóm.
og
— Við ntkv.gr. fór1
allar hrtt. frá fjvn.
mn talar þessi orð innán
'líUlda þingsins, svo ekki
«tef:
er
vje-
hægt að
na lionum fyrir ummælin.
Lkipkerrann á Óðni lýsir því
sjeu tilhæfulaus. -
yfir
/
með
'nnmælin
4lþjóð fylgir máli þessu
athNgli.
^'vent er nu til fyrir Hjeðiun
5 skýra tafarlaust frá heimildum
Slnum
fTam
ast“(
ÍT
hieðin
tafarlaust
svo að „ábyrgð verði komið
a hendur þiúm er sekir reyn-
eins og Jóhann P. Jónsson seg-
1 áskorun sinni — ellegar þá, að
n hreint og beint taki ummæli
11 aftur — að yfirveguðti máli,
arkenni afgloi
Ullgar.
við- j
1 sín, og biðji fyrirgefn-;
þennan
, föstudagskvöld,
þá gengið til atkvæða.
Forseti vísaði till. meirihluta fjvn.
um niðurfellingu á fje til sendiherr-
ans frá, því hún færi í bág við lög.
það svo, að
vóru samþ., og
ennfr. till. frá Jak. M., ei; heimilaði
stjórninni að láta felhi niður yexd
og afborganir af viðlagasjóðsláni Jóns
Kristjánssonar læknis fvrir árin 1924
—1926; till. frá B. L. um 1000 kr.
skaðabætur til Jóns Kristjánss. veit-
ingamanns á Ak., vegna sóttvarnar-
ráðstafana 1924; til ferju á Hrosshvl
300 kr.
Allar aðrar brtt. frá einstökum þm.
voru annaðhvoi't feldar eða teknar
aftur. Meðal till. þeirra er vðru feld-
ar, var stærst till. frá sjútvn., 75 þús.
kr. til bvggingar þriggja radio-vita á
! Aústur- Suður- og Vesturlandi.
ast um helstu menningarlönd heims-
ins. í London hefir liún sýnt leiklist
sína í Queenshall og Steinwayhall, í
ýmsum borgum Bretlandseyja, í Kína
og víða um Evrópu. Viðfangsefni
hennar eru úr leikritum Shakespeare
og bókmentum Forn-Grikkja. Hún
ráðgerir að komn hingað um miðbik
júlímánaðar, og mun þá leika eitthvað
hjer. v
Til Strandarkirkju frá p. 2 ki\,
h.h. 50 au., Erlu 1 kr., Wembury Z
1—0—0 10 kr. og Gunnu 1 kr.
Mokafli. Fyrir nokkru byrjaði
pormóður Sveinsson fisksali á því,
að leggja þorskanet lijer utan við
eyjar, og hefir hann veitt svo vel,
að í fyrradag - tvíhlóð hann, og alla
dagana hefir hann fengið svo mikinn
afla, að nærri mun einsdæmi um einn
hát hjer í Reykjavík. Allur er afl-
inn rígfullorðinn þorskur. Er raunar
undarlegt, að ihenn skuli ekki fiður
hafa, stundað netjaveiðar hjer, og að
fleiri skuli ekki gera það nú í stao
þess að ganga iðjulausir í landi, )g
bíða eftir því að komast á togara :
eða einhver önnur skip.
f frönsku þýðingunni á „gömul ís-
lensk afhenda“ hafði • misprentast
sourvent; átti að vera souvent.
I . *#" i
Aflale5rsi er mikið í öllum ver-
stöðvum lijer suður undan, að því ev
sfmað var frá Keflavík í gær. Hafn
þátar vitjað dag og dag um netin,
en sáralítið fengið, og sömn sögnna
er að, segja úr hinum versföðvunum.
Tveir bátar hafa róið með línu einu
sinni og fengu aðeins 3—4 skippund.
En von liafa menn um, að rakni úr
þessu bráðlega, því sjest hefir til
sílisgöngu að austan, og ætla menn,
að henni muni fylgja fiskiganga.
Hrthur Ulharton, Limited,
Coal Contractors & Exporters,
HULL
Newcastle-on-Tyne, Glasgow, Cardiff, Leeds & Goole.
Seljum allar tegundir af kolum frítt um borð í Englandi,
Skotlandi eða cif hvaða höfn sem er á íslandi.
Leitið tilboða hjá okkur eða umboðsmönnum okkar, áður
en þjer festið kaup annarstaðar.
Aðahimboðsmenn okkar á íslandi.
ölafur Gislason & Co.
Hafnarstrœti 10.
Talsími 137. REYKJAVÍK. Símnefni „Net“.
Margar tegundir nýkomnar.
Þar á meðal 1 j ó s i r kvenskór,
mjög ódýrir.
Ýmsar leifar af eldri tegundum
seldar með gjafverði.
lotið tækifærið.
Hvannbergsbræður.
i
kSh
I
I
Sjómannastofan: Guðsþjónusta
dag kl. 6. Allir velkomnir.
Barnafundur Stjörnufjelagsins er í
dag kl. 2 e. h. i Guðspekifjelags-
húsinu. Öll börn velkomin.
Dánarfregnir. Nýléga er látinn í
I Mýrdal Erlingur Brynjólfsson hóndj
á Sólheimum, eftir l.anga og stranga
legu. Erlingur
eins og hann
einstaklega'
sál. var greindur vel.
átti kyn til og hafði
óðan mann að geyma.
— Einnig er nýlátinn Alagnús Odds-
son bóndi í Sandaseli í Meðallandi,
dugnaðar- og vaskleikamaður, og
góður hóndi. Dó haun úr berklum.
I