Morgunblaðið - 07.04.1927, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 07.04.1927, Qupperneq 1
14. árg., 81. tbl» Fimtudaginn 7. apríl 1927. IsafoldarprentuiuiSja h.f GAMLA BÍÓ Tamea Skáldsaga í 8 þáttum, eftir Peter B. Kyne. ^fyndin er bæði falleg, efnisrík og listavel leikin. Aðalhlutverkin leika: Anita Stewart, Bert Lyttell, Hundey Gordon, Justine Johnstone, Lionel Barrymore. Leiksýningar Guðmundar Kamban: Hfifum gðða íbðð til leigu 14. maí n.k. ðrni 8 Biarni Sími 417. Hýkomið: Kasmirsjöl Káputau Kjólatau Gardínutau Kjólaleggingar Langsjöl Kvensokkar. Hersl. Bjðrn Hristjánsson Iðn Bjðrnsson & Go. Bankastræti 7. Vier morðimiar verða leiknir í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir með venjulegu verði í Iðnó í dag frá kl. 1. Simi 1440» I Issay Mitnitzky j hljómleikar i Nýja Bió föstudag kl. 7Va Frú V. Einarsson adstoðar. Aðgöngumiðar á 2,50—3,00 fást í Hljóðfærahúsinu sími g = 656 og hljóðfæraverslun K. Viðar sími 1815. N.B. Pantaða aðtjöngumiða eru menn beðnir a𠧧 Hl sækja helst fyrir kl. 7 i kwöld. Pásfeaeggjasalan es* byrjuð ■ Konfebtbtðinui Laugaveg 12. Kópiupressa, óskast til kaups. Vil líka kaupa öýjar kopíubækur. A. S. í. vísar á. Bjúgaldin Epli 2 teg. Glóaldin 3 teg. Gulaldin „Grape Fruit11 nýkomið -^lt^erpoofj Sambandsþing Ungmennafjelaga íslands 7. Sambandsþing Ungmennafjelaga íslands verð- ur haldið i Reykjavik. Hefst þingið miðvikudaginn 15. júnímónaðar nœstk., að morgni dags. Sambandsstjórnin. Enginn kaffibætir gerir kaffið bragðbetra og ljúffengara en „Kaffibætir Ludvig Davids“, með kaffi- kvörninni. Allar hagsýnar húsfreyjur keppast um að kaupa þennan kaffibæti. 6 I 9 B 9 B NÝJA BÍÓ au^t Þjóðsögnin heimsfræga. Ufa sjónleikur í 7 þáttum. I skáldskap, leiklist og hljómlist háfa verið sköpuö ódauðleg listaverk, sem öll byggjast aS meira eða minna leyti á kjarna þessarar þjóðsagnar. Nú hefir kvikmyndalistin verið notuð til þess að skap.a enn eitt Faust listaverk, eins og allir munu sannfærast um, er sjá þessa kvikmynd, sem er prýðilega út- færð og snildarlega leikin af Gösta Ekman — Emil Jannings — Camilla Horu — Hanna Ralph o. fl. Sýning kl. 9. Aðgöngumiða má panta í síma 344 frá kl. 1. pað tilkynnist vinum og vandamönnum að jarðarför pórunnar dóttur okkar, er andalSist 30. fyrra mánaðar, fer fram frá Dómkirkjunni laugar- daginn 9. þ. m. kl. ll/2 e. h. Pess er vinsamlegast óskað, að blómsveigar verði ekki sendir. Sigríðuv Einarsson. Páll Einarsson. Hjartanlega þakka jeg alla þá hjálpsemi og vináttu, sem mjer var sýnd í veikindum og við fráfall og jarðarför einkadóttur minnar, Anniku Jensdóttur Sandholt. Fyrir mína hönd og fjarverandi sonar míns. Jónína Sandholt. Alóðar þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við jarðarför Elínar .Takobínu Árnadóttir. Aðstandendur. Morgunblaðið fæst á Laugaveg 12. ■ieoutte 3ja lampa víðtæki eru lang-ódýrust allra lampa-víðtækja, sem framleidd eru í heiminum. Þrátt fyrir hið lága verð eru tækin mjög vönduð og skila tónum framúrskarandi hreinum og greinilegum. Aukið ánægjuna á heimilum ykkar. Kaupið Arcolette. Einkasalar: Hjalti Björnsson & Co. Sími 720. Vaka I. árg.v 2. hefti er að koma út. Efni: Árni Pálsson: Mussolini; Jón porláksson: SilfriS Koðrans; Sigurður Nordal: Foksandur (Svar til E. H. K.); Kristján Al- bertson: Um bersögli; Páll ísólfsson: Beethoven; Baugábrot; Orðabelgur (greinar eftir S. N., G. F. og K. A.) Ritfregnir eftir Á. H. B., S. N., K. A. og G. F. Árgangurinn kostar 10 kr. og greiðist við móttöku þessa heftis. — peir, sem keypt hafa 1. h., greiði aðeins 5 kr. í viðbót fyrir allan árgang- inn (4 hefti). — Tímaritið fæst hjá bóksölum. Gerist áskrifendur. Aðal afgrciðslumaður: Helgi Árnason, Safnhúsinu. Sími 80. Sfðasti dagnr útsölnnnar er í dag. Munið A S. I. Marteiuu Emarsson & Co.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.