Morgunblaðið - 07.04.1927, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.04.1927, Blaðsíða 3
MORftTTNW,At>l+' MORGUNBLAÐIÐ Stofnandl: Vilh. Pin*en. Jtgefandl: PJelag 1 Reykjavlk. Ritstjðrar: Jðn KJaitanison, Vaitýr Stnfánsson. Auglýaingastjóri: E. Hafberg. Skrlfatofa Austurstrætl S. SImi nr. 500. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Öeitnasimar: J. KJ. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Askriftagjald lnnanlands kr. 2.00 á mánuCi. Utanlanda Ur. 2 ó t lausas. Rjetlarhðld út af Hjeðins-málinn, Irlendar simfregnir. Khöfn 6. apríl. FB. Vamir gegn verkföllum. ^únað er frá London, að stjómm ' ^bglandi hafi borið fram frumv. laga, er takmarkar rjett manna til frv. hess að hefja verkföll. Samkvæmt oru ]ýst ólögleg öll verkföll, sem kröfur verkfallsmanna eða sem i ^'ern hátt em hættuleg þjóðfjelaginu áliti stjórnarinnar. •’tjórnin heitir vernd öllum þeim, Settl neita að taka þátt í ólöglegum Verkfö]lum. FALLBYSSUSKOTIÐ. Ekki tekur betra við fvrir II. V. þegar kemur að hinu umrædda fall- byssuskoti. Skipverjar vita nákvæm- Skipherrann Og skipshöfnm le?a hvar hvenær fallbyssurnar' á Óðni yfirheyrð. Iiafa verið notaðar. Og það er svo ------- örgrant um, að nokkru skoti liafi Tími til kominn fyrir Hjeð- verið skotið á Þeira slo5u,n er H- v- inn að taka til máls. tilgremir. ' I ÚTGÖNGUDYRNAR, • í fyrradag birtist löng grein í Fáir munu vilja vera í fótsporum Alþýðublaðinu út. af Ujeðins-mál- 4 þingmanns Reykvíkinga þessa inu. Var greinin, sem fyr er getið (]Uo;a l>að er miður efnilegt fyrir eintomar vífilengjur og útúrsnún- ,nngan þingmann, að hafa skotist ingar. Ilvergi komið nábegt efninu. nndir þinghelgina með stórkostleg- Ln um sama leyti sem Alþýðu- an j-ógburð á hendur þjóð sinni. blaðið var borið út um bæinn, var Hvaða fslendingur mælti því bót,! rjettur settur út í „Óðni þar sem er skipherra á varðskipi misbeitti skipberrann og skipshöfnin á Óðni svo gífuriega stöðu sinni eins og var yfirlieyrð út af áburöi Iljeðins. Hjeöiirn hefir ásakað Jóhann P. — Þar var málið tekið föstum tök-1 Jónsson fyrir. um, svo ekki verður úr þessu um | ITver ma4a því þót, aö born-' það vilst, að Hjeðinn Valdimars- ar sjeu fram slíkar ásakanir að til- son 4. þingmaðnr Reykvíkinga, , mun eiga ógreitt með að þvo af sjer ^ Eins og nú er komið, er það eina aRn eru í þeim tile:ansri, að neyða . , . „ . ,11 þe„ .8 Ml.„ S 4- lnnS,naöllr Ec5.kv,kmg,, hrfulau.,,,1 rógburð arstimpilinn. SKIPIIERRA SNÝR SJER TIL BÆJARFÓGETA. Vegna hinna marg um ræddu um- mæla Hjeðins á Alþingi sendi ,Jó- o mæia njeoins a „vipuigi smui •<”- a^ingar milli Itala og Ungverja.! ))ann p Jónsson skip,ierra á Óöni ileiöin fyrir Iljeðinn, að skríða út- júr þinghelginni — og t.aka ummæli j sín aftur orð fyrir orð og lið fyr- ir lið. Bregðist það, verða. menn að taka til annara ráða. i ii, ^ímað er frá Rómaborg, að Musso- 1,1 og Bethlen hafi skrifað undír öáttusamning milli Ungverjalands Ítalíu og er Ungverjum heimilt, /ttúkv. samningi þessum, að nota n,tne sem fríhöfn. Heiíisrisðistíðindi 'iviknna 27. mars — 2. apríl.) Vínnudeilurnarf Rnífsdal. Missagnir Finns Jónssonar. 121 Reykjavík. ^ikhóstinn: 220 ný tilfelli ketmilum. (Vikuna á undan 237 tilf. a 134 heim.), 34 tilfelli af lungna- ^ólgu, 5 dauðsföll (vikuna á undan iil. af lnngnabólgu, eitt dauðsfall). bæjarfógeta hjer, tilmæli um það, að haldin yrði rjettarrannsókn í inálinu, og skipshöfnin yfirheyrð. Getur liann þess í brjefi sínu til bæjarfógeta, að þareð ummæli þing- mannsins sjeu ekki einasta. meið- andi fyrir sig, heldur geti þaú orð- Eillg og iesendum blaðsins er kunn- ið skaðleg fyrir þjóðina, þá megi Ugt, birtist hjer í blaðinu fyrir stuttu það ekki dragast, að gera hjer hreint sfmskeyti frá ísafirði, er sagði frá j fyrir dyrum. jverkfalli í Hnífsdal og mikilli kaup- deilu þar. Verkfallsforkólfarnir á ísafirði hafa sjálfsagt vitað af þessu skeyti, og hafa sjeð, að ef satt væri þar frá sagt, þá mundi málstaður þeirra eða HJEÐINN TILNEFNIR STAÐ OG MÁNUÐ, EN NEITAR AÐ GREINA FRÁ HEIMILD- ARMANNI. Lárus Jóliannesson hæstarjettar- >eir sjálfir fá lítinn hróður. — Brá **•»™b»iarfó- KinT "rr t °s ,teyti ‘ o-cta S'ettur til þess að halda próf. >a«, er hjer fer a eftir: samt heita krankfelt í bænum. Hjeðni var gefinn kostur á að vera við rannsóknina. Hann mun hafa Eru upplýsingar tíðindamanns Mhh á þessa leið: Aður en verkfallið hófst í Hnífs- dal buðu vinnuveitendur, að kaup hjeldist hið sama og verið hefir í vet- ur. Að vísu höfðu þeir farið fram á lækkun á kaupinu. En þegar sýnt þótti, að verkamenn voru ófáanlegir til þess, samþvktu atvinnurekendur, að sama kaup skyldi haldast, en það var 75 aur. á klst. í dagkaupi karl- manna, en 50 aur. í dagkaupi kvenna. Vinnudagur hefir verið talinn 12 stundir. En atvinnurekendur buðu til samkomulags 4. apríl, að vinnudagur yrði 10 stundir. Eftir áð verkfallsmenn höfðu hindr- að útskipun á fiski þeim, sem bank- arnir höfðu selt fyrir viðskiftamenn sína í Hnífsdál, og áður er getið um í skeytinu að vestan, tilkyntu bank- arnir, að þeir stöðvuðu lán til fisk- kaupa þar til sjeð væri, hvort því yrði hamlað, að fiskurinn yrði hag- nýttur. Önnur afskifti hafa bankarn- ir ekki haft af kaupdeilunni, að sögn bankastjóranna. Eftir beiðni verkamanna í Hnífs- dal, fór Sigurgeir Sigurðsson sóku- arprestur þangað 4. þ. m. til þess að leita um s'ættir. Voru góðar horfur á, er hann fór þaðan, að samkomulag tækist, en síðar um kvöldið var fund- ur hjá verkamönnunum, og mættu á honum Finnur Jónsson og bæjar- gjaldkeri af ísafirði (Ingólfur Jóus- son?), og horfir nú miður til sátta en áður. ' Hvorki verslunarbúðum nje íshús- um hefir verið lokað í Hnífsdal. Og í viðtali, er tíðindam. blaðsins átti í fyrradag við porvarð Sigurðsson, kaupm. í Hnífsdal, sagði hann, að verslunarbúð og brauðsala þeirra feðga væri og hefði altaf verið opin, og hverjum sem vildi selt og afhent, það sem um væri beðið. Kvaðst haun ekki vita annað, en svo væri gert í öðrum verslunum í Hnífsdal. Úr íshúsi fengi hver sem vildi af- hent sína beitu og annað það, sem þar væri geymt. Kaupið reiðhjólin „Hamlet“ og „Mr“. Öll samkeppni hvað verð og gœði snertir útilokud. Sigurþór Iðnssan úrsmiður. Llereft i undirlök, ágæt tegund og ódýr fæst í l Sfml 800. ísafirði 1. apríl. FB. útvinnurekendur í Hnífsdal lokuðu Suðurland. Rikhostinn gengur í öllum hje^-; sag, fra þvl; að hann miðaði frá- sölubúðum sínum og íshúsi og neituðu ttum, austur að Maikarfljóti, en siign sina vjfj söguburð nm það, að ag selja vörur og beitu fyrir peninga í Reykjávík, þó V. 4. .a ar 'æ”arl en 1 ^ykjávík, þó þes5>jr oq togarar, liafi verið að til þess að hafa það fram, að karl- að lakali 1 Hafnaifirði < 1 vejgum nndan Lóndröngnm á Snæ- menn ynnu fj’rir 60 aura og konur udanförnu, saint elckert 'lauiYfall ^ TeUsnesl Qg þessj dnlarfulli at-; fyrir 40 aura um tímann í tólf tíma f .1ll‘-1<lur í Keflavíkurhjeiað'. þurgur 4 ag ]iafa skeð í síðastliðn- dagvinnu. Sögðust gera þetta eftir Sklpaskagahjeraði ijer lítið á veik- , | ,. , , , jv., ■ , 1 um mánuði. skipun bankanna samkv. svohljoðandi ■ 11 ttui þá, samtals 51 tilf. (frá „ , , . , „ 1 ,, . Vh,„) 5 :)1 heil„iii, ,.itt ungb„„! K" l,«™ a"*''”s": V ,1Stí (þcss áðnr gefiS). ' « Þ>5. bv»5a" ,,a"" ha,,,heyrt Að leyti gott heilsufar sunnanlands. Vesturland. kÁhóstinn er kominn til ísafjarð- er þar „svo vægiu' að maður e,t Varla af honum,“ segir hjerað.5- ^nir. Hjeraðslæknir á Patreksfirði '1,1,1 r: „Vregur kikhósti gdngur hjer, >** gott heilsufar.“ í Hólma- ^ttrhjeraði eitt tilfelli etki, par hefir gengið '«ttsa af tauga- væg inflú- ■j en er nú í rjenun, engin dauðs- Norðurland. ^tiðfjarðarhjerað og Sanðárkróks- ^hi. eru kikhóstalaus. í Blöndu- Jeraði og Höfðahverfishjeraði er Vejv- " _ kik ^ ' vjetmn. Á Akureyri breiðist °stinn út, er yfirleitt viegur, eitt i artt dáið. í öðrum hjeruðum ekki j' k°st;i. Á Akureyri tvö tilfelli af ^ttgavejjji ejnn keimili. Uppruni Telur hjeraðslæknir ólíklegt taraldnr sje þar í aðsígi. ólÍós. 98 rjettir af Austurlandi um næstu ■gi. 5./4. ’27. G. B. „Með því að lánsstofnanirnar á ísafirði hafa tilkvnt oss, að allar út- .borganir frá bönkum okkar vegna, verði stöðvaðar og jafnframt fyrir- skipað, að loka sölubúðum og íshúsi, þú levfúm vjer oss að tílkynna að sölubúðum okkar og íshúsi verður lok- að fyrst um sinn. Hnífsdal 1. apríl 1927. Jónas porvarðsson, Hálfdán Hálfdáus son f. h. Valdimars porvarðssonar, V. B. Valdimars f. h. d.h. Guðm. Sveinbjörnssonar, Einar Steindórsson. Tveir þessir atvinnurekendur eru á vegum Islandshanka, en tveir á vegum Landsbanka. Alt vinnandi fólk í Hnífsdal hefir gengið í verkalýðsfjelagið. Finnur Jónsson.1 Af ýmsu, sem um þetta mál hafði heyrst, þótti Mhl. frásögn Finns í mörgum efnum vafasöm. Leitaði það sjer því upplýsinga hjá manni á Isa- sogu. RANNSÓKNIN. Við rjettarrannsóknina kom það í Ijós, að í mars hafði „Óðinn“ verið | nndan Snæfellsnesi dagana þ. 8.—9„ i 113., 15„ 18., 19., 23. og 24. Þ. 8. mars sáust 32i togarar 6 mílur und- an Öndverðarnesi. Snemma morg- vítis þ. 9. sáust 20 togarar úndan Svörtuloftum. Voru þeir frá 31/i— 8 mílur undan landi. I>. 13. og 15. varö ekki vart viö togara á þessum sloðum. Þ. 18. sast ,.Imperialist“ á útleið IV2 mílu und- an Malarrifi, og „Kári“ 4 mílur undan landi. Þ. 19. sáust 10 togar- ar, flestir íslenskir, 4 mílur undan Svörtuloftum, og þ. 23. sáust 12. togarar utan landhelgis undan Öndverðarnesi. — En Iljeðinn seg- ir að lengra þurfi ekki að fara, því fíríSi, sem er þessum málum kunnug- söguheimild sín telji atburöinn hafá ur, en tekur þó enga hlutdeild í þeim. gerst fyrir |iann tíma. Má sjá, á upplýsingum hans, að Finn- Framburður allra, skipsmanna er ur Jónsson blandar mjög málnm í fullkomlega á sömu leið. Hvergi skeyti því, sem að framan er birt, átylla fyrir Iljeðinn. j8egir skips- og liallar á atvinnurekendur, svo sem höfn frá öllu undir eiðstilboð. 'vant er að vera úr þeirri átt. Eins og sjest á þessu, ern það eng- ar smávegis missagnir, sem F. Jónsson, aðalverkfallsforkólfurinn, ber á borð í skeytinu að framan. pað hefir eng- in lokun farið fram á sölubúðum; þær eru opnar eins og vant er. Is- húsinu hefir heldur aldrei verið lok- að. pað er líka skáldskapur hjá Finni. Atvinnurekendur hafa boðið 75 aura og 50 aura kanp, en ekki 60 og 40 eins og póstmei'starinn segir. Hið eina, sem fótnr er fyrir, era unnnæli bankastjóranna, um stöðvnn á lánum, ef ekki yrði unt að koma afurðunum á markaðinn. Og má hvor sem vill lá bönkunnm það, þó þeir ausi ekki út fje til fyrirtækja, sem lieita má að sje í hershöndum. Notið altaf \V"« ',Ui ^EBO ir L|qu|rik /þtp p,-! a wn u\v eða sem gefup fagran svartan gljáa. Alþbl. flutti í fyrradag langan reiði- lestur til útbússtjóranna á ísafirði, vegna „lokunar-skipunarinnar“ sagði það meðal annars, að þeir „vildu svelta verkalýðinn“ og „halda fynr honum eignum hans.“ Nú er sýnt, með upplýsingum þeim, sem fengnar eru að vestan, að allur ! þessi vopnaburðnr blaðsins er fálm út í loftið. Bankastjórarnir hafa ald- rei skipað að loka hvorki verslunar- búðum nje íshúsi. Alþbl. hefir þarna, eins og svo oft áður, látið teygja sig út í ósanninda- foraðið. Og nú stendur það fast í því. I Alþingi. Efri deild. Rannsókn banameina o<j kcnsla '■ meina o<j líffærafrœði. Allshn. haft : ekkert við frv. þetta að atluiga og var það samþ. til 3. umr. fíret/fing á bifrcið «1 ögun mn. > Allshn. lagði til að ábyrgöartrygg- ingin fyrir fleiri bíla er saini ínaðii" eða fjelag ætti yrði nokkuö lægvi en Nd. liafði lagt til, og var brti. nefndarinnar saniþ., og frv. afgr. til 3. umr. J Sorphreinsun og salenuthrcinsu■<•■ ■ á Akureyri fór umræöulaust til 2. umr. j Viðauki við hafnarlög fyrir Vesi- ! mannaeyjar var ví.sað til 2. umr i og f jhn. Neðri deild. Frv. unv gjald af innlendum toll- vörutegundum var samþ. imiræðu- laust og afgr. til Ed. fíreytin 7 & landas kiftalögum. Landbn. mælti með frv.. en lagM til að noklrrar breytingar yrSn á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.