Morgunblaðið - 14.04.1927, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ
fel INIX ©LSEN ö
~o ■ - /ÍhTJÍ i wfri1
þar er stöðvuð. Hefi áður getið um
tvö tilfelli. Pau voru bæði væg. Og
hafa ekki fleiri veikst. — Meira og
iJ minna um kvefsótt (iní'lúensu) norð'
anlands.
Austurland.
Kikhóstinn hefir ekki breiðst út á
Seyðisfirði. pess er áður getið, að
þangað kom fyrir nokkru eitt barn
með kikhósta, en var strax einangrað.
En veikin er komin í Stöðvarfjörð,
þar 4 tilfelli. Nokkuð um kvef á
Austurlandi. Eitt tilfelli af lungna-
bólgu í Vopnafirði. Annars „fremur
gott heilsufar“ eystra.
12. apríl ’27.
G.B.
um landamerki var afgr. til 3. umr.
eins og frv. um einkasölu á áfengi og
frv. um greiðslu verkkaups.
Till. sem komin var frá Ed. um
skipun opinberra nefnda (frá I.H.B.)
var feld. —- Tvöl mál voru tekin út
af dagskrá.
I
99
ÍSLANDS Bfl
Gullfoss"
i
Stðrt hðkauDðhoð
verður haldið í Bárubúð föstudaginn 22. apríl næstkomandi
og hefst kl. I eftir hádegi. — Þar verða seldar margar
ágætar og næsta fágætar bækur, bæði ljóðabækur og skáld-
sögur, ferðasögur og vísindarit o. s. frv.
Bæjarfógetinn í Reykjavík, 13. apríl 1927.
Jóh. Jöhannesson.
Sumargjafir fyrir hörn.
Dúkkur frá 0.25—25.00. Bílar 0.50—4.25. Skip 0.35—
12.00. Smíðatól 0.75—5.50. Hestar — Kubbar — Dýr ým-
iskonar. — Munnhörpur — Myndabækur — Hnífapör —
Bollapör — Diskar — Könnur og alsk. leikföng ódýrust hjá
K. Einarsson & Björnsson.
Bankastræti 11,
í.s. isbnl
fer þriðjudaginn 19. apríl kl.
6 síðdegis til ísafjarðar,
Siglufjarðar og Akureyrar
og þaðan til Reykjuvíkur
aftur.
Farþegar sæki farseðla
laugardaginn 16. apríl. —
Tilkynningar um vörur komi
sama dag.
Fargjald í lest er Iækkað
og kostar nú:
Heilbrigðisfrjettir.
(vikuna 3.-9. apríl).
til ísafjarðar
— Sigluf jarðar
— Akureyrar
kr. 11,00
— 20,00
— 21,00
C. Zimsen.
M U N I Ð A. S. í.
Reykjavík. r
Kikhóstinn: 223 ný tilfelli á 135
heimilum (vikuna á undan 220 tilf.
á 121 heim.) 30 sjúklingar fengu
lungnabólgu og mjög margir djúpt
lungnakvef, eitt dauðsfall — 4 mán-
aða gamalt barn (vikuna á undan 34
tilf. af lungnabólgu og 5 dauðsföll).
Mjög mikið um kvefsótt, inflúensu,
einkum í börnum, og segir hjeraðs-
læknir þann faraldur nrjög svipaðan
„barnainflúensunni“, sem hjer gekk
1919. Eitt tilfelli af taugaveiki (para*
typhus).
Suðurland.
Kikhóstinn er að fjara út í Vest-
mannaeyjum. Dáið hafa nokkur (5
eða 6) ungbörn á 1. og 2. ári. — í
mörgum hjeruðum sunnanlands fer
veikin enn í vöxt, t. d. í Skipaskaga'
hjeraði; þar bættust við 33 ný tilfelli
þeasa viku. Ekkert dauðsfall. Barn.i-
veiki hefir gert vart við sig í Gríms-
neshjeraði, en nánari frjettir vantar
um það af því að læknissetrið er
símalaust. Víða kvefsótt. 1
Vestnrland.
Kikhóstinn ágerist á ísafirði. —
Nokkuð um kvefsótt þar vestra.
Norðurland.
í Blönduóshjeraði, þar sem kikhost-
inn kom fyrst upp í fyrra, hefir lækn'
ir ekki orðið veikinnar var í þessum
mánuði og segir fremur gott heilsu-
far. Kikhóstinn er nú kominn til
Siglufjarðar — á 4 heimili. — Hann
breiðist út á Akureyri. Taugaveákin
Alþingi.
Fjárlögin.
Atkvæðagreiðsla við 3. umr. í Nd.
hófst í gærmorgun kl. 10. Voru
margar brtt. komnar fram, eins og fyr
er frá skýrt og fóru flestar í hækk'
unarátt. Af þeim, sem samþ. voru
má nefna 1000 kr. hækkun til ríkis-
fjárhirðis, 1200 kr. til augnlæknis á
Akureyri, 5000 kr. styrkur til Magn-
úsar Pjeturssonar bæjarlæknis, utan-
fararstyrkur til þess að kvnna sjer
berklavarnir og millilandasóttvarnir,
1000 kr. heilsuhælisstjTkur handa Evu
Hjálmarsdóttur í Danmörku, 4000 kr.
til rekstrarkostnaðar heilsuhælisins í
Kristnesi, 15000 kr. til sjúkraskýlis
í Reykhólahjeraði, 3000 kr. uppbót
til Friðriks Jónssonar pósts á Helga-
stöðum vegna, langvarandi heilsubil-
unar, er hann hefir hlotið af of-
reynslu í póstferðum, 15 þús. kr. til
Vesturlandsvegar frá Dalsmynni að
Fellsenda, 9000 kr. til vegar á Hólma-
hálsi, 9300 kr. til aukinna flóabáta-
ferða, 60 þús. kr. til þriggja miðun-
arvita, á Vesturlandi, Suðurlandi og
Austurlandi, 1000 kr. viðbót til bóka-
kaupa og bókbands fyrir Landsbóka-
safnið, 500 kr. hækkun á styrk til
Leikfjel. Rvíkur, 1000 kr. til Jakobs
Gíslasonar til raffræðanáms, 1000 kr.
til Valg. Thoroddsens til háskólanáms,
1000 kr. til pórarins Jónssonar til
tónlistarnáms, 1000 kr. styrkur til
Sveins pórarinssonar til að lúka námi
í málaralist við listaháskólann í Kaup
mannahöfn, 2000 kr. til Barða Guð-
mundssonar til lokanáms í íslenskri
sögu, 2000 kr. til Einars O. Sveins-
sonar, lokastyrkur til fullnaðarnáms
í norrænum fræðum, 100 þús. vegna
jarðræktarlaganna (leiðrjetting vegna
of lágrar áætlunar í frv.), 17 þúsund
til markaðsleitar í Suður-Ameríku,
Mið-Evrópu, Finnlandi og víðar fyrir
íslenskan saltfisk, 5000 kr. til Bygg-
ingarfjelags Rvíkur, 1500 til Sjúkra-
sa.mlags Rvíkur til að vinna að því,
að koma á sambandi milli allra
sjúkrasamlága á landinu og til að
stofna ný sjúkrasamlög, 1200 kr. t:-l
Guðlaugar Magnúsdóttur, ekkju Bj.
frá Vogi, 600 kr. til Jehny Forberg,
ekkju landsímastjóra, 1200 kr. til
jEleanor Sveinbjörnsson, ekkju ton-
skáldsins Svbj. Sveinbjörnssonar, 600
kr. til Henriette Ivjær yfirhjúkrunar-
konu, 200 kr. til Pórbergs pórðar-
sonar, 1000 kr. hækkun til Verslun-
arskólanna tveggja, 3000 kr. til fjel.
Landnám til þess að vinna að stofnun
nýbýla, 200 kr. til Nikulásar pórðar-
sonar, 200 kr. til Kristínar Jóns-
dóttur Ijósmóður og 11 þús. kr. til
ínýrra símalagninga í Húnavatnssýslu
io. fl.
Neðri deild:
par voru 7 mál á dagskrá í gær
og var byrjað á fjárl.frv. Er sagt frá
því á öðrum stað hjer í blaðinu. Frv.
Húsmæðnr!
biðjið kaupmann yðar um
Pet
dósamjólkina*
og þið munuð komast að
raun um að það borgar
sig best.
Efri deild:
par voru 8 mál á dagskrá. Frv. urn
íöggiiding versiunarstaða og frv. tii fer hjeðan 20. apríl til AbeT'
fjáraukaiaga voru samþ. við 3. umv. deen, Leith og Kaupmanna-
og afgr. sem lög frá Alþ, og enn hafnar.
fremur frv. um heimild fyrir Land.v-
bankann að gefa út nýja flokka jyESjS^
bankavaxtabrjefa. par höfðu komið
fram 2 brtt. en voru báðar feldar. fer hjeðan 21. apnl (fimtll'
Frv. tii íaga um söiu á Sauðá var dap) árde^is, vestur og norð
sþ. til 3. umr., og eins frv. til við- Ur Um land.
auka við hafnarlög Vestmannaeyja. VÖl*Ur afhendist á laUffaT'
Frv .um samþ. um akfæra sýslu og datf 16. apríl eða á þriðjlldag
vegasjóði fór til 2. umr. og samgmn. 19. — Farseðlar sækist B
Frestað var 2. umr. um frv. um hú> þriðjudapf.
mæðraskóla á Hallormsstað, en tekið
út af dagskrá frv. JBald um bann.
gegn áfengisauglýsingum.
Landnámssjóður íslands. Landbún-
biinaðarn. Nd. hefir haft mál þetta
til meðferðar og segir svo í áliti :
hennar:
Nefndin hugsar sjer framlög sjóðs-
ins til nýbýla og til viðhalds bygðra
býla sitt með hvoru móti. Framlög til
nýbýla hugsar nefndin sjer sern stofn-
fje, er ríkið leggi fram og eigi í bý!-
inu þangað til ef eigandi landsins eða
ábúandi býlisins leysir framlögin til
sín. En framlög til að endurreisa hús
á bygðum býlum hugsar nefndiij sjer,
að veitt verði sem löng lán með lág-
um vöxtum, eftir því sem gerist nú
á tínium.
Is ay Mltuitsky.
peir eru þá orðnir þrír, hljómleik-
arnir, sem hr. Mitnitzky hefir haldið
hjer á fáum dögum. Og jafnan er
húsið troðfult. Og úr fögnuði dregur
ekki — síður en svo. Er nú fullsýnt.
að hjer eru býsna „margir hljómleika- ^
vinir“ í Rvík, sem þykir þessir kon-
sertar óvenjulegt góðgæti. Og á bví
er engin furða. Listamenn með hr.
Mitnitzkys yfirburðum eru sjaldsjeðir
gestir hjer eða jafnvel ósjeðir fyrri.
Fiðlukonsert í G'moll eftir Brueh
var aðalhlutverkið á 2. hljómleikun-
um. Sá konsert er kunnur um víða
veröld, þó að hjer liafi hann ckki
heyrst áður, að því er jeg veit best.
Hann er með greinlegum merkjum
höfundarins: hljómfagur, formlegur,
„heitur“ söngur — ekki síst 2. kafl-
inn, Andante. Mjög fögur var Ciae-
eona í G-moll eftir T. Vitali (uppi
í byrjun 18. aldar), í göfugum göml-
um stíl. iHátturinn er sá sami eius
og í Passacaglium: ný og ný til-
brigði yfir sama 4—8 takta bassa.
Ýms lög hefir hr. Mitnitzky leikið
eftir sjálfan sig, geðþekk og yfirlæt-
islaus.
„Nel cor“ — eftir Paganini, og
fleira af slíku tæi, hlustuðu menn j
undrandi á. Sást þá enn á ný, að
leikni hr. Mitnitzkvs virðast engin
takmörk sett.
Sigfús Einarsson.
--------------------
Á hafnarbakkanum.
Hún: — pú verður að skrifa mjer
með hverri einustu ferð, annars get
jeg ekki hugsað til þess að lifa án
þín. j
Hann: (Teygir sigyfir borðstokkimi)
— Jeg skal lofa því, muna það —
en heyrðu annars, segðu mjer, jeg
man ekki hvað bú heitir.
bordrenningar
serviettur
kort
Bókaverslun ísafoidar.
Pðska lillar
fást á Amtmannsstig 5
(Simi 141) og Vesturgötu
19 (Simi 19).
Kaupið Morgunblaðið.
Silki, svört og mislit'
Káputau, sjerlega góð á
6,90 mtr.
Kjólatau, fallegir litir.
Franskt alklæði 3 teg.
Karla og drengja fataefr"’
lagleg og sterk.
Lágt verð.
tymatdmjlm&o*