Morgunblaðið - 14.04.1927, Blaðsíða 7
MQRGUNBLAÐIÐ
7
Við sleppum aldrei ln-öfunni um jafna vansa. Hjer gefst oss þó hið besta
aðstöðu við a'ðrar þjóðir.‘ ‘ i tœkifæri á að kynna öðrum þjóðu n
Til eru þeir menn, sem halda þvi mikilmenni þjóðar vorrar á liðnuin
ft'am, að pjóðverjum sje best að hafa öldum, eins og sagan hefir gejunt oss
engan her, því verði á þá ráðist, þá þau.
geti þeiv ehki varist svo liðfáir sem j Nefndin verður því að hefjast
þeir eru nú. pað sje því hyggilegra handa sem allra fyrst. Verkefnin eru
engan her að hafa, eins ,og nú standa1 svo mörg og kosta auðvitað talsvert
fje; hjá því verður ekki komist
sakir.
En þessi skoðun liefir fáa fylgis*
Pyrst og fremst barf að koma sjer
,aienn, bæði í þinginu og utan þings. niður á hverning tilhögunin á hátíð-
E>' í'u llyrt að áform pjóðverja sje arhaldinu á pingvöllum á að vera.
hafa her sinn sem æfðastan og' Mjer virðist sjálfsagt, að bygðar
ínllkomnastan á allan hátt, til þess' sjeu upp nokkrar af elstu búðatóft-
nð þeiv verði fljótari til að aukajunum. pær verða auðvitað bygðar úr
þerinn, þegar svo ber undir; þeir torfi og grjóti. petta þarf að gera
^enn, sem nú eru í herþjónustu1 sem fyrst, svo að svörðurinn í kring-
Verði sem flestir og sem best færir um þær geti verið orðinn grasgróinn
®*n að taka að sjer Hðforystu ef á aftur. petta ætti helst að gera á
Frá 1. janúar hefir uerfliö lækkað mikiQ á Búmmístígujelum,
Uinnuskám, Skóhlífum, □. fl.
BiðjiQ um tilbaö.
Einungis í heildsölu hjá:
Vf að halda.
Ávarp
næsta sumri, svo að þær geti litið
sem best út 1930.
Jeg geri ráð fyrir, að til pingvaila
muni koma um 10—15 þús. manns á
hátíðinni. Miða jeg það við það, að
þegar Frikrik konungur 8. kc.m til
tll Þingvallanefndar pingvalla þá var talið, að hálft fimta
______ ’þúsund manna hefði gengið yfir Ox
Pegar jeg las athuganir sjera Rögn-1 arárbrú frá Lögbergi; var þó æði-
valdar Pjeturssonar í „Lesbók Morg-'margt fólk eftir á Yöllunum og í
nnblaðsins' ‘ um þjóðhátíðina okkar' tjöldum. Ji'g hygg því, að þrefalda
1930, þá gat jeg ekki anuað en dáðst|megi >essa tölu 1930, svo að þar verði
-nð þeim áhuga, sem kemur fram hjá,um 1® ÞUS- manus-
lóðarbroti voru vestan liafs á þvíj Allur >essi mannsöfnuðum verður
^náli. peir eru farnir að hugsa um'a« «iga vísa dvalarstaði. Víðan völl
nndirbúning þeirrar hátíðar af sinni Þari> 111 ’jal,la yfir lu þúsundir
lálfu og athúga alt vel, til þess að °g tjöidin. hljóta að verða mörg, því
hátíðarhaklið geti orðið þjóð vorri til aS JeY býst vlð> að flestu’ 118 fl eigl
sóma. jstærri tjöld en svo, að þau rúmi 5—
En hvað gerum vjer hjer beima,'10 mauus> hvert Þeirra' 011 svefn
j Bernhard Kjær
m Kangens flytoru 22.
Köbenhaun K. 5
11
Seta eigum að ,taka aðalþáttinn
^ndirbúning þessarar sjerstaklegu há
fíðar. Ef hún væri vel og rjett und
lrbúin, þá mundi hún lyfta oss úr
tjöld eða flest, ættu að vera fyrir
ofan Almannagjá. pví að jeg býst við,
að ekki sje hægt, svo að vel sje, að
koma fyrir öðru en veitingaskálum
Sleymskunni og afla oss orðstýrs og á Pingvöllum og handa sjerstökum
^irðingar hjá öðrum þjóðum
' gestum. pörf væri, að hver lands-
Tvær nefndir hafa skipaðar verið, f jórðimgur eða sýsla fengi ákveðna
111 þess að undirbúa þetta mál. Evrri
nefudin lagði fram álit sitt á síðasta
Þingi. Var það aðaltillaga liennar, að arar
Vggja skvldi þingvöll upp að nýju
°8 verja til þess ærnu fje. En lítið
^afði hún athugað undirbúning há-
tíöarinnar að öðru leyti.
Pingið fjelst ekki á álit þeirrar
úefndar og skipaði aðra nýja.
spildu af landi undir tjöld sín. Tjald-
stæði væru heppilegust á bökkum Ox-
og bökkum Grímagilslækjar og
víðar fyrir ofan Almaimagjá. Frá
þeim tjaldstæðum er 15—20 mínútna
gangur niður á pingvelli.
pað hefir komið til orða að gera
göngubrú yfir Öxará hja Biskups-
hólmi, þar sem sagt er að Öxarár-
Pessi nýja nefnd hefir ekkert látfð hrúin hafi verið í fyrndinni. Sú brú
sín hevra enn sem komið er; veit mundi ekkki kosta mikið t'je, en væri
Wí enginn, hvað hún hefir unnið að Þu 111 mikils hægðarauka þeim, ei
’úudirbúningi hátíðarinnar. — Er hún ^ skoða vildu pingvöll.
eða hvað? Almenningur viil | Píl b®tist enn sem ^osta
Þó vita, hvað hún leggur til um allajmuudi talsvert fje, því að óhægt er
filhöguuina; til þess nð hægt sje uö'að koma ÞV1 f.vrir> eu >að er vatu*
'Skýra málið, c* nefndin leggur eitt-! sa,erni> sem heist væri tiltækilegt að
Wað það til, sem ríkissjóði sje Um koula fyrir 1 hrauninu austan Vall-
’hegn að greiða, líkt og fj’rri nefndin1 anna °S ,eiða þangað vatn úr Öxará.
8erði.
{Erfiðast er með leiðsluna þaðan aft
-Aljer virðist að nefndin þurfi ekki.ur, þvi að hraunið er svo liolt innan,
hugsa um nýja húsagerð á ping- að frárenslið gæti komist í neytslu-
” annað en bráðabirgðar skýli, vatu- — Petta atriði þurfa sjerfróð-
>öll-
um,
A'° sem tjaldaðar búðir og tjöld.
En annar undirbúningur þarf aö
Vei’a mjög mikill, og skil jeg ekki,
Wað nefndin getur verið þögul um
s*U:ir tillögur í þá átt. Eða er hn.’i
'^kkert farin að gera ? En það er óþol-
^di, ag þeir, sem falin eru trúnaðar-
■^tÖrf fyrir þjóðiua, skuli ekkert hugsa
að inna þau af liendi, fyr en alt
ei' komið í ótíma. Og þá öllu flaustr-
^ af lítt athuguðu, nxeð hóflausum
Li't'ranxlögum.
Ipg sný nú máli mínu aðallega að
^gvöllum, því að þar gerist auð-
Vltað aðalhluti hátíðarinnar, þó aö
íílargt þxxrfi annað að atliuga.
1 huga mínum eru svo margar fagr-
endurminningar frú pingvöllum,
Wði f,..; fomsögunum og mínu eigin
1 i> að mjer svíður það svo sárt, ef
3,!US1 Kierkilegi viðburður í sögu þjóð-
Ul' v°i-rar verður svo illa undirbúinn,
hanu verði oss af þeim sökum til
•ar
ir menn að athuga og finna heppilega
úrlausn á því, svo að ekki fari eins
og 1907.
petta er nú ekki nema fátt eitt af
öllum þeim störfum, sem nefndin þarf
að inna af hendi. Jeg minnist ef til
vill á fleira síðar.
Nefndin má ekki kasta höndunum
að störfum sínum, eins og oft vill
brenna við á þjóðþingi voru. petta
mál verður að athuga vandlega og
taka það svo sterkum og rjettum tök-
um, að hátíðahaldið verði að öllu
leyti þjóð vorri til sóma.
Að endingu treysti jeg alþingi til
að sjá um, að þettá mál verði aldrei
að flokksmáli, því að þá verður það
vafalaust þjóðinni til vansa. Og það
veit jeg, að allir sannir Islendingar
vilja síst af öllu.
Sigmundur Sveinsson.
BAnaðarsambaiid
Kjalaraesþings.
Aðalfundur sambandsins var hald"
inn 4. þ. m. í Iðnaðarmannahúsinu.
Fundinn sóttu fulltrúar frá flestum
búnaðarfjelögum á sambandssvteðinu,
einnig nokkrir æfif jelagar auk stjórn-
arnefndar og starfsmanns sambands*
ins. I stjórn eru þessir þrír: Magnús
porláksson á Blikastöðum formaður,
Jón porbergsson á Bessastöðum
skrifari og Einar Helgason gjaldkeri.
Við síðustu áramót átti sambandið
í sjóði 3757.63 kr. auk Ræktunar-
sjóðs Kjalarnessþings, sem nú er um
2000 kr. Aðaltekjur sambandsins vorn
árið sem leið 1100 kr. frá Búnaðar*
fjélagi Islands, þar af 300 krónur
til matreiðslunámsskeiðs. par næst
er að telja 425 kr. tillag úr sýslu-
sjóðum Kjósar* og Gullbringusýslu,
þá upphæð hafa sýslurnar lagt sam-1
bandinu um mörg undanfarin ár. —
Hafnarf jarðarkaupstaður lagði sam*
bandinu 100 kr. árið sem leið með
von um áframhald. Búnaðarfjelögin
á sambandssvæðinu hafa flest greitt
sambandiuu 50 kr: tillag á ári, en
nú var ráðgert að hækka það að
miklum mun.
Starfsmaður sambandsins, Kristó-
fer Grímsson, gaf á fundinum sam*
bandinu fróðlega og greinagóða skýrslu
um starfsemi sína árið sem leið, hann
er leiðbeiningamaður sambandsins
jafn því sem hann mælir jarðabæt-
urnar; lýstu fundarmenn almennri
ánægju yfir starfsemi lians.
Sigurborg Kristjánsdóttir kafði
baldið tvö matreiðslunámsskeið á
sambandssvæðinu árið sem leið, ann-
að á Vatnsleysn, hitt í Hafnarfirði
og ank þess hjelt hún allmargra fyr*
irlestra fyrir húsmæðrum og hús-
mæðraefnum.
j Sambandið styrkti með 80 krónum
garðyrkjusýningu sem haldin var í
Hafnarfirði síðastliðið sumar og
ákvað að veita þetta ár 200 kr. til
slíkra sýninga í Gullbringusýslu.
pá var rætt um erindi frá nefnd,
er landsfundur kvenna á Akureyri
kaus til þess að bindast fyij.r aukn*
um leiðbeiningum í jarðrækt. Nefndin
liefir í liuga að ráða garðyrkjukonu
til þess að halda uppi umgangskens'.u
í ræktun og matreiðslu matjurta á
næsta sumri í Gullbringu og Kjósar-
sýslu. Sambandið hjet 300 króna
styrk til þessa.
Fundurinn fór hið besta fram, stóð
yfir 4—5 tíma og endaði með kaffi*
sopa.
E. H.
Stutt athugasemd.
í Morgunblaðinu 2. febrúar hefir
herra Einar Benediktsson skrifað
all-langa grein um mig. Hún er auð-
vitað ekki svaraverð. Að jeg þó vil
gera litla athugasemd við hana, kem-
ur af því að hann blandar Willard
Fiske í það mál, sem þar nm er að
ræða. Nafn þessa Islandsvinar kem-
ur því máli ekkert við, eins og hver
maður getur sjeð; en herra E. B.
skrifar svo mibið nm hann þar til
þess að villa mönnum sjónir og draga
athygli þeirra frá aðalefninu. Hann
segir og, að Fiske hafi í erfðaskrá
sinni ánafnað mjer stöðu við íslenska
safnið. petta er ekki rjett. En Fiske
ljet þá ósk í ljós við exeeutor testa-
menti, að hann vildi, að jeg tæki
100 ára afmæli H. Ibsen.
20. mars næsta ár, eru 100 ár liðin
frá fæðingu norska skáldjötunsins H.
Ibsen. Ern ýmsar þjóðir farnar að
búa sig undir að halda afmæli hans
hátíðlegt. Og má þá nærri geta, að
Norðmenn ætla ekkx að standa þar
feti aftar en aðrir.
Fljótastir munu • Bandaríkjamenu
hafa verið til átakanna í þessa átt.
Stofnuðn þeir þegar í fyrra Ibsens-
nefnd, sem var meðal annars falið
það hlutverk að sjá um að reist yrði
stytta af Ibsen í New York á aldar
afmælinu, og á það þó vitaskuld ekki
að vera nema einn liðurinn í hátíða-
haldi Ameríkumanna.
í Japan, en þar er Ibsen uppá-
haldsrithöfundurinn ásamt Bernhard
Shaw og Shakespeare, hefir verið
gerður margskonar undirbúningur til
hátíðahalda. Á meðal annars að sýna-
ýms leikrit Ibsens á helsta leikhúsinu
í Tókíó, Imperial Theatré.
Frá París og Berlín berast þær
fregnir, að mikill undirhúningur sje
hafinn til þess að minnast Ibsens sern
að mjer þá stöðu, og er það nokkuð
annað. Jeg þekti skoðanir og óskir1 maklegast og best.
Piskes betur en herra E. B., og ^ Norðmenn sjálfir eru og allmikið
hefir hann engan rjett eða heimild teknii- að hefjast handa um undir-
til að skrifa um það, hvað Piske i>'in;nír. Meðal annars hefir Gvlden-
hafi ætlast til af þeim mönnum, sem dalsforlag, sem gaf út nllar bækur
væru bókaverðir við safn það, er j\,senS) afráðið að gefa. út vísinda-
hann stofnaði. Honum hefir saunar-1 jega útgáfu af öllu, sem Ibsen reit,
lega aldrei komið til hugar, að þeir 0g ejga prófessorarnir Halvdan Koht,
mundn skipa sjer undir merki herra Praneis Bull og Didrik Arnp Seip, áð
11 • E- sjá um útgáfuna. Auk allra leikrita-
Jeg ætla mjer ekki að fara í nein- j bsens eiga að verða í útgáfunni,
ar ritdeilur um Grænlandsmáíið. <; 11 kvæði skáldsins, greinir ræður og
Mjer ex* það ekkert áhugam.íl, hvorki prjef. pnr að auki verða öll uppköst
til nje frá. Tilgangurinn með grein og allar bl.eytingar Ibsens á einstök-
minni um grænlensku fornminjarn-! um verpum svnd.
ar var að víta það, að fslendingar j p.; a að fylgja, útgáfunni sjerstök
væru að krefjast þess af útlendri, Jbsens-orðabók, og loks eitt bindi af
þjóð, sem þeir hafa engan rjett fiLmyndum af Ibsen, og eiga þar að
og ekki nein sannanagögn fyrir; enda koma anar þær myndir, sem af skáld.
geta þeir með því spilt málstað sín-;inn vorn teknar, alt frá unglingsár-
iim, Þegar um rjettmætar eða sann-jum> og þ.n. til hann lá látinn á
gjarnar kröfur er að ræða. Jcg vildi banabeðnum.
og átelja það, ‘ að blöðin flyttu grein
eftir grein um slík mál, án þess að
láta lesendurna vita, hvaða stöðu
ritstjómir blaðsins tækju til þeirra
mála.
En að fara í orðakast við herra
|E. B. kemur mjer ekki til hugar.
Halldór Hennannsson.
Hríðarveður var á ísafirði í gær,
og fyrri nótt. Afli er þar sæmileguxý
eu gæftir óstöðugar.
■Sjálfsagt verður ekki heiglum hem
að kaupa þetta mikla. verk, því það
mun eiga að kosta alls um 1000 kr.
Er gert ráð fyrir, að það verði um
25 bindi alt, og verði að koma út
í fimm ár.
pessi mikla Ibsens-útgáfa er ekki
nema einn þátturinn í þeim miklu
hátíðahöldum, sem Norðmenn ætla að
láta frarn fara álOO ára afmæli mesta-
og frægasta skiílds þeirra.