Morgunblaðið - 15.05.1927, Side 2

Morgunblaðið - 15.05.1927, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ llýkamnar danskflii* ICa^t^iflMr6 Up to dat2 cg magnum Sanum. Það er sama hver þessara tegunda er — þær eru báðar framúrskarandi góðar. Landsmálafielagið Verðnr Hefir skrifstofu í Iðinskólanum. Verður hún fyrst um sinn daglega opin kl. 8Vé—10Vá. Kjörskrá til Alþingis ásamt aukaskrá, er þar til athugunar öllum kjósendum er þess óska. Sjerstaklega eru þeir, sem fluttu 1 bæinn síð- astliðið ár 1926, ámintir um að vanrækja ekki að líta eftir hvort þeir hafa komist á kjörskrána. Þeir hafa ekki verið á manntali hjer fyr en síðastliðinn vetur og því hætt við að þeir sjeu ekki taldir, að eiga kosningarrjett hjer fyr en 1. okt., jafnvel þó átt hafi heimili hjer frá vorinu 1926. Gæti því ætt sjer stað, að þeir væru hvergi á kjör- skrá frá 1. júlí til 1. okt. í ár, en ekki er annað fyrirsjá- anlegt en að stjórnarskrárfrv. verði samþ. og að kosning fari fram einmitt á því tímabili. Ekki er vert að draga það að skoðá skrána. Leikara-póstkort ca. 2500 teg. af fallegustu og frægustu leikurunum nýkomin. Lítið í glugga AmafiSpversliÆnannnar Þorl. Þorleifsson. Sildarnet, Snyrpinót og Snyrpibátarf til silu. Síldarnetin eru ný, af bestu og veiðnustu tegund. Nótin og bát- arnjr eru sem ný og í ágætu standi. Síldveiðifærin fást leigð gegn hlut í afla. Einnig fást síldveiðifærin keypt mót greiðslu í síld á Siglufirði í sumar. ðskar Halldórsson. HAseign mina hálfa eða aila vil eg selja. M. Áraason, Suöurgötu 14. lap iilij tírtiiifiH (Permanent bylgjun). Fallega bylgjað hár er prýði flestra kvenna. Nú geta lconur fengið liár sitt bylgjað, svo að vari 4 til 6 mánuði. Þolir þvotta og hefir engin skaðleg áhrif á hár- ið. Verðið mjög lágt. Verkið unn- ið eftir nýjustu tísku og með þekt ustu og bestu gerð permanent vjela (Nestlé). Kr. {Kragh Austurstræti 12. Sími 330. Munið A. S I. aimenr.a listaslningin. Þetta er í 7. sinni sem Listavina- fjelagið stofnar til almennrar list- sýningar. I upphafi var revnt að liafa dómnefnd við sýninguna, til þess að dæma um livað sýningar- hæft væri af myndum þeim sem sýningunni bárust. Ut af ákvörðunum dómnefndar í þessu efni reis óánægja meðal fiiimra sýnenda. Þeir óánægðu vildu síðan ekki senda myndir á sýning- una. Fyrir það sker vildi fjelagið sigla, með ])\ú að hætta við úrval, og taka alt sem sýninguiini bærist. En fer þá ekki svo að snmir Jistamenn vorir verði óánægðiv með fjelagsskapinn, þegar byrjendum er bleypt að? Og að hverjum er meiri fengur byrjenduniun eða Iiinum, sem lengra eru komnir ? Listavina- fjelagið liefir opnað faðminn fyrir byrjendurna. Sú gestrisni hefir sett sinn ótvíræða svip á sýninguna. Amatörar I Mikil verðlækkun á filmum. Nýkomnar allar stærðir af „Imperial" og „Poto“-filmum, — sem eru þær bestu. Stórt úrval af bestu tegundum Ljósmyndavjela kemur bráðlega. — Mikil verðtækkun. Amatörverslunin þorl. Þorleifsson. Mikið úrval af konfekt skrautöskjum nýkomið. masm\ tmi • I Þeir sem sýna þarna í ár, og ekki fvlla flokk bvrjenda, kæra sig auð- sjáanlega ekki mikið um sýninguna. Þrjár myndir eftir Asgrím t. d. eru ekki eins góðar og myndir itans voru alment. á hinni nýafstöðnu á- gætu sýningn hans. Og myndn Jóns bróður lians, eru lauslegri að gerð, en maður á að ve.njast. •Finimr Jónsson sýnir allmargar Linna söron mynda og hann sýndi í vetur. Þar er eftirteklarverö teikn itig af Oddi og nokkrar efnilegar teikningar af búfjenaði. Finni ern mislagðari hendur með landslags- myndirnar og í sjávarmyndnm Itans, sje jeg ekki Jiann þrótt og svip, sem aðrir þykjast sjá. Br'ynjólfur Þórðarson sýnir ali margar myndir. og sjá.st þar hverg tilþrif, alt andjaust og snoðkolls- legt, engin framför og Guðm Ein- arsson virðist þurfa að gæta sín, et bonum á ekki 'blátt áfram að fara aftur. Teikningar hans eru þrott- laust„krims-krams“ og sum mál- verkin eru jafnvel hræðileg. Má þar nefna myndina Tristan og Isolde, og tekur ekki betra við ])eg- ar litið er á þjóðsagnamyndina „Móðír mín í kví kví“. Getur vart 1 ugsast fjær fillum þjóðsagnablæ. Óskar Seheving hefir meiri kunn- áttu en byrjendur, en ekki er ha>gt að segja að hann liafi fullkomlega valdið verkefninu „Við flatnings- borðið“. Það er stærsta mvnd lians þarna. Snori'i Arinbjarnar sýnir nokkra bæfileika í sumum landslagsmynd- um sínum; en sólskinsblettur sýn- ingarinnar er Þorvaldur Skúlason, Hann er málari. Á því er enginn \afi. Hann hefir alveg óvenjulega leikni og skilning á meðferð lita, af byrjanda að vera. Það er ánægjn Ie»t að liorfa. á sumar mvndir hans. í miðsalnum eru nokkrar gibs- myndir, eftir Einar Jónsson, Ríkarð Jónsson og Guðmund Einarsson. Skal eigi dæmt um hver er ljeleg- ust. Má vart á milli sjá. Ber mest á myndum Guðm. Einarssonar. Minna á haglega gerðar snjókerl- ingar. V. St. Falska matið. ;land? P533SS 9fGMllfOS8ic fer hjeðan á þriðjudagskvöld 17. maí kl. 12 á miðnætti til vest- fjarða. Aukahafnir Sandur og Bíldu- dalur. Vörur afhendist á morgun (mánu- dag) og farseðlar sækist sama dag Skipið fer hjeðan 24. maí til austfjarða. Leith og Kaupmanna- hafnar. ,Vísir‘ minnist í fyrrad. greinar minnar „Falskt mat“, sem birtist hjer. í blaðinu síðastliðinn sunnu- dag, og segir, að. svo sje að sjá, að mjer „þyki mikil ósvinna og jat'n vel skömm fyrir landið, að vikið skuli í víðlesnu erlendu blaði hlýlegum orðum í garð liinnar norðlensku sveitakonu/ ‘ Þessu mótmæli jeg; því þessi ummæli „Vísis“ eru ný fölsun i viðbót við þá, sem hann er að bera skjöld fyrir og verja. Hinu vildi jeg vekja athygli á. að það er hættulegt og heimsku- legt að segja bókmentir okkar betri og glæsilegri en þær eru, hættulegt heima fyrir og þó enn skaðlegra erlendis. Enginn vex á því, ekki þjóðin, ekki höfund- arnir, sem lilaðinn er ómaklegur lofköstur. En við minkum á því, þegar köld, hlífðarlaus rannsókn erlendra bókamentamanna og rit- skýrenda kemur til sögunnar. Jeg nefndi „ábyrgðarlausa ang- urgapa“ í grein minni. Það kalla jeg þá menn, sem henda á lofti og ka’sta lengra vitlausum um- mælum þess manns, sem falsað hefir alt mat á bókum, sem hawn hefir skrifað um. Lárus Sigbjörns- son gerði þetta. Hann verður eins og aðrir að hlýða lögmálinn gamla og nýja: að uppskera eins og hann sáir. J. b: Sissous raálningarvörur. fyrirliggjandi í heildsölu: Zinkhirita (Super white), Oliufarfi aliskonai*, Þurkefni, Terpentinolia, Fernisolia, Botnfarfi, Lestafarfi, Menja, Kitti, LSkk allskonar, Kr. Ú. Skagijörð Sími 647. Hýkomið Með Goðafoss fengum við mik- ið úrval af kaffi-stellum, bæði fyf-ii- 12 manns og 6. Verðið sann- gjarnt eins og vant er. Verslnn GnnnþÉrunnar & Co. Eimskipafjelagshúsinu. Sími 491.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.