Morgunblaðið - 15.05.1927, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ
MORGUNBLAÐIÐ
Stofuaadl: VUh. Finsea.
Otgeíandi: FJelag I Reykjavih.
Rltstjórar: J6n KJaitaneson,
Valtýr Stefán»*on.
AuglýBlngastjóri: E. Hafberg.
Skrifstofa Austurstrœti 8.
Sími nr. 500.
Auglýsingaskrifst. nr. 700.
Heimasimar; .T. Kj. nr. 74Í.
V. St. nr. 1220.
E. Hafb. nr. 770.
Áokriftagjald innanlands kr. 2.00
á mánubl.
Utanlands kr. i. ,.
I lausas
Alþingi
Erleidar sfmíregnir.
Khöfn, FB 14. maí
tiftnnsókn bolsabœlisins > London.
Símaö er frá London, aö yfir-
'Wjldin verjist því, að gefa upplýs-
iögar viðvíkjandi húsrannsókninni
i byggingu Arcos-firmans rússneska
Arcosfjelagið er rússnesk ríkisstofn
Hn og aðalaðsetur ensk-rússneskrar
t'erslunar. Sá orðrómur leikur á,
bresk ríkisskjöl liafi horfið og
l]eki lögreglunni grunur á, aö þau
^teri í höndnm Arcosfjelagsins. Lög
teglan hefir gert upptæk skjöl og
"kotvopn í bvggingu íjelagsins.
Sendiherra Rússa liefir mótmælt
ihísrannsókninni og handtekningu
starfsmannanna og segir hann, aö
iogreglan hafi einnig ráöist inn á
einkaskrifstofu formanns verslunar-
ndisveitar Rússa, þrátt fyrir dip-
ioinatisk sjerrjettindi formannsins.
A8 norðan.
Akureyri, FB 14 maí.
Úr dxúarheimum.
Þingevsk bóndakona, Teódóra
^órðardóttir frá Kambsmýri, flutti
; 'erindi í gærkvöldi um dularfull
fyrirbrigði. Skýrði hún frá dul-
í’ænni reyinslu sinni og las upp
bundið mál og óbundið, er lnin
befir ritaö ósjálfrátt, að því er hún
fullyrðir. Var þaö mest andlegs
efnis, ræöur og sálmar. Eignaði
uún ræðurnar síra Páli Sigurðssyni
fi’á Gaulverjabæ, en sálmana Hall-
?rími Pjeturssyni, -Tónasi Hall-
k'rímssyni, Matthíasi .Toehumssvni,
Þorsteini Erlingssyni. Ilannes Ilaf-
■s,ein hafði sjei-stöðu, kvæði, er hún
i'ignaði hon:um, var. áfellisdómur á
•Uþingi.
. \fJnbrögÍS
Mokafli við Grímspy og sæmileg-
'Ur afli hjer á firöinum.
Mjólhxirverfi.
Mjólk er seld hjer á 36 aura líter
i inn og er ]mð lægsta mjólkurverð
-jer á 12 ára tímabili.
SöNðskemtiMi.
Sigurðar Birkis.
Tiiboðið frð Luft-Hansa
er komið.
^ingið felur landsstjórninni
^ennilega að undirbúa málið.
Hingað er komið mjög ítarlegt
blboð frá Lnft-Hansa um aö lialda
bjer uppi flugferðum milli Rvíkur
•'kureyrar og' Rvíkur Vestma na-
’Vja. í 3 mánuöi í snmar.
-Etlast er til aö notuð veröi stór
vjel sem tekur eina 7 farþega auk
Þósts 0g farangurs. Vjelin getur
-s*e*Si sest. á land og sjó.
-Etlast er til að farnar verði 3
^röir í viku norður og jafnoft til
^'ja.
kræntanlega sinnir þingið þessu
"'áli og afgreiðir þaö á þann eina
íil
sem um er aö ræða, með því j
fela landsstjórninni að taka það 1
Efri deild.
Þar voru 11 mál á dagskrá. —
Þrenn lög voru afgreidd: Breyt-
ing á lögum um landamerki, Um
varðskip ríkisins og sýslunar-
menn á þeim og um varnir gegn
berklaveiki.
Tvö frv .voru endursend Nd.
vegna breytinga er á þeini voru
gerðar í Ed.: heimild til vega-
málastarfsemi í sambandi við
kappreiðar og um gjakl af inn-
lendum tollvörutegundum.
Þrjú mál fóru til 3. umr., sorp-
hreinsun og salernahreinsun á
Akureyri, samþykt á landsreikn-
ingnum 1925 og frv. til fjárauka-
laga.
OIT framantalin mál voru i 'kin
til meðferðar með afbrigðum frá
þingsköpum.
Nokkrar umr. urðu um heima-
vistarhús Mentaskólans, en þeim
varð eigi lokið.
Stjórnarskráin og frv. til 1. um
hvalveiðar voru teknar út af
dagskrá.
Neðri deild.
A fundi Nd. í gær, var kosinn
einn maður í stjórn Minningar-
sjóðs Jóns alþm. Sigurðssonar frá
Gautlöndum, í stað Kristjáns sál.
Jónssonar dómstjóra. Kosningi
lilaut Þórarinn Kristjánsson liafn-|
arstjóri með 16 atkv.; Jón Gauti
Pjetursson fjekk 10 atkv.
Ennfr. var kosinn gæslustjóri
Söfnunarsjóðs íslands fyrir ára-
bilið 1. jan. 1928 til 31. des. 1931.
Sjera Sig'. Gunnarsson var end-
urkosinn með öllum atkv.
Landsbankinn. 2. umr. lault í
fyrrakvöld, en atkvæðagr. var
frestað þangað til í gær. Lágu
mjög margar brtt. fyrir, bæði frá
nefndinni og eins frá einstökum
þingmönnum. Hefir áður verið
skýrt frá helstu till. nefndarinn-
ar svo óþarft er að endurtaka
hjer. En svo fóru leikar að allar
till. nefndarinnar voru samþyktar.
Ennfr. var samþ. brtt. frá Á. Á.
o. fl. þess efnis, að skipa skyldi
formann bankaráðs til 3 ára (í
stað 5 ára). Allar aðrar brtt. voru
feldar eða teknar aftur. Af till.
þeim. sem feldar vorn, má nefna
till. frá ÁÁ, og HStef, þess efnis,
að fella það ákvæði niður úr 1.
gr. frv., að ríkissjóður bæri ekki
ábyrgð á skuldbindingum bank-
ans umfram stofnfjeð, nema sjer-
staklega væri ákveðið með lögum.
Greiddu 11. atkv. með því, að
fella þetta ákva>ði burtu en 16
móti. — Þetta ákvæði, um tak-
mörkun á ábyi-gð ríkissjóðs, virt-
list vera mesta, þrætueplið í frv.
! Einkum var það sósíalistinn Hj.
Yaldimarsson og einstalca Fram-
sóknarmaður. scem vildu að ríkið
i bau'i ótakmarkaða ábyrgð á öll
, um bankanum. Þó fór það svo að
j lokum, þegar búið var að samþ.
; að þetta ákvæði, um takmörkun
ábyrgðar, skyldi standa, urðu þen-
i aðeins tveir, Hjeðinn og Tr. Þ.,
sem greiddu atkv. móti 1. gr. frv.
. Þeir eru samhentir, piltarmr.
| Þál till. um verslanir ríkisins
var samþ. Yerður skýrt ítarlega
i frá þessu máli hjer í blaðinu
í
j innan skams.
Þál. till. um rannsókn á hafn-
! arbótum og vörnum gegn snjó-
flóðum var samþ.
Mikinn lmg hefir hr. S. B. haft
á því, að læra sönglist rækilega. i
Nýr vottur um það er ársdvöl j
hans á Italiu. Yitanlega umskap- i
ast söngmenn ekki á einu ári, en!
öllu ljettari og sljettari er þó söng
ur hans en áður var og ekki eins
ísætur eins og stundum fyrri. —
Svo var þó að heyra, sem hann
nyti sín ekki til fulls. Marka jeg
það m. a. á því, að hann hjekk
neðan í tónum oftar en liann á
vanda til.
Atkvæðamikill söngvari mun
hann ekki verða talinn. Vantar
hann til þess mátt og sltörungs-
skap eða töfrandi raddfegurð. Og
hann hefir ekki þá ýfirburða-
kunnáttu til þrunns að bera eða
snild í meðferð ljóða og laga, sein'
bætt geti úr þeim misbrestum. En !
hann tekur skynsamlega og smekk
lega á hverju viðfangsefni og fer
sómasamlega með það og meira
en svOj þegar best lætur.
Á efnisskránni var þó nokkuð
af íslenskum lögum — óþvældum.
Eitt af þeim var eftir hr. Pál ís-
ólfsson — „1 dag skein sól“ —
fallegt lag og prýðilega sungið. ;
Áheyrendur voru í færra. lagi.
Hr. Páll ísólfsson ljek undir á
flýgilínn. ^
ÍMjer er sagt, að hr. S. B. ætli
að setjavst hjer að og kenna siing-
list. Ef svo er, á hann mikið og
þarft verk fyrir höndum.
Sigf. E.
gámmístigvjel
eru þegar landsþekt fyr-
ir ágæta endingu.
Eru sjerstaklega rúmgöð
og þægileg.
Fyrirliggjandi i öllum
venjulegum stærðum og
og gerðum fyrir karla
konur og börn.
Verðið mjög lágt.
Haupið „H00D“
Pað er besta tegundin.
Aðalumboðsmenn fyrir ísland
Hvannbergsbræðnr
fækilegrar meöferðar.
Tfirráðln
til alþyðnnnar.
„Ekki er öll vitleysan eins,“
segir máltækið, dettur manni i
hug þegar Álþbl. flytur þessa al-
kunnu upphrópun.
Hvað er meint með orðinu al-
þýða. Alment er átt við almenn-
inð, ,alþjóð. Yfirráðin til alþýð-
unnar! ætti að þýða: almenna
þátttöku í stjórnmálum — al-
mennan kosningarrjett, alment
jafnrjetti í samræmi við íslenska
rótgróna rjettarmeðvitund.
Og vfirráðin eru svo prýðilega
í höndum alþýðunnar, sem nokk-
uð getur verið. Með hinum al-
menna kosningarrjetti er sjeð fyr-
ir því. Þar er jafnrjettið trygt.
Með leynilegum kosningum sjeð'
um, að hver kjósandi hafi ekki
annað en sannfæringu sína sjer
til ráðleggingar í kjörklefa.
Hvað vakir þá fyrir monnun -
um, sem hrópa um „yfirráðin til
alþýðunnar“ •— hrópa á breyt-
ingu frá því, sem er í þessu efni?
Lítum til hinnar marglofuðu
fyrirmyndar. Um ha’gsæld rúss-1
nesku þjóðarinnar undir núver-:
andi stjórn eru skiftar skoðanir.
Því verður ekki neitað.
En um eitt verður ekki deild.
Yfirráðin eru ekki í höndum al-
þýðu þar í landi. Hvergi er ófrelsi
og kúgun á hærra stigi í allri
Norðurálfu.
Um 100 miljónir manna eru í
ríkjum Rússabolsa. En í stjórn-
arflokknum, flokki bolsanna, sem
ræður lögum og lofum yfir lífi og
eignum manna, er aðeins ein milj.
Hundraðasti hluti þjóðarinnar hef
ir öll völdin í sínum liöndum.
Sleppum því í þetta sinn, hvern-
i<j völdumun er beitt. Tfn að kalla
: það „alþýðu' ‘ -yfirráð þegar einn
j maður af hundraði hefir atkvæð-
| isrjett, en 99 eru rjettlaus hjörð
, valdhafanna, er svo mikil f jar-
; stæða, að slíkt er ekki boðlegt
íslenskum blaðalesendum.
Kuennafundur uið Ölfusárörú.
Gaddavin
og
Dagana 6. og 7. maí sl. var
haldinn kvennafundur í Tryggva-
skála við Ölfusárbrú.
Halldóra Bjarnadóttir kennari
í Reykjavík boðaði til fundarins.
Aðaltilgangur fundarins var að
stofna til kvenfjelaga þar sem
þau eru enn ekki til, og í öðru
lagi að koma á samvinnu milli
hinna einangruðu fjelaga í Árnes-
og Rangárvallasýslum.
Fulltrúar voru 30, en 70 konur,
sátu fundinn, er flest var.
Fulltrúarnir voru frá 8 kven- j
fjelögum, 1 ungm. fjel. og frá 6
kvenfjelagslausum hreppum.
Eftir beiðni fundarboðanda
I
höfu fulltrúar með sjer nokkra
handavinnu úr hverjum hreppi
og söfnuðust þannig sanian á 3.
hundrað munir. Mest bar þar á
fataefnum af ýmsu tagi salons-
ábreiðum og togtóskap.
Skýrslur voru gefnar á fund-
inum um störf fjelaganna og um
vjelavinnu og vefnað í hjeruðun-
um. I einum lireppi, Fljótshlíðar,
hafði t. d. verið ofnar 1439 ál. í
vetur.
Allar báru skýrslurnar það
með sjer, að heimilisiðnaðurinn
lifir góðu lífi í svéitum Árnes-
og Rangárvallasýslu, þrátt fyrir
alla fólksfæðina, og er það vel
farið.
Á fundinum var rætt um lands-
sýninguna 1930 og undirbúning
hennar. Frú Bríet Bjarnhjeðins-
dóttir sat fundinn fjrrir hönd
Hlutaf j el a gsins Kvennaheimilið.
nýkomin
Verðið mjðg lágt
]. Þorláksson
Norðmann.
Símar 103 og 1903.
HELVIH
skemtibáturinn
fer til Viðeyjar í dag kl. 1 — kl.
3 — og kl. 5 frá Steinbryggjunni
ef næg þáttaka verður og veður
leyfir. Fargjald aðeins 50 aura.
Hringið í sima 1340
Ólafur Einarsson.
FornlEÍfErannsákmr
Itala.
Byrjað að grafa Herkulan-
um upp 21. apríl.
Lyfta á skipum Tiberiusar
úr Nemi-vatninu.
Hjer í Iblaðinu var sagt frá því
iyrir nokkru, aö Italir hefðu á-
kveðið aö láta grafa upp forna
rómverska bæinn Herkulanum. Og
gera menn sjer miklar vonir um, a5
með þeirri rannsðkn fáist mikil og
margháttuð þekking á lífi og menn