Morgunblaðið - 22.07.1927, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 22.07.1927, Qupperneq 2
s MORGUNBLAÐIÐ jj)) feimi I Qlsem'CÉ Höfum nú aftur fyrirliggjandi: Hollenska bakarasmjörlíkiö B. B. B. og Svinafeiti. Verðið afarlágt. Til verslana: Hevktor lox gódur og ódýr ielas Suðurlands. Sími 249. Fyrirliggjandii s „Konsum“ súkkulaði. „Husholdning" do. „Pansy“ rúsínur í pökkum. Kartöflumjöl í 50 kg. sk. Sago. Ostar fl. teg. Maccaroni. C. Behrens Simi 21. jooomiooooooGt Snmarkápnr °g kjálsr j. með miklum afslætti. X Verslun K Egiii iacobsen. | — Hvað segið þjer um hið vænt- anlega járnbrautarfyrirtæki hjer sunnanlands! — Jeg þekld landið svo lítið hjer austur um sveitirnar, að jeg get litla hugmynd gert mjer uin það.En mjer dettur í hug, að flutn- ingamagn geti trauðla verið svo mikið, að járnbraut svari kostnaði. I>ví til þess að járnbraut beri sig þarf geysimikla fiutninga. En á hinn bóginn virðist mjer ríkið eiga. að kosta svo tiltölulega litlu til járnbrautarlagningarinnar, 2 milj. kr., að vert'sje að reyna járnbraut ina. I — Er ekki altaf verið að byggja járnbrautir og auka við þær vestra ? _______ j — Nýjar aðaljárnbrautarlínur í hverju sumri má sjá hjer í eru nú ekki la?ðar mar-ar- En Rdmenakonungur látinn. Khöfn, FB 21. júií. Símað er frá Berlín, að Ferdin- and konungur í Rúmeníu sje lát- inn. Michael, fimm ára að aldri Vestnr-íslendingar. Samtal vife P. E. Anderson. btenum við og við útlendingslega altaf er verið að b.yggja smáspotta menn, sem bera þó svip og ein- út 1 1>v"ðirl,ar af aðalbrautunum. kenni Islendinga, þegar nánar er s-'nir l,að’ að ekki telja Am- að gætt. Þessir menn lita undar- eríkumenn sig geta verið án járn- lega athugulum augum á alt, sem úrautanna' fyrir ber, en þó méð gleði þess falið úerst að -álþingishdtíðinni nútnns í svipnum, sem kannast við 1 land og þjóð, þekkir mál og siði ~ Um hana er mikið talað> se"’ og horfir á þetta alt með skilningi ir Anderson, meðal íslendinga vest og ættartilfinningu, an llafs’ °" Sert rað fyrir mikilii Þessir menn eru Vestur-íslend- Þátttöku hingað heim. En hvað ingar. mennirnir, sem horfið liafa mikil hún verður, ÞeSar Þar af landi burt fyrir áratugum, ef kemur> er ógerningur að segja til vill á unglingsárum, og nú nokkuð ákveðið um- Alla lanSar koma heim til þess að sjá gamla vitan]eSa heim- en hve marSir 8eta landið, forna æskuvini, stakka- farið á Þeirri stundn> er annað Reykid Philip Morris heimsfrægu cigarettur Derby Morisco Cambridge Golden Floss Miss Mayfair skiftin, sem orðið hafa, framfar- jrnar — „því römm er sú taug, sem rekka dregur föðurtúna til.“ mál. — Hvernig er nú hagur Islend- inga alment vestan hafs? Einn þessara Vestur-íslendinga — Mjer virðist hann, eftir því, er lijer staddur nú, Pjetur Egils- sem ’Þ'" hefi litið fil h*íei heima 'son Anderson, ásamt konu sinni, kynst k*j°rum manna” vera yf' iVilborgu Jónsdóttur, ættaðri úr irleitt betri en h-íer á landL Bn 1 Mýrasýslu, og elstu dóttur sinni. Það vil jeg taka fram, að það er ! Er Anderson fæddur á Bakka í erfiðara íslendiuga að koma !Bó'rgarfirði eystra, sonur Egils nú vestur °« hafa ofan af fyrir bónda Árnasonar á Bakka. 16 ára s3er eða efnast- heldnr en var Perdínand konungur. sonur Carols, fyrverandi krón- prins, hefir verið útnefndur kon- ungur, ea þrír forráðamenn hafa verið skipaðir til þess að haf.a ríkisstjórnina á hendi, þangað til konungurinn verðnr myndugur. -— Stjórnin í Rúmenm hefir lýst la.ndið í hernaðarástandi til þess að koma í veg fyrir að borgara- styrjöld verði út af ríkiserfðunum. Strangt eftirlit er liaft með blaöa- fregnum. Engar fregnir hafa borist mn óeirðir í landinu. Frjáls verslnn. Danska stjórnin telur hana bráðnauðsynlega. gamall fór líann til Vesturhein.s, ir t. d. 20 árum. Menn geta ao □□E ini=mi 3DB i BekDOkar, )rælsterkir, nýkomnir, kosta D Q 0 aðeins 4,65, athugið l)á áður i 0 0 en þjer festið kaup annar- staðar. tföruhúsið. D DDE IE=)BB Mislit hálsbindi Ofl sokkav* mjttg ódýpt. ðimi 800. !og liefir aldrei til íslands komið 'isn oftast ten8lð eitthvað að síðanfyr en nú, og síðan eru 27 ár. starfa- En Það er ú ýmsan hádt ÍHefir h'ann dvalið að kalla má all- Þrenf?ra um mann °í? aðstöðuverra 1 an tímann í Winnipegborg, og en áðtn var. brotist þar áfram til mikillar vel-1. “ Hvað ern nú marSir íslend' megunar. svo að Mbl. hefir heyrt in^ar 1 Winnipeg? eftir kunnugum manni, að hann' ~ Þeir eru táldir að vera um imuni vera með efnuðustu ísl md- 5<)0°- Hafa Þeir enS'an sjerstakan ingum í Ameríku. bæjarhluta, en eru dreifðir pm alla j Mbl. hefir liitt Anderson að borSina- 'máli. Býr hann á Hótel Island ~ En hvað er Wmmpegborg meðan hann dvelur hjer. mannmörg? j — Þjer nnmuð hafa komið heim ~ íbúarnir eru um 300 þús., til þess fvrst og fremst eins ..g ÞeS«r talin eru með úthverfm. flestir aðrir , íslendingar, að sjá “ Ætlið Þíer að sjá nokkað 'ættarlandið? h*ler af Suðtirlandi? I — Ó já. Míg langaði til að líta — Jeg skrapp til Þingyalla fyr- vfir gamlar æskustöðvar, Borgar- ir stuttu. Og við höfum í hyggju fjörðinn eystra. En þó lagði jeg að fara upp í Borgarfjörð á föstu- nú dálitla lykkju á leið mína yfir daginn. hafið. Stóðum t. d ofurlítið v;ð í .London, og svo brugðum við okk- iir til Parísar snögga ferð. En til ! Austfjarða komum við síðast í meg enska bók undir hendinni. jjúní og hingað með Esju síðast íÞr4tt fyrir al]a skólagöngu í ensk- -— Hvernig leist yður á átthag- ana? — Vel, svo sem gefur að skilja. íslensku. En faðir hennaí segir En litlar breytingar sýndust mjer hana lakari að ]esa íslensku. hafa orðið þar þessi 27 ár, sem jeg Svo var sest að kaffidrykkju. hafði ekki sjeð þær. En ýmsar kunna þær samt að vera, þó jjjj hafi ekki eftir þeim tekið. — En Reykjavík —- hvernig líst yður á hana? Húsafjöldi í bænum. Getið var — Hjer hefi jeg aldrei komið um það hjer í blaðinu í gær, að fyr, og get því ekkert, um það sagt, samkvæmt; skýrslu til bæjarstjörn- hve mikil stakkáskiftin hafa orðið arinnar hefði verið í bænum 1681 hjer á þessum tæpum þrem tugum(hús 1926. En vitanlega var þar ára. En hitt dylst manni ekki, að (aðeins átt við íbúðarhús, og þau framfarirnar hljóta, að vera mikl- hús, sem salernahreinsun fer fram ar, og sjálfsagt hafa þær hvergi á við. Hús eru á þriðja þúsund hjer landinu verið stórstígari. í bænum. Samtalinu lýkur með því, að dóttir Andersons kemur inn í her- bergið, og heilsar á íslensku, en er um skólum og umgengni við enskn mælandi fólk talar hún ágætlega Danska þinginu var slitið ,ný- lega, eii síðan hefir Madsen Myg- dal forsætisráðherra lialdið þing- málafund í Odense. Á þeim fundi 1 jet hann svo um mælt, að það væri (skoðun stjórnar sinnar, að toll- verndunarstefnan yrði til niður- dreps .fyrir viðskiftalíf Dana, og að eina ráðið væri að gera versl- unina frjálsa. — Tollverndunar- stefnan miðaði heldur eklci að því að bæta úr atvjnnuleysinU. Hann kvaðst álíta, að atvinnuleysið stafaði elcki af neinu öðru en alt pf miklum framleiðslukóstnaði. Eins og kunnugt er, þá er bændaflokksstjórn í Danmörku nú. Eftir þessum ummælum forsætis- ráðherrans lítur hún talsvert öðr- pm augum á fyrirkomulag verslun- arinnar, heldur en „bændaflokks“ - forkólfarnir íslensku. Jónasi og fjelögum hans gefst nú bráðum kostnr á að sýna það í verki hvernig þeir líta á þetta mál í alvöru og hvort þeir vilja telja þá niðurstöðu, sem, danski bænda- flokkurinn. hefir komist að, óal- andi og óferjandi. En vissulega eru þessi ummæli Madsen Mygdal ekki .Jónasarflokknum og Jónasar- stefnunni til styrktar. Fffl Steindórí austur að Ölfusárbrú alla laugardaga kl. 5 síðd., til baka á sunnudagskvöld. Austur í Þrasfaskég alla sunnudaga kl. 10 árd. Til baka að kveldi. Til Þingvalla alla daga oft á dag., Hreiðanlega bestar bifreiðar Bifreiðaferðir þessar eru eng- in nýung; enda ekki gert ráð fyrir að þær þyki neinn stórviöburöur. Steinöór. L 0. @L T. Stúkan Einingin nr. 14. Fjelagar! Munið skemtiferðiná á sunnudaginn. Farseðlar í gullsmíðabúðinni á Laugaveg 4, til kl. 7 í kvöld. Eftir þann tíma verða engir far- seðlar seldir. M er ódýrara ad ferðast á sjó en á landi, notið ])ess vegna góða veðrið t!l skemtiferða. — Mótorbáturinn ,,Kelvin“ fæst leigður til skemti- ferða til þessara staða: Kjalarness (Esju), Kollafjarð- ar, Leirvogs, Þerneyjar, Geldinga- ness, Gufuness, Viðeyjar, Klepps og fleiri staða. NB. Fastar ferðir til Viðeyjar á hverjmn sunnudegi. Ólafur Einarsson. INNFLUTNINGURINN, FB. 21. júlí Fjármálaráðuneytið tilkynnir: Innfluttar vörur í júnímánuði 1927 ............. kr. 3.342 994.00 þar af til Rvíkur kr. 1.631.629.00 Kaupið Morgunblaðið. Innflutningur l./l.—30./6. 1926 kr. 25.022.926.00 Innflutningur l./l.—30./6. 1927« kr. 19.526.771.00 Mismunur kr. 5.496.155.00

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.