Morgunblaðið - 30.07.1927, Page 1

Morgunblaðið - 30.07.1927, Page 1
M0R6UHB VIKUBLAÐ: ÍSAFOLD 14. árg., 173. tbl. Laugardaginn 30. júlí 1927. Isafoldarprentnmiðj a h.f. wmm GAMLA BfÓ Eini kvenfiarþeginn. Paramount sjónleikur í 7 þáttum eftir Allan Iwan. Aðalhlutverkin leika: JACH HALT FLORENCE VIDOR. Tii Dingvaiia sendi jeg nýju Hudson bifreiðina 1 BE 75 í fyrsta sinn í dag og hjer' eftir á hverjum degi. Hún er tví- j mælalaust besta leigu-bifreið bæjarins. — Pantið far í tíma. Magnús Skaftfjeld Sími 695. . Bestar og ódýrastar bifreiða ferðir til ÞinguaHa frá Steindörl, alla daga. flustur að Óifusá kl. 5 síðdegis alla laugardaga Til baka sunnudagskvöld Hustur að Sogsbrú, til Rafnarfjarðar, til Vífilsstaða frá Steindóri. rlaff" 1 Kíno-Musik. I—II. bindi — Længsel.— Xaar Syrenerne blomst-; rer — Alladin Marsch — Kan du! glemme gamle Danmark —- Höst- j stemning — Hawaiian Memories; — Lavendelduft — Kun dig, det i er kun dig — Tango les Talmas — Sússes Erwarten. Hlióðfærahúsið. Nýtt: Edinborg Nýkomið! Mikið úrval af LJereftum Sængurveraeínum Fiðurhieldu Nankin — Boldang Fiður margar teg. Edinborg Hafnarstr. 10—12. lill li fæst í ?bfM Sími 211. 3 kassa utan af bifreiðum til sölu nú begar. Magnús Skaftfjeld, sími 695. Dautakjöt Kvígukjöt Dilkakjöt Dilkalifur Kjöthakk Kjötfars Lax Vínarpylsur Svið Rjúpur Herragarðssmjör egg Næpur Spiðskál Kartöfiur Herðnbrelð. Sími 678. Fvrirliggjanðf: m diikakiot Nýtt nautakjöt Hamflettar rjúpur Hangið kjöt og margt fleira. liflatarbúð Slátupffjelagsins Laugaveg 42 - Sími 812. Mýtt dilkakjöt ásamt mörgu öðru fæst í Kiötbúðinni Bargstaðastíg 35 Versl. Björninn Appelsínur 112—126, 176 og 200 stk.. Kartöflur. — Þurkaðir ávextir, allar teg. Hreinlætisvörur mikið úrval. Laukur. Egg. Sælgæti alls konar. Eggert Kristjánsson St Co. Símar 1317 og 1400. NÝJA BÍÓ Ást ©g albrýði. Sjónleikur í 7 þáttum frá „First NationaTk Aðálhlutverk leika: CONWAY TEARLE og CLARIRE WINDSOR. Mvnd þessi er um hjónabands-truflanir, sem komið geta fyr- ir á bestu heimilum.:— Clarire Windsor. er sögð dásamlega fögur kona, óg einnig fer mikið orð af hve vel liún klæði sig. — Con- way Tearle er mjög eftirsóttur í hetjuhlutverk, enda engin við- vaningsbragur á honum. Cement verður selt frá skipshlið i dag og á mánudag- ínu meðan á uppskipun úr e.s. Magnhild stendur J. þor>láksson & Norðmann Símar 103 og 1903. Rit eftir Eyjólf Jóhannsson, fæst hjá bóksölum. Yerð 1. kr. Bókin liefir inni að halda miklar upplýsingar í binu mikla hneykslismáli sem gerðist í Búnaðarfjelaginu s.l. vetur. Allir þeir sem eitthvað vilja vita um það mál, ættu að kaupa bókina. Samkvæmt ákvðrðnn skiftarjettar verða eignir porláks Árnasonar & Co., Skálum, bæði hús og lausafje, seldar við opinbert uppboð á Skálum 17. ágúst næstkomandi. Uppboðsskilmálar birtir á Skálum. Sýslumaður Þingeyjarsýslu. Utboð Málarar er gera vilja tilboð í, að bletta og einmála Holds- veikraspítalann að utan, vitji upplýsinga á teiknisstofu húsameist- ara ríkisins. Tilboð verua vpnuð kl. 1 */* e. h. þann 3. ágúst n. k. Reykjavík 27. júlí 1927. Guðjön Samúelsson. F y r irligg jandi Rúgmjöl. Hveiti í 50 kg. og 63 kg. Maismjöl. Mais. Bygg. K júklingafóður „Kvik‘ ‘. Hæsnafóður „Kraft“. Hrísgrjón. C. Behrens Siml 21. Kaupið Morgunblaðið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.