Morgunblaðið - 02.09.1927, Blaðsíða 2
fl
MOEGUNBLAÐBÐ
Kali ábnrðnr (37 ).
Þeir, sem œtla að nota Kali í haust, ættu að kaupa það meða'i
hirgðir eru til. — Eins er þess að gæta, <að bera það á nógu snemma,
áður en frost er komið í jörðu.
Siómannaheimili Hiálpræðishersins.
Gisting hefir lsekkað i verði frá í dag. Góð rúm frá 75 aurum.
Hafnfirðingar!
Tek að mjer að kenna börnum undir skólaskyldualdri, í Hafn-
•arfirði á komandi vetri. Ef til vill einnig fermdum unglingum.
Nánari upplýsingar eftir 15. þ. m.
Jóhavtn þorsteinsson
frá Berustöðum.
Rowntree's
COGO
er best og ódýrast
5ími 27
heima 2127
nálniug
Fornleifarannsóknir á Bergþórsbvoli.
Þeim er nú lokið á þessu sumri.
Frásögn Matthíasar Þórðarsonar, þjóðminjavarðar.
Matthías Þórðarson þjóðminja-
vörður er nýkominn til bæjarins
austan frá Bergþórshvoli og er
hættur rannsóknum þar á þessu
sumri. Kom hann ekki alveg tóm •
hentur, því að hann hafði tneð-
ierðis rúmlega 20 kassa fulla af
rrll.skonari gripum, sem hann hefir
grafið úr jörð þar eystra.
Morgunblaðið hefir átt tal við
Matthías um rannsóknirnar og
sjnrrt hann um ýmislegt, þeim við-
víkjandi.
— Hvað hefir verið grafið
djúpt?
— Gryfýan, sem við höfum graf-
ið á Bergþórshvoli, er yfirleitt 2.30
metra djúp, en prófgryfjur Jjet
.jeg gera niður úr þriggja metra
<lýpt, eða alveg niður á óhreyfða
jörð. Er þó dálítið misjafnlega
djvipt niður á hana, því að þarna
hefir áður verið ávali á hólran-
anum.
Leifar Njálsbrennu?
— Fundust nokkrar leifar Njáls-
brennu?
—. Rjett norðaustan við hið eig-
inlega bæjarstæði komu fram rnjög
glöggvar brennuleifar svo djúpt
uiðri, að kalla má að þær sjeu á
óbreyfðri jörð. Var brunalagið um
5—15 cm. þykt. Þarna fundum við,
auk rafta og viða kornstengur og
korn, jafnvel heil öx. Hús þetta
hefir snúið frá suðvestri til norð-
austurs, eða nær þvert við þau
bæjarhús, sem hafa staðið þarna.
hjá síðar. Suðvesturendinn var ó-
glöggur, hefir eitthvað verið hrófl-
að' við honum, en fyrir norðaust-
urendann fór jeg ekki alveg. Nær
hann út undir grafarbakkann, sem
var nú orðinn allhár þarna. Er
það ætlun mín, að þarna hafi stað-
ið útihúr, eða kornskemma, og að
kornið, sem við fundum, sje ís-
lenkst hygg, sem ræktað var hjer
1 fornöld.
Tel jeg miklar líkur til þess, að
brunaleifar þessar stafi frá Njáls-
brennu, þar sem hús þetta hefi”
staðið á óhreyfðri jörð, svo að
segja, og áreiðanlega brunnið. Fn
aðrar minjar frá Njálsbrennu
fundust ekki, svo fullvíst verði
talið. Ef bær Njáls liefir verið á
þéssum hól, liefir hann staðið
sunnar, þar sem nú er kálgarður-
inn fyrir sunnan og útsunnan nýja
íbúðarhúsið.
— Hvar gróf Sigurður Vigfússon,
eða funduð þjer grafir hans?
—i Ekki gátum við fimdið' nein-
ar skýrar minjar eftir grafir Sig-
urðar Vigfússonar, er hann gróf
að húsabaki 1883 og 1885; en þeg-
ar gryfjubakkinn fór að þorna,
virtist hann bera annarlegan og
sjerstakan lit á eininn sfað o^ ná
vera að það stafi frá greftri Sig-
urðar, enda á svipuðum stað og
mælt er að Sigurður hafi grafið.
Er það nærri því rjett vfir bruna-
rústunum, en ekki mun Sigurður
■hafa grafið svo djúpt, því nð
brunaleifarnar voru alveg óhreyfð-
lar þar undir. Getnr verið, að Sig-
urður hafi komist niður á gólf í
eldhúsi, sem þarna hefir staðið
síðar og leifar fundust af ofa •.
Þar fann jeg seyði, sem síðan hef-
ir verið hygð eldstó ofan á og voru
þar ýmsar brunaleifar í lcringi eft-
ir eldamensku. En ekld hefir Sig-
urður komið alveg þar niður á,
])ví að þetta var óhreyft. Ef (il
vill hefir hann grafið niður við
hliðina á eldstónni og komið þar
•niður á torfösku og brunaleifar
frá mateldun.
•Teg hafði ætlað mjer að láta
sevðinn standa óhaggaðan á stöpli,
en jeg varð þó að rífa hann niður
til þess að lcomast að hrunarúst-
unum, sem undir voru, svo að jeg
gæti rannsakað þær.
Leirkerið.
— Hvað segið þjer oss um ís-
lenska leirkerið?
— Úti undir norðurhomi gryfj-
unnar fann jeg leirkerið, sem áð-
ur hefir verið getið. Er það gert
úr mjúkum, ljóshleikum leiri á
þnrm hátt, að leirnum hefir verið
linoðað í gróf, sem gerð hefir verið
í gólfið. Kerið er alveg heilt, og
* eins og frá því var gengið, því að
,• það ’hefir haldist rakt af vætu úr
Ijarðveginum. Memi vissu ekki til
j'þess áður, að slík ker hefði verið
I gerð hjer á landi. Þarna hefir
j sennilega verið smiðja, og ker.ð
j. notað undir vatn til að kæla eða
herða. járn í. Þar var mikil aska
umhverfis og eldbrunnar hellur,!
og aska var í kerinu sjálfu. Rjett.
'hjá voru tvær grófir, Önnur hring-J
mynduð, en hin aflöng. Hefir ekkij
verið hnoðað leir innan í þær, en
málmsteypusandur virtist vera í
annari. Eftir því sem mælingar og
rannsóknir á svæðinu benda til,
mun kerið og grófirnar vera frá
því um 1200. j gryfjuna, að bæjarhús hafa stund-
Því miður er ekki hægt að flytja um náð lengra vestur en á sein-
kerið á safnið, því að það mun alt ustu öld; þótt þar sje nú gróið
molna sundur er það þornar. — tún, mótar enn fyrir húsatóftum.
Verður því að láta nægja myndir Er því ekki síður ástæða tii þess
af ]>ví, eða afsteypu. J að rannsaka hóliim ler.gra vestur
| heldur en þar sem nú, hefir verið
Það, sem fundist hefir. rannsakað, og eins sunnan og >iust-
—• Hvað er merkast af því, sem an við húsið.
fundist hefir?
— Alls hefi jeg skrásett 716 nú-j Ýmsar fornminjar.
mer af fundnum munum og er Það yrði of langt mál að telja
fjöldi þeirra úr steini. Meðal þessí gripi þá, sem jeg fann, en
merkasta er fundist hefir af mun- geta má þess, að í neðstú lögunum j
um, má nefna skyrsáina, sem áður fanst ýmisleg't merkilegt, svo semj
er getið og þrjú kerför önnur, sem ' steinlampi eða steinkola, lieil og
fundust djúpt í jörð. Var eitt mjög vel gerð úr móbergi og er,
]>eirra mjög stórt, en hin tvö, sem' með stjett undir. Er hún að öllu
eru rjett hjá eru lítil. Utan umj vandaðri en aðrar steinkolur, sem'
stóra kerið og anna.ð litla kenð fundist hafa hjer á landi.
hefir verið látinn sandur, en utanj Það sem fanst af málmleifum^
um hitt leirmold fyrst og sandlag! var mjög ómerkilegt. Sýnist svu'
þar fyrir utan og undir. Kerför
Fyririrliggjandi:
Appelsínur,
Laukur,
Sveskjur,
do. steinl.
Rúsínur,
do. steinl.
Epli þurk.,
Apricots, þurk. '
Bl. ávextir do.
Döðlur,
Gráfíkjur,
Bláber,
Kúrennur,
Eidammerostnr,
Goudaostur,
Sardínur,
Fiskabollur,
Leverpostei.
k
Sími 1317 og 1400.
þessi hafa haldið sjer fullkomlega
eins vel og sáirnir og sáust leifar
af gjörðunum innan í þeim. —
Þykir mjer ekki ólíklegt að ker
þessi hafi verið notuð tií ölgerðar
á sínum tíma.
Þá eru rauðablástursgrófirnar
'ekk'i síður merkilégar, sjerstaklega
| hin stærri, sem í var járngrýtið.
! Seyðamir eru og mjög merki-
j'legir. Hafa þeirj geymst svo vel að
| fyrirkomulag þeirra sást alt g 'gt
I og vita menn nii hvernig seyðar
j hafa verið í fornöld. í Njálsbreimu
er getið um seyði í frásögunni um
brennuna: „Þá mælti Skarphjeð-
sem málmgripir hafi geyrnst, mikhi'
ver í jörð þarna heldur en annað.
Djúpt fanst t. d. noklmð af spýt-
um og margskonar vefnaði, sei^
var furðu lítið fúið. Flíkur voru
])etta að vísu ekki nema belgvet.1-
Sngar, slitur af sokk og ef til vill
strútur af liettu úr vaðmáli. —
Margt af þessu fanst í gömlum
sorpgryfjum — þær fundust þrjár
.— og má vera að það hafi varð-
veitst þar betur fyrir fúa, heldur
en ef annarstaðar hefði lent.
Húsaskipan
þarna á hverjum tíma
nokkurnveginn, en ekki
ma
hve
inn: Eld kveykvið þjer nú sveinar, [iefir verið hygt eins. . Gólfskánir
i eða hvárt skal nú búa til seyðis ? j fmidum við margar og mismun-
andi, en. það var ekki ætíð gott
að. átta sig ljóslega á þeiin. Bæj-
Karlmanns-
regnkápnr
og
rykfrakkar
scljast fyrir alt að
V* virði.
Verslun
Egill lacobsen.
HvenkðDur
fnllegastar og ódýrastar
Fatabúðinni,
Svá’
eigi
•Grani Gunnarsson svaraði:
slcal þat vera ok skalt. bú
1 Iþurfa heitara. at baka.“
i Seyðina og rauðablástursgrófirn-
ar verður því miður ekki hægt að
: varðveita og v erður að iáta sjer
I nægja myndir og lýsingar af þeim.
! „Var T»ar mikilli ösku af at moka.“
J — Funduð þjer fleiri hrunaleif-
1 ar ?
I — Syðst í grófinni komum v ö
niður á afarþykt öskulag, en það
J er ekki með vissu frá Njálsbrennu
j‘.— nema því aðeins að askan’ liafi
verið færð þarna saman við rann-
sóknir eða hyggingar. Þyknaði lag
])etta er stmnar dró og sýnir að
arhúsin hafa staðið þarna á sama
>stað öld eftir öld. Fyrslj hafa liús- 1 ^
!in verið hvert við endann á iðru,![
en á seinni tímum hvert við ann-!|
ars hlið.
Rannsókninni er nú loltið í súm- j
ar og verður grófin látin halda,
sjer, nema hvað jeg mrni hita
isetja mold yfir leirlterið, ef ekki
pæst góð mynd af því eða gott
mót.
Cement-
asbestplðtnr
fyririiggjandi.
A. Einarsson 8 funk
M U N I Ð A. S. t.
Eins og sjá má á þessu, hafa | >
rannsóknirnar ;i Bergþórshvoli í>
sumar borið stórkostlega mikinn
árangur, enda þótt þær hafi ekki I
hólnum hefir á þeim tíma hallað fullkomlega leitt í ljós enn livar
þar til suðurs. Öskulag þetta imTjbær Njáls hefir verið. En sjálf-
suður undir kálgarðinn, og varð.sagt verður rannsóknunum þarna
| cigi enn rannsakað alt. Getur verið^ haldið áfram. Má vísa um það til
að það stafi frá Njálsbrennu og álits H. Kjær, er birtist hjer í blað-
hafi þá bærinn staðið þar semjinu, hve mikil nauðsyn er á því h3
i kálgarðurinn er nú eða jafnvel j halda rannsóknum þarna. áfram
1 veátar en við grófum. Það má sjá þangað til 511 kurl c n 1
])að á yfirborðinu fyrir vestan grafar.
Hitaflðskur
sjerlega gódar og ódýrar
nýkomnar. — lferd aðeins
kr. 1,65 atk.
JbHt&mJkaúiSi