Morgunblaðið - 02.09.1927, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 02.09.1927, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ s \ MORGUNBLAÐIÐ Btofnandl: Vllh. Flnaan. Cftsrefandl: FJelas I Raykjaytk. Rit»tjörar: J6n KJai t&naaon, Valtýr gttfánuon. Auslý*lnga«tJ6rl: H. Hafber*. Skrlfitofa Auaturatrutl *. Slml nr. 600. Auglý»lnga»krlf»t. nr. 700. Hslma«taaar: J. KJ. nr. 74*. V. St. nr. 1**0. B. Hafb. nr. 770. ^•krlftagjald lnnanlanda kr. *.00 6. mánuBl. TTtanlands kr. 2.50. í lausasölu 10 aura eintakið. Erlendar símfrEgnir. Kliöfn, FB. 1. sepT. Pólverjar og Rússar sáttir og' sammála. Símað er frá Mosltva, að ráð- s1 jórnin rússneska tilkynni, aÖ 'úeila, sú sem upp kom, sem afleið- úig af morðinu á Vojkof, sje nú tii iykta. leidd á þann liátt, að báðir sðilar uni við. Bnnfremur tií- kynnir ráðstjórnin, að bráðlega verði hafin samningatilraun af stjórninni í Rússlándi og Póllandi. í því markmiði að gera öryggii- “^amning og verslunarsanming mdli Rússlands og Póllands. Atlantshafsflug. Símað er frá London, að Eng- tendingarnir Minchin og Hamilton faafi lagt af stað í gær frá Eng- iandi í flugferð til Canada. — Prinsessan Wertheim flýgur með sem farþegi. (Prinsessan Lövenstein Wert- heim er flugkona mikil og hefir mikinn áhuga fyrir flugferðum. — Hún er oft kölluð „flugprinsess- -an.“) Bæj arstj órnarfundur var hald- inn í gær. Var aSallega rætt um lóðirnar milli Austurstrætis og Vallarstrætis. Frásögn verður að bíðii sökum rúmleysis. Barðastrandarsíminn verður fuli- gerður og tekinn til notkunar alla leið til Patreksfjarðar eftir nokk'-a 'daga. Togararnir. Karlsefni kom af ís- ’fiskveiðum í gær og fór út með -aflann. —• Belgaum fór af veiðum * gair áleiðis til Englands. — Bald- ai' kom af saltfiskveiðum i gær; hafði 127 tunnur lifrar. Wolfi heldur hljómleika á morg- shr. augl. í blaðinu í dag. Jinarajadasa, hinn indverski ■speldngur, flytur erindi fyrir al- menning í kvöld kl. Sþú í Iðnó. — Aðgang'ur ÍTOstar 1 krónu. Útvarpið í dag: kl. 10 árdegis Veðurslceyti, gengi, frjettir; ld. 7 sd. Veðurskeyti; kl. 7.10 Barna- sögur; kl. 7.30 Kornetleikur (Guðl. Magnússon); ld. 8 Uppl. (Rein- holt Richter) ; kl. 8.30 FyriVlestur (C. Jinarajadasa M. A.) I aMdrámslofti Gaðspekiimar. Indverjinn Jinarajadasa, varaforseti allsherjar Guðspekifjelagsins talar um stefnumál! beirra. „Spillið ekki framtíð þjóðarinnar, með þaulsetum á skólabekkjum.“ Hjer er á ferð sem kunnugt. er Ivaraforseti alþjóðafjelags guð- spekinga, Indverjinn Jinarajadasa. Hann kom hingað með Goðafossi 20 ágúst s. i„ og ætlar að hverfa lijeðán aftur 7. þ. m. Hjeðan fer hann til Indlands, Jiaðan til Suður- Afrílvu, þaðan t.il Suður-Amer .'m’. Sterlingspund Danskar kr. Norskar kr. . . Sænskar kr. Hollar....... Prankar .. .. Hyllhii ..... Mörk ... 22.15 121,97 118.74 122.40 4.561/i 18.05 182.96 108.49 C. Jinarajadasa. Hann er á sífeldu ferðalagi ura allan lieim á vegum guðspekifje- lagsins. Hefir hann ferðast sleitu- laust. í 25 ár. Hann er rúmlega fimtugur að aldri. Meðan hann er um kyrt lijer í hænnm, er hanh til húsa hjá Kaa- ber bankastjóra. í fyrradag um nónbil hitti jeg mann þenna til viðtals á heiinili Kaabers. —- Mjer hafði verið sagt, að liánn væri maður fátalaður, svo jeg hafði tilbúnar ákve'ðnar spurningar að leggja fyrir hani. 1 upphafi sýndist mjer sem þreyta nokkur hvífeli yfir andliti hans, að þar sæjust merki 25 ára ferðalags, 25 ára erfiðis við fræðslu log fyrirlestraliald itm heim allan. Jeg spurði fyrst um æfi hans sjálfs, en um æfiatriði sín fan.d honum auðsjáanlega ekki mikið. 1 Fæddur á Ceylon 1875. Fór 13. ára til Englands. -— Las þar við ýmsa skóla í, 11 ár. Fór síðan til Iháskólans í Milano. Hefir skrifað 12 bækur um, guðspekileg efni. — 'Talar og ritar ensku og ítölsku til fullnustu og hefir auk þess all- mikla kunnáttu í öðrum aðaltungu málumj lieimsins. Talinu var snúið að guðspeki fjelaginu hjer. Jeg hefi dvalið hjer svo stutta 'stund enn, að jeg get lítið um það sagt. Mestur tíminn hefir farið í ferðalag til Akureyrar. Eri eftir viðkynningu minni við íslensku guðspekinemana og þjóð- ina, í lieild, virðist mjer hún vel á vegi, að því leyti, hve móttækileg hún er fyrir nýungar. Mun það m. a. að þakka þinni góðu alþýðu- mentun. Lyndiseinkunn þjóðarinnar er I nokkuð á annan veg, en meðal i suðla%ari þjóða. Þið eruð ekki I eins miklir yfirborðsmenn eins og t. d. ítalir og Frakkar. Þið leitist við að hugsa dýpra, kryfja til mergjar. Skáldskaparhneigð ykkar cr Ný bök. Glafaói sotiurinn eftir Hall Caine fyrri hlutí er kominn út ykkur liinn mesti styrkur. Til þess að geta orkt, þurfa menn að hugsa skýrt — að komast, að kjarna þess viðfangsefnis, sem válið er. Skáldin þurfa að vera sk'ýr í liugs- un, greina á milli hismis og kjarná. Sá, sem ann skáldskap á gotf, með að íklæða hugsanir sínar í að- gengilegan búning. Skáldskapur og skáldskapar- hneigð örfar liinn skapandi anda á öllum sviðuin. Sá sem getur orkt igott kvæði, hann á hægra með en .aðrir, að byggja upp gott þjóðfje- 3ag. I Menning vkkar íslendinga á í skáldskapnum sína aðalstoð.Siiákl- skaparhneigðin er hinn glöggasii vottur þess, að hjer í landi á göm- hl inngróin menning aðsetur. I Eftir því sem skapandi gáfa — skáldskapargáfan —• er þroskaðri meðal þjóða eftir því er lnin á hærra menningarstigi. Lítum á andstæðurnar — Am- eríku: Þar eru framfarir sem kall- aðar; eru og efnaleg vellíðan. Þar eru efniviðir miklirp til þess ao menning- geti þróast. En menning- in (kultur) er þar enn í bernsku. Indverjinn talar af áhuga og hrifningu. Þreytan er horfin af andliti hans. Hann talar eins og sá sem v.ald hefir. Hann snýr sjer að því að tala um stefnu og hlutverk guðspelt- /inga. Aldrei hefir mig langað eins til þess og þá, að geta, hraðritað hvert orð. Af ræðn hans koma hjer aðeins brot og molar. En háim talar 1 kvöld í Iðnó. Aðalatriðið í guðspekinni er það, Isegir hann, að vinna að því að þroska guðdómseðlið í hverjum manni. Sameiginlegur andi er í öllu mannkyni, hver einasti mað- ur er í sínu insta| eðli af guði. Kristur sagðist vera Guðs son. Gyðingar lmeyksluðust á því, að lsonur trjesmiðsins skyldi segja annað eins. — En Kristur henti á, að sagt hefði verið í ritningum þeirra: þjer eruð guðir. Þessi 'kenning um guð í manninum, er iæfaforn. En eins og alt mannkyn er a,f sameiginlegum andlegum uppruna, eins er sami grundvöllur undir öll- um trúarbrögðnm. Hðalumboðssala: fsafoldarprentsmiðja h.f. rjetta. öllum trúarflokkum, hjálp- arliönd. Kristindómurinn er að verða viðskila við menning nútímans. Við viljum hjálpa prestunum til þess að koma hinum kristnu kenn- ingunf á nútímagrundvöll. Og liann víkur tali sínu að Ind- landi, — Heima á Indlandi er mikil mnbótaþörf á mörgum sviðum. — Þar er oft hungur og eymd, og óstjórn ýms, stjettaskiftingin gamla og barnagiftingar. Þar er miliið verk að vinna. ! Einn af ráðherrunum í Madras er úr okkar hóp. Við tökum þó ekki beinan þátt í stjórnmálum. Fjelági okkar, sem er í ráðherra- sessi getur unnið með livaða stjóm málamanni sem er. En hann vinnur á öðrum grund- velli en alment gerist. Fyrir lionum er það aðalatriðið að ala menn upp í því að sjáj alla liluti frá sjónarmiði guðspekinn- ar, að skilja það, að hver maður er með guðdómsneistann í sjer, 'að hver maður er í instá eðli sínu feimsteinn. Lítið ber á því á yfir- boi’ðinn. Menn sýnast ekkij merki- Jegir. En þegar gimsteinninn cr tekinn úr námunni og hann slíp- aður, þá brotnar sólarljósið í hon- um, í öllum regnbogans litum. Sje mönnum lient, og skilji inenn aðalatriði guðspekinnar, koma ótal umbætur af sjálfu sjer. Hjer er ekki um ný trúarbrögð að ræða, beldur „filosofi“ trúar- bragðanna. Það sem fyrir okkur vakir er framtíðarríki í anda guðspekinn- ar, ekki frelsun á himnum, heldur frelsun hjer á jörðu, Og Jinarajadasa talar um land sitt og þjóð. — Indverjar eru ekki gömul þjóð, sem er að deyja, segir hann, heldur gömul þjóð, sem er að vakna með nýju vori. Yfir landið er runnið endur- reisnartímabil, með nýjum skáld- skap, nýjum, listum o. s. frv. Alt er nýtt. En alt er það bygt á forn- um fyrirmyndum vorum. Við leit- Við leitum að bróðerni trúar-1 um að fyrirmyndum í fortíðinni; íbragðamia. Það er þegar leitt í'til þess að geta bvgt tryggan framkvæmd innan guðspekifjel. j grundvöll undir framtíðina. Við Guðspekingar tilliéyra alskonar erura að rísa úr dvala með vax- trúarbrögðum. J andi vori. Þegar við höldum f jölmenua i Þó þessi forvígismaður guð- Litið á gluggasýningu á nýtískn o. fl. Leðurvörudeild Rlióðfærahússins- Phðnix Antistad, Cervantes, Crown, Africano, Lopez, Portaga, Romanos, Mexico, Dessert o. fl. VINDLAR frá Horwitz & Kattentid fást í öllun* helstu versl- unum bœjaríns og i heildsölu hjá Sigurgeir Einarsson. Simi 205. Simi 205. Kaupið Morgunblaðið. fundi eiga ýmiskonar trúflokkar þar fulltrúa. Þeir koma þar ekk-i feaman, til að kíta um deiluatriði. Þeir koma sáman, til þess að leit- spekinnar hafi verið helming æfi sinnar fjarri ættjörð sinni, unnið 'í fjarlægum löndum af eldmóði, fvrir hjartfólgið málefni, ber hann hst við að skilja sem best hverjir' auk þess hag og farsæld ættjarð- aðra. j arinnar fyrir brjósti — hins mikla En auk þess viljum við leitast ■ Tndlands. Þar sjer hann í anda ■ við að snúa mannkyni af þeim j liugsjónir guðspekinnar rætast, villigötum, að meta menn og hlutij þegar leiðtogar þjóðarinnar hafa leftir ytri ásýndum. Nú eru þauj vakið og glætt bræðraþel trn- st.órveldin mest metin, er flest hafal flokka, bræðraþel alls mannkvns I herskip og stærstan herafla.\ ITjer er hinni vestrænu menningu rjett ; lýst. En við sem að austan komnm á grundvelli guðspekinnar. Þegar jeg sýni á mjer ferðasnið rís Jinarajadasa úr sæti sínu. — Gleymið ekki einu, segir viljum fá menn til þess að kafajliann, munið að brýna það fyrir dvpra, leita kjarnans. Við viljnm; löndum vkkar að spilla eklti fram- Niðuv*soðinn lax úr Borgarfirði nýkominn á markaðinn. Reynið hann. Kaupfjelag Borgfirðinga Larugavegi 20 A. Simi 514. tíð þjóðai'innar með þaulsetum á skólabekkjum. Jeg þekki livernig uppeldismál- in eru í Norðurálfu. Börnin ern kvalin á skólabekkjum. Alt frum- legt í þeim er kæft, alt þeirra sjáif stæði og skapandi afl kyrkt og svæft. Gimsteinum barnssálnanna er traðkað niður í fúafen þululær- dómsins. Munið, að í hverri barnssál er sofandi listamaður, sem þarf að fá tækifæri til að vakna og þrosk- ast. — Verndið gimsteina barnssáln- anna. Ef hin litla skáldhneigða þjóð villist inn á glapstigu evróp- ískra uppeldismála, á hún mikið í hættn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.