Morgunblaðið - 02.09.1927, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.09.1927, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ r « fiðgginger göði Heflðivinm sendist beint á allar halnir og selst í Heildv. öarðars Gíslasonar. aBBaiiiaiáii □ □ □ □ (13 a Kensla. Páll ísólfsson byrjar nú þegar Piano- og Harmoniumkenski. Til ▼ibtals á Laufásregi 35 (uppi), kl. 155—2, sími 704. Viðskifti. Pyrirtaks húsgögn í daglega stofu og borðstofu, eru ti! sölu strax. A. S. I. vísar á. Neftóbak, skorið og óskorið, cr afbragðsgott í Tóbakshúsinu, Aust- itrstrœti 17. Vindlar og vindlingar úr Tó- bakshúsinu fara vel í hvers manns munni. (íóð kýr, sem á að bera meo vetri, til sölu. Semja má við Guð- brand Thorlacius í Kalastaðakoti. Glataði sonurinn er ástarsaga, sem ger- st hjer á landi. Höfundurinn er heims- frægur og sagan hefir alstaðar hlotið mik- ii lof. Góð bifreið er ávalt til leigu í lengri og skemri ferðir. — Sími 736. Nýkomið: Hattar, sokkar, húf- ur, nærföt, axlabönd, flibbar, man- chetskyrtur o. fl., Hafnarstræti 18, Karlmannahattabúðin. Einnig gamlir hattar gerðir sem nýir. Falleg garðblóm og ýmsar plönt- ur í pottum til sölu í Hellusundi ö, sími 230. Tilkynningar. Útsala í „Grettisbúð," Grettis- götu 46. Sími 927. Kaupið Morgunblaðið. efnir til berjafarar næstkomandi sunnudag, ef veður leyfir, og þátt- t.aka verður nægileg. — Farið verð- ur af stað kl. 10 árd. í kassabílum frá Goodtemplarahúsinu upp að Lögbergi. Foreldrar eða aðstand- endur barnanna eru ámintir um að búa þau vel út, hvað snertir nesti og klæðnað. Farmiðar verða seld- ir í Goodtemplarabúsinu í dag frá kl. 1—6 síðdegis. Farmiðar barna, báðar leiðir, lrostaj eina krónu, og fullorðinna tvær krónnr. — Þátt- takendui* verða að hafa trygt sjer farmiða fyrir kl. 6 í dag. Oskað er eftir að sem flestir af fullorðn- um fjelögum stúkunnar verði með í förinni. Framkvæmdanefndin. SllKisokkar i fallegu og ódýru úrwali. Marteinn Einarsson 8 Gn. 3 Barnapúður Barnasápur Barnapelar Ðarna- svampar Qumríiidákar Ðömubindi Gprauíur og a!!ar tegundir af Ivfjasápum. x, f-Jk&fiá&hýfy Dagbók. I. O. 0. F. 1099281/2. I. Veðrið (í gær kl. 5) : Alldjiip lægð yfir sunnanverðu Grænlands hafi, sennilega á hreyfingu til norðausturs. Er því útlit fyrir rigningu og snarpan sunnanvind á Suðvesturlandi. Veðurútlit í Rvík í dag: Stinn ings kaldi á sunnan og suðvestan. Rigning öðru hvoru. Hlýtt. Páll ísólfsson ætlar að halda fimm orgel-hljómleika fyrir jól Þeir verða haldnir fimtudagana 22 september, 6. október, 27. október, 11. nóvember og 8. desember. — Flest þau verk er hann leikur hafa aldrei heyrst lijer áður. Páll mun taka þann nýja sið upp, að prenta á söngskránni stuttar skýr- ingar á verkunum.Menn geta feng- ið aðgöngumiða, sem gilda við alla. hljómleikana í Hljóðfæraverslun Katrínar Viðar og kosta 5 krónur; en aðgöngumiðar að hverjum ein- stökum tvær krónur.Sala aðgöngu- jmiða að öllum hljómleikunuin hefst í dag. Fimtugsafmæli á í dag Oddur ívarsson, póstmeistari í Hafnar- firði. Bifreiðaslys. Það var ekki alls- lcostar rjett sagt frá því í blaðinu í gær, er bifreiðin valt á Hellis- heiði, með þá, sem tóku þátt í aust- urföi’ Niels Bukhs. Það var rjett, að bifreiðin ók vetrarveginn ofan við Smiðjulaut, en sá vegur er fullger og var bifreiðin komin inn á aðalveginn og hafði ekið eftir honum um stund. En þar var verið að bera ofan í veginn og lá á hon- um sandlilass. Ók bifreiðin á mik- illi ferð heint á sandhlassið og valt þar um. Skepidist hún nokkuð, rispaðist og brotnuðu gluggar. — Skamt frá Hveradölum varð annað slys í þessari för. Ók ein bifreiðin, sem var í austurförinni á fólksbif- reið, sem stóð kyr á veginum. Bilaði stýrisumbúnaður áaksturs- bifreiðarinnar svo, að hana varð að skilja eftir, og urðu menn, sem L henni vorn að sæta öðrum bifreið-J uin til þess að komast til Reykja-j TÍkur. — Að gefnu tilefni skaL íslendingar styðja islenskan iðnað. ístendingar flytja vörur sínar á islenskum skipum. íslendingar sjó- og brunatryggja hjá Sjóvátryggingarf jelagi íslands. Vanille-is, lce cream-Soda, Mocca-is, Súkkulaði-is. þess getið, að hvorug þessi bifreið var frá B. S. R. Var hvor tveggja einkabifreið. Til fátæku konunnar: N. N. 5 kr. A. x 5 kr. x 4 kr. Gróttuviti. í gær voru þrjátíu ár liðin síðan að fyrst var lcveikt á Gróttuvita. Þorvaldur ÍEinarsson var þá gerður vitavörð- ur og hefir hann haldið þeirri stöðu öll þessi ár og heldur hermi enn. Er liann nú kóminn* á sjö- tugsaldúi' en þó hinn ernasti og fjörúgasti. — Árið 1914 var sett upp merkjastöð á Gróttu og Þor- valdi i'alið að sjá um hana. Kom merkjastöðin að ágætu liði á stríðs- árunum, eða meðan mest var hing- að sigling seglskipa, og. forðaði hún mörgum skipum frá því að 'lenda á Bvgggarðsboða. Nú liefir merkjastöðin minna að gera, en inörg skip biðja hana þó að til- kynua til Rvíkur komu sína, -vo að þau geti fengið hafnsögumann sem fyrst og komist að hafi.ar- bakka. Mörg ókunn skip staðnæm- ast fyrir framan Gróttu og halda að liafnsögnmaður komi alla leið þangað. Verður Þorvaldur þá oð leiðbeina þeim og síðan tilkynna hafnarslcrifstofunni komu þeir Blómasala Hjálpræðishersins geklc svo vel í gær, að inn munu hafa koinið um 1200 krónur. - — Eins og getið var um áður ætlar Herinn af. safna 2000 krónum með blómasölunni. Þeir, sem keyptu ekki, blóm í gær, eíga því að kaupa þau í dag — svo að Hernum verði að ósk sinni. Kornir fyllir mælir- inn og verður bæjarbúum varla skotaskuld úr að bæta því við !sem á vantar. Margar greinir, er áttu að birt- ast í blaðinu í dag, urðu að sitja á hakanum vegna rúmleysis. Nokknr eintök af Mynsters hugleiðingum um höfuðatriði kristinnar trúar (þýðendur Brynj. Pjetursson, Jónas Hallgrímsson og Konráð Gíslason), til sölu.. Verð: 4 krónur. Bókaveipsl. Sigf. Eymyndssoeiar. Ullarflauel fallegir litir. Ágæt tegund. | m Sími 800. 3E3QE □ Rúmstæði margar tegundir. Vöruhúsið. □ QC ]QE Stórt úrwal af hurðarhandföngums og hurðarskrám hjá Ludwig Storr- sími 333. Hjólprasðissherinn. í sambandi við blómasöluna verður skúggamyndasýn- ing í samkomusalnum föstud. 2. ’sept. kl. SVa s.d. Inn- gangur 25 aurar, rennur til blómasölimnar. Kamiðl Styrkið starff wort. Lambshausap fást hjá J. C. Klein, Frakkastig 16. — Sími 73. ReykiarpfDBr og Tébaksflát nýkomin, af ýmsum gerð- um. Verð frá I krónu pipan. Fyrirliggjandi: Rúgmjðl, Hweiti fleiri teg. Mais, Maismjöl, Hafrar, Bygg, „Sirius'1 súkkulaði. 0« Bebrens Sími 21. Ódýru komnar aftur. * Tóbaksverjlun Islands h.f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.