Morgunblaðið - 08.09.1927, Síða 4

Morgunblaðið - 08.09.1927, Síða 4
K MORGUNBLAÐIÐ Vefnaðarvörur ódýrar og fjölbreyttar í Heildv. fiarðars fiíslasonar Viðskifti. H 0 .0 Tækifærisgjöf, sem áreiðaniega gieður alla er fallegur konfekt- kassi með fyrsta floklts konfekt úr Tóbakshúsinu, Austurstræti 17. i Glataði sancrlnn eftir Hall Caine er kominn í bókaversl. Vindlar og vindlingar úr Tó- bakshúsinu fara vel í hvers manns munni. Góð bifreið er ávalt til leigu í lengri og skemri ferðir. — Sími 736. Falleg garðblóm og ýmsar plönt- ur í pottum til sölu í Hellusundi Ö, sími 230. Kenni að mála á flauel og silki, einnig á trjemuni. Sigrún Kjart- aasdóttir, Austurstræti 5. Hús jafnan til sölu. Hús tekin t umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Eignaskifti geta stundum lánast,. Viðtalstími 10— 12 og 5—7 daglega. Helgi Sveins- son, Aðalstræti, 9 B. p Húsnæði. g 2—3 herbergi og eldhús óskast frá 1. október. Fyrirfram og skil- vís greiðsla. Tilboð merkt „25“, leggist inn á. A. S. t Svaladrykknr, sá besti ljúf- fengasti og ó- dýrasti, er sá gosdrykkur, sem fram- leiddur er úr limonaðipúl- veri frá Efnagerðinni. Verðið aðeins 15 aura. — Fæst hjá öllum kaupmönnum. II. iaoll Kemisk verksmiðja. Sími 1755. Smekklásar „Damm“ sjerstaklega óclýrir. Hurðarpumpur, Hurðarhúnar, Marvar tegundir fyrirliggjandi. R. Einarsssn 8 funk Dðmn- Filtbattar fyrir 5 kr. stk. Verslun Egill lacobsen. Vegglampar, Lampaglös, Lampakveikir, Olíuvjelækveikir, Olíuofnakveikir, Rauðu olíuofnaglösin. lohs. fiansens Enke. Sími 1550. Laugaveg 3. „Dancow(C mjólkin er besta og ódýrasta dósamjólkin, sem til landsins flytst. — Hús mæður vita þetta, og biðja altaf um hana. í heildsölu hjá C. Behrens Sími 21. Stúlka óskast 1. október á Laugarnes- spítala. Semja ber við frk. Kjær y f irhj úkr unarkonu. ð dýr n Gullfoss kom að vestan í gær- morgun snemma til Hafnarfjarð- !ar, og hingað í gær. Hann á að fara hjeðan annað kvöld. Mokstursskipið Uffe, sem var í vor á Akureyri og í sumar í Vest- mannaeyjum, er nú komið til Ak- ureyrar aftur, og heldur þar á- fram hafnardýpkuninni. Samn- ingnum við eigendur skipsins hei- ir nú verið breytt. Borgar Akur- eyrarbær kr. 4.50 danskar fyrir hvern tening.smeter, en eftir gamla samningnum kostaði teningsmet- erínn 7 kr. Skógar landsins. Kofoed Han sen hefir verið austanlands all- lengi í sumar, og aðallega dvalið ■á Éyðum til þess að athuga skóg- stæði þar, sem á að girða og friða Á Hallormsstað var hann og um tíma. Á leiðinni frá Austfjörðum kom skógræktarstjóri við í Þing- eyjarsýslu, því þar er gert rúð íyrir nýjum girðingum og frið- nnarsvæðum, við Skinnastað og Rcykjahlíð. Vaglaskóg skoðaði skógræktarstjórinn og telur frain- f'ir hans mikla og góða. Símastaurar allmargir hafa ver- ið teknir niður í hænum þessa dag- ana, þeir sem orðnir eru fúnir, en þó einkum þeir, sem standa utar- lega í götubriinum og eru í vegi ifyrir umferð, og aðrir látnir í staðinn. Hafa æðimargir staura' verið settir þannig niður í byrjun, að þeir eru mjög í vegi fyrir tun- ferð þar sem götur eru þröngar. Trúlofun sína hafa opinberað | ungfrú Margrjet Thors og Hall-j grímur Hallgrímsson, verslunar-, maður, sonur sjera Friðriks Hall- j grímssonar. ísfiskssala. Júpiter seldi aflaj sinn í Englandi í fyrradag fyrir 1610 stpd. Af veiðum er von á Menju cg Gnlltopp í dag snemma. Hafa hæði skipin aflað vel, að minsta kosti hefir Menja töluvert af ósöltuð- j um fiski á þilfari. Mikill síldarafli. Austri kom tilj Flateyrar í fyrradag með 1400: mál síldar. Hafði hann þá fengið j alls 10.200 mál, og mnn vera lang-! Hafræna Sjávarljóö og siglinga. Safnað hefir Guðm. Finnbogason. — Wrvalskvæði og snjallar vísur- eftir ea. 175 höfunda. — Ein hin besta Ijóðabók á íslenska ti.ingu. Verð ib. 10 kr. Bókawer&l, hæsta skipið með afla. A sama komnar aftur. * Tóbaksverjlun Islands h.f. ^ími 27 heima 2127 Mðlning Gengi. Sterlingspund............. 22.15 Danskar kr................121,97 Norskar kr................119.65 Sænskar kr................122.40 Dollar....................4.5614 Frankar .................. 18.05 Gyllini ................. 182.96 Mörk .................... 108.49 tíma og Austri kom inn til Flat-: eyrar lá Kári á Húnaflóa fulluyj af síld. Hafði hann áður lagt á 1 land 9.600 mál. i Otur kom af veiðum í gær með ’ 700 kassa, og eitthvað af saltfiski. Hann fór áleiðis til Englands með j aflann í gær, en hefir líklega veitt til viðbótar í nótt sem leið. , Ari er að búa sig á veiðar þessa dagana, og veiðir hann í salt. Timburskip er nýkoniið til Völ- undar. Barnahljómleikar Wolfi. Fyrir hád. í gær var uppselt á þá. TJrðu mörg hundruð börn frá að hverfa, og verða því hljómleikarnir end- urteknir í dag kl. 4, áður en "Wolfi og prófessor Klasen stíga. á skips- fjöl. Nokknr sætí verða seld full- orðniim, er kynnu að óska eftír þeim. Útvarpið í dag: Kl. 10 árd. veð- urskeyti, gengi, frjettir, kl. 7 sd. veðurskeyti, kl. 7,10 upplestur (Big. Skúlason), kl. 7,30 útvarps- tríóið (Emil Thoroddsen. G. Tab- acs og A. Berger), kl. 8,30 ein- söngur (Ingib.jörg Jónsdóttir), kl. 9 sd. tímamerki og síðan upplest- ur (Reinh. Richter). Handsápur afar ódýrar og góðar. Rúmteppi, Rekkjuvoðir, Regnhlíf- ar, Kvensvuntur, Legubekkja- ábreiður, Borðdúkar, Snyrtiáhölcí. Fiður og hálfdúnn, góðar og ódýrar tegundir. 1. B. IGO. ARGOLETTE- wiðtæki eru heppilegustu og ódýrustu tæk- in, sem hægt er að fá, fyrir þá, hjer í bænum, sem verulegt gagre vilja hafa af útvarpsstöðinni í Reykjavík. Arcolette skilartónunum hreinum og óbjöguðum, meðferð- in mjög einföld. — Verðið ótrú- lega lágt. Hjaltl BjlrnsMB & Co. Höfum fyrirliggjandi: Haframiil i ðO ks. sk. lferðid afar iágt. H. Benediktsson & Ce. Sími 8 (3 linur). Fyrirliggjandi: Appelsínur 96, 150, 176—200, 216, 252 og 288 stk. — Epli Laukur — Vínber. — Lægsta fáautegt verð. EgcgeHE BCrSstJéossar? $k Ce- Símar 1317 og 1400.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.