Morgunblaðið - 01.10.1927, Síða 1

Morgunblaðið - 01.10.1927, Síða 1
VIKUBLAÐ: ISAFOLD 14. árt?., 226. tbl. Laugardaginn 1. október 1927. hftfold«rpr3«t»uúttj* a.í GAMLA BÍÓ H.f. ReykiawikurannáH. NÝJA BÍÓ áveðnrsnútfiin. Stórkostleg kvikmynd 7 þáttum, eftir skáldaög- umii „The Barriere“ eftir Rex Beach. Aoalhlutverk leika: Linonel Barrymore, Henry B. Walthall, Normann Kerry, Marelline Day. í hljeinu: Poliakin „Le Canari“, Concert-Polka f. fiðlu og flygil, leilcin af hljómsveitar .stjóra Gamla Bíó, hr. Sop- liin Brandsholt, fiðlu, hr. Sylvert Johansen, flygill. Skrifstofuherbergl í Pósthússtræti 7, annari hæð, til leigu nú þegar. — Upp- lýsingar í íslandsbanka kl. 10—12. IHssilaii á veggióðri í Kirkjnslræti 8B. keMnr áfram i dag. Kanpi g»rnr V í heildsölu og smásölu, hæsta verð'i.-Greiðsla kontant við afhendingu. P Sími 16 6. HrúfafiarðarkfOt verður lang ódýrasti maturinn. — Þeir, sem enn eiga ópantað þetta úrvals kjot, gefi sig fram sem fyrst, svo hægt verði að afgreiðcwpantanir með „Esju“ 17. október. Pæst í 1/1, þú og 14 tunnum. Úlafur Benjaminssonp Sími 16 6. Gamanleikur í þrem þáttum, eftir Georges Berr og Louis Verneuil. Leikið í Iðuó sunnudag 2. okt. kl. 8. ' göngumiðar í Iðnó laugardag kl. 4—7 og sunnudag kl. 10—12 og eftir kl. 2. Til að rýma fyrir nýju hansfivörnnnm seljum við í dag og næstu daga ýmsar útsaumsvörur með ólieyrilega lágu verði. Verslunin Baldursbrá, Skólavörðustíg 4. óskast KH Brlaga- aófitin. Sjónleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika: Ronald Colman og * Vilma Banky. Efni myndarinnar er tekið úr kvæði spanska skáldsins Pedro Colderon. Kvikmynd þessi er áhrifamik- il og frábærlega vel gerð, og á köflum gullfalleg. ----Leikur Vilmu Banky og Ronalds Colmans er svo snild- arlegur, að allir munu dást að, í þessu fallega ástar- ævintýri. Tekið á móti pöntunum frá kl. 1. v í sfðasta sinn. í byggingu á steinhúsi nú þegar. Teikningar og útboðslýsingu miá vitja á teiknistofu Axels Sveinssonar verkfræðings, Skólastræti 4 í Giinli). I dag opna jeg undirritaður matvöruverslun á Skólavörðustíg 22 (Holti). (Útibú frá verslun minni í Þingholtsstr. 15) Verður þar fjölbreytt úrval af göðum vörum, sem seljast mjög ódýrt. Virðingarfyllst, Einar Eyjólisson. Eins og ollir iiita er aðsóknin afar mikil á hinni stóru skóútsölu okkar í dag, laugardag 1. okt. og mánud. 3. okt. verður lögð sjerstök áhersla á að allir viðskiftamenn geti orðið sem ánægð- astir með þau góðu kaup, er þeir gera. Munið eftir ódýru inniskónum. Skóbú^m Lautgaveg 25. Eiríkur Leifsson. | Skriistoinherbergi til leigu á besta stað í miðbænum; einnig hentngt fyrir lækningastofu. Uppl. gefa N. Manscher og Björn E. Árnason. Sími 96. 3» mu Mi það sem Verslunarmanna- fjelagið Merkúr gengst fyr- ir verður sett þann 3. okt. kl. 6 síðd. í húsi K. F. U. M. : Allir þeir umsækjendur, sem | óskáð hafa eftir þátttöku, eru vinsamlega beðnir að mæta þar stundvíslega. Stjórnin. I. O. G. T, Unglingastúkan „Bylgja“ nr. 87, heldur fund næstkomandj sunnu- dag klukkan 10 fyrir hádegí í Goodtemplaraliúsinu, uppi. Innsetning embættismanna o. fl. — Yngri og eldri fjelagar eru ámintir um að fjölmenna og mæta. stundvíslega.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.