Morgunblaðið - 04.10.1927, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.10.1927, Blaðsíða 4
4 MORGUNRLAÐIÐ Steypuvirnef fást nú aftur ; heildv. Garöars Gíslasonar. BHWMMMg llugliísingatiagtiðk ® Viðskifti. —19 Föt á ungling til sölu. Uppl. á J.augaveg- 74 kl. 7—8. Allir rata í Tóbakshúsið, við hliðina á Pósthúsinu. Skínandi fagrar krystalskálar. tertuföt og vasar, nýkomið I auf- isveg 44. Iljálmar Guðmundsson. Konfekt, átsúkkulaði og annað sælgæti í mestu úrvali í Tóbaks- húsinu, Austurstræti 17. Drengja-vetrarfrakkaefni, marg- »r tegundir, nýkomnar. Yerðið Mjög lágt. Guðm. B. Vikar, klæð- skeri, Laugaveg 21. Vindlar eru að allra dómi, sem reynt hafa, hvergi betri en í Tó- bakshúsinu. Verð frá 7 aurum stykkið. Sokkar, sokkar sokkar frá jrjónastofunni „Malin“ eru ís- lenskir, endingarbestir eg hlýj- Mtil'. Húsnæði. J9 Pakkhúspláss til leigu nú þeg- ar, eða síðar. A. S. í. vísar á. Barnlaus hjón í fastri stöðu, óska eftir einu eða tveimur her- bergjum og eldhúsi, strax eða 1. nóvember. Tilboð merkt „Tvent í heimili“, sendist A.S.l. Vinna0 Get bætt við nokkrum mönnum í þjónustu, (þvottur og strauning). Vönduð vinna. Margrjet Þórðar- dóttir. Þingholtsstræti 18. Stúlka óskast. Hedvig Blöndal, Stýrimannastig 2, uppi. Hestamaður, hestavinur óskar eftir nokkruin hestum til hirðing- ar í vetur. Uppl. í síma 2099, frá 6—7 e. h. Tilkynningar. .0 Munið að fisksölusímanúmer 01- afs Grímssonar er 1351. þeir sem lesa Olataða soninn eltir Hall Caine taka undir með Runeðerg: „Og stundin leið sem ttugí tlutt, hve fanst mér ekki bókin stutt“. Dansskóli Sig. Guðmundssonar. Dansæfing í kvöld í Iðnó. Upplýs- ingar í síma 1278. Unglingar frá 13 ára geta verið með á fullorðinna dansæfingum. Fluttur á Njarðargötu 33. Sími 1645. Páil ísólfsson. nn Kensla. Frönsku kennir Sranhildur Þor- steinsdóttir, Þingholtsstræti 33. 1955. Nýkomið! W Sauma- ^ kassai* ^ Verslun Egill lacobsen. &$<•>$<$>: Góð gjjöf. Ef þú þekkir unga stúlku eða telpu, sem þú vilt gleðja, skaltu gefa henni Onnu Fíu. Þakkii*. Hjartans þakkir votta jeg öllum þeim, sem auðsýndu mjer hjálp og hluttekningu í veikindum mínum með gjöfum og góðvild; en einkum þeim, sem öðrum fremur gengust fyrir því, að mjer væri aðstoð veitt. V. Guðfinna Halldórsdóttir, Brunnastöðum. ; Málaflutningsskrifstofa Qunnars E. Benediktssonar lögfræðings Hafnarstræti 16. Viðtalstími 11—12 og 2—4 Sírnar -Í Heíma ■ • • 853 snnar.j skrifsto[an 1033 . Slátur af dilkum og fullornu fje fæst næstu daga. Upplýsingar á afgr. Alafoss. Sími 404. MOKllOtS nýkomnar í stóru úrvali Verðid mikið iækkað. Guðm. B. ttikai* Klæðskeri. — Laugaveg 21. Dagbók. □ Edda 5927104 — 1. Veðrið (í gærkv. kl. 5). A sunnu daginn fór stormsveipur allmikill austur yfir Bretlandseyjar og Norðursjóinn. Sveipmiðjan er nú komin norður í Kyrjálahotn, en vindur er víða hvass ennþá í suð- 'ur-Noregi, Danmörku og ^víþjóð. Djúp lægð við Suður-Grænland og nær vindsveipur hennar nú vest- anverðu íslandi. Lægðin virðist færast norðaustur og því útlit fyr- ir sunnan átt um alt land og úr- komu næstu daga. Veðurútlit í Rvík í dag: Snarp- ur vindur af suðaustri og suðri. Rign ing. Siglingar. Guilfoss er væntan- /legur hingað í dag. Yar í Vest- mannaeyjum í gær, en á að koma við á Eyrarbaklca á leið hingað. Esja var á Djúpav.ogi í gærmorg- un, og Lagarfoss á Akureyri. Hjónabönd. Gefin voru saman á ísafirði á föstudaginn var ungfrú Daðína 0. Þórarinsdóttir og Guð- mundur Þórðarson, sonur Þórðar Geirssonar lögregluþjóns. Á laugardaginn voru gefin sam- anj af sjera Bjarna Jónssyni, Sig- urlaug Einarsdóttir frá Brimnesi og Ólafur Einarsson st.ud med. Tvær bifreiðar fóru nýlega að Reynivöllum í Kjós, og er það í fyrsta sinni, að bílar bafa farið þá leið. Hjeðan var önnur bifreið- in, eða sú, er Mbl. hefir fregnir af 2 klukkutíma upp að Uppkoti, og er það 45% km. Frá Uppkoti fóru þeir ýmsa króka, leituðu að færu vaði á Skorá, og þreifuðt fyrir sjer um færustu vegarspotta, og sóttist því leiðin seint upp eft- ir. En til baka fóru þeir aftur ífjörur, og er sú leið miklu styttri, eða 10 km. að Uppkoti. Litla Bif- reiðarstöðin ljet fara þessa för, og var notuð Chevrolet-bifreið. Bíi- stjóri var Bertel Sigurðsson. Goðafoss kom að norðan á sunnu dagsmorguninn snemma. Meðai farþega voru: Sjera Sveinþjörn Högnason, Benedikt Björnsson kennari, Páil Bjarnason caiul. jur- is. , Snorri Sigfússon kennari, Krist ján Möller lögregluþjónn, Jón Auð uns stúdent, Eggert Jónsson frá Nautabúi, Sigurjón Ólafsson slcip- stjóri, Helgi Jónasson framkv,- stjóri, Kjartan Olafsson rakari, ölafur Sigurðsson umboðssali og Kristján Kristjánsson söngmaður. Freymóður Jóhannsson málarí og fjölskylda hans var meðal far- þega á Goðafoss að norðan. Er Freymóður á leið til Kaupmanna- hafnar, og hygst að dvelja þar með fjölskyldu sína að minsta kosti vetrarlangt. 1600 tunnur af síld fara af ísa- firði til Rússlands. — Fiutti þær þýskt ski]> frá ísafi.rði til Siglu- fjarðar í sltipið, sem þar tekur að- alfarminn. 14 tummlög verða í skipinu, og eru menn hræddir um, að hrotua inuni neðstu lögin, ef ekki er því betur um búið, en það mun verða gert eftir því sem unt er. Tvær söngskemtanir verða hjer mn miðja vikuna, þeirra Einars og Sigurðar Markans annað kvöld, og Benedikts Elfar á fimtudags- kvöldið. Þeir bræður endurtaka söngskemtun sínk frá því á sunnu- daginn var, en Elfac hefir ekki sungið hjer fyr að þessu sinni, og mun margan fýsa að hlusta á hann eftir hina löngu veru hans er- lendis. Misprentast hafði í skilagrein fyrir áheitum til Strandarkirkju í sunnudagsblaðinu: frá h. h. 5 kr., átti að vera frá N. N., frá konu úr Grindavík 1 kr., átti að vera frá konu úr Garðahreppi 5 kr., Grænl.“ 1 kr., átti að vera 5 kr. frá J.. S. G. 3 kr., átti að vera 5 kr. Jarðarför frií Ingibjargar Skúla dóttur fer fram að Norðtungu í dag. svo vei að líta á Carters sjálfblekunga og blýanta áður en þjer festið kaup á öðrum. Þeir eru ný vara á markaðinum, fallegir, góðir og furðu ódýrir. Bókaversi. Sigjf. Eyisiiiiidssesiare Bnsáhðld. Postulíns-, gler-, aluminium-, messing- og Emaillevörur Dömutöskur, Barnaleikföng o. fl. Ódýrast hjá K. Emarssnn & Biörnssou. Bankastrœti II. Simi 915. Auglýstng um bústaðaskiffi. Samkvæmt lögum 13. sept. 1901, um manntal í Reykjavík, er hú»- eigendum eða húsráðendum hjer í bænum, að viðlagðri alt að 49 lcr. sekt, skylt að tilkynna lögreglustjóra innan tveggja sólarhringa, er einhver maður flytur í hús hans eða úr því. Er hjer með brýnt fyrir liúseigendum og húsráðendum, að gæta vandlega þessara fyrirmæla, og verður framangreindum sektum beitt ef út af er brugðið. Eyðublöð undir flutningstilkynningar fást á lögregluvarðstofunní., Lækjargötu 10 B. Lögreglustjórinn í Reykjavílc 1. okt. 1927. Jón Hermannsson. Tiisibiir*v©i*sl#in P.W.Jacobsen t SSn. S*ofnsjd 1324. Simnefni: Granfurv — Cari-Lundsgade, Köbenliavn C. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaupmannahöfn. — Eik til skipasmíða. Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. Hefir verslað við ísland i @0 ár. Bókasafn Lestrafjelags kvenna er nú, frá byrjun október, opið til afnota hvern mánudag og' föstu dag kl. 4—6 og miðvikudaga kl. 4—6 og 8—9 síðd. Flestar nýjai' innlendar bækur liafa verið keypt- ar til safnsins, og mikið er til af góðum erlendum bókum. Ársgjald í fjelaginu er 10 kr. Nýir fjelag- ar geta gefið sig fram við bóka- verði á íitlénsstofu f jelagsins, Bók- hlöðustíg 8. Fisktökuskip er nýlega komið til Ólafs Gíslasonar. Frá Englandi hafa komið ný- lega togaramir Ari og Draupnir. U. M. F. Velvakandi heldur fund í Bárunni (uppi) í kvöld kl. 9 stundvíslega. OÐBt □ IB3B: Q! Mörg hiindpud golftreyur fyrirliggjandi. Vðruhúsið. □ QQE 0 30E: Morgunblaðið fæst á Laugaveg 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.