Morgunblaðið - 04.10.1927, Blaðsíða 6
^ORÍÍTWKI Amo
Banharáð Landshankans.
Mynd þessi er tekin þegar bankaráð Landsbankans hjelt fyrsta j
fund sinn, 23. september síðastliðinn. Bankaráðið hefir tvo fasta fundi >
•á hverjum mánuði, sem haldnir eru í fyrstu og þriðju viku hvers mán-
aðar, og aukafundi auk þess eftir þörfum. Fonnaður bankaráðsins
kemur í bankann daglega, og með honum tveir bankaráðsmenn í senn"
á víxl annanhvern dag.
Myndin er tekin í fundarherbergi bankaráðsins í Landsbankan-
um. A myndinni eru þessir (sjeð frá vinstri til Iiasgri) : Jóhannes Jó-(
hannesson, bæjarfógeti, Magnós Jónsson docent, Jónas Jónsson, dónio- ,
málaráðherra, Sigurður Briem, aðalpóstmeistari (formaður bankaráðs-
ins), og Jón Arnason, framkvæmdarstjóri.
BarnaskéEinn i Hafnarlirði
var vígður á sunnudaginn var að viðstöddu fjölmenni.
Hann er vandaðasti og rúmbesti barnaskóli landsins.
uppvaxandi kynslóðar. Þó eitthvað
yrði ógoldið af því fje, sem skól-
inn hefði kostað, er næsta kynslóð
tæki við, þá vairi enginn efi á því,
lað iitgjökl til vandaðra skóla marg
borguðu sig, einmitt fvrir komandi
kynslóðir.
Því næst talaði Bjarni Bjarna-
son skólastjóri. Hann þakkaði og
Hafnfirðingum fyrir áhuga þeirra
í skólamálinu. Lýsti hann uppeldis
starfi heimilanna og skólanna,-, og
beindi þeirri ósk til foreldranna,
sem börn ættu í skólanum, að þeir
sinntu því meira hjer á eftir en
hingað til hefir verið, að hafa tal
af kennurum barna sinna, fylgjast
nneð starfi skólans, svo samstax-f
kennara og foreldra yrði sem best,
því í raun og veru ynnu kennarar
og foreldrar að sama marki, að'því
að undirbúa börnin undir lífs-
starfið.
Þá talaði fræðslumálastjóri
nokkur orð. Kvað hann skóla
þenna hinn vandaðasta í sinni röð
af öllum skólum landsins. Mintist
m. a. á fræðslumálin hjer í sam-
bandi við fræðslumál amiara
þjóða, við stæðum að sumu leyti
framar mörgum menningarþjóðum
í því, að gera. xnönnum jafnauð-
veldan aðgang að undirsttöðu
mentun hvernig svo ‘sem' fjárhagur
þeirra væri.
Að lokum talaði dómsmálaráð-
herra. Hrósaði hann Hafnfirðing-
um fyrir framtak þeirra. og kvað
það bæjarsóma að af öllum bygg-
ingum bæjarins bæri mest á þeim
tveim, kirkjunni og baxmaskólan-
um.
Eftir hverri ræðu söng söng-
flokkur Friðriks Bjamasonai;, m.
a. vígsluljóð eftir Stein Sigurðs-
son.
Að ræðuhöldum loknum þyrpt-
ust mefln inn í skólann, til þess að
skoða hann hátt og lágt.
færaflokkum, sem að staðaldri firði og Vestmannaeyjum og aðal-
láta til sín heyra í Reykjavík, er - skrifstofu („Hovedkontor“) í
meira eða minna af útlendingum. Reykjavík.“ í bók þessari eru tai-
V. 6. talar um fjárveitingu til in nöfn rnargra tuga þúsunda
þýskrar hljómsveitar, (sem rangt manna og verslunarhxxsa, sem
fer), og hann ráðleggur „að þver-lversla með hljóðfæri o. fl. Bókin
neita öllu þesskonar betli útlend- er því útbreidd mjög um. allan
inga, til að leika sjer á kostnað1 hinn siðaða heim.
okkar, á vorri eigin hátíð.“ Það Nú liggja hjer fyrir fullgildar
er ófagurt að lesa svona aðdrótt- sannanir fyrir því, frá öllum bæj-
anir í íslensku blaði aðeins einu ári ax-fógetunum á ofannefndum versl-
eftir að íslenskttr hljómsveitar- nnai'stöðum, að „Hljóðfærahús
Reykjavíkur“ hefir aldrei — og
enginn fyrir þess hönd — nokkru
sinni fengið verslunarleyfi eða
haft útbix (,,Filialer“) á ofan-
greindum verslunarstöðum.
Hvernig stendur þá á slíkri skrá
| stjóri og þýsk hljómsveit hafa
' fórnað vikum og mánuðum með
1 mikilli vinnu borgunarlaust, til
þess að veita Reykvíkingum færi á
að kynnást æðri hljómsveitarleik.
Þeim, senx lesa þessa grein, eftir
V. G., mun líklega geta orðið það!'eða auglýsingu Hljóðfærahúss
Síðastliðið ár hafa Hafnfirðing-
ar látið vinna að vandaðri og mik-
illi barnaskólabyggingu. Stendur
skólinn ofan við kaupstaðinn, í
svonefndu Gerði. Þar er skjól gott,
*og eins nýtur þar vel sólar. Voru
þar grasivaxnir bollar í hraun-
jaðrinum, en er nú jafnað úr
hrauninu yfir lægðirnar og gerð
víðáttumikil malarflöt til leikvall-
ar. — Ásgeir Stefánsson og fje-
lagar hans tóku að sjer að byggjn
skólann. Kostar Mann upp kominn
162 þúsundir króna. IMiðstöðina
gerði Helgi Magnússon og Co., fyr-
ir 12 þús., en til að jafna leiltvöll
um liúsið, hafa farið 14 þús. Með
öllu og öllu nxun skólinn kosta um
'200 þús. kr.
í skólanum eru átta kenslustof-
ur, sex með venjulegum skóla-
bekkjum, rúmgóðar mjög, fyrir 30
börn hver, og er um 5 ten.metr.
loftrúm fyrir hvern nemanda. —
Loftdæla endurnýjar loftið um alt
húsið, er gengur fyrir rafmagni.
Á neðsta gólfi eru tvær kenslu-
stofur. Er önnur ætluð til smxða-
kenslu, en hin til að kenna mat-
i-eiðslu.
Ásgeir Stefánsson hefir fengið
hið besta orð sem duglegur og
vandvirkur byggingameistari. —
Segja þeir Hafnfirðingar, að hann
aameini það tvent, að byggja bæði.
ódýr hús og vönduð. Einar Er-
lendsson by ggin ga me ist a ri gerði
teikninguna að skólanum, en Emil
Jónsson vex'kfræðingur hefir hai’t
eftirlit með byggingunni fyrir
liönd Hafnfirðingá.
Vígslan.
VeÓiir var liið besta á sunnu-
daginn var, er vígsluathöfnin fór
fram. Ræðxxstóll var reistur fraxn-
an við skólann og pallur fyrir
söngflokk.
Klukkan þrjú safnaðist nxúgur
og margmenni að skólanum. Þá
komu þangað öll skólabörnin í
skrúðgöngu frá gamla skólanum.
Að því búnu steig bæjarfógetinn
Magnús Jónsson í ræðustólinn. —
Sagði hann sögu skólamálsins, lýsti
vandræðum þeim, er stöfuðu af
litlu og ljelegu húsnæði gamla
skólans, þar sem m. a. hefði þurft
að tvísetja í skólastofu, sem var
undir súð á móti norðri.
Afhenti hann skólanefndinni hið
nýja hús.
Næstur talaði Þórður Edilonsson
læknir, fyrir hönd skólanefndar;
þakkaði bæjarstjórn; og Hafnfirð-
ingum yfirleitt, hve þeir hefðu
sýnt mikinn stórhug og franxsýni,
(er þeir rjeðust í að reisa hið dýra
og vandaða hús, en vonaðist jafn
framt eftir því, að engann myndi
iðra þess, því alt væri það vel gert,
sem greiddi götu hinar ungu og
Híöðerni oi tónlist.
í Morgunblaðinu þ. 31. f. nx„ er
grein eftir einhvern V. G„ sem fer
þar nokkuð einkennilegum orðum
urn væntanlega hljómsveitarferð
undirritaðs til íslands og í kring
um landið að vori og sumri ársins
1930. \-. G. telur það óhæfu að
útlend hljómsveit skuli eiga að láta
til sín heyra á þiisund ára afmælis-
hátíð Alþingis.
Nú á alt í einu þjóðerniskendin
að vakna! í 70 ár hafa íslenskir
söngvamenn stax-fað að því, að xxt-
rýma íslenskum þjóðlögum. 1 20—
^30 ár hefir verið starfað að því, að
innleiða glymskratta, Ijelegar kvik-
myndir og útlendan tónlagaleir-
burð af verstu tegund á íslandi.
Nú keppast Reykvíkingar við það
að hylla hvern útlendan miðlungs-
manninn í tónlist eftir annan. En
þegar á að gera gangskör að því
að kynna íslendingunx hið æðsta,
senx til er í tónlist, þegar á að reyna
að koma fram fvrir útlendum gest-
um með sannarlega þjóðlega ís-
lenska tónlist og listrænann leik,
sem einn sæmir menningarþjóðum,
þá á ættjarðarástin að gera vart
’við sig og banna. slíka viðleitni!
Þetta er sama sagan og endurtek-
ur sig í öllum löndum. Miðlungs-
mennirnir og listleysingjarnir
varpa yfir sig þjóðernisskikkjunni
til þess að reyna að skapa sjer
einhvem tilverurjett. V. G. þegir
um leið alveg yfir því, að í flestum
þeim smáu og ófullkomnu hljóð'
á að sjiyrja : „Nú, — er Jón ekki
íslendingur f“ En það er einmitt
mergurinn málsins, að það er
hljóinsveitarstjórinn, en ekki liðs-
menn hljómsveitarinnar, er nxark-
ar listframburðinn endanlega. —
Þegar þýskur stjóri stjórnar hljóm-
sveit í Nexv York, þá er það ekki
(ameríkskur listflutníngur, heldur
þýskur. Þegar ftalinn Toscanini
stjórnar þar hljómleikum, þá er
það ekki talinn ameríkskur list-
framburður, heldur ítalskur. Þetta
var til dæmjs greinlega viðurkent.
nýlega, er þýskur háskóli sæmdi
Furtwángler doktorsnafnbót „fyr-
ir það álit, senx hann hefði unnið
þýskunx listflutningi erlendis“, en
þessi hljómsveitarstjóri hafði ein-
mitt starfað á ári hverju í New
York, auðvitað með ameríkskri
hljómsveit.
Annars eru þekkingarvillur í
þessum efnurn svo útbreiddar á
íslandi og þekkingarleysið svo
mikið, að það er ógei’ningur að
eltast við slílit. Jafnvel menn, seux
annars mega heita vel viti bornir,
blygðast sín ekki fyrir að komn
fi-aiix opinberlega með eina, vitleys-
una amiari meiri. Því miður verð-
ur ekki hægt á næst.xx árum eða
áratugum að koma upp sæmilegxi
og fullsldjxaðri hljómsveit með ís-
'lenskum hljóðfæraleikurum einum.
Og það verður 1930 naumast hægt
að konxa sónlasamlega franx x tón-
list nenxa með erlendri hljómsveit.
Þessa þroskaleið hafa aðrar þjóð-
ir orðið að fara og við komumst
Reykjavíkur í hinni frönsku að-
setraskrá (Adressebog) og er slík
skrá eða. auglýsing leyfileg og
sæmandi nokkurri verslun?
J.
Fyrirspurn Jxessari vísast til
rjettra hlutaðeigenda.
Ritstj.
Andsvar.
123. tbl. „Vesturlands“ 30. júnx
s. I. ritar hr. kennaraskólakandi-
daf Hannibal Valdimarsson grein
eigi alilitla um „brjefaskifti milli
íslenskra og danskra kennara.“
Það er ætíð gleðilegt þegar þeii*,
Sein út, fyrir pollinn sigla, eru á-
Íiugasamir unx að láta hina, er
heima sitja njóta góðs af. Jeg
hygg að hr. H. V. sje einn þeirra
manna, enda þótt honum hafi tek-
ist miður heppilega hin fyrsta
starfsemi í því efni, því að grein
þessi er svo xxr garði gerð, að jeg
get ekki látið undan draga að
svara henni að nokkru. Að vísu
Iiefði jeg ekki hreyft við henni,
ef hún snerti ekki að nokkru okk-
xxr, sem nám stunda við Hafnar-
háskóla.
Rauði þráðui’inn í grein hr. H.
V. er vanþekking Dana á Islandi
og nauðsynin að bæta þar úr. Það
Igetur altaf verið nokkuð álitamál
hve mikið við eigum að keppa að
}iví, að fræða Dani fremur öðrum
xjóðuin xxm okkur, en út í þá sálma
hehlur ekki hjá því. Grieg varð að | skal ekki farið lijer. Hr. H. V.
sækja sjer liljómsveit til Hollands' kehnir vanþekkingu Dana á ís-
til þess að halda tónlistarhátíð í, landi einkum íslendingum sjálf-
Noregi, en ]xá munxx þó liafa verið (um. Þeir liafi, og einkum þeir er
fleiri færir hljómlistamnenn í Nor- í Danmörku dvelji „sýnt sig sem
egi en nú á fslandi. mínars er enn óþarflega þverxxðarfulla og óbil-
mikið af þýskum hljóðfæraleikur-j gjarna gagnvart Dönum.“ Máii
um í hljómsveitum um allan heim. j'sínu til sönnunar færir höf. fram-
T. d. eru orkestursæfingar stærri ’komu ísl. stúdenta í Höfn
hljómsveitanna bæði í Noregi og
annarstaðar haldnar á þýskri
Henni lýsir hann svo: „Sjald-
gæft mun það, að þeir yrði á
tungu. Annars nxá heita að hugar- danskan stúdent að fyrra bragði
far og skilningur margra íslend-, og yrði þeir dönsku á þá eru þeir
iuga sje nú kominn á það þroska-, stuttir í svorum — — — f stað
stig, að frekari skýringar í þess-Jþess sem vænta. mætti, að ísl stú-
um efnum sjeu ekki nausðynlegar Hentar á Hafnarárum sínunx legðu
í bráð.
Baden-Baden, 6. sept. 1927.
Jón Leifs.
Fyrirspnrn.
kapp á að kynnast öllum andleg-
um stefnum og straumum, er þar
er kostur á að kynnast, girða þeir
sig kínverskum múr ofstækisfullr-
ar, miskilinnár þjóðrækni. Komi
það fyrir, að einhverjum landa
verði sú „ósvinna“ á, að tala eða
rita dönsku skammlaust, þá fær
hann hnútur hvaðanæfa. að frá
I frakkneskri aðsetraskrá liljóð- londum og einkum frá stúdentum.
færasala o. fl Musique-Adressés-1 Þeir skammast sín hreint og beint
TTniversal, París, — hefir staðið ogj fyrir, að tala eða rita. danskt, mál
stendur vamtanlega enn, skrá um án þess að misþyrma því meira
það, að „Hljóðfærahús Reykjavík-* eða minna.“ Svo lirópar vandlær-
ur“ hafi eða hafi þá haft fjögur arinn: „Er þet.ta ekki fagur aka-
útbú („Filialer“) hjer á landi, sern demiskur andi? Þetta er víðsýni
sjð, á Akureyri, ísafirði, í Hafnar- mentamanna vorra!!“