Morgunblaðið - 04.10.1927, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.10.1927, Blaðsíða 5
Miðvikud. 4. október 1927 noBemiBu Biaðsíða 5 SíldseiHakuB. I af Framsóknarstjóminni I andi. J Það var 10. ágúst 1922 sem Steinolíueinkasalan. i Magnús Kristjánsson, þáveranai I. I'forstjóri Landsverslunarinnar, und Ófriðurinn mikli kom inikilli 'irskrifaði (samkvæmt lieimild truflun á í heiminum, ekki iivað landsstjórnarinnar) samning við síst á sviði viðskifta- og verslun- breskt miljónafjelag, Britisli Pe- armála. Það mátti segja, að frjáls^ troleum Co., í Lundúnum, þar sem verslun legðist að miklu lejdi nið-jhaun trygði þessu erlenda1 auðfje- ur ófriðarárin, vegna alskonar ]an-i alla steinolíuverslun hjer á þvingunarráðstafana frá ófriðar- uæstu þrjá árin. Það var eftir- þjóðunum. Þessar þvingunarráð- j tektarvert við samning þenna, að stafanir náðu einnig til okkar, þar aðeins einn vitundarvottur fanst sem ríkið neyddist til að fara að á samningnum; var það Hjeðinn þáver- landi. Hann liefir ekki verið bess flmsoks i prðfesssíinn. i megnugur, að greiða við móttöku _______ þá olíu’ sem hann hefir lJUrft að Það er nýjung, að liáskólakeun- nota’ til atvinnurekstrarins. Ut- ari komi alla leið vestan úr Banda- veguriim hefir orðið að fá olíuna ríkjnm til þess að tlytja fyrir- að láni, eins bg alt annað. A lestra við Háskóla vorn. Pyrstu þenna hátt var ríkissjóður, með hvatanK.nll að i)eirri „ýbrevtni landsverslunina sem millilið, orð- inn stór lánardrottinn vjelbátaút- vegarins. Atti ríkissjóður alt kom- ið undir afkomu þessa atvinnu- munu vera nokkurir landar vorir í Vestur-heimi, sem láta sjer ant um samband þjóðarbrotsins vestra við ísland og unna íslenskum bók- versla. með alskonar nauðsynja- |(\(raIdimarsson, vörur, til þess að tryggja landinu stofustjóri Landsverslunarinnar. þáverandi skrif- nægilegan forða meðan á ófriðn- um, stóð. Samningur þessi var einstakur í sinni röð. Landsverslunarforstjór-1 Að ófriðnum loknum, var það j ínn trygði þessu erlenda miljóna- því eitt af fyrstu verkum Alþing- J fjelagi ekki aðeins alla steinolu- is, að koma versluninni í saint verslun hjer á landi um þriggja lag aftur og leggja ríkisverslun-J ára tímabil, heldur trygði' hann ina niður. Þetta gekk ekki seiu; f jelaginu stórgróða árlega af versl- greiðast, því ýmsir stjórnmála- j un þessari. Er stórfurðulegt, að menn og flokkar, höfðu tekið ást- nokkur maður skyldi geta samið fóstri við þessi fyrirtæki ríkissjóðs. | svo háskalega af sjer, eins og Þeir liöfðu hugsað sjer, að landsverslunarforstjórinn og þá- svona ætti það altaf að vera, ríkið ætti að taka alla verslun í síuar hendur. Aðallega voru það sósíalistar, sem reyndu að halda í gömlu lauds verslunina og' nokkrir menn aðrir af sama kynstofni. Þeir reyndu a£ miklu kappi að fá að halda versi- uninni áfram, en stefna þeirra fekk engan byr, hvorki á Alþingi nje hjá þjóðinni. Um það leyti, sem verið var að molda landsverslunina gömlu, kem ur nýr einokunardraugur frarn á sjónarsviðið; það var steinolíu- einkasalan. verandi stjórn gerði lijer. Auö- mennirnir erlendu hafa vafið stjórninni og landverslunarfor- stjóranum svo um fingur sjer, að engu er líkara en þar liafi staðið óvita börn að samningum vi'5 slunginn lraupsýslumann. Það hefir aldrei verið fyllilega upplýst hversu mikið fje hið er- lenda auðfjelag liefir grætt á samningnum. Pyrverandi fjár- málaráðherra, Jón Þorláksson, upplýsti á þingi 1925, að álagning fjelagsins á olíuna eitt árið (1924) numi liafa numið um 320 þús. kr. Þetta var beinn gróði í vasa hinna rekstrar, hvort andvirði olíunnar ^ mentuin og bera lieill Háskólans fengist greitt með skilum eða ekki. t„rir hrjósti Hvernig halda menn svo að far- ' Þeir menn hafa áorkað því, að ið hefði,; ef stórkostlegt aflaleysis- stjórnendur sjóðs eins í Boston ár hefði komið? Ríkissjóður hefði gerðu j)að tilboð háskólaráðinu tapað miljónum króna á þessu hjerj að sendur yrði háskólakenn- háskalega verslunarbraski, sem, a|.j hin(,að, ef stjórnarvöld Háskól- Framsóknarstjórnin skelti á í ans æshtu þess, til þess að flytja óþökk allra landsmanna. J fyrirlestra í 2—3 mánuði. Ásíðasta þingi var gefin skýrshu Tilboði j)essu tok háskólaráðið yfir útistandandi skuldir Steinol- j með þökkum og æskti þess, að íuverslunarinnar. 5 oru þær í árs-, hann yrði hjer mánuðina október lok 1925 yf.ir 780 þús. krónur. 0<r nóvember og jafnvel fram í Stærstar voru upphæðirnar lijá ,(jesember. útibúum verslunarinnar á Altur-j sjóðstofnunin heitir Eddy Foun- eyri (um 297 þús. lcr.) og á Seyo- ^ dation hir vöxtum sjóðsins varið isfirði (um 259 þus. kr.). í árslok til j)ess e;Ugöngu, samkvæmt fyr- 1926 voru útistandandi skuldir. irmæltim gefandans, að greiða veg verslunarinnar orðnar um 903 j frjálslyndi í Húai-efnum. Stoínun- þúsund krónur. Höfðu þannig vax- in fæst ehhi vlð að útbreiða skoð- ið á arinu 1926 um nál. 123 þús. anir neins ákveðins trúarflokks kr. Hækkunin varð mest lijá úti- eSa kirkjudeildar. Stofnandinn, búunum á Seyðisfirði og ísafirði.. Mr. janies Eddy> hafði sjálfUr Þessar tölur ættu að geta opn-jlagt stund á samanburð trúar- að augu manna fyrir þeirri alvar- bragðamia (comparative religion) legu hættu, sem ríkissjóði getur 0g hafði langað til að vinna trú- Framsóknarflokksstjórn sat lijer eidendu auðmanna, sem olíuneyt- við völd, þegar þessum nýja draug i endnr á Islandi urðu að greiða. skaut upp. Það var um mitt sumar ' Tilsvarandi gróða mun fjelagið 1922, sem lians var fyrst, vart, eu^hafa fengið hin árin, er það hafði verkanir lians skyldu fvrst koma ^ úerslunina á hendi, þannig, að all- fram í febrúar 1923. ! ur gróði fjelagsins af samningnum j Jiessi þrjú ár, sem það hafði einka- H. j söluna, hefir sjálfsagt numið ná- Líklega hefir aldrei verið fram-i la*gt % miljón kr. Dálaglegur kvæmd nokkur stjórnarráðstöfun skildingur það, fyrir verslun, sem hjer á Iandi, semvareins hættuleg engin áhætta fylgdi. stafað af slíku verslunarbraski. Á síðasta þingi var gefin lausleg á- ‘ætlun yfir það, live milcið af skuldum verslunarinnar væri al- gerlega tapað fje, og nam sú upp- 'liæð 300 þús. kr. En jafnframt var þess getið, að tapið mundi senni- lega verða talsvert meira. Þetta fvrir fjárhag ríkissjóðs, eins og Sem dæmi upp á það, hve herfi- steinolíueinkasala sú, sem Fram-. }ena illa r samið af forstjóra sóknarstjórnin skelti á í ársbyrj- LandsverSlunarinnar, má getn un 1923 og batt ríkið við til 3 ]>ess, að í ofan á lag á þennan ára. Það axarskaft var svo a - mikla gróða, sem hinu erlenda fje- varlegt, að það má telja hreinasta lagi Var trygður, bættist það, að lán, að ekki hlutust af mjög al- Landsverslunin varð að greiða fje- varlegar afleiðingar. ■ laginu allan kostnað við afliend- Tildrög máls Jiessa voru þau, að iugn vörunnttr í London. Auðfje- þingið 1917 samþykti heimildar- lag.ið lieimtaði (og fekk) sjerstakt lög handa ríkinu til þess að taka gjald fyrir að afhenda sínar eigin einkasölu á steinolíu. Ástæður til vörur, láta olíuna í tunnur og þess að þingið 1917 samþylíti koma að skipi. Landsverslunin þessi heimildarlög, munu einkum varð eitt árið, 1924, að greiða um hafa verið tvær: í fyrsta lagi var 170 Jnisund krónur í þóknun þetta ófriðarráðstöfun, því enn handa þessu erl. auðfjelagi fyv- Var alt í óvissu hvernig fara mundi ir ómakið við að afhenda sína eig- og þótti því tryggara að hafa Jiessi ,in vöru! Laglega samið !! lög. f öðru lagi var ástæðan sú, að undanfarin ár hafði myndast eins- III. konar einkasala um steinolíuversl- Þegar Framsóknarstjórnin ákvað unina hjer á landi, þannig að lít.il það 1922, að láta ríkið taka einka- eða engin samkepni var um versl- sölu á allri steinolíu í landinu, unina. Ef þessu lijeldi áfram, þótti hefir henni vafalaust' ekki verið þinginu tryggara að hafa heimild- fyllilega ljóst, hvílíkt feikna arlögin til taks. áhættuspor þar var stigið. En eftir því, sem árin liðu og > Þegar heimildarlögin frá 1917 lengra dró frá ófriðarárunum, fór VOru sett, var ætlunin ekki sú, að smám saman alt að komast í samt lata ríkið græða ájiessari verslun, lag aftur. Samkepni í verslun fór þótt til kæmi að heimildin yrði að hefjast á öllum sviðum. Stein- notuð. En steinolíuversluninni er olíuverslunin yarð þar ekki út- þannig háttað, að henni fvlgir stór undan, og á árunum 1920—1922 kostleg áhætta. Aðalneytendur vaý hjer að lcomast á öflug sam- (vörunnar hjer er vjelbátaútvegur- kepni • um þessa verslun. En þá i inu. Þessi útvegur liefir staðið skýtur einokunardraugurinn npp höllum fæti undanfarið, eins og hausnum, vel og rækilega reifaður svo mörg önnur fyrirtæki hjer á arbragðafrelsinu gagn með so.i fullkomnustum hætti. I fyrstu liafði mönnum lijer skil- ist svo, að velja ætti prófessor í .guðfræði til fararinnar. En þegar í maímánuði var Háskólanum til- 'kynt, að sendur yrði hingað doetor í heimspeki J. A. C. Fagginger tap væri þegar fyrirsjáanlegt, en Auer. sem er prófessor í heimspeki hvað síðar mundi fram koma, var 0g SOgn við háskóla einn í Banda- alveg óráðin gáta. j ríkjunum, sein nefnist Tufts CoL ----— j lege. Er sá háskóli skamt frá Bost- Það væri óskandi, að slíkt -on> og sækja hann að jafnaði 3000 óhappaverk lienti aldrei neina stúdentar. Er hann í mörgum stjórn framar, að stofna ríkissjóði ■ deildnni, svo sem tungumála- og 'í svipaða hættu, sem gert var með heimSpekideild (Faculty ofArts), steinolíueinkasölunni. Og þótt nú guðfræðideild, læknadeild, verlt- Isitji við völdin menn, sem voru j fræðideitó, tannlæknadeild, efna- aðaljivatamenn þess óheillaspors,! |ræðideild, eðlisfræðideild, músík- sem stigið var 1922, Jiegar einok- J deild, hússtjórnardeild (fyrir kon- unarsamningurinn var gerðu",: ur) 0g er nú verið að koma þar á verðnr að gera rað fvrir, að augu stofn lagadeild (fyrir gjafafje).* þeirra hafi opnast fyrir þeirri al- Dr. Auer er Hollendingur að varlegu áhættu sem slík einkasala1 ætt, fæddur í Niðurlönduin árið getur bakað ríkissjóði. 1882. Hann gekk þar í mentaskóla. Þjóðin skal þó engu treysta í i Fór því næst vestur og lagði stund þessu efni. Fyrst er nú Jiess að j á guíSfræði Við prestaslcóla í Mead- gæta, að stjórnin er sjálf mjögþyille í Pennsýlvaníu. Þar lauk fylgjandi slílvri einkasölu sem j hann guðfræðiprófi með svo góð- þessari. Hana mun því vafalaust .um vitnisburði, að liann hlaut að langa til að fá þetta vígi endur- launum þann ferðastyrkinn til reist aftur. Svo er annað, sem menn verða einnig að hafa í huga. Að baki stjórninni standa sósíal- istar, sem heimta steinolíueinka- söluna endurreista. Þessir menn hafa líf stjórnarinnar í hendi sjer þann frekara náms erlendis, sem veit-t- ur er þeim kandídat, sem skólinn vill sýna sjerstaka viðurkenn- ing og sóma. — Þessum styrk hjelt liann tvö ár (1906 — 1908) 'og lagði nú stund á heimspeki við og það er hreint ekki að vita j háskólana í Berlín og Heidelberg, hverju þeir fá til leiðar komið í og guðfræði við liáskólann í Am- þessu efni. sterdam og gekk þar einnig undir Vissast er fyrir þjóðina að vera J guðfræðipróf, til þess að geta orð- vel á verði, búast við öllu því ið prestur á ættjörð sinni. versta; hið góða skaðar ekki. Gentji. Sterlingspund ........... 22.15 Danskar kr.............. 121.94 Norskar kr............. 120.05 Sænskar kr......... 122.55 Dollar ..................4.55%. Frankar ............... 18.05 Gyllini ................ 182.85 Mörk ................... 108.59 Hann var því næst um nokkur ár prestur hjá. frjálslyndum söfn- uðum bæði í Hollandi og í Banda- ríkjunum (bæði lúterskum söfnuð- um og únítörum), rneðal annars við þýsku evangelísku kirkjuna í Pittsburgh í Pennsýlvaníu, og þar byrjaði hann jafnframt. háslcóla- kenslu (við háskólann í Pitts- burgh). Hann var síðar prestur við Unítara-kirkjuna í Ithaca. og jafn framt kennari við Cornell-liáskól- ann þar. Sá háskóli gei-ði hann að doetor I heimspeki. Þar kyntist, liann landa vorum Halldóri Her- mannssyni. Fyrir þremur árum vai hann fenginn til Tufts College; þar sem hann er nú prófessor i h eimspeki og sögu. Hann fekk nær því liálfs árs brottfararleyfi hjá sínum háskóla og fór fyrst til Czekoslovakíu, til þess að sækja alþjóðafund, sem. haldinn var í Prag í byrjun sept- embermánaðar. Sóttu þann fund frjálslyndir kristnir menn og. frjálslyndir menn anuara trúar- bragða. Af þeim fundi kom hann beina leið hingað. Hjer dvelst hann að minsta kosti tvo má,nuði og ætlar að flytja um 20 fyrirlestra. Hefir Háskólaráðið fengið leigðan kaupþingssalinn í Eimskipafjel.-húsinu til þeirra fyr- irlestra og fara þeir fram kl. 6—T isíðdegis (3 eða 4 daga í viku) og hefjast miðvikudaginn 5, þ. m. Efni fyrirlestranna er einskonar samanburðar-guðfræði. Gerir prófessor Auer sjálfur þessa grein fyrir aðalefni þeirra-. , Borin verða saman tvö kerfi guðfræðilegra liugsana. Með sam- anburði er átti við gagnrýnilega rannsókn á verðmætum hvors. kerfisins fyrir sig í því skyni að ákveða verðmæti keríisins sem heildar. Þær tvær hugsanastefnur, sem teknar verða til meðferðar, getum Vjer nefnt1 frjálslyndisstefnuna og íhaldsstefnuna.Engin tilraun verð- ur gerð til þess að fara út í ein- 'stök atriði í þeim skilningi, að teknar verði til athugunar skoð- anir sjerstakra kirkjuflokka, nema sem dæmi til útskýringar á al- mennu atriði. Fyrirlestrarnir snú- ast því alls ekki um. játningafræð- :ina. Efnið verður skoðað frá sál- fræðilegu og heimspekilegu sjónar- miði, þótt það sje í sjálfu sjer guðfræðilegs eðlis. Megintilraunin verður sú, að sýna fram á, að út frá vissum gefnum forsendum verði ýmsar af- leiðingar óumflýjanlegar frá sál- fræðilegu sjónarmiði. í sem fæstum orðum má segja,. •að fyrirlestrarnir sjeu sálfræðileg samanburðar-rannsókn á frjáls- lyndis- og íhalds-skoðunum innan guðfræðiimar. Fyrirlestrarnir verða 20 talsins. Efnið verður rætt bæði frá sjón- armiði íhaldsstefnunnar og frjáls- lyndisins. Eiga því tveir og tveir- fyrirlestrar saman, og mynda hverjir tveir'út af fyrir sig eining. Umræðu-efnin, sem valin hafa. . * verið, eru þessi: 1. Trúarbrögð, 2. maðurinn, 3. heimurinn, 4. Guð.. 5. synd og dygð, 6. sáluhjálpin, 7. opinberunin, 8. Jesús, 9. kirkjan,. 10. niðúrlagsorð. Þótt fyrirlestrar þessir sjeu fyrst og fremst ætlaðir stúdentum Há- 'skólans, er öllum, sem ensku skilja,, lieimill aðgangur. Er vonandi, að sem flestir noti þetta einstæða tækifæri. Er þarna meðal annars. gott færi fyrir þá, er leggja st-und á enskunám, að hlusta á góðaii. ' ræðuinaiin tala ensku. Laugarnesi, 3. okt. 1927. Haraldur Níelsson.. Verkfalli lokið. Símað er frá Chicago, að kola- verkfallinu í ríkinu Illinios sje* lokið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.