Morgunblaðið - 05.10.1927, Page 4

Morgunblaðið - 05.10.1927, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ KmdagarnÍR* keyptar hæsta verði í Heildv. Garðars Gísiasonar. Viðskifti. Skínandi fagrar krystalskálar, tertnföt og vasar, nýkomið I auf- ásveg 44. Hjálmar Guðmundsson. Konfekt, átsúkkulaði og annað sælgæti í mestu úrvali í Tóbaks- húsinu, Austurstræti 17. Þeir sem lesa Olataða soninn ettir Hall Caine taka undir með Runeberg: „Og stundin lelð sem flugl flutt, hve fanst mér ekki hókin stutt". Vindlar eru*að allra dómi, sem reynt hafa, hvergi betri en í Tó- bakshúsinu. Verð frá 7 aurum stykkið. Stoppull, vel hreinsuð ullarló, laus við olíu fæst hjá A. J. Bertel- sen. Simi 834. g Húsnæði. jgj Pakkhúspláss til leigu nú þeg- ar, eða síðar. A. S. í. vísar á. Barnlaus hjón í fastri stöðu, óska eftir einu eða tveijúur her- bergjum og eldhúsi, strax eða 1. nóvember. Tilboð merkt „Tvent, í heimili“, sendist A.S.l. ||jj Tilkynningar. g Fluttur á Njarðargötu 33. Sími 1640. Páll ísólfsson. Munið að fisksölusímanúníer Ól- afs Grímssonar er 1351. Glímufjelagið Ármann biður þá, sem eiga ógreidda. reikninga á fje- lagið (eldri sem yngri), að senda þá til gjaldkera fjelagsins Stefáns G. Björnssonar, hjá Sjóvátrygg- ingarfjelagi Islands, fyrir 8. þ. m. íli Fæði- jjfj 2 stúlkur geta fengið fæði í Þingholtsstræti 26, niðri. Igí Kensla. M Frönsku kennir Svanhildur Þor- steinsdóttir, Þingholtsstræti 33. Sími 1955. Kaupið Morgunblaðið. pSHÖHfiHI Skyr, mjólk og rjómi allan daginn. Kœra húsmóðir! Vegna þess að þjer mun- uð þuWa hjálpar við hús- móðurstörfin, þá leyfi jeg mjer að bjóða yður að- stoð mína. Fröken Brasso. Brasso fœgilögur fœst i öllum verslunum. Fjallkonu- jbéjk svertan best. . Wf, Efnagerð ReyUjamUitt. 400 karimaitfiaföi Og vetrarfrakkar væntanlegir með næstu skipujn í FatabAðloa. 5ími 27 hsims 212? MéIm Lyra kom hingað í fyrrinótt frá Noregi. Meðal farþega var Skúli Skúlason blaðamaður. Tveir bátar lögðu á stað frá Borgarnesi í gærmorgun áður eu hann gekk í mesta roltið. — Voru þeir hlaðnir kjöti liingað. Þegar rokið var sem mest, sáust þeir fara íyrir Akranes, og þótti mönnurn hjer djarflega að verið. En heiHi og' höldnu komst þó annar þeirra hingað seinni partinn í gær, og .liafði verið alt að sjö klst. á leið- inni. Mennh’nir voru í góðum sjó klæðum, en svo var ágjöfiri mikil og látlaus, að livergi var þur þráð- ur á þeim. Hinn báturinn k.-m ekki, og var talið víst, að hann hefði leitað inn á Lambhúsavík. Akureyrarprestakall. Heyrst lief ir um einn enn, sem sækir um Ak- ureyrarprestakall, auk þeirraprest anna Friðriks Rafnar og Svein- bjarnar Högnasonar. Er það sjera Ingólfur Þorvaldsson, prestur í Ól- afsfirði, en hann þjónar nú Akur- ‘eyrarprestakalli. Kristín Gunnlaugsson heitir ung kona í Ameríku, af íslenskum for- eldrum. —- Hún hefir nú fyrir skömmu sungið á Italíu við slíkan liróður, að fágætt þykir. Söng hún 5 óperunni í Lodi, 50 þúsunda bæ, skamt frá Milano. Er svo sagt í Lögbergi, að þó þarna hafi komið. fram samtímis henni þaulvanir sniJlingar, er sungu í sömu óper- unni ,hafi Kristín þótt bera af, og öll athyglin beinst að henni. En til þess að koma fram opinherlega varð hún að skifta um nafn og kalla sig Leonitu Lanzoni. Kristín er aðeins 21 árs að aldri, og heitir faðir hennar Sigurður GunnJaugs- son, ættaður úr Hjaltastaðaþinghá í Norður-Múlasýslu. Þegar hún kom fyrst fram opinberlega í ítal- íu, Jiafði hún stundað söngnám í aðeins 11 mánuði. Amenskt blað, „Minneapolis Journal“, segir að ferill þessarar íslensku bónda- stúllcu sje milcið og fagurt æfin- týri. Togarinn Hilmir hefir legið á Rauðarárvíkinni undanfarið. En í gær í rolcinu tók liann að reka, og j raka allliratt vestur víkina ineð | köflum. í gærlcvöldi var hann kom inn vestur á móts við hafnar- mynnið. Morgunblaðið er 8 síður í dag. j í ritinu „Dansk-islandslc Kirke- sag“, síðasta heftinu, er alliöng ritgerð um Valdimar Briem vígslu- Triskup og sálmaskáldskap hans, énnfr. grein um og mynd af Geir Jieit. Sæmundssyni vígslubiskupi; liefir Þórður Tómasson ritað báðar þær greinar. Þá er og minst allít- arlega 300 ára afmælis Tyrlcja ránsins hjer á landi, og að síð- ustu prestastefnunnar L.jeri í sum- ar og ýmsra viðburða Jijer á landi. Námskeið. Mbl. liefir verið beð- ið að benda þeim, sem sækja ætla námskeið „Verslunarmannafjelags- ins Merkúr“, að lesa auglýsingu þá ura námskeiðið, sem er hjer í blaðinu í dag. Gerið svo vel að líta á CaHte»«s sjál-fblekunga og blýanta áður,en þjer festið lcaup á öðrum. Þeir eru ný vara á markaðinum, fallegir, góðir og furðu ódýrir. Bókawer»si. Sigf. EymeificSssofsari MORGEN AIÍISEN bergen; iiiiiiii 1111111111111111 iiiiiiiiiiiiiiiiiiniii iiiiiiiuiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiniii er et af Norges mest læste Blade og er serlig * Bergen og paa den norske Vestkyst udbredt, i alle Samfundslag. MORGENAVISEN er derfor det bedste Annonceblad for alle sode önsker Forhindelse med den norske Fiskeribe- drifts Firmaer og det övrige norske Forretnings, liv samt med Norge overbovedet. MORGENAVISEN bör derfor læses af alle paa Island. Annoncer til Morgenavisen modtages i Morgenbladid’s Expedition. MútorDðisskelð verður haldið á Akranesi, ef nægileg' þátttaka fæst, og hefst síðarí hluta þessa mánaðar. Þátttakendur gefi sig fram á skrifstofu fiskifjelagsins í Reykja- vík, eða við Eyjólf Jónsson, Akranesi fyrir 12. þ. m. Spaethe Piano og Harmoniom eru viðurkend um heim allan. — Hafa hlotið' fjölda heiðurspeninga, þar á með. 1 tvo á þessu ári. Orgel með tvöföldum og þreföldum hljóð- um jafnan fyrirliggjandi. Hveirgi betri kaup. Fóat með afborgunum,. Sferlaugur1 Jónsson & Co» Pósihússtræti 7. Reykjavík. Sími 1680 1S. 11111 skáld. Trúi eg rjúfi ramman lclið raun, svo finst ei gleði. Nú er Ijúfa ljóðslcáldið Jagl að liinsta beði. i Mæddur lcýfi, malctin snauð, manns þó hylli að haki; gæddur lífi og andans auð óðsnillinga rnaki. Máttlcum lilyni mærðin vís mjög nam ganga í haginn, át.ti að vin? óðardís æfilangan daginn. Dreymi relcka andans óð óma af sáldi þúngu, gleynlast eklci JjúfJingsljóð lögð á slcáldsin.s tungu. DuJdi ei óð með andans völd inst á hróðrar-þingi; skuldar þjóðin þakkargjöld þessum Jjóðmæringi. ■ P. Jalc. Hotið altaf eda sem gefur fagran svartan gljéa. /

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.