Morgunblaðið - 08.10.1927, Síða 3

Morgunblaðið - 08.10.1927, Síða 3
MCniGTTNKLAÐÍÐ 3 MQRGUNBLAÐIÐ Stofnandi: Vilh. Finsen. t&efandi: Pjelag: í Reykjavík. Hitstjórar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjðri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 8. Sími nr. 500 Auglýsingaskrifst. nr. 700. Heimasímar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. á mánuSi. Utanlands kr. 2.50. t lausasölu 10 aura eintakiC. E. Hafb. nr. 770. Askriftagjald innanlands kr. 2.00 ' sem fær vilja sinn í þessu efm, nnum frá síðasta þingif Veit J. J. ! getur smámsaman fært sig upp á > ekki, að áður en varðskipslögin fskaftið, uns liann er orðinn ein- frá síðasta þingi öðluðust gildi Evlendar símfrEgmr. Khöfn 7. okt. FB. Erjur Frakka og Rússa. yimað er frá París, að stjórnin ' úrakklandi hafi á ný krafist þess af ráðstjórninni rússnesku, "a® hún kalli heini Rakovski sendi- úerra sinn í Frakklandi. Tjitjerin liefii' lýst því yfir, að liann telji kröfnna óvinsamlega athöfn gagn- Vart Rússlandi, og spáir hann því, alvarlegir at.burðir muni leiða hénni. ^Hgoslafneskur hershöfðingi myrtur. kúnað er frá Berlín, að jugo- ^lafneskur hershöfðingi, Kovaee- að nafni, hafi verið myrtur 1 smábæ einum í Jugoslafíu. Morð- ^Sjarnir komust undan á flótta. löðin í Jugoslafíu halda því fram, morðingjarnir sjeu Biilgarar. að ^*reytingarnar á efri málstofu enska þingsins. ^bnað er frá London, að lands- Úundur íhaldsmanna hafi fallist á Tillögur Stanley Baldwin’s forsæt- sraðherra viðvíkjandi breytingum a efri málstofunni. Bvað gerir Alþingi? I. hví nieir, sem menn íhuga lög- lot dómsmálaráðherrans — að Vll'^a að vettugi gildandi lög lands "ls ‘ því alvarlegri þykja mönn- 11111 aðfarir hans. 1 fyrstu hjeldu ’^enn ag hjer væri aðems um °osku eða yfirsjón að ræða. — 1 01111 bjuggust við, að ráðherrann 1111111 di lagfæra þetta, þegar hon- 11111 hafði verið bent á afbrotið. ^Vo íór dómsmáláráðherrann að uio málið opinberlega. Þá tena valdsherra á íslandi. Máske stefn- ir J. J. að því marki? II. Dómsmálaráðherrann hefir lýst því yfir, að hann ætli ekki að láta varðskipslögin frá síðasta þingi Ikoma til framkvæmda. Ráðherr- ann treystir því, að þingmeirihlut- inn fallist á, að gefa Jónasi Jóns- syni frá Hriflu einskonar alræðis- ivald á íslandi! Um leið og ráðherrann játar af- brot sitt, afsakar hann sig með því að gefa í skyn, að fyrirrennari hans í ráðherrastöðunni hafi drýgt sömu syndina. Slík afsökun er auðvitað einkis virði. Eins og það getur ekki leyst þjófinn A undan refsingu, að B er þjófur líka, eins getur það ekki, leyst J. J. undan ábyrgð, þótt Magnús Guðmunds- son væri einnig sekur. J. J. er í skrifum sínum, að stag- ast á því, að M. G. hafi ekki verið biiinn að skipa skipsmenn varð- skipanna í stöður sínar. Yar nokk- ur vanræksla í því fólgin? Nei,lí tíð fyrv. stjórnar. En hvað skeð- als engin. ( ur j>egar núverandi stjórn tekur Það hefir engum dottið í hug, við.? Dómsmálaráðherrann um- að ákæra J. J. fyrir það, þótt hann furnar öllu, sem búið var að gera. skipaði ekki skipverja varðskip- iHann fyrirskipar, að alt skuli vera anna í stöðurnar. Altæran á hend- eins og áður var. Hann fyrirskip- ur honuin er fólgin í því, að hann jar að lögskrá skipverjana á skip- neitaði að framfylgja varðskips- in, enda þótt lögin beint banni lögunum. Hann þurfti als ekki að iað gera slíkt. Hann fyrirskipar skipa mennina í stöðurnar, til þess að! kjör skipsmanna skuli vera þau að framkvæma lögin; hann gat sömu og áður, enda þótt launalög- sett, þá fyrst um sinn. Oskaði ráð- in frá síðasta þingi hafi þar gert herrann einhverra breytinga á lög- nokkra. breytingu á. Þegar búið unum, gat hann farið fram á þær !var að framkvæma skipun dóms- á næsta þingi. Hann þurfti ekki málaráðherra, var brot hans full- og mátti ekki fresta framkvæmd komnað. Hann hafði með einlæg- laganna^ þess vegna. um ásetningi og ráðnum hug skip- að svo fyrir, að lög Alþingis Ivar það skylda að lögskrá skip- verjana á varðskipunum, eins og faðra skipverja á íslenskum skip- um! Hann er merkilegur maður, 1 dómsmálaráðherrann okkar. Hann ákærir fyrv. stjóm fyrir verknað, en leggur jafnframt fram sönnun fyrir því, að ákæran sje röng Veit J, J. ekki, að það var ólög- legt að hafa skipverja varðskip anna ólögskráða á skipunum, án þess að lögin frá síðasta þingi vær i kominn til framkvæmda ? Nú hefir J. J. með vottorði frá út- gerðarstjóra skipanna sannað að mennirnir voru ólögskráðir á skip- upnum. Þar með hefir hann einn- íg sannað hitt, sem hann ætlaði að afsanna, að fyrv. stjóm var byrj- uð á að láta framkvæma varð- skápslögin. IV. Það er fullkomlega sannað, m, a. af skýrslu J. J., að varðskips- 'lögin voru komin til framkvæmda Hringnrinn I Hainarfirði heldnr HLUTAVELTU sunnudaginn 9. þ. m. i gamla Barnaskóianum. Mirgir ðgætir munlr. # Hlutaveltan byt*jar kl. 4. e. m. Linolenm nýjar birgðir fengum við með Goðafossi síðast. J. Þonláksson $ Norðmann Bankastræti 11. Símar 103 og 1903 8° menn fulla vitneskju um > að hjer var ekki um yfirsjón ■f ræ^a- Ráðherrann vissi vel, að 191111 var að fremja lögbrot. Ásetíi- ^gur hans var að gera það. Hann l9lll<li löghrotin með ráðnum hug. . Þetta gerir máiið alvarlegt. Mál- verður ekki lengur smá yfir- J0Ú ráðhérra, sem er nýgræðing- . 1 stöðunni. Málið verður stór -PoHtískt, og það hefir margar og lniblar afleiðingar liver endalok Þess verða. ;Rúðherra, æðsti embættismaður sem engan hefir yfir sjer Alþingi; hann þreifar fyrir F’ úvað hjóða megi Alþingi. — jlv tU' l'reifar fyrir sjer um það, All • tra®ha megi á lögum, sem ar y] heflr samþykt. Hann þreif höfjnr sJer um liað, hvort yfir að bv- S’° Þ°rf að spyrja Alþingi inrj ’’ úvað skuli vera lög í land- ’Sten þingmeirihlutinn, sem "°átal'a' hahl núverandi stjórn, tra®hað sje á varðskips- íraðkT^’ -íá 6r e5ns hægt að a °ðrum lögum. Ráðherra, III. Varðskipslögin voru komin til | framkvæmda hjá f^rv.. stjórn, þótt ekki væri hún búin að skipa menn- j ina í stöðurnar. Stjórnin hafði gef- ið út reglur samkv. lögunum; skip- vei-jar voru ólögskráðir á( skipun- 1 um; byrjað var að borga sldps- ' mönnum laun samlcv. lögunum o. 1 s. frv. Útgerðarstjóri skipanna hefir skýrt oss frá, að skipverjar á „Þ6r“ hafi fengið laun sín ' greidd sarnkv. nýju lögunum frá j 1. júlí. „Þór“ var hjer syðra fram eftir sumrinu og var því auðvelt að ná til hans. „Oðinn“ var oftast fjarverandi í sumar. J. J. ásakar fyrv. stjórn fyrir það, að liún hafi ekki þegar í stað, 1 eftir að lögin öðluðust gildi, látið skrá skipsmenn varðskipanna úr 1 skipsrúmi, þar sem lögin sögðu, að. 1 skráning skyldi ekki fram fara. — Vafalaust er það vegna þekkingar- leysis J. J. á gildi skráningar yfir- Uema leitt, að hann gerir éngan grein- armun á skráningu í og úr skip- rúrni. Skipsmenn varðskipanna voru allir lögskráðir til óákveðins tíma, og þar sem lög voru komin lí gildi, er fastákváðu laiui skip- verja, var fyrri ráðningarsamn- | ingur þeirra þar með sjélffallinn úr gildi. En jafnframt því sem J. J. ásakar fyrv. stjórn fyrir þetta, upplýsir hann með vottorði frá útgerðarstjóra, að allir skipverjar varðskipanna hafi verið skráðir úr skiprúmi í tíð fyrv. stjórnar. Hvernig ber að skilja þettaf | Hvernig á fyrv. stjórn að líða það, ! að allir skipverjar varðskipanna sjeu skráðir úr skiprúmi, ef það 1 er ekki gert samkv. heimild í lög- ' skyldu virt að vettugi! • J. J. gasprar mikið um það, að laun skipherranna hafi verið of há. Þau voru 12 þús. kr. á ári. í launa- | lögunum frá síðasta þingi voru laun þeirra ákveðin 6000 kr., aun j dýrtíðaruppbótar, hækkandi þriðja hvert ár, upp í 7200 kr. Jafn- framtj var það tekið fram, að nú- verandi skipherrar mættu halda sínum fyrri launum, ef þeir yrðu áfram á skipunum. Lögin setja það í sjálfsvald veit- ingftvaldsins, ]i. e. ráðherra, að a-| kveða hvort skipherrarnir verði áfram með gömlu launakjörunum eða ekki. Ef ráðherra var því mót- fallinn að skipherrarnir hjeldu sín um fyrri launum, ]>á átti hann að auglýsa stöðurnar lausar samkv. iaunaákvæðum 1. gr. laganna, ]>. e með byrjunarlaunum 6000 kr. En hvað gerir J. J. ? Hann ræð- ur skipherrana áfram með 12 þús. kr. launum. Síðan skrifar hann hverja greinina á fætur annari, ‘þar sem hann óskapast yfir háum launum skipherranna á varðskip- unum! Er unt að gefa sjálfum sjer öllu greinilegar ó kjaftinn, en J. ■ J. gerir þarna ? VI. 1 Deila sú, sem risið hefir út. af 1 varðskipslögunum, er ekki um ]>að, hvaða laun, skipherrarnir eða ' aðrir starfsmenn skipanna eigi að hafa. Deilan er alt annars eðlis.f Hún er um það, hverjir eigi að ráða yfir skipverjum varðskip- ' anna. Er það ríkið, sem gerir skip- 1 in út, sem á að róða yfir mönnun- um? Eða eru það nokkrir ofstæk- isfullir leiðtogar sósíaliata lijer í Silki og ullar gólftreyjur fyrir börn og íullorðna mikið úrval. — Silkíslæður, verð frá 2.75. Silkihálstreflar frá 1.15. Karlm.sokkar úr ull, silki og baðmull frá 0.65. Hanesnærfötin góðu og fl. teg. Austurstræti 1. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Kaffi- og matsöluhúaið FjallkoMaa er flutt á Skólavörðustig 12 (Geysir). Réykjavík? Leiðtogar sósíalista leggja feikna mikið kapp á að þeir missi ekki tökin á þessum mönn- um. Dómsmálaráðherrann er á þeirra bandi. Sjerhver hugsandi borgari þessa lands, getur nú íhugað það með sjálfum sjer, hver endalok liann óskar í ])essu máli. Er það heppi- legt fyrir landhelgisgæsluna, að fáeinir ofstækisfullir leiðtogar sós- íalista fái ráðið því, hvernig vinnu skuli hagað á varðskipum rílcis- ins? Er það lieppilegt að eiga það undir náð þessara óróamanna, Iivort nokkurt, handtak slculi unn- ið um horð í varðskipunum ? Er það heppileg að slíkir menn geti fyrirskipáð, að varðskipin skuli bundin við hafnargarðinn, hvernig sem á stendur? Nokkur málverk frá Fljótsdalshjeraði og víðar, hefi jeg til sölu þessa daga í litla saln- um í K. F. U. M. Málverkin eru til Sýnis á morg- un (sunnud.), mánudag og þriðju- <lag frá kl. 12—6 síðdegis, en að- eins þessa þrjá daga, ]>areð jeg er á förum tíl útlanda. Aðgangur ókeypis. Freymóður Jóhannsson, málari. S| Dómsmálaráðherrann okkar tel- ur það lieppilegt, að leiðtogar sós- íalista hafi hjer öll völd. Hann hefir unnið til að brjóta tvenn Iög, til þess að verða sósíalistum hjer að liði. Hann á það á hættn, að verða dreginn fyrir landsdóm fyr- ir athæfið.Hann skeytir því engu. Sósíalistar verða að fá sinn vilja fram! Hvað gerir Alþingi? Á því velt- ur afar mikið. Samþykkir Alþingi gjörræði dómsmálaráðherrans, og þó jafnframt fordæmið, sem það skapar? Samþykkir Alþingi að af- sala löggjafarvaldinu úr sínum höndum yfir í hendur Jónasar Jónssonar frá Hriflu, eða einhvers annars, sem vill traðka á lögum þingsins? Hvað gerir Alþingi? Dómur var kveðinn upp í gær- morgun í málinu, sem hiifðað var gegn Norðmanninum, er sló Haf- liða Guðmundsson fyrir nokkru með flösku í höfuðið uppi á Bald- utshaga. Var Norðmaðuriun dannd ur til að greiða 600 kr. í skaða- bætur, ella sæta 20 daga einföldu fangelsi. En skaðabætnrnar mun hann ekki geta greitt, og mun því verða að fara í fangelsið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.