Morgunblaðið - 08.10.1927, Page 4

Morgunblaðið - 08.10.1927, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ Mikið úrval af Whist og Lhombre spilum. Heiidv. Garðars Gíslasonar. Sími 281 Ruglisingadagbók H viSskifti. ta Skínandi fagrar krystalskálar, tertuföt og vasar, nýkomið Lauf- ásveg 44. Hjálmar Guðmundsson. Gleymið ekki að besta bókin til fermingargjafa og afmselisgjafa handa telpum heitir: Anna Fia. Ný smokingföt á meðalmann til sölu fyrir hálfvirði. Lindargötu 17, uppi. Fytirliggjandi: Kalk Þakjárn Zinkhvíta Kítti. Maguús Matthíasson Túngötu 5. Sími 532. Kvölðin lengjast og kólnar tíð. og óðyrasta skemtunin er að Heilla- örýgsta og óðýrasta skemtunin lesa góðar bækur. Kaupið Glataða son- inn eftir H. Caine, þá líður kvðlðið fljótt. Vindlar eru að allra dómi, sem reynt hafa, hvergi betri en í Tó- bakshúsinu. Verð frá 7 aurum stykkið. s. Tilkynningar. Munið að fisksölusímanúmer Ól- afs Grímssonar er 1351. Tapað. — Fundið. .13 A dekkinu á m.b. „Sörla“; sem rak af Vogavík í ofveðrinu 4. þ. m. voru 3 steinolíustálföt og 1 steinolíutrjefat öll full, sem lík- legt er að hafi tekið út innarlega í Faxaflóa. Má því búast við, að þau reki hjer innan flóans. Þeir, sem kynnu að verða varir við stein olíuföt þessi, geri svo vel að gera landsímastöðinni í Vogum aðvarr. NB. Tunnurnar Amru allar ó- merktar. Nýkomid! Dyratjaldaefni í mörgum litum. Borðteppi og Púðabord. Ath. Lítið í gluggana. Verslun Egill lacobsen. Kensla. J3 Stúdent eða annar, sem er vel að sjer í ensku og þýsku, óskast til að lesa með unglingum sem ganga í skóla. Uppl. í ísafold. Þeir sem ætla að nema teikn- ingu lijá mjer í vetur, hitti mig í Iðnskólanum uppi í dag kl. 8 e. m. Get bætt við mig 2—3 nem- endum. Björn Björnsson. MaEtöl Bajei*sktöl Pilsner. Best. - Odýrast. Innlent. Vinna, 19 ,0 Vetrarstúlka óskast á gott sveita heimili. Góð nýtísku húsakynni með öllum nýtfsku þægindum. — Uppl. í síma 451. Lftið hns nálaigt miðbænum úskast til kaups. Mikil útborgun. Tilboð merkt: „Lítið hús“, sendist A. S. 1. fyrir 11. þ. m. M U N I Ð A. S. L Dagbók. □ Edda 592710117 = 7. I. O. O. F. 1091081. Mæta á Ing- ólfshvoli. Messur á morgun. 1 dómkirkj unni kl. 11 sjera Friðrik Hall grímsson (altarisganga), kl. 5 sr. Bjarni Jónsson. í fríkirkjunni í Reykjavík kl. 2 barnaguðsþjónusta, sr. Árni Sig- urðsson. Notuð verður« söngbók fvrir barnaskóla, kl. 5 sr. Árni Sigurðsson (altarisganga). í fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 2 e. h. sjer Ólafur Ólafsson. í Landakotskirkju hámessa kl. 9 f. h. og kl. 6 e. li. guðsþjónnsta með prjedikun. í spítalakirkjunni í Hafnarfirði hámessa kl. 9 f. h. og kl. 6 e. h. guðsþjónusta með ]irjedikun. Rausnaxleg gjöf. Rockefeller auðmaður, hefir nýlega gefið 2 milj. dollara til stofnunar bóka- safns fyrir Þjóðabandalagið. Og á það vitanlega að vera í Genf. Eggert Stefánsson söngvari hjelt söngskemtun í Vestmannaeyjum í fyrrakvöld fyrir fjölda áheyrenda. 'Var honum tekið.með miklum fögnuði. Eggert er væntanlegur hingað með íslandi í dag. Hjúkrunarfjelagið Líkn hefir fengið leyfi til að selja merk (blóm) til ágóða fyrir starfsem sína. Sú starfsemi er víðtæk, og verður æ víðtækari með ári hverju eins og margir Reykvíkingar þekkja; hitt gerir margur sjer ekki ljóst, að þessi aukna starf- semi hefir í för með sjer aukinn kostnað. Fjelagið er líknarfyrir- tæki, fjelagsskapur, sem hefir það mark, að veita sjúkum aðstoð ög lijúkrun, þegar heilsa bilar og ýms ir erfiðleikar steðja að heimiluu- um af þeim sökum. Það liggur því í augum uppi, að aukin starfsemi fjelagsins veldur auknum útgjöld um. Til þess að ljetta dálítið und- ir kostnaði þeim sem fjelagið hei- ir, ætlar það nú, að þar til fengnu leyfi, að láta selja merki (blóm) á morgun, sunnudag, og þekkir fjelagið svo örlæti Reykvíkinga og hjálpfýsi, að það gerirl sjer vonir um að margir, helst sem flestir, verði til að kaupa merki þetta og styðja þannig að líknarstarfsemi þeirri er fjelagið hefir með hönd um. — Kaupið því merkin, ungir og gamlir, konur og karlar! Tímarit Þjóðræknisfjelags ís lendinga í Vesturheimi, er nýlega komið hingað til lands. Er það VIII. árg. þess. Það er mjög fjöl- breytt að vanda. Af íslendingum búsettum hjerna megin hafs skrifa í það Guðmundur Friðjónsson og Steingrímur Matthíasson. Guð- mundur á þár kvæði og grein um tvo Þingeyinga, Þorgils gjallanda og Sigurbjöm Jóhannsson frá Fótaskinni, en Steingrímur skrifar um kráftaverk og andlegar lækn- ingar. Fjöldi góðra ritgerða og kvæða er í heftinu, þar á meðal kvæði eftir Stephan G. Stephans- son. Skipstapi. Talið er víst, að í of- viðri því, er geysað hefir um Norð- ursjóinn undanfarna daga, hafi danskt eimskip farist. Hjet. það „Hermóður“, og var á leið frá Helsingborg til Englands. Á því var 24. manna skipshöfn. Á mánu- dagsmorguninn fjekk loftskeyta- stöð ein neyðarskeyti frá skipinu. Síðan hefir ekkert af því frjest. En smábátur, tveir stærri bátar og allmikið af hleraumbúnaði hef- ir rekið, og er það alt talíð vera úr ,,Hermóð“. „Fylla“ hefir ver ið send frá Hull til Danmerkui þeirra erinda að leita að skipinu Á haustmóti dönsku, sem hald ið var 10. f. m. á heimili J. C 'Christensens fyrv. forsætisráðli í Hee, flntti Sveinn Björnsson sendiherra ræðu, að tilhlutan Kragli innanríkisráðherra. Á þessu móti har sendih. J. C. Christen- sen kveðju Islands sjerstaklega, og þakkaði fyrir hinn góða skiln- ing, sem hann hefði allajafna haft á sjálfstjórnarviðleitni Islendinga. Mót þetta sóttu margar þúsundir manna. Iðunn, jiilí-septemberheftið, er nýkomið út. Það flytur kvæði et’t- ir Snoilsky, þýtt af Magnúsi Ás- geirssyni, erindi eftir Tryggva H. Kvaran, tvær konur, smásögu eft- ir Einar Þorkelsson, Vængbrotna lóan, grein um Öskju í Dyngju- fjöllum, eftir Þórólf Sigurðsson, svargrein til Sigurðar Nordal frá Gerið svo vel að líta á Carters sjálfblekunga og blýanta áður en þjer festið kaup á öðrum. Þeir eru ný vara á markaðinum, fallegir, góðir og furðu ódýrir. Bókaversl. Sigf. Eymundssonar> mniii 111 n n 1 n i m 11 ri i n 111 n n 11 n i m u i m i i m 111 n n 11 n 111; i n 111 n i m rmUI Saltkjöt, úrvals dilkakjöt í heilum og hálfum tunnum fáum við með' e.s. Esju og e.s. Gullfoss. Tökum á móti pöntunum. Eggert Kristjánsson & Co. Símar 1317 og 1400. ' Hiner margefftirspurðu KEÍllers „County CaramEls“ nýkomnar aftur. TÖbaksverjlun Islandsh.f. verða í Herðubreið. Aðeins úrvals Borgarfjarðarkjöt. Dilkakjöt i heilum kroppum, lamba- lifur, hjörftu og nýru. Kaupfjelag Borgfirðinga Laugavegi 20 A. Sími 514 Morgan's Double Diamond Portvín er viðurkent best. GOTT HUS óskasft ftil kaups nú þegar A. S. í. visar é. Einari Kvaran, er hann nefnir Foksand Sigurðar Nordals; þá er og kvæði eftir Huldu, Ingólfur fagri, erlend smásaga o. fl. Málverk. Á sunnudaginn, mánu- daginn og þriðjudaginn verða til sýnis og sölu í litla salnum í K. F. U. M. nökkur málverk frá F.jóts- da.'sítjeraði og víðar, eftir Frey- móð Jóhannsson málará. Myndim- ár verða aðeins til sölu þéssa þrjá daga, því Freymóður fer úr hæn' um í næstu viku. Aðgangur er ókeypis* Takiö þaö* nógu snemma. Bíðið ekki með a& taka Fersól, þangað bér eruð orðin lasina- Kyrsetur og Imúverur hafa skaðvænteg ibetf A Uffærin og svekkja líkamskraítana. Paö fer bera ó taugaveíklim, rnaga og nýrnasjúkdói»«»* gjgf í vððvum og liðamótum, soefnlevsi og þwv*® og of fljótum ellisljóletka. Byrjiö því straks í dag að nota Fersól, feniheldur þann lífskraft sem líkaminn þarfnast Fersól Ð. er heppilegr^ fyrir þá sem haf®* UÍIingarðrðugleika. Varist eftirtíldngar. Fæst hjá héraðslskninn* lyfsölum og 5ími 27 hdma 2127 nálning

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.