Morgunblaðið - 11.10.1927, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.10.1927, Blaðsíða 4
□ □E 4 MORGUNBLAÐIÐ Mikið úrval af Whist og Lhombre spilum. Heildv. Garðars Gíslasonar. Sími 281. m-Tm 1 Viðskifti. í. S. í. í. S í. Snemmbær kýr, ung', hraust og góð til sölu. Upþl. í síma 591. Vindlar eru að allra dómi, sem reynt hafa, hvergi betri en í Tó- bakshúsinu. Verð frá 7 aurum stykkið. Kaupið Glataða soninn. ÞaÖ er góö bók og ódýr. Sokkar, sokkar sokkar frá prjónastofunni „Malin“ eru ís- letiskir, endingarbestir og hlýj- astir. Ung kýr, sem ber sjö vikur af vetri, er til sölu. Upplýsingar gef- ur Gunnar Gunnarsson, Hafnai-- stræti 8. Anna Fía heitir bókin, er allar t e I p u r þurfa aö lesa. Anna Fía vill eignast vin- stúlkur á hverju heimili. Sel nýja síld. Pantið í sxma 99 í Hafnarfirði. Jakob Sigurðsson. Tvær skinnkápur til sölu með tækiíærisverði (Nuria og Seal Kasce) á saumastofunni á Túngötu 2, sími 1278. I VinnA, Tvær stúlkur óskast á greiða sölustað í nánd við Reykjavík. — llpplýsingar í síma 765. 1 Kensla. Tek að rnjer kenslu í ensku, dönsku* þýsku, íslensku og reikn ingi. Magnús f’’innbogason stud. mag. *Til viðtals á Mensa kl. 12—1 og 7—8. Leiga. .0 Piano óskast til leigu. Upplýs- ingar í Hljóðfæraverslun Katrínar Viðar, Lækjargöt n 2, sími 1815. □ □E □ □ □□ □ Gölfteppi fyrir ‘hvirði. Fyrir erlenda. verksmiðju selj- um við nökkur gólfteppi óheyriiega ódýrt. Stærð 274-320 em. Verð 119.50 .— 206—320 em. Verð 86.00 Smáteppi („Forleggere'‘) V lcr. 6.65. Tepþi þessi eiga að seljast fyrir 15. okt., svo fólk ætti að nota tækifærið og kaupa, meðan verðið er svoixa iágt. □BE □ ]□□ íþróttaæfingan fjelagsins hefjast miðvikudaginn '12. okt. og verða í vetur sem hjer segir: Fimleikar. II. flokkur. Þriðjudaga of föstudaga kl. 8—9. Fimleikar. I. flokkur. Þriðjudaga og föstudaga kl. 8—9. íslensk glíma. Miðv,- og laugardaga kl. 8^10. Hnefaleikar. Miðvikudaga kl. 7—8. Grísk-rómverska glíman verður auglýst síðar. Fimleikarnir verða í fimleika sal barnaskólans. — íslenska glíman og hnefaleikarnir í fim- leikaliúsi mentaskólans. Kennari í fimleikum og íslenskri glímu verður Jón Þorsteinsson frá ,1-Iofstöðum. Kennax-i í hnefaleik Peter Vige- lund. Fjelagar, sækið vel æfingar og Ixyrj ið strax! fNýir fjelagar láti innrita sig á læfingum. Munið aðalfund fjelagsins í kvöld kl. 8 síðdegis. Stjórn Ármanns. íslenskar afurðir; Vænt og- vel verkað hangi- kjöt. — Nýtt ísl. smjör, Nýtt skyr, Ný kæfa, Ný ísl. egg, Rúllupylsa, Soðinn og súrsaður hvalur, Riklingur, Reyktur rauðmayi, Þur og pressaðtur þorskur, Gulrófur sunnan af Strönd Kartöflur af Akranesi. Versl. Bjðmiaii. Berystaðastræti 35. Sími 1091. NB. Alt sent heim. Epp til sudu og bökunar og Herragarðssmiör nýkomid. Odllr bík l dag - 25°. dVrarl á morgun! Hafið þjer gerst áskrifandi að „Minningum“ E. Þorkelssonar ? Siðasta tækifæri i dag! Hringið í síma 1846, 185 eða 948 og þjer sparið V* verðs bókarinnar. einkásalan átti að gefa? S. J. láðisc áð géta þess. Annars er það óþarfa krókaleið, að koma á einkasölu á tóbaki og nota hana sem einskonar hræðu, til þess að koma í veg fyrir innflútning tóhaks. Væri miklu rjettara að banna hreiulega allan innflutning á þessari vöru. S. J. virðist jafn illa að sjer um kosti frjálsrar samkepnisverslnnar eins og ókosti einkasölufyrirkomu- 'lags. Ætti honum þó ,að vera vork-iEvróPu löngað norður eftir og má nnarlaust nú, að þekkja yfirburði heita sama hitastig í Suður-Eng- hinnar frjálsu verslunar, þar sem landi og hjeFsunnan lands. Skamt svo vel að líta á ’ ' Carters sjálfblekunga og blýanta áður en þjer festið kaup á öðrum. Þeir eru ný vara á markaðinum, fallegir, góðir og furðu ódýrir. Bókaversl. Sigf. Eymundssonar. Kaupið Morgunblaðið. Qiann undanfarið hafði starfað við tóbakseinkasöluna, en eftir að hún var lögð niður, hefir lxann starfað við samkepnisverslun, h. f. Tó- baksverslun íslands. S. J. veit það vel, að nú þýðir ekki að bjóða mönnum þær vörur, sem cinkasal- an neyddi upp á menn oft og tíð- um áður, meðan hún var ein um hituna. S. J. talar um tekjutap ríkis- sjóðs af því að leggja. tóbakseinka- söluna niður. Er margbúið að sanna, að tekjur einkasölunnar hrugðust 'gersamlega, og að ríkið fekk langsamlega meiri tekjur ktrax eftir að verslunin var gef- in frjáls. Þá talar S. J. unx „ótrúlega n.ik- il útgjöld fyrir ríkissjóð“ við það að innheimta tekjurnar með tolli, eri ekki í einkasölu. Það lrefir ver- ið sannað, að öflun teknanna í einkasölu kostaði ríkissjóð 41%, en ekki nema 3—4% að afla þeirra með tollum. Þannig fer þá þessi rökfærsla Sigurðar út um þúfur. S. J. treystir því, að núverandi stjórn og komandi þing undixbúi komu tóbakseinkasölunnar aftur. Þó telur hann hyggilegt að rasa ekki fvrir ráð fram að þessu. Því svo verði að húa um hnútana, að einkasalan standi um aldur og æfi. þegar hún komist á aftur. Á þessum síðustu orðum Sig- urðar má nokkuð sjá, livað sósía- listar ætla sjer í þessum efnum. Þeir ætla sjer að lieimta það af uúvefandi stjórn, að hún undirbúi tóbakseinókun að nýju. Á svo að skella einokunni á, þegar bxiið er áð ganga svo frá öllu, að trygt þyki að einokunin geti staðið óá- reitt um aldur og æfi. Þessi boðskapur sósíalista kem- ur mönnum ekki á óvart. Þeir vilja þjóðnýta alla verslun ( land- nu, eins og alt annað er að fram- leiðslu landsmanna lýtur, Bftir er að vita hvað Framsóknarmenn eru sföðugir í rásinni. Láta þeir sósía- ö lista kúga sig tili þéss að fara að einoka ýmsa þætti vershyxarinnar aftur.f Framtíðin verður að skera rir fyrii' norðan land er kaldur aust- an loftsti’aumur ættaður noi'ðan úr íshafi. iVeðurútlit í Reykjavík í dag: Suðaustau kaldi. Þykt loft og regn öðru hvoru. ísfisksala. Belgaum seldi afla ^ sinn í Englandij í gær, fyrir 1921 ■ ^ sterlingspund og auk þess báta- fisk fyrir 221 pund. Áður hafði hann sent fisk úr sömu veiðiför til Englands með Júpíter og fekk fyrir hann 345 pund. — í skeytinu um söluna er sagt frá því, að ís- fiskmarkaður sje fallinn í Grims- by. Goðafoss kom hingað á sunnu- ídagskvöldið að noi'ðan, með margt Tai’jxega. Hann fer hjeðan í kvöld áleiðis til útlanda. Meðal farþega 'verða: Olafur Thors alþingismað- ixir og frú haxxs, Ásgeir Þorsteins- soxx verkfræðingúr, Jón Bjarna- son og ungfrú Ástheiður Egilson. Nova kom hingað á sunnudags- kvöldið að uorðan. ísland fer lijeðan til Norður- lands í kvöld. „Rökkur“ 4. hefti, er nýkomið Út. Það flytur meðal annars rnynd af frú Soffíu Kvaran og grein um leikstarfsemi hennar. Þá eru og „endurminningar frá Ame- 'ríku,“ eftir ritstjórann. Dánarfregn. Sigurður Nordal og kona hans hafa orðið fyrir þeirri sorg’ að missa 4 ára gamla dóttur hvi. Dagbók. . Q Edda 592710117 = 7. I. O. O. F. — H. 10910108. Veðrið (í gær kl. 5): Grunn lægð fyrir suðvestan landið, en hæð yfir Norðurhafinu. Norður- sjónum og Mið-Evrópu. Hlýr suð- rænn loftstraumur frá Suðvest.xr- sína, Beru, hið efnilegasta barn. Hún dó í fyrrinótt, eftir tveggja mánaða Jegu. Aðalfundur Glímufjelagsins Ár- manns, verður haldinn í kvöld kl. 8, en íþróttaæfingar fjelagsins hefjast á morgun, og ætlar fjelag- ið auðsjáanlega að halda þeirn uppi með sama dugnaði og undan- farna vetur. Heldur það uppi mi í vetur fimleikaæfingum í tveijn- ur flokkum, lætur æfa og kenna íslenska glímu, hnefaleika og grísk-rómverska glímu. Hefir það á að skíþa færustu kennurum i lxverri grein. „Ármann“ er eitt með athafnamestu íþróttafjelögum Iijer í bxe og á mikinn og góðan þátt í þeim vexti og viðgangi, sem orðið lxefir í íþróttalífinu hjeu. Dómur mun bráðlega verða kveðinií upp í bruggunarmálinu síðasta, því, er sagt vax* frá hjer í blaðinu fvrir skömmu. Hefir ítar- leg rannsókn farið fram í þvx að undánförnu. Togararnir. Frá Englandi hafa komið Maí og' Karlsefni. Af veiðum komu um og eftir helgina: Skallagímur, 78 tunnur, Skúli fógeti, með 103 tunnur, Otur Nýkomid ! Dyr&fjaldaefni í mörgum litum. Borðfteppi og Púdaborð. Ath. Lítið í gluggana. Verslun Egilt lacobsen. Hinar margefftirspurðu KeillErs „County Caramels“ nýkomnar aftur. Tóbaksver^lun IslandsK.f. verða í Herðubreið. Aðeins úrvals Borgarfjarðarkjöt. 5ími 27 heima 212? nxeð 1700 körfur, Baldur með 1700 körfur, og Gylfi, xneð 300 körfur. Skúli fógeti og Skallagríinur liætta saltfiskveiðum og fara að veiða í ís. Togarar segja mjög fiskitregt. Til dæmis fór GylfE kringum land, og var í 9 daga útir og segir alstaðar fisklaust.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.