Morgunblaðið - 11.10.1927, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.10.1927, Blaðsíða 6
ItORGUNBLAÍtft) 6 li. f. Trolle & Rothe starfa fyrir, liafa þau aldrei gefið tilefni til að láta iögsækja sig til greiðslu á 'ikaðabótakröfum, hvorki í rjett- 'iiætum nje órjettmætum kröfum. Fjeiög þessi hafa ávalt refjalaust greitt rjettmætar kröfur og hvað órjettinætar kröfur snertir hafa þau ávalt1 gert viðskiftamenn sína full-ánægða með velvildar (Kul- ance) bótum. Nú vil jeg spyrja: Getur hr. Tuliniusi f. h. Sjóvá- fcryggingarfjelags íslands sagt'hið sama! 2. Þá kem jeg að hiuu atriðinu par sem hr. Tulinius gefur í skyn, að kornið geti fyrir, að umboðs- menn eriendra fjelaga sjeu ekki nógu „kritiskir" á áhættunum og taki jafnvel ljeleg skip sem góð^ fyrir sama verð og var rjettilegá tekið fram, að þetta sje ekki heppilegt til þess að venja íslend- inga á að vanda til útgerðar sinn- !ar og draga úr druknunarhættu. Hjer er um þungar ásakanir að ræða, þar sem umboðsmenn erl. fjelaga er brigslað um ótrúmensku við fjelög þau, er þeir starfa fyr- ir og á þá eru bornar þungar sak- ir um að þeir beinlínis stuðli að aukinni druknunarhættu. Þessar1 ásakanir koma úr hörðustu átt, þar sem vitanlegt og sannanlegt er, að einmitt Sjóvátryggingarfjelag íslands hefir tekið að sjer áhætt- ur þær, sem taldar hafa verið með hinum lökustu, er hjer hafa verið teknar á síðari árum, þótt sem betur fer, þær ekki liafi haft mann tjón í för með sjer. Jeg skal ekki fara frekar út í þetta að sinni, en verð aðeíns að skora á hr. Tulinius, að gefa opin- bera yfirlýsingu um, að ásökun þessi gildi hvorki mig, sem for- stjóra h.f. Trolle & Rothe nje nefnt firma, eða að öðrum kosti að gefa skvrslu um þær áhættur er við höfum tekið f. h. fjelaga ’okkar og sem geta heimfærst und- ir ofannefnd ummæli hans. Jeg bíð með eftirvæntingu eftir að verða annaðhvort hreinsaður af áburði þessum eða sakfeldur. Oarl Finsen. Uörpuveiðar (landhelgi I vor og sumar skrifaði jeg greinir undir þessari fyrirsögn í Mbl., en gegn þeim greinum mín- 'um skrifaði forseti Fiskifjelagsins Kristján Bergsson. Þó nokkuð langt sje frá liðið, verð jeg að taka þar til máls, sem jeg endaði þá, en það verður þá auðvitað að svara grein Kr. B. frá 16. júlí s. 1. í Mbl. Kr. B. finst jeg vera kominn þar — „svo laugt í vaðli einum“ — sem er um notkun ,snurrevaad‘ í landhelgi, — að honum finst jeg naumast svaraverður — en tekur þó þannig til, — að málefnisins vegna verði liann þó að halda áfram að skrifa. (Síðan liann skrif aði síðustu grein sína um þetta mál 16. júlí s.l. Iiefir þó ýmislegt gerst, sem þá var ekki orðið, sem síðar mun vikið að). Mig furðar ekki á því, þó Kr. B. farist þannig orð í minn garð — og minna stjettarbræðra (sjó- mannanna) eins og honum farast í síðustu grein sinni í Mbl. frá 16. júlí; — því skv. hans eigin ályktun og ummælum er sjómanna 'st.jettin sú stjett manna, „sem ekk- ert vill læra og ekkert getur lært' ‘ o. s. frv. — Ljót umsögn af for- iseta Fiskifjelagsins. Kr. B. þykir það ljótur rithátt- ur hjá mjer — að jeg ber honum á brýn að hann segi rangt frá mót betrij vitund, og honum vefst ekkert tunga um tönn um leið og hann rennir niður sínum fyrri um- niíelum um skoðun Vestfirðinga á notkun „snurrevaadcr“ í land- helgi. Kr. B. viðurkennir í síðustu grein sinni — þó hOnum auðvit- að sje það mjö|hnauðugt — því þar með er hans öruggasta vígi hrunið, að Austurlandfiskifjelag í Noregi hafi á fundi sínum í vor samþykt að fela stjórn sinni að fara þess á leit að „snurrevaad“ ’væri bönnuð innan landhelgi á minna dýpi en 50 m. „Ræketra\vl“ ber hann á móti að búið sje að banna þar í landhelgi, á sama dýpi. í „Fiskeren" frá 4. maí þ. á., þar sem talað er um þennan við- urkenda Austurlandsfund norskra fiskimanna á 2. síðu stendur: „Eins og við nú höfum fengið bann á notkun ,ræketrawls‘ á grynnra vatni en 60 m., verðum við líka að fá bannað „snurrevaad", sem skefur botninn, ekki síður en „ræketra\vl.“ Hvað við sjeum mikið betur á vegi en Norðmenn, færir Kr. B. Isem sönnun, lög nr. 27, frá 20. júní 1923, um bann gegn drag- nótaveiðum í landhelgi, með hjer- aðssamþyktum; „geta menn feng- ið „snurrevaad“ bannaða, fyrir sínu landi, eins langt og landhelgi nær.“ Það er satt, lögin heimila bannið, en núverandi forseti Fiskifjelagsins hefir fram að þessu lagst á móti því, að hjeraðssam- þyktirnar kæmust á samkvæmt gildandi lögum, því sá ljóður er 'á lagasmíðinni, að samþyktirnar ná aðeins staðfesting ríkisstjórn- arinnar að Fiskifjelagið mæli með því. 7 Hafnamenn urðu s.l. vetur fyrir áfskaplegum ágangi útlendra (danskra) skipa, er stunduðu veiði “með -,,snurrevaad“ þar uppi í land- steinum, svo þeir gátu naumlega fetundað sína veiði með netum og lóðum, fyrir yfirgangi skipanna. Samkvæmt áðurnefndum lögum sækir lireppsnefnd Hafnahrepps fevo um að bönnuð væri veiði með „snurrevaad" fyrir landi Hafna- lirepps. Umsóknin er auðvitað send til Fiskifjelagsins, og hvað skeður, /forsetinn leggur mjög ótvírætt á móti því, að hið umbeðna bánn sje veitt Hafnamönnum og tilfærir í umsögn sinni, sem ástæðu, aö Norðmenn sjeu mjög hrifnir af þessu veiðarfæri og vilji verja 'iniklu til að menn þar vildu nota það sem almennast — sem er ósatí. Einnig bætir hann við umsögnina nokkrum vel völdum orðum um sína eigin skoðun á þessu veiðar- færi, en endar með því að hanu vísi til frekari umsagnar það sama og hann sagði um Skjálfanda. Annars ber umsögn försetans það tvímælalaust með sjer, að hann er mjög hrifinn af þessu veiðarfæri og hvetur Hafnamenn Utfluttar isl. afurðir i sept. 1927. Skýrsla frá Gengisnefnd. Fiskur verkaður . , . . . . . . 4.634.180 kg. 2.428.340 ki* Fiskur óverkaður .... . . . 1.542.150 — 442.310 - ísfiskur ... ? 329.000 — Síld 2.152390 — Bræðslusíld . . . 344.400 kg. 24.520 — Lýsi ......... 192.800 — Fiskimjöl 333.440 — Síldarolía 407.570 — Sundmagi 11.050 — Hrogn 8.600 — Síldarhreistur 1.500 — Dúnn 25.960 — Hestar 26.060 — Saltkjöt 27.120 - Gærur saltaðar ... 710 tals 2.900 — Húðir saltaðar . . . 1.440 kg. 1.440 — Skinn, sútuð og hert . . . . . . 3.070 — 54.200 — Ull . . . 60.440 — 170.620 — Prjónles ... 830 — 6.600 — Refir 850 — Samtals 6.647.270 kr. Jan.—sept. 1927: 36.757.160 seðlakrónur — — — 30.037.670 gullkrónur. Jan.—sept. 1926 : 31.248.310 seðlakrónur — — — 25.523.430 gullkrónur. Jan.—sept. 1925: 49.860.340 seðlakrónur — — — 34.455.000 gullkrónur. Aflinn. Hamkv. skýrslu Fiskifjel.: Fiskbirgðir. 1. okt. 19tí7: 291.598 þur skp. 1. okt. 1927: 111.716 þur skp. 1. — 1926: 226.404 — — 1. — 1926: 130.388 — — 1. — 1925: 291.597 — — 1. — 1925: 130.000 — — sem aðra, að nota það sem mest. Segir í brjefi til Hafnainanna það ■alveg ósatt hjá umsækjendunum að nokkur hafi aðra skoðun á ''„snurrevaad" en þá, að hún sje alveg meinlaust veiðarfæri og tek- ur sjálfan sig ekki þar uiidan. Jeg tilfæri þetta lijer bara til að sýna, að forsetinn fer með rangt — annað livort í grein sinni í Morgmiblaðinu 16. júlí, eða í svarinu til Hafnamanns, — af því það er hvað á móti öðru. Stefán, Sigurfinnsson. Gengið. Sterlingspund............ .. 22.15 1 Danskar krónur...........121.90 Norskar krónur.............120.20 Sænskar kr.................122.57 Dollar....................4.55i/á ÍFrankar................... 18.04 Gylliui................... 182.80 JMörk......................108.62 Vor um haust. ur ttm hana víð þá tílhugsun. Henni hraus hugur við því, seni Valerie hafði sagt um bænir sínar og bölvunina, sem hvíldi yfir Condillac. Að lokurn reis hún á fætur og gekk út í hallargarðinn tíl þess að spyrja um hvort enginn sendiboði hefði komið, etida þótt hún vissi að tími gat ekki verið kominn til þess að nein fregn væri komin af Maríusi. Síðan gekk hún fram og uftur um hallargarðinn langa lengi og beið þess að ein- hverjar frjettir kæm.i. Og stöðugt horfði hún upp eftir Isére- veginum, til þess að( vita hvort hún sæi engan þar á íerð. pnnnig liðn ttokkrar klukkustundir og var komið undir sól- arlag. pótti t hún þá vita, að ef' eitthvert óhapp hefði hent Maríus, þá mundi hún ekki fá neinar fregnir af því þá um kvöldið. Svo reyndi hún að hrista af sjer hræðsluna og herða upp hugann. Pað var ekki von að þeir væri komnír aftur. Og var ekki alveg ástæðnlaust að vera h:ædd ur> Maríusf Haun var sterkur og vígfimur og Fortunio var með homun. pað var enginn efi á því að þeir höfðu borið hærr.i hlut. Að lokum sá hún hylla undir ríðandi mann á leiti nokkru. Fór hann hratt yfir og heyrðust brátt í kvöldkyrðinni hófa- . kellir á veginum. Upp úr áuni lagði dálitla gufu svo að hún gat ekkí þekt mannmn. Og nú gre.ip hana nýr ótti. Hvernig stóð á því að ekki kom nema einn maður ? Hvor þeirra var þarna á Iciðinni, og livað hafði orðið af binumf Guð gæfi að það væri Maríus, sem var að koma. Að lokum gat hún giæint manninn, er hann átti skamt eftir til hallarinnar. Hún sá að annar handleggur hans var reifaður og í fatla. Og þá hljóðaði hún hátt, því að hún þekti manninn. pað var Fortunio! parna kom Fortunio einu og særður og þá var engum blöðum um það að fletta að Mar- íus var dauður! Hún riðaði og henni lá við falli. Hún greip hendinni að Iijartastað, því að hcnni fanst hjartað ætla að hætta að slá. A lt liringsnerist fyrir augunum á henni og þannig beið hún i'rjettanna. Nú heyrðist hófadynur á síkisbrúnni og færðist hami inn í kastalagarðimii Svo hratt fótatak margra manna er þyrptust um aðkomumann. Hertogaynjuna langaði líka til að fara þangað, en húni gat ekki hreyft sig. Beið hún því þarna og hallaðist upp að garðveggnum. Að lokum kom' Fortunio og mátti sjá það á göngulagi bans, að hann. var eins og lurkum laminn. Hún gekk eitt eða tvö skref á móti honum. — Jæja, hvernig gekk ykkuv ? mælti hún og var röddin iám. — pað fór eins og það átti að fara og eins og þjer munduð óska, svaraði hann. Henni varð svo mikið um það, er óttafarginu varl ljett af henni, að hún fekk andköf og kom engu orði upp um hríð. —- En, hvar er Maríus? stundi hún upp að( lokum. — Hann varð eftir til þess að fylgja líkinu heim. peir eru á leiðinni hingað með það. — peir, hrópaði hún. Hverjir '1 — Munkarnir í klaustri liins heilága Franz. pað var eitthvað í málrómi hans og fasi, sem vakti hjá benni illan grun. Hann var öðru visi en hann átti að sjer að vera. Hún greip þá í handlegg hans og neyddi hann til að horíast í augu við sig. — Segið þjer mjer satt, Fortunio ? mælti hún af ákefð. Hann horfði rólegur á hana. Svo lypti hann höndinni og mælti: — Jeg sver yður það við sáluhjálp míua, að Maríus er lieill á húfi. pá var hún ánægð og slepti lionum. — Kernur haun hcim í kvöld? — Nei, þeir koma ekki fyr en í fyrramálið. Jeg var Sendur á undan til að segja yður frá því. — pað er skrítið, að hann skyldi finna upp á þessu. En — bætti hún við og brosti lymskulega — við getum fengið cinhverjum af munkum þessum liæfilegt verk að vinna! Einni stundu áður hefði hún fúslega gefið Yalerie frelsi, ef hún hefði getað kevpt sjev með því vissu um það, að Mai'íusi hefði gengið að óskum. Hún hefði gert það með gleði, því að þá var vissa fengán fyrir því, að Maríusí var orðinn einkaerfingi að Condillac. En nú þegar hún var viss um þetta, þá vildi hún gera meira fyrir son sinn; ágirndin hafði aftur náð yfirhöndinni hjá henni. Úr því að Flori- mond var dauður, þá var sjálfsagt að Maríus giftist Valerie og fengi Lo Vauvray-óðalið með henni. Hún þóttist vita, að nú hefði hún þó að lokum alt ráð Valerie í hendi sjer. Stúlkan hafði fclt ástarhug til þessa vitskerta Garn- aches, er þar sem honum var nú( rutt úr| vegi, var Valerie í sorg, ogt þegar kona er í ástarsorgum, lætur hún sig lítt skifta hverjum hún giftist. Hertogaynjan þóttist þekkja þetta af eigin reynd, þá er faðir hennar neyddi hana til að giftast hertoganum í Condillac, sem var miklu eldri en hún. fiún hafði átt elskhuga og meðan hann lit'ði liafði hún þver- tekið fyrir að giftast hertoganum. En elskhugi hennar fjell í einvígi í París, og þegar hún frjetti það, gaf húu upp alla

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.