Morgunblaðið - 13.10.1927, Page 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
ber saman um að
sje besL
Fœst i flestum
malvöpuverslunum.
Skrllstofiherbergl
á öðru lofti i PAsthússtræti 7 til leigu nú þegar.
Upplýsingar I fslandsbanka kl. 10—12 virka daga.
Skjalaskðpnr
(kartoteksskápur)
óskast til kaups nú þegar. A. S. í. vísar á.
Hðgöngomíðar
að prjedikunum Haralds Níelssonar prófessors fást hjá:
Bókaversl. ísafoldar, Bókaversl. Sigf. Eymundssonar, Bókaversl. Ár-
sæls Árnasonar, Silkibúðinni og Hljóðfæraversl. Katrínar Viðar.
í d a g
kl. 1 e. h. verða nokkrir ungir fallegir húnverskir hestar
seldir á Hverfisgötu 4
[pDrt Barðars Bíslasonar].
Sængnrdúkar, — Fiðurhelt
ljereft og Dúnhelt ljereft,.
selt með ábyrgð.
Rúmteppi — Rekkjuvoðir,
Laka- og Sængurveraefni.
Hvergi meira úrval.
Margar gerðir af
Rúmstæðnm
bæði úr járni og trje,
BARNARÚM, og hinir
afarþægilegu
y
Beddar
F I Ð U R
í sængur og koddla
gufuhreinsað og lyktarlaust.
Hálfdúnn,
íslenskur æðardúnn 1. fl.
Islensk skáldsaga.
„Vefarinn mikli frá Kasmír.' ‘
Eftir H. Kiljan Laxness.
Nokkur stormur reis um þessa
bók meðan liún var að koma út.
Sá stormur hefði líklega, hvergi
getað myndast nema hjer á landi.
Þó bókin sje að ýmsu leyti sjer-
stök, djarfari og bersögulli, en títt
er um ískenskar skáldsögur, þá
myndi hún hvergi í menningar- og
bókmentalandi hafa vakið annað
eins rót. Og það af þeirri einföldu
ástæðu, að þessi tegund skáld-
'sagna er þar nú ekki lengur ný-
næmi.
Nú er þessum gusti, sem nm bók-
ina og höftmdinn varð, lokið að
mestu, og friður og róleg íhugun
komin í staðinn. Ætti því að vera
óhætt að minnast á liana án þess
að neitt fárviðri dyndi yfir.
Hið fyrsta, sem manni dettur í
hug, þegar maður leggur bókina
frá sjer, að loknum lest.ri, er vit-
laus fjörhestur, sem æðir tryltur
íutan vegar, sparkar möl og grjóti
víða vegá, rífur ]>úfur og slettir
leirnum langar leiðir, tekur eiu-
staka snildarspor, glæsilegur,
gammvakur, en fatast svo gangur-
inn jafnskjótt, óg sami leikurinn
byrjar á ný, svo þeir, sem á borfa,
snúa sjer nndan.
Halldór K. Laxness minnir á
slíkan trylling, sem býr víir mikl-
um og mörgum kostum, en hirðir
teklci um lagða veginn, brautina, en
þeysir í þýfið og æðir þar nm, án
þess að ná sjer niðri á nokkrum
gangi nema endrum og eins.
Höfundurinn hefir tekið sjter fyr-
ir hendur að lýsa í þessari bók
tungum manni, vel gefnum og
iþróttmiklum, sem berst út i hið
tegilegasta skoðanaöngþveiti og
lendir ]iví í gífurlegri sálarlegri
baráttu. Allar lífsskoðanabylgjur
nútíðarinnar brotna á honum. —
Alla hylji mannlegra tilfinninga
verður hann að kafa og kanna. —
Hann lætur hann ýmist velkjast og
þvælast í svartasta bölsýni, í hat-
römmn trúleysi eða hann lyftir
honum. upp í hrifni og eldmóð
'trúartrausts, mannkærleilta og
samtilfinningar með öllu og öllum.
Hann gengur í gegnum hverja eld-
'skírnina á fætur annari, stígur og
/fellur, ])roskast aftur og fellur á
ný. Hann leitar til kaþólskrar tru-
ar, í skant kirkjunnar, en nær
þar engri fótfestu. Hann gerir
skírlífið áð hugsjón sinni, en svík-
ur þá hugsjón áðnr en varir. —
Hann er orðinn að leiksopp sjálfs
' sín. Og þegar hann í sögulok er
kominn enn á ný undir vald og
vernd kaþólskunnar, og sigrar
sjálfan sig, og rekur barnsmóður
sína frá sjer, veit rnaður ekki
liverju maður á að trúa. Er hann
kominn úr hafrótinu í höfn? Eða
er þetta aðeins stundargriða-
staður?
Steinn Elliði er ekki einstakling-
ur. Ef höfundur hefir ætlað að
gera hann úr ga.rði með sjálf-
stæðan persónuleik, hefir honum
mistekist. Steinn er aðeins ímynd
þess nútímamanns, sem lendir í
brimróti nýrra og ólíkra. lífsskoc-
ana, sem nú flæðir yfir veröld-
ina. I raun og veru eru fáar per-
sónur í bókinni einstaklingar.
Þær eru flestar ímyndir — flestar
„typur“. Þær skortir flestar eða
allar lífsanda og hjartslátt hins
‘persónulega manns, einstaklings-
ins.
Það er ef til vill vegna þessa
skorts, að öll sagan, allar persón-
urnar eru ósannar. Þær liefðu
ekki þurft að vera það, þó þær
sjeu ímyndir, ef höfundurinn hefði
ekki teflt öllum atburðum, öllum
skoðunum, öllum ferli persónanna
út á vstu ])röm öfganna. Laxness
veður upp yfir höfuð í öfgum, og
þær setja ósannindablæinn á bók-
ina. Frásögnin er „búin til“, elcki
lifuð.
Hefði ekki Kiljan getað gert
betri bók, ef hann hefði stilt bet-
ur í hóf með öfgarnar? Var hon-
um ekki í lófa lagið, að lýsa bar-
áttu Steins Elliða, þó hann þvældi
honum ekki í sífellu í saur og sið-
leysi? Svo mun flestum finnast.
Það er skamt öfganna milli. —
Laxness hefir stórspilt. sögunni
með öfgunum, sett ósanníndablæ á
frásögnina. gert persónurnar ótrú-
legar, og brotið niður þá megin-
reglu góðrar skáldsagnalistar -—
að segja svo frá, að trúað verði,
spenna, bogann ekki hærra en svo,
að ekki bresti.
Því ber ekki að neita; að það
er mikill þróttur í þessari bók,
snjöll tilþrif, á stöku stað, sem
sýna, að það, er eitthvað að brjót-
ast um í höfundi hennar, að hann
á yfir meiri krafti að búa, en
meðalmaðurinn. En þessi kraftur
er enn ótaminn, óbeislaður, og það
er svo að sjá, að Laxness vilji
ekki temja sjálfan sig. En á með-
an svo er, verða gönuskeiðin
mörg.
Stíll Laxness er sjerkennilegur,
en víða ófagur og óþjáll, þó sum-
staðar detti hann niður á glitrandi
setningar. En málið er hraldegt,
svo hraklegt, að það er ósamboðið
jafn miklum efnisrithöfundi og
Laxness er, að kast.a svo til þess
höndunúm sem hann gerir. Þar
ægir ölln saman. Málið á bókinni
er einskonar ruslakista, safnþró
orðskrípa, afbakaðra tökuorða og
■tilvitnana í erlend mál. Þar er alt
látið fara og fljóta, sem örum
manni getur í hug komið.
i „Vefarinn“ er elcki mikið skáld-
verk; gallarnir eru augljósir, áber-
andi og ^miklir. En bókin er engu
að síður merkileg. Hún er einskon-
a.r „tákn t.ímanna“ — vaxin úr
skoðana-óskapnaði síðari ára, ár-
anna eftir styrjöldina, þegar and-
leg verðmæti hrundu í rústir, og
nýrri lífskoðun skaut upp úr öllu
rótinu eius og fálmandi hönd. —
Bókin er sjálf einskonar skáld-
sögu-óskapnaður.
J. B.
i Til Strandarkirkju frá B. Ó.
5 kr. Nonna 5 kr. Sveitastúlkn
5 kr. S. R. 5 kr. K. 5 kr. N. N.
15 kr. N. N. 2 kr. N. N. 3 kr.
Onefndri 2 kr.
Nýkomið !
P e y s u r
mislitar, $§£
á karlmenn og drengi. $§£
Einnig ^
Kven-prjónavesti, ^
nýjasta tíska. a*
Athugið g'luvffana!
Verslun
Egill lacobsen.
Dömupels
(Beaverskinn), mjög fallegur, til
sölu í klæðaverslun
H. Andersen & Sön.
Aðalstræti 16.
lllRlllDM.
Stúlka ábyggileg og þrifin,
óskast í nýlenduvöruverslun.
Upplýsingar kl. 4—6 í dag
á Vesturgötu 48.
□
3BQ
□
Regnfrakkar
nýkomnar, margar tegundir
■og litir.
Alfatnaður
ódýrastur í bænum.
Mest úrval.
Vðruhúsið.
□Hi=n=
□□□
Egg,
Hvítkál,
Gulrætur,
Rauðrófur,
Gulrófur,
Laukur,
Purrur,
Selleri,
Vínber,
Epli
nýkomið í
Sími 434.
góðu „The Fairy of the
home“ eru komnar aftur í
heildsölu og smásölu
Verðið lækkað.
60 litir af flosgarni
á leiðinni.
h G. Guilia s Co.
Austurstræti L