Morgunblaðið - 20.10.1927, Blaðsíða 1
VIKUBLAÐ: fSAFOLD
14. árg., 242. tbl.
Fimtudaginn 20. október 1927.
teafoid*rpir?)utiíiQÍ?5j® b.i
Afarskemtilegur gamanleikur í 8 þáttum.
Aðalhíutverk leika:
Ramon Novarro, Harriet Hammond, Westley Barry.
Allir eru þetta vel þektir og lxeimsfrægir leikara, þegar
oar við bætist hið hrífandi og skemtilega efni myndarinnar,
er óhætt að mæla með henni sem einni af þeim bestu, sem völ
er á. — Áðgöngumiðar seldir frá kl. 4.
Jarðarför Giuðmundar Sigurðssonar skipstjóra, fer fram föstudag-
inn 21. okt., hefst með lniskveðju kl. 1 að lieimili liins látna, Bröttu-
götu 6, Hafnarfirði.
Aðstandendur.
Gleiðgosinn.
Kosningabrellur í 3 þáttum eftir Curt Kraatz og
Arthur Hoffmann verða leiknar í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá 10—12 og eftir kl. 2.
Siivii 12.
H.f. Reykjavíkurannáll.
Abraham
Leikid ð Iðné föstudaginn kl. 8.
Aögöngumiöar í Iönó fimtudag kl. 4-7
og föstudag kl. 10-12 og eftir kl. 2.
Vetrarfrakkaefni
og allskonar fataefni i gódu órvali.
Vigfns Guðbrandsson
, Aðalstræti 8 uppi.
Enert Sfefðnsson
syngur í Gamla Bíó föstudaginn 21. þ. m. kl. 7*/2-
Páll Isólfsson aðstoðar.
Aðgöngum. hjá frú Katrínu Viðar, Eymundssen og illjóðfærahúsinu.
Itölsk og þýsk lög.
NÝJA BÍÓ
les skai s$sa Uer
Sælnn
%
gamanleikur í 8 þáttum.
Aðalhlutverk leikur
Reginald Denny
Mynd sem sjálfsagt margir
skemta sjer við að horfa á.
Skaetarf
Stálskautar og járnskautar
margar teg., bæði á börn og
fullorðna koma upp í dag.
Veióairfæ^av*
GEYSIR
BilaeigeffiGnr!
Frostið er komið! Minnist í tíma þeirra
öryggisráðstafana, sem t ðarbreytingin
krefst af yður gagnvart bílum yðar:
Mótorhl far verja vatninu að frjósa
á meðan frost eru litil og við notkun
þeirra sparast benzíneyðsla sem nem-
ur 15%.
Rvík. 20/io 1927.
P. Stefánsson.
Tilkynning.
Málafærsluskrifstofa mín er flutt í Pósthússtræti 13.
Opin kl. 10—12 f. h. og 1—5 e. h. Er sjálfur venjulega
til viðtals kl. 1—3 e. h.
Lárus Jóhannesson
hæstarjettarmálafl.maður.
Talsími 1314 (tvær línur).
Jeg undirritaður hefi tekið upp aftur málafærslu-
starfsemi og hefi skrifstofu í Pósthússtræti 13. Er hún
opin kl. 10—12 f. h. og kl. 1—5 e. h. Er sjálfur venju-
lega til viðtals kl. 10—12 f. h. og 2—4 e. h.
Magnús Guðmundsson
hæstarjettarmálafl.maðúr.
Talsími 1314 (tvær línur).
merkið tryggir yður metið, valið og velverkað
Spaðhjöt
til vetrarins. Höfum nú lijer á staðnum úrvals kjöt frá Kópaskeri,
Húsavík, Vopnafirði, Þórshöfn, Borðeyri og Hólmavík. — Það borgar
sig betur að kaupa kjötið þar sem þaðí er best, heldur en þar sen
það er ódýrast
Samband isl. Samvinnufielaga.
Sími 496.
seiium í heimsoiu:
Fiskilínur allar stærðir.
Lóðaröngla 7 ex. ex., 8 ex. ex., 9 ex. ex.
Lóðartauma 18”, 20”, 22”.
Lóðarbelgi.
Netagarn.
Veiinrfæruuersl. flevsír.
skóábupðui*f
svartur, brúnn og gulur, að
sínu leyti annað eins afbragð
og ,,Geolin“ fægilögur og
„Globella“ gólfgljáinn.
Heildsala.
Smálsala.
nýkomið:
blómstrandi blóm í pottura: Alpa-
fjólur. Beganíur, Crysantemum,
Eiríkur.
Bankastræti 14.
Sími 587.