Morgunblaðið - 20.10.1927, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.10.1927, Blaðsíða 3
MOTiGTJNBLAÐIÐ i S morgunbla Stofnandi: Vilh. Finsen. Útgefandi: Fjelag í Reykjavlk. Ritstjórar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjóri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 8. Slmi nr. 500 Auglýsingaskrifst. nr. 700. Heimasímar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. á mánufti. Utanlands kr. 2.50. .t lausasölu 10 aura elntaklh E. Hafb. nr. 770. Áskriftagjald innanlands kr. 2.00 Erlendar símfrEgnir. Khöfn 19. okt. PB. Ný ráðstefna. Prá Genf er símað: Ný ráð- stefna innan. Þjóðabandalagsins hefir verið sett. Á henni er rætt iiiu afnám takmarkana, er snerta innflutninga og útflutninga á ým- áskonar varningi. j Spellvirki Makedoníumannæ. | Símað er frá Berlín, að búlg- arskir Makedoníumenn hafi ráð- ist inn á Jugoslavíir og gert t.il raunir til þess að sprengja í loft 'upp hergagnabúr jugo-slavneska Tiersins. Her Jugo-slava kom í veg fyrir, að ‘tiiraunirnar hepnuðust. Kolaverkfall í Þýskalandi. Símað er frá Berlín, að sjötíu púsund kolanámumenn í Mið- Þýskalandi, hafi gert verkfall íit af kaupdeilu. 10 ára byltingarafmæli. Símað er frá Moskva, að full- trúaþing sovietssambandsins sje mú haldið í Leningrad. Eru milcil bátíðahöld haldin vegua tíu ára safmadis byltingar bolsivikka. mannaflokkurinn hafa sameinast síðan í einn flokk, Verkamanna- flokkinn, og gengu sameinaðir til kosninga. Þeir höfðu báðir saman- lagt 1924 32 þingsæti, en hafa nú eftir sameininguna 59. Svo þeir liafa unnið mikið á. Mest er tap Hægri og Frjáls- lvndra vinstri. Bændaflokkurinn hefir aftur unnið nokkuð á. náð 4 þingsætum í viðbót. f skeyti frá Frjettástofunni í gærkvöldi, segir, að búist sje við, að Lykkestjórnin muni beiðast lausnar. norske forening i Reykjavik11. — Verður fjelagið innan vjebanda „Noi'dmannsforbundet1 ‘. Innrituðxi xxm 50 fundarmenn sig sem f je-1 lagsmenn. 1 fxráðabirgðastjórn og j til j xess að undirbúa lög fjff-j lagsiixs xxndir endanlega samþykt! vorxx kosnir O. Ellingsen, Lövland 1 ræðisrn., frú Eva Björnsson, Faa- berg skipmiðlari pg Almar Norð- nxann, en Bay aðalkonsúll var kjöiánn til að vei-a með í ráðum. Áð þessxx lokiui skemti lxljóð- færasveit Nýja Bíó með því að spila nokkur lög og Sigurður Ungnr og reglnsamur maðnr sem verið hefir verslunarstjóri, óskar eftir hverskonar verslunarstarfi. Meðmæli og uppl. í síma 479. Markan söng. rómxxr að hvorutveggja. Var gerður góðurj S. Sjómannakveðja. 19. okt. FB. Farnir af stað til Englands. Vel- Norska fjelagið. Fjela.g það sem Mbl. nýlega gat um að í ráði væri að stofna hjer í bænxxm, var sett á laggirnar á fnndi í Iðnó Kfyrrákvöld, að við- stöddum um 80 manns. O. Ellingsen kaupmaður gerði 1 an' ^ær kveðja. grein fyrir tilgangi fjelagsins. - Skipshöfnin Karlsefni. Mintist hann m. a. á, að Norðmenn þeir er hjer byggju, væri tvístr- aðir og hefðu að jafnaði ekki tæki fæi'i til að koma saman, hvorki til að ræða áhugamál sín eða skémta sjer. Einnig væri norsks fjelags- Veðrið (í gæi-kv. kl. 5 síðd.). skapar oft saknað, er góðir gestir ( Norðan-vetrátta um Norðurlönd að heiman kæmi hingað, en það.’ °S norðanvert Atlantshafið. And- væri oft nú á seinni árum og*sveR3ul' (hæð) og bjartviðri yfxr Atvinna. Stúlka, sem er vön kjólasaumi, getur fengið fasta atvinnu nú þegar. Umsokn með mynd og meðmælum, sendiist A. S. I. fyrir 20. þ. m. Dagbók. nefndi ræðumaður Handelsstand ens Sangforening, Oslo Turnforen- ing, Fr. V. Paasche prófessor Hognestad bisltup o. fl. Næsta (ýrænlandi á hægri hreyfingu aust ur eftir. Er því útlit fyrir frem- ur stilt veður næstu 2 daga. Veðurútlit í Rvík í dag: Norðan Sauða- og dilkaklðt úr Laugardal og Grímsnesi i heilum kroppum og smásölu, er selt í Kaupfjelagi Grímsnesinga, Laugaveg 76, sími 1982. Utboð. 'S Úrsiit hosninganna I Horegi. sumar væri von á ýmsum mætum kaldi. Ljettskýjað. mönnum austan um baf, flokkij Tlið nýja „Jazz-band“ Þórarins manna undir forustu Hannaas (Tuðniuixdssonar spilar á fyrstu prófessors í Bergen og ýmsum ein-j dansæfingu „Moon-ligtlx“-klúbbs- stölfum mönnum. Og 1930 mundi |ins uæstkomandi laugardag í Iðnó. sægur Norðmanna sækja landið ^ ^Tenn eru beðnir að sækja að- heirn, er sameiginleg för þegar( göngnmiða fvrir kl. 6 á laugar- ráðin, undir forustu Halvdan ýúag. Kolit, hins mex-kasta nxilifandi „Á ísi yfir Hjeraðsvötn“, er- .Jafnaðarmenn verða sterkasti flokkurinn í Stórþinginu. sagnfræðings Norðmanna. Slíkarj iudi 1>«8, wm birtist lijer í „Les- heimsóknir færn að jafnaði fyrii'j bókinni“ síðast, eftir Sigurb. Jons- xlóttxxr, hafði hún flxxtt í útvarpið áður. Er þessa getið af sjerstök- um ástæðum. í gærkvöldi barst Bay ræðis- Tnaxiixi lxjer skevti um xxrslit Kosn- ínganna í Noregi, og leyfði ræð- ismaðurinn góðfúslega Mbl., að birta það skeyti. Er það á þessa leið: „Flokkaskiftingin í Stórþinginu verður: Hægrimexxii og frjáslyndir vinstri fá 31 þingsæti, Bænda- flokkurimx 26, Vinstrimenii 30, róttæki þjóðflokkurinn 1, verka- mannaflokkurinn 59, Kommúnist- ar 3. Úrslitatölur eru ekki komnar úr nokkrum 'kjördæmum, en veru- leg breyting á flokkaskipuninni ■er útilokuð. Bændaflokkurinn og Verka- 'mannaflokkurinn, sem áður hafa krafist lækkunar á krónunni, lýsa í dag vfir í aðalblöðum sínum, að halda verði gengi króminnar ei s og það er nú.“ Eftir þessu skeyti að dæma, verða .jafnaðarmenn sterkasti flokkur í stórþinginn norska, hafa rxxnxan þriðjung allra þingsæta. Eftir kosningarnar 1924 var flokkaskifting'in í Stórþinginu þannig, að Hægrimenn og Frjáls- lyndir vinstri höfðxx 54 þingsæti, Bændaflokkurinn 22, Vinstrimenn 34, Róttæki þjóðflokkurinn 2, Verkamannaflokkurinn 24, Jafn- •aðarmannafl. 8 og Kommúnistar 6. Nú er þess að gaita, að Verka- manhaflokkxu-inn og Jafnaðár- ofan garð og neðan hjá allmörg- unx Norðmönnum hjer, vegna þess að fjelagsskap vantaði. Þá hóf Torkell Lövland ræðis- maður má.l sitt með því að minn- ast tveggja íslendinga, Snorra Sturlusonar og Jóns Sigurðssonar Sóknanefndafundur. Á honum verða til umræðu í dag fyrir há- degi altarisgöngur, og er máls- hefjandi sjei-a Bjarni Jónsson. — bað menn minnast þeii’ra með Eftir hád. verðxxr rætt um kirkju- því að hrópa hxxrira. Þá hóf liann erindi sitt xxm „Samlingstanken i Norges historie“ og lýsti þar eink- um aðdragandaj viðburðanna 1905, er Norðmenn fengu fult sjálfstæði sitt, aftnr og sjálfum gangi skiln- aðarmálsins og ástandinu sumarið 1905 frá því er Norðmenn sögðu 'Oskari konungi upf) hlýðni og holl r.stú og þangað til endanlega var útkljáð deila hræðraþjóðanna, á fundinum í Karlstad. Var fyrir- lestur þessi einkar fróðlegur, bví ræðumaður er gjörkxuinugur þess- um atburðum. Faðir bans, Jörgen' umræðum loknum krupu allir fxxnd Lövland var stjórnarforseti Norð- armenn á bæn. manna í Stokkhólmi þegar atbui'ð :' Bæjarstjórnarfundur er í dag ir þéssir gerðust og liefir sonur 5. Allmörg mál ern á dagskrá. söng, og reifar málið sjera Hall- dór Jónsson á Reynivöllum og Sigfxxs Einarsson organleikari; þá vei-ður og rætt um kirkjugarða, og hefur umræður Erlendur Magn- , 1 msson á Kálfatjörn. Kl. 6y2 fer ’fram altarisganga í dómkirkjunni, en skilnaðarsamsæti verður haldið í lixisi K. F. U. M. kl. í kvöld. Fundurinn var fjölmennur mjög seinnipartinn í gxer. Þar var til umræðu aðalmismunui’inn á gömlxx og nýju guðfræðinni, Margir ræðu rnenn og hiti mikill í mönnnm. Að Tilboö óskast í byggingu á steinhúsi. Upplýsingar á teiknistofu Axels Sveinsson- ar verkfræðings, Skólastræti 4, kl. 7-9 síðd. Eneforhandler for dansk Gigarfabrik söges for Island af Forenede Danske Cigarfabrikker, Köbenhavn; kxm vix-kelig solide Reflektantex', som kan gai*antere en god Om- sætning bedes indlægge Billet, mrk.: B. 3267, til 'Wolffs Box, Böb- enhavn K. Stðl- og iðrnskautar, þýskir og sænskir Stórt úrvak Verðið lækkað. Járnvðrndeild Jes Zirnsen. hans rannsakað öll plögg þaxx er hann ljet eftir sig, eii hetri heim- Holræsisgerðinni á austur upp- fyllingnnni miðar heldur liægt. E: ildir um sumt það, er að skilnað- þó skurðurinn kominn vestur und- armálinu laut, eru ekki til, og ’ir Verkamannaskýlið, en ekki er margt er það í minnisbókum hans, búið að leggja pípnrnar niðxu* í og brjefum, sem almenningi hefir j skurðinn nærri svo langt, verið ókunnugt til þessa, bæði í ■ ísfiskssala. Hafsteinn seldi afla Noregi og þá ekki síður erlendis., sinn í gær, 1100 kitti, fyrir 877 Var fyrirlesturinn einkar vel.flutt- stpd. ur og áheyrilegur og væntir Mlxl. að geta flutt ágrip af honum mjög hráðlega. Fnllorðinn maður, sem lengi hðf ir legið veikur, og tapað best:) t.íma ársins til bjargræðis sjer og Síðan var i*ætt um ýms atriði sínxxm, hefir beðið Mb], að bera xxr lögum fjelagsins og ákveðið að það í tal' við lesendur sína. livort nafn þess skyldi verða „Den þeir gætu ekki xxtvegað honum Ijetta viUnu, t. d. við skriftir ein- hvei’skönar, því erfiða vinnn, þolir hann eklti, enn sem komið ér. Væri j vel gert. ef einhverir hefðu eitt- I hvað smávegis handa honum að gera. mundi Ixann ekki verða lxai’ð- ur í kröfum um ómakslaun. Upp- lýsingar um manninn er hægt að fá á afgr. Mbl. eða í síma 1732. Lyra fer hjeðan í dag áleiðis til Noregs. Kuldatíð allmikil mnn nú vera ( um alt land. í fyrrinótt alsnjóaði , t. d. á Siglufix-ði, og víðar norð- ! anlands í xítsveitum. 1 Siglingar. Gullfoss var í Vest- mannaeyjum í gær, Brúarfoss í Hull, Goðafoss í Hamborg, Ville- moes í Kristjánsáandi og Lagar- foss á Seyðisfirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.