Morgunblaðið - 25.10.1927, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.10.1927, Blaðsíða 1
VIKUBLAÐ: ÍSAFOLD 14. árg., 246. tbl. Þriðjudaginn 25. október 1927. I(t#fo]darpre»t«nil5j«k *».« OAMLA BÍO Hótel 1 Sjónleikur í 8 þáttum efíii' Lajos Biro. Aðalhlutverk leikur P6la HegrS. Kvikmynd þessi gerist vorið 1915, er Austurríkismenn og Rússar börðust í Austurríki. Myndin er efnisrík, afar spenn- andi og listavel leikin. SkemtlfnBdw lOtlð úr Vestui’*Sk6ftafellssýfilu er komid. Aðeins fáar tunnur óseldar. Ennfremur dáliiið af tóig. SlMunfjelag S-wdaarS&nilSi Simi 249 (iver iinar). Frímerki. Skifti á frímerkjum óskast. — Brjefaviðskifti á þýsku, frakk- nesku eða ensku. A. Snetblage. Tandarts, Aalsmeer, Holland. Nýkomlð íirvals hangið kiöt i mafarveralun Sveins Porkelésonar, lfesturg&tu 2f. ! Sfmi 1969. Sími 1969. í kvöld á Hófel Skjaldbretð, byrjar kl. 8'/a siðdegis. Til skemfunar: Eins&ngur — Uppiestijr — Etirherniur — Dans. Fjölmennið. MEFMDIN. Kolaskip Nýkomið * Crepe de Chine j I í seytján litum. Crepe de Chine með bekkjum, aðeins í einn i kjól af liverjum lit. Crepe Georgette í ellefu litum. < i Siiki svört, sljett. . Silkiundirföt, Prjónavesti, Regnkápur mjög ódýrar. Densiun lngi bjorgar J ohnson komið. — Kaupið meðan á uppskipun stendur, það verða ■ ávalt bestu kaupin. Sig. B. Runélfssoði Sími 1514. Lflið i gluggana. á Vatnsstíg 3 heldur áfram í dag' og' næstu daga frá kl. 1 til 3 e. m. Þar eru seld húsgögn og ýmis- legt fleira. D HetmilisiÍHaðaiiielHiji íslauds heldur tvenn námsskeið nóvembermánuð í gömlu íslensku flosi, spjald vefnaði, rósabandavefnaði og fleira smávegis. Kenslan hefst 1. og 15. aóvember. Umsóknir sendist sem i'jrrst til Guðrúnar Pjetursdóttur, Skóla- vörðustíg 11 A. (Sími 346). 03 C CfQ P < a> (SQ U1 05 CM QO m 11 Ol ® S 05 ' 5 a <i $ % & ? n 2 & £ XJ p' i-b <TD a> Hb h* t-b m ^ tí 23 C % * Þ? P. , ?r »5 » S- 5 2. m « __ JT $ 2: h*» H SU NÝJA Bfð Svarti sióræninginn. Sjóræningjamynd í 10 þáttum. Aðalhlutverk leikur: DOUGLAS FAIRBANKS. Kvikmynd þessi hefir verið sýnd við feikna aðsókn um allan heim, enda mun það hin tilkomumesta sjóræningjamjmd, sem gerð liefir verið, með sjálfum Douglas Fairbahks í aðalhlutverkinu. — í þessari kvikmynd liefir hann komist leng'st í að leika vaskan, snarráðan, vígfiman kappa. Kvikmynd þessi hefir alt það til að bera, sem fólk kann best að meta. í henni rekur hvert skemtilegt æf- intýrið annað. Absalon 44 er besti og öruggasti lindarpenninn. — Á „Absalon“ pennum er tekin 10 ára ábyrgð. Þeir eru því besta tækifærisgjöfin. Bókav. Þorsteins Gislasonar*. Lœkjargðtu 2. Verslunin „Paris11 hefir mesta úrval af mislitu perlugarni, mislitu silki til að prjóna og hekla úr, en einnig alskonar hvitt garn tll útsaums og til aö hekla og knipla úr, INiiing fyrir búsmæðurl REKITT’S verksmiðjur (sem búa til Brasso, Silvo, Zebra, Zebo, Bláma etc.) framleiða nú fægilög í brúsum, sem heitir WIIIOOLENE sem er ætlaður til að hreinsa og gljá gler, spegla, postulín, email. eldavjelar, veggflísar o. s. frv. WINÐOLENE gerir gler, spegla, o. s. frv. gljáandi fagurt. Fæst í flestum verslunum bæjarins. Reynið einn brúsa! Im- iarlin i iniii, bæði úr ull — silki og bómull, verð frá 65 aurum. Nýkomið í Austurstræti 1* Ásg. G. Gunnlaugsson & Go.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.