Morgunblaðið - 25.10.1927, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.10.1927, Blaðsíða 2
2 KOBGUNBLAÐIÐ Kaupmenn, Kaupfjeiög. Athug'io, að ef þið viljið að við útvegum ykltur dagatal fyrir árið 1928, af ýmsum gerðum, ódýr, þá viljum við biðja yður gera svo ve! að snúa yður til okkar með pantanir áður en „Dronning Alexandrine1' fer út 2. nóvember. Vetrarhnfnr á drengi og fullorðna og enskar húfur í stóru úrvali. Nýkomið í Austurstræti 1. Ásg. G. Gunnlaugsscm & Co. árið 1923 heldur en meðalafli ár- anna 1919—23, og árið 1924, rúm- lega tvöfaldur. Þyngd aflans. * Þá er og birt, yfirlit, er sýnir þyngd aflans árið 1923 og 1924, ' miðað við nýjan, flattan fisk. — Þilskipaaflanum, sem gefinn hefir verið upp í öðru ástandi, hefir því verið breytt í nýjan flattan fisk afhöfðaðan, eftir sömu hlutföllum og gert hafði verið í eldri skýrsl- um. Þyngd aflans 1924 hefir þannig orðið 132 milj. kg. eða um 44 milj. kg, meiri heldur en árið 1923. er hann var 88 rnilj. kg. Aflinn skift- ist þannig hlutfallslega niður á þilskipin og bátana síðustu árin: 1920 1921 1922 1923 1924 Botnvörpuskip..................... 30.7 % 37.4 % 40.5 °/o 40.o % 52.a °/o Onnur þilskip..................... 19.o — 21.2 — 21.4 — 21.4 — 19.6 — ' Mótorbáfar (minni en 12 tonna) . . 30.5 — 27.o — 25.4 — 27.o — 19.2 — Róðrabátar........................ 19.2 — 14.4 — 12.7 — ll.e — 8.» — Samtals lOO.o °/o lOO.o °/o lOO.o % lOO.o u/o lOO.o °/o BjApnr keyptat* hœsta werði. IEgges*t KHstjáíts&ím & Co. Símar 1317 og 1400. flrænoieli Dsrskveiiaraar 1924. Hvítkál Rauðkál Gulrætur Rauðrófur Piparrót Selja (Selleri) Blaðlaukur (Purrur) Glægúrkur (Asíur) Græningjar (Græskar) Jarðepli Rófur Laukur j IJr Fiskiskýrslum frá Hag'stofu íslands. Hagstofan hefir nú gefið út fiskiskýrslur fyrir árið 1924. Er í þeirri skýrslu ýmiskonar fróo-| leikur, sem að haldi getur komið. Má þar sjá, á samanburði við veiðar um önnur ár undanfarandi,1 sögu fiskiveiðanna í stórum drátt- um, hversu hefir verið farið afla- I brögðum, og hernig aflinn hefirj skiftst á skip og báta. Fjöldi veiddra fiska. í einu yfirliti því, er fiskiskýrsí- urnar sýna, sjest árangur þorskveið anna á þilskip og báta sjer í lagi og samtals árið 1923 og 1924 sam- ánborið við afla undanfa.randi ára þá. En vegna þess, að fram til 1912 ■ var aflinn einungis gefinn upp í fiskatölu, er samanburðurinn í yf- irlitinu bygður á fiskatölunni, og hefir því þilskipaaflanum árin 1912— ’24 og því af bátaaflanum 1913— 24, sem gefinn hefir verið upp í þyngd. verið hreytt í tölu,' eftir hlutföllum, sem skýrt er frá í eldri fiskiskýrslum. Þó hefir kol- inn, sem aflaðist á boinvörpunga 1912—24, ekki verið tekinn með í yfiriitið, því það þykir sennilegast, að koli sá, sem aflast hefir árin þar á undan, hafi að mestu eða öllu fallið úr skýrslum þá. Árið 1923 og 1924 hefir afli sá, sem yfirlitið nær yfir, orðið meiri en nokkru sinni áður, 37 miljcnir fiska árið 1923 og 52 milj. fiska árið 1924, á þilskip og báta alls. Miðað við meðalaflatölu áranna ' 1919—23, hefir aflirin 1923 orðið | j ! é t ;j um 514 milj. fiskum meiri, en afl- :! inn 1924 um 20% milj. fiskuui | i ; j meiri heldur en meðalafli þessara ■ ára. Stafar þessi miklu munui* að: ! mestu leyti af því, hve þilskipa-1 aflinn hefir aukist þessi ár. Að • 1 tölu hefir hann orðið 27% meiri burði, að lax- og silungsveiði hef- ir aukist mjög mikið síðustu árin sem skýrslan nær yfir, eða árin 1923 og 1924. Síðústu undanfarin ár er veiðin sjálfsagt miklu meiri en 1923 og 1924. Howntries Goso er» best og ödýipast StyrjðMin í Kiua. Af styrjöldinni í Kína koma eng- ar nákvæma.r fregnir, fremur en vant er, og er ekki gott að átta sig á því, hvernig hinir ýmsu ófrið- arseggir standa þar nú að víg.i. Þó virðist svo sem Chang-Tso-Liu, höfðingi Norðui'hersins, sje held- ur að vinna á upp á síðkastið og að Sundurþykkja sje á milli and- stæðinga hans, eða að minsta kosti ekki samvinna. Annars segj'a sein- ustu fregnir þaðan að austan, að lítt hafi komið til vopnaviðskifta að undanförnu. Veturinn er nú þegar genginn þar í garð og haml- ar hernaðarframkvæmdum. Breskur frjettaritari í Shanghai segir svo frá um mánaðamótin seinustu, að þjóðernissinnar hafi }>á 50 }>ús. manna undir vopnum hjá Nanking og 20 þús. á nyrðri bakka Yangtze. En herinn skorti bæði skotfæri, klæðnað og peninga. Kínversku bankarnir í Shanglnu hafa hrent sig hastarlega á þvi að lána upphlaupsforingjum fje, og vilja ekki lána meira. Frá Hankow frjettist lítið, því að yfirvöldin þar hafa bannaó blaðaútgáfu og frjettaskeyti. Þar ræður nú Tang-Sheng-Chi herfo •- ingi og hefir hann gert sjer víg- M M £ m u cð £L O) O * 8 • 3 s ia § -r-t « O ^ B H I — M 2 '43 o CC r—I S-l .-H L (Q mmm > 00 (3 s a ZQ Eins og sjá má á þessari töflu, fer hlutdeild botnvörpuskipanna sívaxandi, var 1924 meiri en helm- ingurinn. Aftur á móti fer hlut- deild bátanna m.jög minkandi, einkum róðrarbátánna, enda þótt afli þeirra minki ekki. í yfirlitinu yfir þyngd aflans, sjest, að hún hefir verið 50% meiri árið 1924, heldur en árið á undan, og var liún þó þá með mesta móti. !Mest hefir aflinn auk- ist á botnvörpuskipunum, næstum tvöfaldast, eða aukist, um 96%, þar næst á þilskipunum, aukist um 37%, svo á róðrarhátum, um 15%, en minst á mótorbátum, eða um 7%. Verð aflans. Samkvæmt útreikningi Hagstoi- unnar, eftir þeim tölum, sem hún hefir í hendur fengið, nemur þá afli þilskipanna afi þorskveiðunum eins og hann kemur frá hendi fski- mgæna (nýr eða saltaður) 15,8 milj. kr. virði 1923, þar af afli botnvörpunga 11,5 milj. kr., og afli annara þilskipa 4,3 milj. kr., en sirið 1924 35,2 milj. kr., þar af afli botnvörpuskipa 27,2 rnilj. kr. virði, og afli annara þilskipa 8,0 mi!j. kr. Um verð bátaaflans eru engar skýrslur. En sje bátaaflanum öll- um breytt í fisk upp úr salti og gert ráð fyrir sama verði á honum og á þilskipafiski upp úr salti, þá verður niðurstaðan sú, að þorsk- afli bátanna hafi alls verið 7,0 milj kr. virði árið 1923, þar af afli mótorbáta 5,0 milj. kr., og afli róðrarbáta 2,0 milj. kr„ en 12,3jgrafir hjá Yangtze. Það er þó á milj. kr. virði ánð 1924, þar af afiij al]ra vitorði) að kommúnistar fæ •- mótorbáta 8,5 milj. kr. og afli agt |iar. j aukana undir vernd hani. 'róðrarbáta 3,8 milj. kr. Borodin, hinn alkunni erindreki ráðstjórnarinnar í Rússlandi, var Úr Fiskiskýrslnm 1924. þá j gianfu hjá Peng hershöfð- í Fiskiskýrslum fyrir 1924, sera ingja og honum til aðstoðar, "i nú eru nýléga útkomnar, er birt rússneski herforinginn Galerts skýrsla um lax- og silungsveiði hafði flúið á náðir utanríkisskrif- hjer á landi frá því skýrslur hóf- stofu Kínverja í Shanghai. í þess- ust um það efni, eða frá 1897. — um borgum hefir ekki gengið' á Sjest á þeim tölum, að árin 1923 öðru en verkföllum að undanförnu. og 1924 hefir laxveiði verið í með- j Kommúnistar dreifa út æsingarit- allagi, en silungsveiði töluvert, um víðs vegar og er búist við enn tflver kaupir fryst kjöt, þegar hægt er að fá nýtt dilkakjöt úr Borgar- firði, ásamt nýrri lifur og hjörtum o., m. fl. hjá Kaupfjelag Borgfirðinga Laugavegi 20 A. Sími 514, ReiftiílalHktir. Vasaljós og battarí tvímæla- laust ódýrast í heildsölu og smásölu. Fálkinn. Sím! 27 heima 2127 Bestu koSakaupin gjftra þoir, sem kaupa þessi þjóöfpssgu togarakol hjá H. P. Duus. Áwalt þun úr húsi. Sísni 15. sem allir vilja eiga eru nú komnar aftur. Verö frá I krónw oguppí 33 k^nnur* Morgunblaðið *æst á Laugaveg 12. meira en í meðallagi. Raunar mun hæpið, segir í skýrslunni, aðl bera saman veiðina eftir tölunni einni, meiri óróa þar! þegar fram á vet- urinn kemur. Ástandið í Hankow er ann.au 0QE3E B 300 0 'c3 u 'Q0 'CC ö § ~ s s (8 u í«4 <9 £ □ ^ því að stærðin og þyngdin getl alt annað en glæsilegt. Nýtt kjó: • verið mjög mismunandi. Er t. d. j og grænmeti er ófáanlegt þar, og getið um það í þessu yfirliti, að útlendingar, sem þar eru, verða árin 1923 og 1924 hafi silungatalan að lifa á niðursoðnum matvælum, úr Þingvallavatni verið mjög mik-'sem þeim oru send frá Shanghai. il, en inikill hluti þar af hafi verið Tang-Sheng-Chi hefir nýlega lo!;- temámurta, sem hleypi meira fram að bankanum þar, en afleiðingin tölunni en aflanum í raun og veru. ■ orðið sú, að allir seðlar hans hafa Árið 1923 var tala veiddra laxa orðið verðlausir og voru þeir þó 17,850, en silunga 557.789, en árið eini gjaldmiðillinn þar j borginni 1924; tala laxa 17,228, en tala sil- unga 617,946. Til samanburðar má geta þess, að árin 1897—1900 var meðaltal veiddra laxa 2,857, en silunga 249,200. Sjest á þessum saman- og næstu hjeruðum, og hafði bank- inn gefið út afskaplega mikið af þeim. Af þessum ástæðum stendiu* nú neyð fyrir dyrum í Hankow og Hupeh hjeraði. Prlónavjelar. Hinai* marg efiir- spurðu prjöna- vjelap eru nú komnar aftur, HðruSiúsið. b 0EE Ð 3BB

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.